Alþýðublaðið - 21.04.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.04.1942, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBUÐIÐ Þriðjudagrir 21. apríl 1942» p.(g>^dnl>loMd Útgefandi: Aiþýðnflokkurinn Bitstjóri: Stefán Pjeturssen Ritstjóm og afgreiðsla i Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjómar: 4901 og 4902 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 25 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Siðlansar bardaga- aðferðir. TÍMINíN, sem út kom á sunrmdaginn, gaf þjóðinni ofurlítinn forsmekk af því, hvemig Framsóknarflokkurinn muni hegða sér í stjómarand- stöðu, ef til þess skyldi koma, að ný stjórn yrði mynduð, án hans, með það fyrir augum, að breyta kjördæmaskipun og ko&ningafyrirkom.ulagi landsins þannig, að kjósendur og flokkar injóti framvegis nokkurn veginn jafnréttis til áhrifa á þing og stjórn. Þetta blað Framsóknarflokks- ins, sem um mörg undanfarin ár hefir þótzt þess um komið, að vera með sífelldar umvandanir við önnur blöð vegna þess, að þau stilltu fckki orðbragði sínu og bardagaaðferðum í hóf, sýndi á sunnudaginn, hve djúpt er á hinu pólitíska siðferði hjá því sjálfu. í þessu eina blaði Tim- ams var þvílíkt safn af skríls- Iegum ásökunum í garð and- stæðinga Framsóknarfl. og upp- nefnum á þeim, að fá dæmi. munu um annað eins í íslenzkri blaðamennsku. Skal þó hér ekki farið að elta ólar við einstök ill- yrði eða hnjótsyrði Framsókn- arblaðsins, en aðeins vikið ör- fáum orðum að hinum fyrirlit- legu dylgjum þess um það, að Alþýðuflokkurinn og formaður hans, Stefán Jóh. Stefánsson, sé keyptur af Dönum til þess að hindra fullnaðarlausn sjálfstæð- ismálsins. Þessar lubbalegu álygar reyn- ir Framsóknarblaðið að styðja með skírskotun til þess, að Al- þýðuflokkurinn hafi ekki tekið sjálfstæðismálið upp til af- greiðslu samtímis kjördæma- málinu. En öllum ætti að vera ljóst, að það er ákaflega óhyggi- legt, að blanda þesum tveimur málum sarnan, svo stórkostlegt deilumál, sem kjördafemamálið er milli flokkanna, og svo nauð- synlegt, sem það er fyrir ótví- ræða lausn stjálfstæðismálsins, að allir floklcar standi einhuga að henni. Því að þegar iitið er á þann blinda fjandskap, sem Framsóknarflokkuxinn sýnir öllum tillögum til leiðréttingar á misrétti kjördæmasldpunar- innar og kosningafyrirkomu- lagsins, er ekki annað sjáan- legt, en að lausn sjálfstæðis- málsins væri beinlínis stefnt í tvísýnu, ef þessi mál væru bæði tekin fyrir í einu og sama stj ómarskrárfrumvarpi. Þetta er ekki sagt út í blá- inn. Það er stutt af þeim stað- reyndum, að því hefir verið yf- JÓN SIOURÐSSON: Verkalýðsfélðgin fús til sam~ vinnu um framleiðsluna. En gerðardómslögin verða fyrst að hverfa. ILEÍÐAHA Morgunblaðsins laugardaginn 18. þ. m., er hefir að yfirskrift: „Framleiðsl- an í hættu“, má sjá og skynja/ að Sjálfstæðisflokkurinn er orð- inn hræddur við það öngþveiti, sem nú er að skapast í atvinnu- málum þióðarinnar vegna þess, að nægur vinnukraftur fæst ekki íil framleiðslunnar við sjó og í sveit. Blaðið segir frá þyí, að orð- rómur sé uppi um það, að aftur- kippur sé kominn í, að sam- komulag náist við stjórnir setu- liðanna um hóflega takmörkun á íslenzku vinuafli í setuliðs- vinnuna, og jafnvel svo komið, að setuliðið vilji fá enn meira af íslenzku vinnuafli í þjónustu sína. Það er ófögur lýsing, sem Morgunblaðið gefur af ástand- inu, og fer það þó dagversnandi, eftir því sem blaðið segir. Lýsingin er svo: ,JSr þegar svo komið, að framleiðslustörfin við land- búnaðinn, einkum hér í nær- sveitunum, hafa stórlega dregizt saman vegna skorts á vinnuafli. Sama verður niður- staðan að því, er snertir fram- leiðslustörfin við sjóinn, og er þess þegar farið að gæta talsvert í sumum verstöðv- um, en verður þó jneir í ná- inni framtíð og stuðlar þar að, að þessi vertíð verður rýr hjá mörgum sjómanninum.