Alþýðublaðið - 28.04.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.04.1942, Blaðsíða 4
 ..LÞYÐUBLAOIO l’nðjudiigui 28. uprjJ 1842. fUjrijfatbladtó IHsetaaOI: AIþý3nfl«kkurln» RitBtiéri: Stefán Pjetm-sson lUtsliórri og afgrelSsIa í Al- þýOuStúslnu víð Hxrer£isgötu Simar ritstjórnar: 4901 og 4902 Síœar afgreiðslu: 4900 og 4906 Terð í lausasölu 25 aura. Alþýðuprentsmiiffjaii h. f. flvað tefnr ifcjör- úæinamðiið ? HVAÐ tefur kjördœmamál- ið? Þannig er nú spurt, hvar sesm tveir eða fleiri menn koma saman. Og svo mjög eru menn famir að undrast þann drátt, sem orðinn er á þessu máli, að meira að segja Morgun- blaðið fær ekki lengur orða bundizt. Það skrifaði á sunru- daginn: „Ekkert hefir heyrzt fiá stjómarskrárnefnd neðri deild- ar, eftir að kunnugt var, að nefndin hefði klofnað, en síðan er liðinn nærri hálfur mánuður. Engin álit hafa komið frá nefndr inni.“ Og ennfremur segir bjað- ið: „Þess hefir áður verið getið hér í blaðinu, að viðræður hafi átt sér stað milli fulltrúa frá Sj álfstæðisflokknum og Al- þýðuflokknum um lausn stjórn- arskrármálsins og hið pólitíska viðhorf, sem kann. að skapast við samþykkt þess á alþingi. Þessum viðræðum er ekki lokið ennþá, en þær munu hafa legið niðri að mestu síðustu dagana“. Þannig farast Morgunblaðinu orð. En lesendurnir eru litlu nær um þaðr hvað þessum ein- kennilega drætti á afgreiðslu kjördæmamálsins veldur. Og þó ætti Morgunblaðið að geta greitt úr þeirri spurningu allra blaða bezt. Það segir á öðrum stað í grein sinni: ,ySumir stjórnmálamenn hafa ekki viljað trúa því, að kosningar eigi að fara fram í vor.“ Hvaða stjómmálamenn eru það? Það skyldi þó aldrei vera, að það séu vissir áhrifa- menn í flokki Morgunblaðsins sjálfs? Að þar séu til menn, þó að þeir séu að vísu í hverfandi minnihluta, sem meta ekki framgang „réttlæti&málsins" meira en það ,að þeir hafi, að minnsta kosti hingað til, verið reiðubúnir til þess að fóma því fyrir áframhaldandi stjórnar- samvinnu við Framsóknarflokk- inn, ef aðeins næðist samkomu- lag við hann um að fresta kosn- ingum til alþingis enn í vor, svo að Sjálfstæðisflokkurinn þyrfti ekki í bili að standa kjós- endum sínum reikningsskap slíkra svika við yfirlýsta stefnu hans? Væntanlega verður 'bess nú ekki lengur langt að bíða, að úr því verði skorið, hvort þess- um mönnum verður að vcn sinni. Þingsályktunartillagan um áframhaldandi írestun kosn inga, sem einn af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins hefir borið Á að ann burt ur Reykjavík ? SÚ SKOÐUN hefir látið á sér brydda öðru hverju, að Menntaskóli Suðurlands væri betur settur í sveit en í höfuð- i stað landsins. Þann 8. febr. ■ 1941 reit Jónas alþm.. Jónsson : grein x flokksblað sitt, sem harm ! nefndi „Á að endurreisa Skál- j holtsskóla?“ Kemst alþingis- J maðuiinn að þeirri niðurstöðu í grein þessari, að Menntaskól- ann í Reykjavík beri að flytja austur til Skálholts. Á grein þessa mun naumast hafa verið litið öðruvísi en sem sönnun þess, að enn ætti hin fráleita skoðun um brottflutning Mentaskólans úr höfuðstaðnum, formælendur. Hinu bjuggust menn ekki við, að þessi hug- mynd væii nokkru nær því að verða að veruleika en hún hefir verið síðustu hundrað árin. Enda gerðist ekkert frekara í þessu máli næstu mánuðina. Við setningu Menntaskólans á s. 1. hausti dregur hins veg- ar á ný til tíðinda í málinu. I setningarræðu sinni lýsti rekt- or skólans, Pálmi Hannesson, því yfir, að hann væri hlynnt- ur þessari skoðun og hann teldi Skálholt heppilegasta skólastað- inn. Og eðlileg afleiðing af þess- ari skoðun rektors er tillaga sú til þingsályktunar á þingskjali 147, sem hann hefir borið fram í sameinuðu þingi. í tillögu þess- ari er að vísu aðeins farið fram á rannsókn á hentugum stað fyrir skólann og er enn bent á Skálholt í því sambandi. Við álítum, að háttvirt Al- þingi geti sparað sér allar rann- sóknir á skólastað utan Reykja- víkur fyrir Menntaskólann. Það er fráleit tillaga að svipta höfuðstað landsins þessari menntastofnun, sem hann hefir notið í nálega