Alþýðublaðið - 23.04.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 23.04.1942, Page 1
Gleðilegt sumar! Þökk fyrir veturinn! 23. árgangur. Fimmtudagur 23. apríl 1942. 94. tbl. * Dagskrá Darnadagsins 1942 MERKÍ dagsins seld frá ki. 9 árd. (Sölumið- stöðvar Austurbæjarsk. og Miðbæjarskólinn.) BLÓMASALA í blómaverzlunum borgarinnar ki. 9-12 árdegis. SÓLSKIN selt allan daginn. m. 2 í Iðnó: Samleikur á fiðlu og ptanó: Stúdentarnir Ezra og Viggó. Leikfimi 12 ára telpna. Stjórn. Hannes M. Þórðarson. I. O. G. T.-kór Jóh. Tryggvasonar. Tríó drengja úr Tónlistarskólanum (cello, fiðla og píanó, Guðm. Jónss., Snorri Þorv. og Peter Urbant- schitsch). Gísli Sigurðsson. skemmtir. Söngur með gítarundirleik. Systkini úr Sólskins- deildinni. Einleikur Snorra Þorvaldss. á fiðiu; undir leikur Hulda Þorsteinsd. (bæði úr Tónlistarskólanum). — AÐGÖNGUMIÐAR á kr. 2 fyrir born og kr. 4 fyrir fullorðna, seldir í anddyri hússins kl. 10—12 f. h. fyrsta sumardag, einnig að sýningunni kfe 4.30. KS, í Góðtemplarahúsinu (Barnastúkan Æskan nr. 1 annast skemmtunina): Stepp- dans Önnu og Ernu, 12 ára. Sjónleikur: „Háa c-ið.“ Ueikflokkur Tempiara. Fimleikalistir (akrobatik) Svanborgar, Sólveigar og Önnu, 13 ára. Gamunvísur Guðborgar. 15 ára.. •— Danssýning Áslaugar og Guðbjargar, 15 ára. AÐGÖNGVMIÐAR á kr. 2 fyrir börn og kr. 4 fyrir fullorðna, seldir í anddyri hússins kl. 10—12 fyrsta sumardag. kl a,3á í bíósaí Austurbæjarskólans: Telpnakór Jóns ísleifssonar. Pianóleikur, fjór- hent, Margrét og Guðbjörg (Sólskinsdeildin). „Fær í faginu.“ Leikfiokkur skáta. Ein- söngur Ólafs Magnússonar. Tvísöngur Sigríðar og Sólveigar Ingirnarsdætra. Kvikmynd. AÐGÖNGUMWAR seldir frá kl. 11—12 og frá kl. 1 fyrsta sumardag í ahddyri bíósals- ins, kr. 2 fyrir börn og kr. 4 fyrir fullorðna. Einnig selt fyrir 5-skemmtunina. ■ m. s i Gamla Bío: Tvöfaldur kvartetí úr Karlakór Reykjavíkur. Danssýning nem. frú Rigmor Hanson. Alfreð Andrésson skemmtir. Jón Nordc.í. nem. úr Tónlistarskólanum leikur á píanó Preludium, Menuett cg Gigue,, eftir Bach. — Telpnakónnn ,.Svölur“ og karlakórinn .,Ernir“, undir stjórn Jóhanns Tryggvasonar. — AÐCÖNGUMIÐAR verða seldir kl. 1—2 e. h. í dag og kosta kr. 2 fyrir börn og kr. 5 fyr.ir fullorðna. KS. 3 í Nýja Bíó: KVIKMYNDASÝNING: Venjulegt verð. AÐGÖNGUMIÐAR frá kl. 11 f. h. í dag. Kl* 3 í íþróttahúsi J. Þorsteinsscnar: íþróttasýningar: Drengir úr Austurbæjarbarnaskól- anum. Stjórn. Hannes M. Þórðarson. Stúlkur úr Kvennaskóla Reykjavíkur. Stjóm. Sonja B. Carlsson. Drengir úr Knattspyrnufélagi Reykjavíkur. Stjórn Jens Magnússon. Stúlk- ur úr Gagnfræðaskcla Reykjavíkur. Stjórn. Vignir Andrésson. — AÐGÖNGUMIÐAR seldir við innganginn, kr. 2 fyrir