Alþýðublaðið - 23.04.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1942, Blaðsíða 1
Gleðílegt sumar! 23. árgangur. Fimmtudagur 23. apríl 1942. Dagsferá Barnadagsins 1942 MERKÍ dagsins seld frá kl. 9 árd. (Sölumið- stöðvar Austurbæjarsk. og Miðbæjarskólinn.) BLÓMASALA í blómaverzlunum borgarinnar ki. 9-12 árdegis. SÓLSKIN selt allan daginn. anir: \ Ki» 2 í Iðnó: Samleikur á fiðlu og píanó: Stúdentarnir Ezra og Viggó. Leikfimi 12 ára telpna. Stjórn. Hannes M. Þórðarson. í. O. G. T.-kór Jóh. Tryggvasonar. Tríó drengja úr Tónlistarskólanum (cello, fiðla og píanó, Guðm. Jónss., Snorri Þorv. og Peter TJrbant- schitsch). Gísli Sigurðsson, skemmtir. Söngur með gítarundirleik. Systkini úr Sólskins- deildinni. Eirileikur Snorra Þorvaldss. á fiðlu; undir leikur Hulda Þorsteinsd. (bæði úr Tónlistarskólanum). — ADGÖNGUMIDAR á kr. 2 fyrir hörn og kr. 4 fyrir fullorðna, seldir í anddyri hússins kl. 10—42 f. h. fyrsta sumardag, einnig að sýningunni kb 4.30. Kl« H9t§© í Góðtemplarahúsinu (Barnastúkan Æskan nr. 1 annast skemmtuiiina): Stepp- dans Önnu og.Ernu, 12 ára. Sjónleikur: „Háa c-ið." Leikflokkur Templara. Fimleikálistir (akrobatik) Svanborgar, Sólveigar og Önnu, 13 ára. Gamanvísur Guðborgar, 15 ára.. — Danssýning Áslaugar og Guðbjargar, Í5 ára. AÐGÖNGUMIDÁR á kr. 2 fyrir börn og kr. 4 fyrir fullorðna, seldir í anddyri hússins kl. 10—12 fyrsta sumardag. XI- 293€l í.bíósal Austurbæjarskólans: Telpuakór Jóns ísieifssonar. Píanéleikur, fjór- hent, Margrét og Guðbjörg (Sólskinsdeildin). „Fær í faginu." Leikflokkur skáta. Ein- söngur Ólafs Magnússonar. Tvísöngur Sigríðar og Sólveigar Ingimarsdætra. Kvikmynd. AÐGÖNGUMIÐAR seldir frá kl. 11—12v og frá kl. 1 fyrsta sumardag í anddyri bíósals- ins, kr. 2 fyrir börn og kr. 4 fyrir fullorðna. Einnig selt fyrir 5-skemmtunina. ¦ Kla S í Gamla Bíó: Tvöfaldur kvartett úr Karlakór Reykjavíkur. Danssýning tiém. frú -¦ Rigmor Hanson. Alfreð Andrésson skemmtir. Jón Nordc.i. nem. úr Tónlistarskólanum, -leikur á píanó Preludium, Menuett og Gigue,, eftir Bach. — Telpnakónnn „Svölur" og karlakórinn „Ernir", undir stjórn Jóhanns Tryggvasonar. — ADGÖNGUMIDAR verða seldir kl. 1—2 e. h. í dag og kosta kr. 2 fyrir börn og kr. 5 fyrir íullorðna. KÍ. S í Nýja Bíó: KVIKMYNDASÝMNG: Venjulegt verð. ADGÖNGUMIDAR frá kl. 11 f. h. í dag. MO» S í íþróttahúsi J. Þorsteinsscnar: íþróttasýningar: Drengir úr Austurbæjarbarnaskól- anum. Stjórn. Hannes M. Þórðarson. Stúlkur úr Kvennaskókt Reykjavíkur. Stjóm. Sonja B. Carlsson. Drengir úr Knattspyrnufélagi Reykjavíkur. Stjórn Jens Magnússon. Stúlk- ur úr Gagnfræðaskóla Reykjavíkur. Stjórn. Vignir Andrésson. — ADGÖNGUMIDAR