Alþýðublaðið - 25.04.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.04.1942, Blaðsíða 7
Laugardagur 25, apríl H42. ALI>yf>UBLAÐIB T jBæririn í dag.j 'y'. V . '' ' ' . '....."•" '■ / Næturlæknir er Björgvin Finnsson, Laufásvegi 11, sími 2415. Næturvörður er í Ingólfs-Apó- teki. ÚTVARPIÐ: 12.15—13.0'0 líádegi^útvarp. 15.30—-16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukepnsla, 2. fl. 19.00 Enskukenpsla, 1. fl. 20.00 Fréttir. 20.30 Úr Alþingisrímunum (Vil- hjálmur i>. Gíslason). 21.00 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. -•aPf-- 21.20 Uppiestur: „Hnífakaup,“ — smásaga eftir Þorst. Þ. Þor- steinsson (Kristján Gunn- arssonj. 21.35 DansIÖ'g. ®' 21.50 Fréttir: 24.00Dagskrárlok. Heilbrigt líf, tímarit Rauða Kross íslands, 1. —2. hefti þessa árgangs er ný- komið út. Efni: Fæðingardeild Landssp'ítalans, eftir G. Thorodd- sen prófessor, Blóðgjafir, eftir N. Dungal próf., Ritstjóraspjall, Þegar karlmenn eldast, eftir dr. Helga Tómasson, Lúsin, eftir Hannes Guðmundsson húðsjúk- dómalækni, Berklapróf eftir Sig. Sigurðsson berklayfirlækni o.m.fl. Jarðarför Þ, Magnúsar Þorláks- sonar bónða á Blikastöðum fór fram í gær. Sr. Bjarni Jóns- son flutti húsekvðju, en sr. Hálf- dán Helgason, Mosfelli, talaði í kirkju. Jarðað var að Lágafelli að viðstöddu miklu fjölmenni vina, sveitunga og samstarfsmanna. — Fór jarðarförin virðulega fram og bar vott um vinsældir hins látna bændahöfðingja. ÁÍ'EN GISMÁLIÐ , Frh. af 2. sí&u. væri, að þeir væru með nefið niðri í hverjum koppi og kirnu eða fengjust sjálfir við slíkt athæfi. Jóhann Möller svaraði., Hann kvað reynslu annarra þjóða þá, að ógerlegt væri að þurrka löndin að áfengi og í Banda- ríkjunum hefði orðið beft, að slíkt mundi kosta ógrynni íjar. Hér væri nú ómögulegt að fyr- irbyggja- smygl, sérstaklega vegna ’þess, að íslenzk toll- gæzla gæti með engu móti náð til allra þeirra fjöldamörgu skipa, sem hingað koma. Ræðumaður taldi það vera orsök þess, að stjórnin vildi i ekki gefa út bráðabirgðalög ujn ! algera lokun vínverzlunanna, að henni væri Ijóst, að brugg- un væri orðin mjög umfangs- mikil.' Fleiri tóku til máls og voru umræður allsnarpar. Að lokum var málinu vísað til allsherjarnefndar með 18 atkv. gegn 11. — Félagslíf. — Æfingar á morgun kl. 11 á íþróttavellinum. Mætið vel. ‘ JEsja“ í hraðferð til Akureyrar um hádegi á mánudag. Viðkomu- staðir í báðum leiðum: Patreksfjörður, ísafjörður og Siglufjörður. Vörumóttaka í dag. Farseðlar óskast sóttir fyrir klukkan 3 í dag. Tónlisíafélagið. í Fríkirkjunni á morgun / kl. 5y4 e. h. Flutt verður: eftir Mozart. Blandaður kór. 6 Einsöngvarar. Hljómsveit Keykjavíkur Stjórnandi dr. Urbantschitsch. Aðgöngumiðar seldir hjá Ey- mundsen, í. Hljóðfærahúsinu og hjá Sigríði Helgad. HallgTÍmsprestakall. Messa í Austurbæjarskólanum kl. 2 á morgun. Sr. Sigurbjörn Einarsson. Einar Hildibrandsson var 60 ára í fyrradag. Hann er Rangæingur að ætt, en fluttist til Reykjavíkur á unga aldri. Hann er Reykvíkingum að mörgu góðu kunnur. