Alþýðublaðið - 19.04.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 19.04.1942, Page 1
Lesið þriðju og síðustu greinina í greina- jflokki S^tefáns Jóh. Stefánssonar á 4. síðu biaðsins. 23. árgangur. Sunnudagur 19. apríl 1942. 91. tibl. Lesið gijein Otto Strass- ers, hins fræga þýzka flóttamanns og and- stæðings Hitlers á 5. síðu blaðsins. m stðlka ! óskdst 14- maí eða 1. júní. Karítas Sigurðsson Sólvallagötu 10, sími 3340- Útvarpstæki til sölu á Qrcttis- götu 53 Fi. fiatar yðor ekki Morley þuresilkisokka — silkíaokka , — ullarsokka, — bómullareokka, — Handklæði, . — Borðdúka? Við höfum þessar vörur og fjölda margt annað, sem yður vantar. Komið, skoðið 09 kaupiö, Windsor-Mapsiti Laugaveg 8. Vantar yður ekki • Morley puresilkisokka, ■*— silkisokka, — ullarsokka, — bómullarsokka, — Handklæði/ — Borðdúka? Við höfum þessar vörur og fjölda margt annað, sem yður vantar. Komið, skoðið 09 kaapið. Perlnbúðin Vesturgötu 30. Tækifæris- mm Við seljum næstu daga ca. 100 model-kjóla raeö tæki- færisverði. — Komið — skoðið og kaupið yður fagran kjól. Sportvðrugerðin Hverfisgötu 50. Ráðskona óskast á Jámennt heimili á ísafirði, helzt strax eða 14i maí. Upplýsingar á Bar- ónsstíg 21 eða í síma 3540 á mánudag. Stúlka með barn óskar eftir her- bergi, gegn hjálp við inn- amjhússtörf. Umsjón með litlu heimili getur einnig komið til greina. Uppl. í síma 1257. Kvennadeild Verksíjóra- félags Reykjavíkur heldur bazar í Góðtempl- arahúsinu þriðjudaginn 21. þ. m., er hefst kl. 4 síð- degis. Margt gott á boðstól- um. — Eitthvað fyrir alla. til söiu, á mjög góðum stað fyrir verzlunarhús. Tilboð sendistafgr.nl- þýðubiaðsins fyrir hd- degi nœsta þriðjudag merþt; ,Byggingarlóð‘. Nýkomið Fílabeíns- hofnðkambar. VerzlHBÍD Goðafoss Langavegl 5, Stmf 3436. lðð bækar íyrir Iðð kr. seljast í dag og á morgun kl. 5—7 síðd. á Laugavegi 30 A uppi. (Inngangur bakdy ramegin.) Einstakt tækifæri. Ungfrú SIF ÞÓRS heldur LIST- og STEPP- Danssýningu með Mr. TEDDY HARS- KELL sólódansara, „Wind- mill Theater11, London, þriðjudaginn 21. apríl kl. 12 síðd. í IÐNÓ. Undirleik annast; Árni BjÖrnss., Þórir Jónsson og Jóhannes Eggertsson. — Aðgöngum. seldir frá kl. 1 á mánudag í Iiljóðfæra- verzl. Sigr. Helgad. og Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. Starfsfélk vantar yfir sumartímann á hótel úti á landi. JVIjög góð kjör! Upplýsingar gefnar í síma 5179. Skrifstofnstúlka gctur fengið atvinnu d opinberri skrifsfofu nu þcgar. Þarf að annast vélritun og bókhald. Umsóknir scndist til blaðsins, mcrþtar: Fram- tíðaratvinna. Aðalfundur BLINDRAVINAFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn mánudaginn 20. apríl kl. 9 í Kaup- þingssalnum. Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreyt- ingar. Aðgöngumiðar að fundinum fást hjá gjaldkera Eélagsins, Bókhlöðustíg 2. ATH. Lyftan verður í gangi. STJÓRNIN Kaupmenn og kaupfélagsstjórar Við eigum á lager og höfum tryggt okkur í Englandi tals- vert af vefnaðarvörum, búsáhöldum, ritföngum, pappírs- vörum, leðurvörum, smávörum o. s. frv. — Þessar birgðir verða ef til vill seinustu birgðimar setíi fáanlegar verða frá Englandi, þar eð algert útflutningsbann er þegar komið á fjölda af þeim vörutegimdum, sem við eiga á lager, eða er- um að fá. Við bjóðum yður að tryggja yður hluta af birgð- um okkar, gegn hagkvæmum greiðsluskilmálum, ef þér óskið og meðan birgðir okkar endast. ^ Sölumenn okkar og afgreiðslufólk mun aðstoða yður við innkaupin. HeildVo Guðm. H. Þórðarsonar SÍMAR: Skrifstofa 5815. — Lager 5369. í. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í dag. Hefst kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í kvöld í Alþýðuhúsinu, sími 5297, (gengið frá Hverfisgötu). Aðeins fyrir íslendinga. REYKJAVÍKUR ANNÁLL H.F. REVYAN Mallóf Ameríba Sýning á morgnn kS. 8. Aðgötioiimiðar selðlr i Iðno I dag frá M. 1. Mig vantar nokkra duglega verkamenn Gisli Maflldérsson nusturstrœti 14. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- f ingar um vörusendingar sendist Culliford & Clark Ltd. \ BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.