heila öld. í höfuð- staðnum býr þriðjungur þjóð- arinnar. Boi'garar hans munu aldrei þola, að Menntaskólinn sé af þeim tekinn. Hitt er aftur annað mál, hvort háttvirt /Vl- þingi vill, að ráðizt sé í, að byggður verði nýr menntaskóli, hinn þriðji, utan Reykjavíkur. Skal eigi fjölyrða um það hér. Enda þótt ólíklegt megi teljast, að til framkvæmda komi í þessu máli, þykir okkur rétt að gera frekari grein fyrir einstökum atriðum, sem mæla gegn þess- um flutningi. Á eftirfarandi viljum við enda: 1) Á síðari árum hafa yfir 90 af hundraði nemenda skólans verið Reykvíkingar. Óhjá- AHINUM FJÖLMENNA FUNDI í Menntaskólamun á föstudagskvöldið. þar sem samþykkí var með 141 atkv. gegn 26 að mótmæla tillögunum um brottflutning skólans úr bænum, lögðu þrír nemendur fram eftirfairandi álitsskjal um þetta mál sem eins konar greinargerð fyrir tillögunni, sem samþykkt var. kvæmilega mundi það verða foreldrum dýrara að kosta börn sín í skóla fjarri heimilum sín- um meiri hluta ársins, heldur en er þau geta sótt skólann frá heimilunum sjálfum. Sá kostn- aðarauki mundi í mörgum til- fellum verða til þess, að fá- tækari nemendur mundu eigi geta sótt skólann, enda þótt þeir hefðu staðizt þau próf, sem tilskilin voru fyrir setu í skól- anum. Yrði þá gengið lengra á þeirra óheillabrautu, að hann yrði eingöngu skóli hinna efn- aðri stétta þjóðfélagsins. 2) Mikil hætta er á því, að góðir kennarar mundu ekki fást til að fylgja skólanum upp í sveit. Flest allir kennarar skól- ans eru eftirsóttir fræðimenn, hver í sinni grein, og nýtir starfsmenn að öðru leyti. Enda sinna þeir flestir eins miklum störfum utan skólans og starfs- þol þeirra leyfir. Þess vegna má það fullvíst telja, að þeir mundu nær allir segja fremur skilið við skólann en elta hann rnn byggðir landsins. En það yrði að teljast mikið neyðanirræði að stofnsetja skóla austur þar með óvönum kennurum, sem engan veginn stæðu fyrirrennurum á sporði. 3) Við lítum svo á, að óhugsandi sé að hafa höfuðborgina menntaskóla- lausa. Svo mun og vera álit flestra. Reykjavík byggja nú rúmlega þrjátíu prósent þjóðarinnar. Þar eru allar dýr- mætustu menningarstofnanir þjóðarinnar. Hví skyldi eiga að svipta hana þeirri stofnun, sem undirbýr börn hennar undir háskólanám. Enn fremur má benda á, að í höfuðstaðnum eru margar þær stofnanir, sem standa nemendum opnar og geta gert þeim námið auð- veldara. í því sambandi nægir að nefna hin opinberu bóka söfn, náttúrugripasafnið, þjóð- minjasafnið o. fl. Enda mun vart þekkjast sú höfuðborg í víðri veröld, sem er mennta- skólalaus. Einnig verður það að fram, verður sennilega afgreidd af sameinuði þingi í dag. Og eftir skrifum Tímans á sunnu- daginn að dæma, ætti ekki að vera mikill vafi á því, -pð hún verði felld. Eftir það ættu að minnsta kosti falskar vonir um áframhaldandi frestun kosninga ekki að geta orðið því til fyrir- stöðu, að Sjálfstæðisflokkurinn gerði það loks upp við sjálfan sig, hvaða afstöðu hann ætlar að taka til kjördæmaskipunar- frumvarpsins. Það, sem hann á þá um að velja, er ekki nema þetta tvennt: að taka höndum saman við Alþýðuflokkinn um 'kj ördæmaskipuna rf rumvarpið, eða fella það Framsóknarflokkn- um til dýrðar og fara síðan út út í kcsningar með slíkt afrek í einu s'tærsta réttlætismáli kjósenda sinna á samvizkunni. Það mættu vera einkennilegir Sjálfstæðismenn, sem væru í vafa um það, hvorn kostinn af þessum tveimur þeir ættu að velja. teljast mjög heppilegt, að svo miklu leyti, sem hægt er að koma því við, að nemendur stundi menntaskóla- og háskóla nám á sama stað, vegna þess að reynslan hefir sýnt, að nem- endur þurfa nokkurn tíma til að samlagast umhverfinu. 4) í nær heila öld hafa margir beztu synir og dætur íslenzku þjóðarinnar notið menntaskóla- náms í Menntaskólanum við Lækjargötu. Menntalíf þjóðar- innar er þannig tengt sterkum böndum við þennan stað. En það er ekki einungis minningar ís- lenzku menntamannanna frá skólaárunum „sem við staðinn exru tengdar, heldur geymir staðurinn einnig minningar frá hinni löngu og hörðu sjálf- stæðisbaráttu þjóðarinnar. Þess vegna mundi það eigi verða öll- um sársaukalaust, ef hrekjfe ætti skólann frá þessum stað. Hér að framan hafa verið; rædd þau atriði, sem okkur virðast mæla einna helzt á mótf flutningi skólans. Til saman- burðar skulu hér einnig rædd rök þefrra manna, sem tjá sig honum samþykka, en þau em: 1) Endurgreiða Skálholti sögu- lega skuld. 