Alþýðublaðið - 22.04.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.04.1942, Blaðsíða 2
ALÞYf>UBLAf»Ð Miðvikudagnr 22. apríl ALJÞÝÐUBLAÐIÐ hefir ekki áður birt myud af hinum nýju verkamannabústöðum á Akureyri, en hér kemur hún. Er þessum verkamannabústöðum mjög haganlega fyrirkómið. í»eir eru einfaldir að gerð bæði að utan og innan, ákaflega þægi- legir og alveg við hæfi fólks, sem kemst sæmilega af en verður að gæta hagsýni í hvívetna. Lóðirnar eru stórar og góðar og geta húseigendurnir hæglega ræktað matjurtir í görðum sínum. Tryggvi Jónatansson, sá hinn sami sem Halldór Friðjónsson skrifaði hér um í blaðinu í gær hefir gertt teikningarnar að verka- mannabústöðunum. Byggingafélagið er vel rekið og er formaður þess Erlingur Friðjónsson kaupfélagsstjóri. Áður starfaði ann- að byggingarfélag á Akureyri, en það fór alveg í mola og gat engu til vegar komið, enda enginn vilji til þess eftir að kornin- unistar náðu yfirráðum í því. Alveg skipti um, er Erlingur Frið- jónsson tók við stjórninni. Neirihlnti útvarpsráðs á móti ráðningn Sveins Víkings. Önnur tiiraun Framsóknarflokksins til að troða þessum manni upp á útvarpið hefir því mistekizt. P KKERT mun verða úr því, að Framsóknar- klerkurinn Sveinn Víkingur frá Seyðisfirði verði ráðu- nautur útvarpsráðsins í kirkjumálum. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu um daginn, var lagt til á fundi útvarpsráðs fyrir uokkru, að Sveinn Víkingur væri ráðinn til þessara starfa. Á þessum fimdi voru að eins þrír mættir: Framsoknarmenn- HelgaVell annað taeftið er koniið út. Fjölbreytt og mjög skemúitilegt. PRÍLHÉÍ’TI hins nýja %. tímaritá Úelgaf élíá kont1' út í gær og et það énn fjöl- breýttara og hressilegra en það fýrsta. . ..,4, : ... : ii /V'' I 'fyrstu'J grei ninhi er. dréþið- á listamenfíina 6Ö' éh kærúr þéirra á nendúr ' j'íénntarriáíá- xáði, telja .Titstjórarrpr þetfa' eitt ;:af •:þýfeiBga?;m.és'tu , mglúfn t ,sem;: nú lig^ur;.fýþir'^aiþingí 'úÉ^ÍÚsM^.ý.^jguyÍ^?.-fei.hÉÚSSOn dcSént skrifár riÖmhorfsgrein heftisins. Heitir grein hans:' Frh. á 7. síðu. imir Jón Eyþórsson og Pálmi Hannesson og fulltrúi Alþýðu- flokksins F. R. Valdimarsson. Var samþykkt með atkvæðum Framsóknarmanna að ráða Svein Víking til starfans, en F. R. Valdimarsson greiddi at- kvæði gegn því. Jafnframt var þó ákveðið að leita atkvæða SjálfstæðiSmánn- anna, sem ekki voru mættir, þeirra Valtýs Stefánssonar jog Árna Jónssónar frá Múla. ; | á Nú hefir Valtýr Stefáríssop greitt atkvæði gegríí.ráðnirígp prestsins og Árni frá Mula skýrði Alþýðublaðinu svo frá í gærkveldi, að hann yaeri.-einríig á móti því og ætlaði, að, gréiða: atkvæði gegn því... ..,. j ' , Virðist þessi einkennilega JíIt . raun Framsóknarflókksins j til þess að. tröða ;þes$um klerki uþp á útvarpið vfera þar. með úr sögunni. . í sambandi við.þetta:,rifjaát! þáð upþv' að rfytir: ujp-,6' úruni % vai- gerð- tiirauh' tilvgðí'ríróða,. þessum sama mánni úpþ á ut- várpið. Vai: þá ætlpp.in/að gera ' hann að' nokkurskopar -.fösltum átvarjjsþresti. LÖgðu- Eramsókn-' armérírí *:%'■ þetta allmikla • 'á-: 'hérslú,. en> rnáliðy hapi- ekfiiJ .sfúðnirígs’: annaírá. Ýáp j[)að sent míiíi ” iVWajrþsráðs;. -.síjóírnárráðs óg þirígríefnða hókfeiTim: sm og lá það lengi hjá hv- aðila. 