“ Og blaðið ^pyr: „Hvar stendur þjóðin, ef hún hættir að framleiða þá vöru, er hún þarf sér til lífs- framfæris, sumpart til neyzlu í landinu og sumpart til sölu erlendis, er hún svo fær fyrir gjaldeyri, sem hún notar til kaupa á nauðsynjum?11 Hugleiðingar blaðsins halda áfram, og ekki er fagurt útlitið: „En það eru ekki aðeins framleiðslustörfin, sem nú eru í hættu. Nauðsynleg vinna ríkisins, svo sem vega- vinna, legst að mestu niður, ef ekki verður breytt um stefnu. Vegirnir verða ónýtir • og grotna niður. Og hvernig hugsa menn að koma upp hitaveitunni í Reykjavík, ef enginn verkamaður fæst í þá vinnu?“ Hver er svo leiðin út úr ó- göngunum að dómi Morgun- blaðsins? Jú, hún er sú, að um þessi mál verði að skapast alger eining og samstarf. Að taka verði upp nána samvinnu við verkalýðs- samtökin um farsæla lausn þessara mála, og Morgunblaðið trúir því (sem og rétt er) að þau geti áorkað miklu í því efni, ef (bætir blaðið við) réttur skilningur og einlægur vilji sé fyrir hendi). Það er gleðilegt, ef Sjálfstæð- isflokkurinn er nú loksins að verða sér þess meðvitandi, hvert stefnir með sama áframhaldi. Þráfaldlega hefir verið á það bent af hálfu Alþýðuflokksins og verkalýðssamtakanna, að sérstaklega á þessum tímum væri nauðsynleg góð og gagn- kvæm samvinna allra aðila, til verndar andlegu og efnalegu sjálfstæði þjóðarinnar. Þráfaldlega hafa verkalýðs- samtökin boðið fram samvinnu sína til þess að koma í veg fyrir það, sem nú er fram komið, með því að fara þess á leit, að kaup yrði samræmt og sanngjamar kröfur verkafólks á hinum ýmsu stöðum og í hinum ýmsu starfs- greinum um bætt kjör, yrðu teknar til greina. Allir vita, hvernig þessum til- boðum verkalýðssamtakanna irlýst í Tímanum, að Fram- sóknarflokkurinn hafi í fyrra vor beitt sér fyrir því, að full- naðarafgreiðslu sjálfstæðismáls ins yrði frestað til þess að kom- ast hjá „hörðum deilum um kjördæmamálið11. Og þegar upp á því var stungið í stjórnarskrár nefnd, sem nú er starfandi, að sjálfstæðismálið yrði tekið fyrir til endanlegrar afgreiðslu nú þegar, samtímis kjördæmamál inu, greiddu allir fulltrúar Framsóknarflokksins í nefnd- inni atkvæði gegn því. Hinsveg ar er Tíminn með sífelldar hót- anir um það, nú síðast á sunnu- daginn, að sjálfstæðismálið skuli verða tekið upp á þessu þingi, — ef kjördæmamálinu verði haldið áfram! Það er ekki hægt að skilja slíka afstöðu Framsóknarflokks íns á annan hátt en þann, að hann vilji aðeins nota sjálf- stæðismálið til þess að tefja framgang réttlætisins í kjör- dæmamálinu, — að hann sé reiðubúinn til að fresta lausn sj álf stæðismálisns svo lengi sem slík frestun gæti orðið til l þess að hindra þá breytingu í réttlætisátt á kjördæmaskipun inni og kosningafyrirkomulag- inu, sem Alþýðuflokkurinn berst fyrir. Þetta er þá allur á- hugi Framsóknarflokksins fyrir lausn sjálfstæðismálsins! Hún má bíða svo lengi, sem vera vill! Viðhald ranglætisins í kjör- dæmaskipuninni og kosninga- fyrirkomulaginu er fyrir Fram- sókn aðalatriðið. Lausn sjálf- stæðismálsins algert aukaatriði. Og þessi flokkur þykist þess umkominn, að brigsla öðram flokkum um það, að þeir séu keyptir til að svíkja þjóðina í s j álf stæðismálinu! Það skal meira en lítið sið- leysi í bardagaðferðum til þess að bera slíkt á borð fyrir al- menning, þegar samvizkan er ekki betri, en hér hefir verið sýnt, hjá Framsóknarflokknum sjálfum. um samvimiu hefir verið svarað af hálfu ríkisvaldsins. í fyrra fór Alþýðusambandið þess á leit við ríkisstjórnina, að fá samninga um kaup og kjör við opinbera vimiu. Samkomulag varð milli Sam- bandsins og vegamálastjóra, um að leggja til við ríkisstjórnina, að grunnkaup utan Reykjavík- ur, Hafnarfjarðar og nágrennis yrði kr. 1,15 pr. klst. og á það kæmi full dýrtíðaruppbót mán- aðarlega. Samþykkti svo ríkisstjórnin þetta? Nei; hún tck sér einræðisvald og ákvað að grunnkaup skyldi vera kr. 1,00 pr. klst. og varð þar með valdandi því að stór- kostleg óánægja skapaðist bjá vegavinnumönnum, sem vonlegt var, og árangurinn sá, að margir þeirra fóra í hina svokölluðu Bretavinnu, sem -mikið betur