Alþýðublaðið - 23.04.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.04.1942, Blaðsíða 8
8 - Fimmludagur 23. apastt 1942. ALÞYÐUBLAÐIB J h ITLER jór til himna og bað •* -* heilagan Pétur að hleypa sér inn um gullna hliðið. Hann þurfti að híða stundarkorn og sá þá mann nokkum ganga tálmúnarlaust um hliðið. Hann var gyðinglegur ás'ýndum. Hit- ler j&r að jetta jingur út í það, að Gyðingi væri leyjt að spáss- éra út og inn um hlið himna. „TJss, haltu þér saman,“ sagðí dyravörðurinn, „þetta er sonur húsbóndans.“ GERl AÐRIR BETUR C’ FTIR því sem vestjirzk sögn hermir, hajði Pétur á Felli í Árnesshreppi í Stranda- sýsiu eitt sinn vinnumann, sém Jónatan hét. Hann snæddi í einu 24 æðaregg. Annar maður er sagður að hafa verið í Bol- ungavík, er borðaði í einu 100 kríuegg, en ekki jiysjaði hann fyrri helminginn áður en hann át þau. NORSK GESTRISNI J JM JÓLIN skoruðu nazist- L/ arnir í Osló ákajlega á Norðmenn að bjóða þýzkum hermönnum til jóladvalar á heimili sín. Var fólki sagt að snúa sér til sérstakrgr skrif- stofu með þessi heimboð sín. Dag nokkurn á jólafðstu var hringt á skrifstofu þessa og spurði rödd í símanum, hvon það væri ekki þarna, sem tekið væri á móti heimboðum til þýzkra hermanna „Jú, jú, það er einmitt hér,“ svaraði sá, sem símann tók, mjög kurteis og áfjáður. „Óskið þér ejtir því að bjóða einhverj- um þýzkum hermönnum heim til yðar um jólin?“ „Já,“ svaraði maðurinn hin- um megin í símanum. „Og hvað getið þér tekið við mörgum?“ „Ég vil taka við þeim öllum.“ ,fHvað segið þér, maður? Öll- um þýzku hermönnunum? Hver eruð þér eiginlega?“ „Ég er fjandinn sjálfur,“ var svarað þrumandi raustu í sím- ann. hún var allsnakin undir ábreið- unni, og hún sá hvergi fötin sin. Henni virtist vera langt síðan hún hafði skjögrað niður stig- ann, uppgefin og sjóveik í myrkrinu, rifið af sér fötin, fleygt af sér skónum og skriðið. undir ábreiðuna, til þess að hvíla sig og sofa. Einhver hlaut að hafa kcmið inn í herbergið, eftir að hún hafði sofnað, því að nú voru kýraugun opin, en áður höfðu þau verið lokuð vegna ofviðr- isins. Fötin hennar höfðu verið borin burtu, en í þess stað var komið vatn og handklæði. Hún fór fram úr fletinu, þar sem hún hafði sofið í sólarhring. Hún horfði út um kýraugað meðan hún var að greiða ser og sá, að Máfurinn var á stjórn- borða og gljáði á hann í sólskin- inu. Aftur fann hún lykt af steiktum kjúklingum. Svo heyrði hún fótatak í stiganum og hún flýtti sér upp í rúmið aftur og dró ábreiðuna upp að höku. — Eruð þér vakandi? kallaði ræningjaforinginn. Hún bauð honum inn, hagræddi sér í rúminu og hjarta hennar sio ákaft. Hann stóð í dyrunum og hrosti. Hann hélt á bakka í hendinni. — Ég hefi tapað veð- málinu eftir ailt saman, sagði hún. — Já. ég veit það, sagði hann. — Hvernig vitið þér það? — Vegna þess, að ég kom bingað niður, til þesg, að vita, hvernig þér liði, en‘þú fleygðir í mig svæfli og sagðir mér að fara til fjandans. Hún hló og hristi höfuðið. — Þér skrökvið því, sagði hún. Það kom aldrei neinn hér inn. Ég hefi engan séð. — Þú varst með háifgerðu óráði og manst því ekki eftir neinu. En við skulum ekki tala um það. Ertu svöng? — Já. — Ég er líka svangur. Mér datt í hug, að við gætum borð- að saman hádegisverð. Hann fór að leggja á borðið og hún fylgdist með hverri kreyfingu hans. — Hvað er klukkan? spurði hún. j— Hún er um þrjú, sagði haun. — Og hvaða dagur er? — Sunnudagur. Vinur þinn, Gíodolphin, hefir sennilega rnisst af morgunguðsþjónust- unni, nema til sé góður rakari í Fawey. Hann horfði upp á þilið, og þegar hún leit upp, sá hún skeggið af honum hanga á nagla uppi yfir höfðalaginu hennar. — Hvenær hengdirðu þetta þarna upp? spurði hún hlæj- andi. — Meðan þú varst veik, svar- aði hann. Hún þagnaði við. Henni þótti fyrir því, að hann skyldi hafa séð hana í slíku ástandi. Hún blygðaðist sín og vafði ábreið- unni fastar utan um sig. Hann var að raða kjúklingunum á diskinn. — Geturðu borðað vængi? spurði harm. Hún kinkaði kolii. En hún vissi ekki, hvernig hún átti að setjast upp