'Síðan hvarf það gleymskunnar djúp. 1000 börn, 103 mæður purfia að komast í sveit. Skrásetningu sumardvalanefndar lokið. Flutningur barnanna byrjar upp úr 10. mai. ------------- SKRÁSETNINGU barna og mæðra til snmardvalar í sveit héðan úr Reykjavík er nú lokið. Ilefir skrá- setnihgin staðið næstum óslitið í einn mánuð. Alls hefir verið sótt um áðstoð sumardvalanefndar til að koma 788 börnum í sveit, á sveitarheimili eða stærri dvalarheimili, sem nefndin sjálf stjómaði og sæi um. Þá hafa 103 mæður, sem hafa um 200 börn á framfæri sínu óskað eftir aðstoð nefndarinnar. Það eru því um 1000 börn, sem nefndin þarf að ráðstafa á einhvem hátt. Follkomiii ein- iog om háííða- hðldln 1. mai. i i Á MAÍ-NEFND FuIItrúa- 1- . ráðs verkalýðsfélag- anna hér í Reykj^vík hélt fund með stjómum Dags- brúnar og Iðju í gærkveldi og náðist þar fullt samkomu- lag um fyrirkomulag hátíða- haldanna 1. maí. Ákveðið var að bæta við í 1. maí-nefndina tveimur fulltrú- um fyrir Dagsbrún og tveimur fyrir Iðju. Er nefndin nú þannig skipuð: Sæmundur Ólafsson, Hallbjörn Halldórsson, Karl Karlsson, Jó- hanna Egilsdóttir, Hólmfríður Ingjaldsdóttir, Gíslína Magnús- dóttir, Runólfur Pétursson, Björn Bjarnason, Sigurður Guðnason, Halldór Pétursson og Helgi Guðmundsson. Þar eð alger eining hefir skapazt um hátíðahöldin 1. maí, er þess að vænta, að verkalýðs- félögin standi einhuga að þeirn þennan dag og að þáttaka í þeim verði almenn. Þjóðrækoishing Vest or-íslendioaa haidið Gísli Jónasson yfirkennari sem Alþýðublaðið hafði tal af í gærkveldi, skýrði blaðinu frá þessu, en hann hefir haft yfir- umsjón með skrásetningunni. Nefndin hefir og hafið víð- tækan undirbúning að því, að börnin geti komizt sem fyrst úr bænum. Hefir hún skrifað 144 hreppsnefndaroddvitum og beðið þá að rannsaka fyrir nefndina, hve mörg börn íbú- ar hvers hreppsfélags vildu taka í fóstur í sumar. Svar hef- ir aðeins borizt frá einum hreppi: Skefilsstaðahreppi í Skagafírði og vilja búendup þar taka 11 börn. Svör úr öðrum hreppum eru væntanleg þá og þegar. Sumardvalanefnd hef- ir og auglýst eftir starfsfólki á barnaheimili sín og hefir hún fengið allmargt fólk, en þó eklti nóg, og er það fólk, sem vildi taka að sér störf á barnaheimil- um beðið að snúa sér til nefnd- arinnar. Ákveðið er, að Sumar- dvalanefnd hafi barnaheimili að Reykholti og Hvanneyri í Borgarfirði, Brautarholti á Skeiðum og á fleiri stöðum. Reiknað er með því, að hægt verði að flytja fyrstu börnin Barnadögurian: ■■ i *——■■■-11 Fyrstn gjafiroar tD Barnavinaf éla gsios. SÖFNUN til starfsemi Sumargjafarinnar er hafin. í dag sækja ungmeyj ar svör við gjafabréfunum til fyrirtækjanna. í gær báruzt Sumargjöf fyrstu gjafírnar tvær 1500 krónur frá Magnusi Andréssyni útgerðarmanni og 100 kr. frá Asta. — Hvað berst fé- laginu í dag — og á morgun? Blðð baroaDoa, Sól- shin og Baroadags- blaðið. ISAMBANDI við hátíða- höldin á morgun, sumar- daginn fyrsta, koma út tvö blöð^ svo sem venja hefir verið til, tímaritið Sólskin