seldir við innganginn, kr. 2 fyrir börn og kr.; 4 fyrir fullorðna. Kl> S.15 i hátíðasal Háskólans: Hljómleikar. Ávarp: Ásmundur Guðmundsson prófessor. Árni Kristjánsson pmnóleikari og Bjöm Ólafsson fiðluleikari: Samleikur á píanó og fiðlu. Einsöngur Þor^teins Hannessonar. Stúdentakórinn: Söngstj.: Hallgrímur Helgason, tón- skáld. Einsöngur Péturs Jónssonar, með undirl. dr. Urbantschitsch. — ADGÖNGUMIÐAR seldir við innganginn. KL 4)30 í Iðnó: Tvísöngur: Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein. Dánssýning Sif. Þórz, Barnakórinn Sólskinsdeildin. Samleikur á knéfiðlu og píanó: Einar* Vigfússon og Jóh Nordal, nem. Tónlistarskólans, Steppdans: S. og S. Aðgöngumiðasala, sjá Iðnó kl. 2. KI. 5 í bíósal Austurbæjarskólans: Telpnakórinn „Svölur". Stj.: Jóh. Tryggvason. Þrír nem. úr Tónlistarskólanum: Systkinin Snorri og Valborg, undirl. Hulda Þorsteinsd. — Gísli Sigurðsson, skemmtir. Einleikur á pianó (Sólskinsdeildin): Kristín Guðm., 11 ára. Harmonika: Ólafur Péturss. Söngur með gítarundirleik (Sólskinsd.) 10 telpur. Kvik- mynd. ADGÖNGUMIDASALAN, sjá bíósal Austurbæjarsk. kl. 2.30. KI. 5 í Nyja Bíó: KVIKMYNDASÝNING. Venjulegt verð. Kl. 7 í Gamla Bíó: KVIKMYNDASÝNING. ' Kl. 8,3® í Iðnó: Spanskflugan eftir Arnold og Bach. Leikin af Menntaskólanemendum. AÐGÖNGUMIDAR seldir í Iðnó frá kl. 1 í dag. Kl. 8 í Oddfellow-húsinu: DANSLEIKUR. Aðeins fyrir íslendinga. AÐGONGUMIÐAR seldir í anddyri hússins eftir kl. 18 í dag. Berii merkin - lanpið blöm og Sólskin Skenmíið $Mx - Bieðilegt simaf. GLEDILEGT SUMAR Verztim O. ELLINGSEN. GLE0ILEGT SUMAR ! Fatapressaa P. V. Bieziugs Smiðjustíg n. 94. tbl. Þökk fyrir veturinn! S.B. CrSMMiliM damsarnlr Laugard. 25. apríl kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Pöntun á aðgöngumiðum veitt móttaka frá kL 2—3.30. Súni 5297. Afhending aðgöngumiða frá kl. 4—7. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7. HASMONIKUHLJÓMSVEIT félagsins. Sími 5297 Aðeins fyrir íslendinga. Sa K.T. S.fl „" ,^l£« JSí F, í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 3.30. Sími 3355 • I1 elagöopii eldri dansarnir í kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Hljóm- sveit S. G. T. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3, sími 5297. Vatitar 3 aðstoðar matsveina að Kaldaðarnesi. Sén Gauti, sfmi 1792 Nokkrar síúlkur vantar að Kieppi og Vífilsstöðum. Ennfremnr vantar hjúkrunarmann að Kleppi. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. lésinnastofa mín verður lokoð allan föstndaginn 24. þ. m. vegna jarðarfarar. Eyjólftur Eyjólfsson, Týsgöto 1.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.