alisnakin. Og þegar hann sneri sér undan til þess að ná tappanum úr flöskunni, sett- ísí hún skyndilega upp og sveipaði iaki um herðar sér. Hann færði henni kjúklinga á diski og leit á búning hennar um leið. — Við höfum eitthvað skárra handa þér ' en þetta, sagði hann — Þú gleymir því, að við brugðum okkur til Ind- Tands’um nóttina. Hann brá sér iram fyrir og kom inn aftur með trékistil. Hann tók lokið af og tók upp skrautlitað silkisjal og sveipaði því um herðar hennar. Sjalið var s karlats- rautt með gullnum teinum og gullnu kögri. — Ef til vill hefir Godolphin ætlað konu sinni þetía, sagði hann. — Það er ýmislegt fleira í þessum kistli, sagði hann, — ef þig skyldi vanhaga um eitthvað. Hann settist við borðið og fór að borða, Hún bergði á víninu og horfði stöðugt á hann. — Ef til vill hefðum við hangið núna í tré í, garði Go- dolphins, sagði hún. — Já, við hefðum gert það, ef hann hefði ekki snúizt í vest- anátt. — En, hvað verður nú gert Ha NVJA BIO Gæfubarnið (A Little Bit of Heaven) Skemmtileg söngvamynd. S Aðalhlutverk leikur: GLOHIA JEAN, ásamt ROBEET STACK, NAN GREY, BUTCH og BUDDY. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sýningarnar kl. 3 og 5 íilh. barnadeginuni. IAðgöngumiðar að öllum sýn-| ingunum selair frá kl. 11 f. h.| næst? — Ég geri aldrei áætlanir á sunnudegi, sagði hann. Hún hélt áfram að borða kjúklingana, en ofan af þilfar- inu heyrði hún hljóðfæraslátt Pierre Blanc, sem var að leika á lút. Félagar hans sungu. -— Ertu alltaí svona heppinn, ræningjaforingi? spurði hún. — Já, alltaf, svaraði hann og kastaði nöguðum beinum út um kýraugað. ■bamla BIOSH Draggaepi (The Ghost Breakers) BOB HOPE og PAULETTE GODDARD. Börn innan 12 ára fá fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. • l Gleðilegt sumar! Sólin skein inn um kýraugað og geislar hennar flóðu um borðið, en litlar bárur léku sér við kinnunga skipsins. Þau voru hljóð meðan þau mötuð- ust, en urðu þó vör nærveru hvors annars. —-Rasleigh gérir vel við sjó- menn sína í mat og drykk, sagði ræningjaíoringinn og litaðist um. — Ef til vill hefir það verið þess vegna, sem þeir voru allir steinsofandi, þegar við komum persónu. Það er oft sagt frá því í riddarasögum, að góðir galdramenn bjarga riddurum, sem eru í nauðum staddir. Þeír láta þá ef til vill fara langar leiðir á skýflóka eða í bát, og það á svipstundu. Þess vegna geri ég ráð fyrir, að þessi bátur sé mér ætlaður. Þú skalt binda fararskjóta »okkar, Sankó, og fylgdu mér.“ ,,Eg skal fara með þér, ef þú yilt það endilega,“ sagði Sankó. ,,Þú lendir reyndar alltaf í ein- hverjum vandræðum, en mér ber að fylgja þér, því að eftir höfðinu dansa limirnir. En ef ég má segja eins og mér býr i brjósti, þá vi) ég segja þér það, að þetta ter enginn töfrabátur, heldur mun þetta vera fiskibát- ur, því að hér er mikið um veiði og margir fiskimenn." Sankó var stúrinn yfir því að þurfa að yfirgefa Rósinöntu og asnann, en húsbóndi hans reyndi að hughreysta hann. „Það er engin hætta á öðru, Sankó rhinn, en að galdramað- urinn góði, sem sendir okkur, sjái vel um hesta okkar á með- an við erum fjarverandi.“ „Hvað gerum við svo?“ spurði Sankó. „Felum okkur forsjóninni á vald og leysum bátinn,“ svar- aði húsbóndi hans. Sankó sá brátt sér til skelf- ingar, að þeir voru alveg á valdi straumsins í ánni. Og ekki bætti það um að asninn fór að gauia ámátlega, þegar hann sá, að hann var skilinn eftir, og Rósin- anta barðist um á hæli og hnakka og reyndi að slíta sig lausa. „Ó, ó,“ andvarpaði Sankó, „heyrðirðu í veslings asnanum mínum, honum Grána, hann er að kalla á mig.“ „Yfir hverju ertu eiginlega að væla, ræfillinn þinn?“ sagði Doninn reiður. „Enginn ofsækir þig og það gengur ekkert að Lillí: Bíll! MYSÐASI6S Örn: Þar er veriö að leíka á píanólð! öm: Það eru hjólförin hans, sem við fylgdunv! LiUí: Við skulutn íara og líta inn í haanl öm og Lillí ganga að binni risastóru bifreið, þar acan verið ér aO leika á pianó- Pm öta á gJaggítn» og eiú ..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.