Alþýðublaðið - 21.04.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.04.1942, Síða 1
* Lesið greinina á 5. síðu blaðsins um kvik- myndaleikkonumar í Hollywood. 23. árgangur. Þriðjudagur 21. apríl 1942. 92. tbl. Gerist áskrifendur að Al- þýðublaðinu. Hringið stxax í síma 4900 eða 4906. Fjölbreytt úrval af sumargjöfum fyrir börn og fullorðna. Sérlega mikið úr- val af bamaleikföngum. Ingélfsbúð. Hafnarstræti 21. Sími 2662. áívinna Dugleg og ábyggileg stúlka getur fengið framtíðaratvinnu við afgreiðslu í kaffistof- unni Turninn í Hafnar- firði nú strax eða 14. maí. Sími 9141. Blfreiðar til sðln Volvo vörubifreið.þriggja 'tomia 1938 og 5 manna bifreiðar- Stefán Jófiannsson Sími 2640. Fatapresstii P. W. Biering Smiðjustíg 12. Sími 4713. Pressar fatnað yðar fljótt og vel. — Tek einnig fatnað í kemiska hreinsun. lantar yðnr ekki Morley puresilkisobka — silkísokka , — ullarsokka, — bómullarsokka, — Handklæði, — Borðdúka? Við höfum þessar vörur og fjölda margt annað, sem yður vantar. Komið, sboðið og feaupið, Wíndsor-Magasin Laugaveg 8. Nýkomið S Karlmannaskór Kvenskór Unglingaskór LÆGSTA VERÐ VERZl Hreiogeinfngar látið ok^nr annast þœr- íiringið í síma 1327 frá kk 9 f. h-—5. e. h Kaapi gaftl Lang hæsta verði. Sftgorpér, Hafnarstræti SKIPAUTGERÐ Vantar yður ekki Morley puresilktóokka, — ailkisokfeft, — ullareokkft, — bómullarsokka, — Handkiæði, — Borðdúka? Við höfum þessar vörur og fjölda margt annað, 3em yður vantar. Komið, skoðið og kaopið. Perlubúðin Vesturgötu 30. „Mr“ bleður til Vestmanna- eyja í kvöld. Vörumót- taka til hádegis. Einar Friðrr hleður í dag til Arnar- stapa, Sands, Ólafsvikur, Grundarfjarðar og Stykkishólms, ef rúm leyfir. — Vörumóttaka fyrir hádegi. Mifæris- kaup Við seljum næstu daga ca. 100 model-kjóla raeð tæki- færisverði. — Komið — skoðið og kaupið vður fagran kjóL SpöPtTOfiigerðm Hverfisgötu 50. Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavik heldur fund 22. apríl 1942 ki. 20,30 (8V2) i baðstofu iðnaðarmanna. Dagskrá: 1. Alþingiskosningar. 2. önnur mál. Þess er fastlega vænzt að ailir fulitrúar mæti. Ef forföl) hindra það, þá tilkynnið í síma 5020 svo kvaddir verði varamenn. Fulltrúaráð Alþýðuflokksíns. Lelkgélag Reykjavikur „GULLNA HLIÐIГ SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Vantar verkamenn til lengjrS tíaaa. S. t. Stálsmlðjan. Sjómenn! Annan vélstjóra og háseta vantar á m. s. GEIR frá Siglufirði. Upplýsingar um borð hjá skipsstjóranum. — Skipið liggur við Sprengisantf. Tilkynning til húselgenda. Samkvæmt útreikningi kauplagsnefndar er húsa- leiguvísitalan fyrir tímabilið, 14. maí — 1. okt. 1942, 114, og hækkar því húsaleigan (grunnleigan) um 14% — 14 af hundraði — frá 14. raaí n. k. í stað 11% til þess tíma (til 14. maí 1942). Stjórn Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur. Nýkomnar enskar dömutoskur, vandaðar—smekklegar. Hijóðfæraverzlun SIGRÍÐAR HELGADÓ TTUR, Lækjargötu 2. Kaupmenn og Við eigum á lager og höfum tryggt okkur í Englandi tals- vert af vefnaðarvörum ,búsáhöldum, ritföngum, pappírs- vörum, leðurvörum, smávörum o. s. frv. — Þessar birgðir verða ef til vill seinustu birgðirnar, sem fáanlegar verða frá Englandi, þar eð algert útflutningsbann er þegar komið á fjölda af þeim vörutegundum, sem við eigum á lager, eða er- um að fá. Við bjóðum ýður að tryggja yður hluta af birgð- um okkar gegn hagkvæmum greiðsluskilmálum, ef þér óskið og meðan birgðir okkar endast. Sölumenn okkar og afgreiðslufólk mun aðstoða yður við innkaupin. Heildv. Guðm. H. Þórðarsonar SÍMAR: Skrifstofa 5815. — Lager 5369. Kla;.iihamars Smíðahamars Sleggju Axar Haka Þjala Sporjárns Skoft Verzftanftn O. Kllftngsen h.f. Grettisgötu 57.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.