Alþýðublaðið - 23.04.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.04.1942, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 23. apríl 1942. ALÞTÐUBLAÐIÐ íBærinn í dag.| Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Ingólfs-Apó- teki. ÚTVARPIÐ: 12.15 Hádegisútvarp. 13.35 Ávarp frá Bamavinafélag- inu „Sumargjöf“ (Jakob Kristinsson fræðslumála- stjóri). 12.50—13.05 Lúðrasveit Rvíkur leikur. 15.00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 19.25 Hljómplötur: ísl. sönglög. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveitin: Sum- arlög. 20.30 Sumárj>áttur (Haraldur Guðmundsson alþingism.). 20.50 Takið undir! (Þjóðkórinn. (Páll ísólfsson stjómar). 21.25 Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur og syngur. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. 24.0p Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR Nætm'lasknir er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður er í Ingólfs-Apó- teki. ÚTVARPIÐ: 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 20.00 Fréttir. , 20.30 Erindi: Úr sögu læknisfræð- imnar, III. í kjölfar smásjár- iimar (Þórairinn Guðnason læknir). 20.55 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 22 í d-moll eft- ir Mozart. 21.10 Erindi: Áfengismál frá mínu sjónarmiði (Jóh. G. Möller alþingism.). 21.30 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinsson). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Alþýðublaðið kemur ekki út á morgun. Loftvarnaæfingar bandaríkjahersins standa yfir þessa dagana til 25. þ. m. frá kl. 9—5.30. GEFIÐ BÖRNUNUM SUMARGJÖF Frh. af 4. síðu. í dag gefa Reykvíkingar börn- unum sumargjöf —- og leggja þar með í sjóÁtil framtíðarinn- ar. ** GLEÐILEGT SUMAR ! Verzlunin Fell. Aðstaiidendur barna sem koma vilja börnum sín- um til sumardvalar að ' Sil- angarpolli og enn eigi hafa sótt til sumardvalarnefndar eða undirritaðs sendi mér umsóknir sínar hið allra fyrsta: , . JÓN PÁLSSON Lapfásveg 59.' Sími ■ 1925. GLEÐfiLEGT SUMAR! Alýþðuflokksfélag Hafnarfjarðar. FÉLAG UNGRA JAFNAÐARMANNA í Reykjavík. , *\ Þökkum vetrarstarfið. — Óskum öllum GLEÐILEGS SUMARS GLEÐILEGT SUMAR! Samband ungra jafnaðarmanna. Jarðarför móðir okkar ELÍNAR SÆMUNDSDÓTTUR frá Lækjarbotnum fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 24. apríl kl. 3 síðdegis Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Katrín Pálsdóttir. Sæmundur Pálsson. Jarðarför drengsins okkar GUÐMUNDAR FRIÐGEIRS fer fram frá Dómkirkjun föstudaginn 24. apríl kl. 3 síðdegis. •Jarðað verður í Fossvegskirkjugarði. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Eyjólfur Eyjólfsson Týsgötu 7. ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS óskar öllum velunnurum alþýðusamtakanna GLEÐILEGS SUMARS Skrlfstofum vorum og afgrelðslu verður lokað kl. 12-4 Söstudagiim 24 april, vegna |arða£ara. J. Þorláksson & Norðmann. GLEÐILEGT SUMAR! Þökk fyrir samstarfið á vetrinum. V.K.F. FRAMSOKN. 'feXvv- \ GLEÐILEGT SUMAR! ( Bókbindarafélag Reykjavíkur. IÐJA, félag verksmiðjufólks, óskar öllum meðlimum sínum GLEÐILEGS SUMARS Nokkra vaoa flatningsmenn vantar á togara Upplýsingar á föstudags- morguninn frá Id. 10 - 12. « Bæfarútgerð Hafnarfjarðar Bæjarútgerð Hafnarfjarðár éskar ðllu startsfélki sfinu og vfiðskfiptannðnniun sumars!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.