2) Lægri framfærslukostnaður nemenda þar en í Reykjavík. 3) Betri uppeldisáhrif í sveita-- skólunum. Um fyrsta atriðið skal það eitt tekið fram, að fyrst og fremst minnast menn Skálholts staðar sem biskupsseturs, en í öðru lagi sem skólaseturs. En af þesu leiðir, að ,,hin sögulega skuld við þennan forrifræga„ andlega höfuðstað“ yrði betur greidd með því að endurreisa biskupssetrið þar. Enginn skilji I þetta þó svo, að hér sé verið 1 að halda því fram, að heppi- legra væri að haf a biskup lands- ins austur í Skálholti en £ Reykjavík. Á annað atriðið hefir þegar verið minnzt. Að Öllum líkind- um yrði það kostnaðarmmna. fyrir utanbæjarnemendur að stunda nám í heimavistarskóla £ sveit. En þar eð mestur hluti nemenda skólans eru Rey-kvík- ingar, eins og áður hefir verið upplýst ,er auðsætt, að þetta Frh. á 6. síðu. TÍMARITIÐ Helgafell, sem annað hefti kom af fyrir nokkrum dögum, gerir að urn- talsefni deilur þær, sem undan- farið hafa staðið um málvörn, málhreinsun og samræmda stafsetningu. Segir tímaritið í því sambandi meðal annars: „Samræmd stafsetning er aS vísu æskileg, og oftast óþörf sér- vizka af rithöfundum að hverfa frá henni, enda veldur flest ann- að meira um gildi verka þeirra en stafsetningin. Reynslan hefir þó sýnt, að margir ágætir íslenzk- ir rithöfundar hafa viljað ráða stafsetningu sinni sjálfir, og má þar til nefna Gröndal, Þorstein Erlingsson, B. M. Ólsen, Bjarna frá Vogi, Þofstein Gíslason, auk þeirra H.K.L. og Þórbergs. Víst er um það, að nærri væri höggvið andlegu frelsi rithöfunda, ef þeir ættu t. d. ekki sjálfir að ráða því, hvort þeir skrifa alþingi með litl- um eða stórum upphafsstaf. Um greinarmerkjaskipun er frelsis- réttur rithöfunda enn ótvíræðari, því að hún getur verið svo ná- komin stílbrag listféngs rithöf- undar og til þess fallin að túlka þlæbrigði hugsunarinnar að baki orðanna ,að heita megi, að hún segi til um andardrátt skáldsins. Gæti ekki verið viturlegt, að líta á skólastafsetninguna eittlivað svipað og tóbaksbindindi, eða þannig, að engir mætti hverfa frá henni, fyrr en þeir væru „orðnir stórir," ef þeir þá kærðu sig um það? Vafalaust stenzt líkingin að því leyti, að flestum er hollast að gera það ekki.“ Ef til vill finnst einhverjum samlíkingin við tóbaksbindindi I ekki vera nógu virðuleg í þessu sambandi. En engu að síður- munu menn við nánari íhugun verða að viðurkenna, að hugs- unin, sem að baki henni býr, hafi margt til síns máls. Það er áreiðanlega ekki þroskavænlegt. fyrir íslenzkuna, að henni sé sniðinn of þröngur stakkur með ófrávíkjanlegum stafsetningar- reglum eða öðrum valdboðum. Hin skapandi gáfa verður einn- ig að fá að njóta sín á sviðl málsins, ef það á að geta fylgzt með hinu lifandi lífi. Um málvörn og málhreinsun yfirleitt farast Helgafelli meðal annars orð á eftirfarandi háttr „Málvörn og málhreinsun eru oss brýn nauðsyn, og þeim mál- fræðingum vorum, er sýna nú mestan áhuga í þeim efnum, er trúandi til að vinna að þeim af viti og hófsemi. Þeir mimu kunna á því glögg skil, að allir mál- vöndunarmenn samanlagðir megna ekki að skapa listaverk f bókmenntum án rithöfundarhæfi- leika, og eigi síður binu, að með málgagnrýni eimii saman er oft og tíðum ógerlegt að stefna hinu óhugnanlegasta andleysi fyrir dyradóm. Þeim mun Ijóst, að þau brot gegn reglum þeirra, sem snjallir rithöfundar fremja af á- settu ráði, stafa hvorki af strák- skap né fordild, heldur liggja tií þeirra listræn rök, þótt ekki sétr þau ávalt jafn haldgóð. . . Með því að leggja mælikvarða barnaskólastafsetningar á bækur yfirleitt, án þess að Iáta þær njóta (Frh. á 6. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.