Alþýðublaðið - 19.04.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.04.1942, Blaðsíða 1
Lesið þriðju og síðustu greinina í greina- jflokki ^tefáns Jóh. Stefánssosaar á 4. síðu blaðsins. GM sfúlfca ósfcast 14. maí eða 1. júní. Karítas 5igurðsson Sólvallagðtu 10, sími 3340- Útvarpstæicl til sölu d Grcttis- götu 53 Fí. Taatar jrðœr ekki Morley 'puresilkiaoftka — silkísokka , — ullarsokka, — bómullareokka, — Handklæði, — Borðdúka? Við höfum þessar vörur og fjölda margt annað, sem yður vantar. Komtð,' skoðio 00 kaupið, !nasor- Hagasii Laugaveg 8. Vantar yður ekki • Morley puresilkisokka, ^- silkisokka, — ullarsokka, bómullarsokka, — Handklæði/ ;§§§ — Borðdúka? Víð höfum þessar vörur og fjölda margt annað, sem yður vantar. lomio, skeðið og feaupið. PerlHbúðin Vestureðtu 30. Tækifæris- Kaun Við seljum næstu daga ea. 100 model-kjóla meö tæki- færisyerði. — Komið —* skoðið og kaupið yður fagran kjól. Sportsöraaerðin Hverfisgötu 50. ubUMft 23. árgaagur. Suimudagur 19. apríl 1942. RáMona óskast á.^ámennt heimili á ísafirði, helzt strax eða 141. maí. Upplýsingar á Bar- ónsstíg 21 eða í síma 3540 á mánudag. Nýkomfð FUabeins- íicfnðkambar. Terzlonin fioðafoss Laugavegi 5, Simi 3436. Stúlka með barn óskar eftir her- bergi, gegn hjálp við inn- ao^hússtörf. Umsjón með litlu heimili getur einnig komið til greina. Uppl. í síma 1257. 100 bækar fyrír 100 kr. seljast í dag og á morgun kl. 5—7 síðd. á Laugavegi 30 A uppi. (Inngangur bakdyramegin.) Einstakt tækifœri. Kvennadeild Verksíjóra- félags Reykjavíkur heldur bazar í Góðtempl- arahúsinu þriðjudaginn 21. þ. m., er hefst kl. 4 síð- degis. Margt gott á boðstól- um. — Eitthvað fyrir alla. s til sölu, á mjög góðum stað fyrir verzlunarhús. Tilboð sendistafgr.fu- þýðublaðsins fyrir há- degi nœsta þriðjudag niertjt; ,Byggingarlóð'. Ungfru SEF">ÓRS heldur LIST- og STEPP- Danssýningu með Mr. TEDDY HARS- KBLL sólódansara, „Wind- mill Theater", London, þriðjudaginn 21. apríl kl. 12 síðd. í IÐNQ. Undirleik annast: Árni Bjornss., Þórir Jónsson og Jóhannes Eggertsson. — Aðgöngum. seldir frá kl. 1 á mánudag í Hljóðfæra- verzl. Sigr. Helgad. og Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Starfsfólk vantar yfir sumartímann á hótel úti á landi. ,Mjög góð kjÖr! Upplýsingar gefnar í síma 5179. krifstofustúlka gctur fengið atvinnu d opinberri skrifsfofu nú þegar. Þarf að annast vélritun og bókhajd. Umsóknir scndist til blaðsins, merktar: Fram- tíðaratvinna. Aðalfundur BLINDRAVINAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn mánudaginn 20. apríl kl. 9 í Kaup- þingssalnum. Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreyt- ingar. Aðgöngumiðar að fundinum fást hjá gjaldkera félagsins, Bókhlöðustíg 2. ATH. Lyftan verður í gangi. ( - STJÓRNIN \ 91. tbl. Lesið . g^ein Ofcto Strass- ers, hins fræga þýzka flóttamanns og and- stæðings Hitlers á 5. síðu blaðsins. Kaupmenii og kaupfélatfsstjórar Við eigum á lager og höfum tryggt okkur í Englandi tals- vert af vefnaðarvörum, búsáhöldum, ritföngum, pappírs- vörum, leðurvörum, smávörum o. s. frv. — Þessar birgðir verða ef til vill seinustu birgðirnar sem fáanlegar verða frá Englandi, þar eð algert útflutningsbann er þegar komiS á f jölda af þeim vörutegundum, sem við eiga á lager, eða er- um að fá. Við bjóðum yður að tryggja yður hluta af birgð- um okkar, gegn hagkvæmum greiðsluskilmálum, ef þér óskið og meðan birgðir okkar endast. Sölumenn okkar og afgreiðslufólk mun aðstoða yður við innkaupin. Heildve Guðm. H.Þórðarsonar SÍMAR: Skrifstofa 5815. — Lager 5369. í. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í dag. Hefst kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í kvöld í Alþýðuhúsinu, sími 5297, (gengið frá Hverfisgötu). * Aðeins fyrir íslendinga. 1 - REYKJAVÍKUR ANNÁLL H.F. REVYAN Halló! ilmerika Sýning á mopgura M. 8. Aðgononmiðar seldir í Iðno i dag frá kl. 1. Mig vantar nokkra duglega verkamenn Gísli Halldérsson > Husturstrœti 14. SIGDNGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og.að undanförnu. Höfum 3—4 skip í forum. Tilkynn- t ingar um vörusendingar sendist Cullif ord & Gtark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.