Alþýðublaðið - 25.04.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 25.04.1942, Qupperneq 1
Lesið * greinina um leyndar- dóma fiallanna á 5. m síðu blaðsins í dag. Gerist á&krifendur að Al- þýðublaðinu. Hringið strax í síma 4900 eða 4906. 23. árgangur. Laugardagur 25. apríl 1942. 95. tbl. Yantar yðnr ekki Morley puresilkisoþka — silkísokka , — ullarsokka, — bóraullarsokka, — Handklæði, — Borðdúka? Við höfum þessar yörur og fjölda margt annað, sem yður vantar. Komið, skoðið op kaiipið, Windsor-Mapsin Laugaveg 8. Til sumaigjafa ! Bílar -— Boltar — Flugvélar ■—■ Ðúkkur — Dúkkustell — Hringlur — Meccano — Hj ólbörur — Skip — Sauma- kassar — Smíðatól — Lúdó — Stimplakassa ■— Pusluspíl — Blöðrur og ótal margt fl. I. 13ÍKB&laSS®fð & B|Hriiss®n mm föt eru til sölu á Laugaveg 124. Upplýsingar eftir kl. 8 á kvöldin. Tækífærts- kanp Við seljum næstu daga ca. 100 model-kjóla með tæki- færisverði. — Komið — skoðið og kaupið yður fagran kjól. Sportvörugerðin Hverfisgötu 50. HársreiðslBStfilku vantar til Akureyrar. Upplýsingar í síma 3980. m tréull til sölu, 75 aura kg. ^ / .: ■ - Stgutfður Kjaríanssovi Laugavegi 41. / \ Dugleg og ábyggileg stúlka getur fengið framtíoarat- vinnu við afgreiöslu í kaffistofunni Turninn í Haínarfirði nú strax eða 14. maí. Sími 9141. ' Vantar stðlkn, vinnutími frá 8—5. Kaup 150.00 á mánuði, frítt fæði og húsnæði. Frekari upp- lýsingar á Leifsgötu 32 hjá Jóni Magnússyni. Vantar yður ekki Morley puresilkisokka, — silkisokka, ullarsókka, — bómullarsokka, — Handklæði,' — Borðduka? Við höfum þessar vörur og fjölda margt annað, sem yður vantar. Komið, skoðið os kaupið. Perlubúðin Vesturgötu 30. REYKJAVÍKUK ANNÁLL II.F. REVYAN HaBIöt Ameriba Sýning á morgun snnnudag kl. 2 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Leikféiatg Reykjagíkur „fiULLNA HLIÐIГ * * • SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4 í Iðné. Kaupmenn og kaupfélagssflórar ' Við eigum á lager eg höfum tryggt okkur í Englandi tals- vert af vefnaðarvörum .búsáhöldum, ritföngum, pappirs- . vörum, leðurvörum, smávöruriq o. s. frv. — Þessar birgðir verða ef til vill seinustu birgðirnar, sem fáanlegar verða frá . Englandi, þar eð algert utflutningsbann er þegar komið á fjölda af þeim vörutegundum, sem við eigum á lager, eða er- um að fá. Við bjóðum yður að tryggja yður hluta af birgö- um okkar gegn hagkvæmum greiðsluskilmálum, ef þér óskið . og meðaii^birgðir okkar endast. Sölumenn okkar og afgreiðslufólk mun aðstoða yður við ' innkaupin. Heiidv. Guðm. H. Þórðarsonar SÍMAR: Skrifstcfa 5815. — Lager 5369. F. L Á. Langaveg 22 SíesíI 2223 VEFNÍAÐARVÖRUVERZLU f Opnar í dag. Margskonar vefnaðarvörur og fatnaður fyrir dömur herra og börn. \ f Ath. Frá sama tíma hættir verzlun mín í Bankastræti 2. Mekkinó Björnsson. ilaiisteifegii0 verður í Oddfellowhúsinu í kvöld sunnudaginn 12, apríl kl. 10 síðd. D'ANSAÐ EÆÐI UPPi OG NIÐRI. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 6 í kvöld. S. T. A. R. Danslei!mr í Iðnó í kvöld. -— Hefst kl. 10. Hljómsveit húsins leikur. Aðgöngumiðar með Iægra verðinu kl. 6—9 í Iðnó í í kvöld. Símh 3191. ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Aðeins fyrir íslendinga.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.