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Ferming á morg- un kl. 2. Sr. J. Auðuns. AOilíundur Ferðafélaos fslands verðuir haldinn í Iðnó þriðjudagskvöldið 28. apríl 1942 kl. 8V2. Dagskrá samkv. félagslögum. Skemmtun og dans eftir fundinn. Félagar sýni skírteini sín við innganginn. Stjórnin. Athygli skal vakin á því, að revyan — Halló, Ameríka, verður. leikin kl. 2 á morgun, en ekki kl. 2,30, eins og venjulega á surmudögum. 1000 kr. til blindraheimilis. Form. Blindrafélags íslands voru færðar kr. 1000 að gjöf til Blindraheimilissjóðs félagsins þ. 22. þ. m. og vill gefandinn ekki láta nafn síns getið. Fyrir þessa höfðinglegu gjöf vill stjórn fél. færa gefandanum sínar innileg- ustu þakkir og óskar honum gleði- legs sumar. barnadagurinn Frh. af 2. síðu. Enn hefir ekki verið leitað eftir svörum þeirra 100 fyrir- tækja, sem Sumargjöf bað á- sjár, en það er verið að vinna að því, og verður þá hægt að segja frá því, hvernig fyrir- tækin tóku þeirri málaleitun. Þettá ér gleðivottur um vax- andi skilning Reykvíkinga, á því, að nauðsýn beri til þess að hjhlpa börnunum. Fræðsluflofcteir Guðspekifélagsi n s eru beð'nir að mæta í Guðspekihúsinu í kvöld kl. 9. Tilkynning frá húsalelguoefrtd. Að marg*geffiiii fllefiil will Msaijelgwiieffiirö fafea frara ! aH iiefiiröaraieiMi ©§ rtt- arl aaeffaröarlraiiar geta alfts eMk£ sftaEfif vMtðlum ilf af IfirösfifiæMsraiálaEja iifara liliis regliilega. wlðfalsfima, ©m itsiFÉii er9 eftus ©g§ <mll undara~ f . hverra ■ mámséag og mlðvlku« dug kl. 5-7 e.ii. i feælárpiugstofunrai í feegrairagárhlisina. Húsaleigunefndin i Reykjavík. KRISTÍN SIGURÐARD ÓTTIR frá Kópsvatni andaðist 24. apríl í sjúkrahúsinu Sólheimum. Jarðarförin verður auglýst síðar. Jónas Jónsson frá Grjótheimi, Frakkastíg 13. Hjaríans þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför dóttur okkar HELGU JÓNÍNU. Fyrir okkar hönd og annara vandamanna. Guðlaug og Gísli Magnússon. Leikflokkur Hafnarfjarðar: Æfmtyn a gongnfor verður leikið í G. T.-húsinu í Hafnarfirði á morgun (sunnudag) kl. 3 (barnasýning) og kl. 8%. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum í G. T,- húsinu frá kl. 1 á morgun. Sími 9273. Hús I Grindavfk Höfum til sölu tvær eignir í Grindavík: Jörð með tveggja íbúða timburhúsi, fjárhúsi fyrir 120 ær og fleiri útihúsum, góðu eignarlandi og út- V gerðarstöð, með fiskhúsum fyrir 3—4 báta. Lítið íbúðarhús á fallegum stað á ræktuðum bletti. Gunnar & Geir. Hafnarstræti 4 — sími 4306. frá húsaleigtmefod. MM neffKMi tllefni eg wepraa mlkllla’ sraraH iifá nefrarölrani wIII SfirösalelgraraefBfirö vekfa •athygll alraeraralrags á pvá9 arö pýHIiigarlaiist ffyrtr leiHnsafta, eigiiaftaEhaf a húseftginir eftlr 8. f.á. " ag sagt hafa npp lelgit á iháHar itásraæál i iiásfiraiim frá 14« mai ra.k* aá telja, ah leftta wlánirkeiiraliigar raefraröarliKgiar á gllröl slikra uppsagraa. Húsáleigunefndin í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.