og Barnadags- blaðið. Sólskin er fjölbreytt að vanda eru í því sögur, æfintýri, gátur og þulur, ýmiskonar efni eftir gamla og nýja höfunda. í Barnadagsblaðið skrif a þéss- ir höfundar: Guðrún Jóhanns- dóttir frá Brautarholti, Ásgeir Ásgeirsson, bankastjóri, Elin- borg Lárusdóttir., rithöf., frú Guðrún Guðlaugsdóttir, Hall- grímur Jónsson, fyrrv. skóla- stjóri, ísak Jónsson, kennari, Jóhann Sæmundsson, læknir, sr. Sigurbjörn Einarsson, dr. Símon Jóh. Ágústsson og Vil- hjálmur Þór, bankastjóri. Barnablaðið er bara selt í dag, en Sólskin bæði í dag og á morgun. héðan úr bænum upp úr 16. maí. úíft! i Wiooipeg. JÓÐRÆKNISÞING var haldið í Winnipeg seint í febrúar, svo sem venja er til. Var það vel sótt. Viðstaddir þingssetríingu voru 150 manns,, Sunginn var sálmurinn „Faðir andanna“. Séra Valdimar Eý- lánds flut'ti bæn, og að því búriu ' flutti forsetinn, dr. Richard Beck ávarp, og gerð.i grein fyrir. jstaifi félagsins á ,Iiðnu; starfsáj^ , F.ullkomin; skýrsla er gnn.. ekkj komin af þingiríu, en bí/ið- in Iáta vel af störfum þess. "Á þingsamkomu hins yngra þjóð- . xæknisfélags flutti Valdimar • !Björnsso.n,, fpá Minneapolis jjerA .. indi. Frónsmótið, sem áyaltj; er. .;haldið í sambapdi við þingið, "g vegum deildarinnar Á/Frpnsj: ‘ L - IVÍnnipeg, var, mjög fjolmeímt/ að- yandav i Aðaíræðumaj^ir. be^. A'áqr GhttorEöm; ,.J.; • Guttprmason skáld. — Dr. Richad Beck var endurkosinn forseti félagsins. Yfir ÍOOO meOlimir ern nú i ltforræna félaginu. Frá aðalfundi félagsins í gærkvéidi. A DALFUNDUR Norræna félagsins var haldinn í gærkvöldi í Oddfellowhús- inú. Eru meðlimir í félaginu nú orðnir yfir 1000, eða náh- menn eru tiltölulega mikln fleiri hér en í nokkru hinna N orðnrlandanna. Starfsemi félagsins , hefir verið allmikil þótt ekkprt sam- ár,:íl011. Stjórn félagsins var. band hafi verið við hin Norð- öll endiirkosin, en hana | ui-löndin. Félagið hefir haft 3 skipa: Stefán Jóh. Stefápsson formaður, Gúðláugur Rösén- kranz ritari og Jón Eyþörs-. sori, Póll Isólfssori og Vil- hjálmur Þ. Gíslasori méð-.. ■s.tjörriend«r.'";»:Fér. .Jtóe, á,.eftir - útdráttur úr sHýí?l« ritarajns- Guðl.Rófinkranz, er,., ha«n flutti á fundirium. . .jF’éÍagsinönnúpi íjöígaðij á síðastl. ári, éða frá því aÍÍ síðásti. áðalfundur var háldinn í fyrrp, •í^álíSö^Í og menn .ríú l.ÖÍl. Fltístií errí jiér í R.eýklþyík, eðá ujm OðO.’érí liin- ir, érú, víðsvéjgar a látidhíú-' fjöhnenna skemmtifundi, þar sem fluttir hafa verið .fyrir- lestrar um Norðurlöndin, lesiS upp, sungin norræn íög' og m. .ja, sýríduf leikþáttur ur leik- ritínu Gösta Éeríing. Þá gekkst . félagið fýrír' nofrænum ‘hljóm- leikunj, .sem haldnir vórú í Gl- Bíó við .afBragðs undirtektir og fyrir fujlu . húsi. Tilætlunin var. að éndurtaka þíj ótnleikana 7— én húsið varýpfááríÍégt aft- ur, svo af því getur 'ékki orð- ið. Féiagsmenn férígu' ókeypis aðgang áð hijömiéiicúnuríi fyr- ir ' sig-’ og :gesf;’-áýtr-'Sem hús- rihn' lWfð f ; 'í Jóla'ðSg'á'kf á hafði Deiídir éru sltarfandi ó Ákúréyri 1’félagið í utVarpinu á jóladag ísafirði og Siglufirði. Félags- I (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.