var borguð. Síðar varð þó ríkisstjórnin all víða að hækka kaupið til þess að hægt væri að framkvæma nauðsynlegar vegaaðgerðir. I þessu tilfelli sem og öðrum var sú leið, sem verkalýðssam- tökin vildu fara, sú eina rétta., og farsæl lausn hefði fengizt, ef ríkisstjórnin hefði borið gæfu til að gangast inn á hagkvæma samninga fyrir verkamenn. Um áramótin síðustu áttu nokkur félög hér í Reykjavík og víðar í samningum við atvinnu- rekendux. Sums staðar höfðu samningar tekizt og allt útlit fyrir að sam- komulag tækist alls staðar og. vinnufriður héldist, en þá skeð- ur það, að höfuð ríkisstjórnar- innar boðar lagasetningu um bann við verkföllum og bann við því að hækkað verði kaup verkafólksins. Verkalýðssamtökin vildu — og jafnvel sumir atvinnurekend- ur einnig —, að samvinna og frjálst samkomulag yrði um það milli aðila, hvað kaup og kjör ættu að vera, en ríkisstjórnin sagði nei, við einir skulum á- kveða, hvað verkamaðurinn fær fyrir fram lagða vinnu. Þegar forsætisráðherra hafðí birt þennan boðskap siiux* kipptu flestallir atvhmurekend- ur að sér hendinni, hættu öllum. samkomulagstih-aunum, og strax eftir nýjár m'ðu verkföll í nokkrum iðngreinum. Ríkisstjórnin hafði lítið lært og varð því enn valdandi, að vinnufriður hélzt ekki. 8. jan. s. 1. voru gefin út bráðabirgðalögin um hinn svo> (Frh. á 6. síðu.) TÍMINN birti á sunnudag- inn eina greinina enn eftir Jónas frá Hriflu um kjördæma skipunarfrumvarp Alþýðu- flokksins, og er þar haft í hót- unum við allt og alla, ef frum- varpinu verði haldið til streitu. Jónas skrifar: „Framsóknarflokkurinn hefir neitað að greiða fyrir stjórnar- skrárbreytingu, upplausn og tvenn um hitakosningum í sumar. Ef hins vegar breyting verður knú- in fram af hinum þrem flokkun- um, koma Fr'amsóknarmenn vafa- laust með fjölmargar breytingar til bóta. Fyrst og fremst lýðveldis myndun, bann á flokkum, sem lifa af útlendum fégjöfum, ábyrgð flokka, sem steypa landsstjórn, að mynda ábyrga stjórn o. s. frv.“ Eins og menn sjá hefir Fram- sóknarflokkurinn sitt af hverju í pokanum, sem grípa á til, ef með þarf. Þar á meðal er „lýð- veldismyndun“. Hún virðist að vísu ekki vera Framsóknar- flokknum neitt kappsmál. Það á bara að nota hana 1 neyðinni, ef hægt væri með því að tefja framgang kjördæmamálsins! Þá bregður Jónas frá Hriflu í grein sinni upp eftirfarandi mynd af framtíðarpólitík Fram sóknarflokksins, ef breytingin á kjördæmaskipuninni og kosn ingafyrirkomulaginu skyldi ná fram að ganga: „Þó að tilgangurinn sé nú sá, eins og 1931, áð stórminka Fram sóknarflokkiinn, þa er nokkurn- veginn víst, að sá flokkur verður nógu stór til að geta ráðið miklu um löggjöf, með því að koma með „heppilegar" umbótatillögur, sem afla sér vina með kostum sínum eins og t. d. tillaga Alþ.fl. um Norðfjörð og Akranes, sem sérstök kjördæmi. Ein slík „umbót“ gaeti verið landsverzlun með allt bygg- ingarefni, sem flutt er til lands- ins, með þeirri viðbót, að verja gróðanum í beinan byggingarstyrk til þeirra, sem þörfnuðust helzt stuðnings.Öimur tillaga, sem vafa- laust myndi fá allmikinn stuðning, eftir að hinir nýkosnu þingmenn hefðu tekið sér sæti á þingbekkj- unum, gæti verið í þá átt, að hækka tekju og eignaskatt á stríðs- gróða. Kaupmamiastéttin er nú að hugsa um að búa til stjórnarskrá, sem ýtir undir litla flokka og dreg: ur úr vexti stórra flokka. Slík stjórnarskrá liefir inarga galla. En það má vafalust nota hana til að jafna stórfelldan efnamun áður en þjóðarskipið sekkur“. Þessum hótunum er bersýni- lega beint til Sjálfstæðisflokks- ins. Formaður Framsóknar- flokksins boðar hvorki meira né minna, en að flokkur hans skuli, ef kjördæmaskipuninni og kosningafyrirkomulaginu verði breytt, þannig að allir fái jafnrétti, hefna sín á Sjálfstæð- isflokknum með því að taka upp hina róttækustu vinstripólitík: Stofna landsverzlun, hæklca tekju- og eignaskatt á stríðs- gróða og „jafna stórfeldan efna Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.