Alþýðublaðið - 26.04.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.04.1942, Qupperneq 1
Lesið á 5. síðu, hvernig á- hafnir þýzku kafbát- anna eru æfðar. Hringið í síma 4900 og gerizt áskrifendur að Al- þýðublaSinu. TrUIMar í góðu standi til sölu. Upp- lýsingar í síma 5594 og hjá Jóhannesi Þórarinssyni, Pat- reksfirði. Múrari sem vildi taka að sér að „for- skalla“ að utan eitt hús, gæti fengið leigða góða íbúð. Nán- ari uppl. í Garðhúsum í Vog- um og hjá Óskari Smith, sími 2075. Kvenfélao Hallgrímskirkju hefir kynn- ingarkvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 27. apríl kl. 8V2 e. h. Til skemmtunar verður ýmis- legt, þar á meðal upplestur, söngur og hljóðfærasláttur. Taitar stilki til almennra heimilisstarfa. Vinnutími frá 8—5. Kaup 150,00 á mánuði, frítt fæði og húsnæði. Frekari upplýs- ingar á Leifsgötu 32 hjá Jóni Magnússyni kl. 3—7 í dag. Tatapressun P. W. Bierino Smiðjustíg 12. Sími 4713. Pressar fatnað yðar fljótt og vel. — Tek einnig fatnað í kemiska hreinsun. t. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í kvöld í Alþýðuhúsinu, sími 5297, (gengið frá Hverfisgötu). Fimm manna hljómsveit (harmonikur). Verkabvennaféiagið Framsókn heldur fund mánudaginn 26. apríl kl. 8V2. í Iðnó uppi. FUND AREFNI: 1. Félagsmál 2. Séra Sigurður Einarsson, docent, talar á fundinum Mjög áríðandi að konur fjölmenni. STJÓRNIN ■.T.. .............. ys. 9 kiímb^TnsVI hleður á morgun til Vest- mannaeyja. Vörumóttaka fyrir hádegi. „Einar Frlirik“ hleður á morgun til Stykkis- hólms og Búðardals. Vöru- móttaka eftir hádegi. Arnór Liljan Hrossness \ skrifar bækling um Sambúðina við setuliðið. sem seldur verður í bænum á morgun. — Berorðasta ritið sem út hefir komið um þessi mál. — Sölubörn komi í fyrramálið í tóbaksverzlun- ina í Kolasundi. Há sölulaun. SIGLINGAR Leikflokkur Hafnarfjar'ðar: Æfintýri á gðngnfor verður leikið í dag kl. 3 (barnasýning) og kl. 8V2. BAZAR heldur Kvenfélag Alþýðuflokksins í Góðtemplarahúsinu þriðjudaghm 28. apríl. Opnað kl. 4 e. h. BAZARNEFNDIN enn: Matsvein og nokkra línuveiðamenn vantar strax á m/b. Jón Þorláksson. Geta einnig fengið skiprúm á síldveiðum. Upplýsingar í síma 1574 og 5709. Nokkrar stúlknr vantar að Kleppi og Vífilsstoðum. Ennfremur vanlar hjúkrunarmann að Kíeppi. Up-pl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. \ „;-niNDtRS3sTÍlK/ltK;milR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist FUNDUR í barnastúkunni Jóla- gjöf nr. 107 í dag kl. 13% á Baugsvegi 7. Fundarefni: Kosnir fulltrúar á Umdæmis- stúkuþingið, upplestur og fleira. Gæzlumciður. Culllford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. f. S. f. S. R. M. Sundmeistaramót Islands hefst í Sundhollinni annað kvöld kl. 8,30 Keppt verður í 100 m. frj. aðf. 200 m. bringusund 100, m. baksundi, 4x50 m. boðsundi o. fl. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni. Sfáið spennandi keppni! Fförugasta mót ársins! 2« STK. RkttKiMN KOSTAR KR. 2,00

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.