börn og kr. 4 fyrir fullorðna. Kl. 3,15 í hátíoasal Háskólans: Hljómleikar. Ávarp: Ásmundur Guðmundsson prófessor. Árni Kristjánsson píanóleikari og Björn Ólafsson fiðluleikari: Samleikur á píanó og fiðlu. Einsöngur Þorstein.s Hannessonar. Stúdentakórinn: Söngstj.: Halígrímur Helgason, tón- skáld. Einsöngur Péturs Jónssonar, með undirl. dr. Urbantschitsch. — AÐGÖNGUMIÐAR seldir við inhganginn. Kl. 4,39 í Iðnó: Tvísöngur: Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein. Danssýning Sif. Þórz, Barnakórinn Sólskinsdeildin. Samleikur á knéfiðlu og píanó: Einar Vigfússon og Jón Nordal, nem. Tónlistarskólans, Steppdans: S. og S. Aðgöngumiðasala, sjá Iðnó kl. 2. Kl. 5 í bíósal Austurbæjarskólans: Telpnakórinn ,,Svölur“. Stj.: Jóh. Tryggvason. Þrír nem. úr Tónlistarskólanum: Systkinin Snoiri og Valborg, undirl. Hulda Þorsteinsd. — Gísli Sigurðsson, skemmtir. Einleikur á píanó (Sólskinsdeildin): Kristín Guðm., 11 ára. Harmonika: Ólafur Péturss. Söngur með gítarundirleik (Sólskinsd.) 10 telpur. Kvik- mynd. AÐGÖNGUMIÐASALAN, sjá bíósal Austurbæjarsk. kl. 2.30. Kl. 5 í Nýja Bíó: KVIKMYNDASÝNING. Venjulegt verð. Kl. 1 í Gamla Bíó: KVIKMYNDASÝNING. Kl. 8,30 * Iðnó: Spanskflugan eftir Arnold og Bach. Leikin af Menntaskólanemendum. AÐGÖNGUMIÐAR seldir í Iðnó frá kl. 1 í dag. Kl. 8 í Oddfe.llow-húsinu: DANSLEIKUR. Aðeins fyrir íslendinga. AÐGÖNGUMIÐAR seldir í anddyri hússins eftir kl. 18 í dag. Beríð merkin — Kanpið biðm og Séiskin — Skemmtlð yður — (Heðilegt samar. GLEÐILBGT SUMAR ! Fatapressau P. V. Bicrlugs Smlðjustíg 12. áTí VV ÍPS 93* W m S.fl. «omln dansarmr Laugard. 25. apríl kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsrnu við Hverf- isgötu. Pöntun á aðgöngumiðum veitt móttaka frá kL 2—3.30. Sími 5297. Afhending aðgöngumiða frá kl. 4—7. Pantaðir miðai’ verða að sækjast fyrir kl. 7. HARMONIKUHLJÓMSVEIT félagsins. Sími 5207 Aðeins fyrir íslendinga. S.fC.T DansBelknr * í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 3.30. Sími 3355 S.G T.®95881 eWri daasarair M'.UUIIIII'UmillllliJIHII IJ111" nii niJlllliiii ■ n i« ■ 111111^1 fiiy;fin íui ^ í kvöid í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Hljóm- sveit S. G. T. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3, sími 5297. t / Van.tár 3 aðstoðar matsveina að Kaldaðarnesi. 6 11 Jén HaiitL slml 1792 ! - I . f ' ■ ■ ■ : . ’• ; ’ ■ /; - NoKirar sfálkiar vantar að Kieppi og Vífilsstöðum. Ennfremur vantar hjúkrunarmann að Kleppi. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. V | ibóvinnostofa mín verður lokuð allan föstodaginn 24. þ. m. vegna jarðarfarar. Eyiólfar Eyjjólfssun, Týsgötn 7. *

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.