Alþýðublaðið - 29.04.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1942, Blaðsíða 1
!«ft* 3tj.A>* hvernig myndu breytingarn- ar á kjördærnaskip- uninni verka? Lesið leiðarann á 4. síðu. FoMín stúlka óskar eftir léttri vinnu, ráðs- konustöðu eða því um tíku. Tilboð merkt „100" sendist afgreíðslu Alþýðublaðsins fyrir fimmtudagskvöld. Klæðaskápar til sölu á Bergstaðastræti 36, kl 6—7 á kvöldin. Sportblússur i ðilum stærðum. # 'VERZL StaiiAAOJ. Grettisgötu 57. lar reglusamar stulkur geta fengið atvinnu í verk- smiðju. Gott kaup! Stúlkur, sem hafa sam- hand við setuliðið, koma ekki til greina. A. v. á. Doniiir! Látið mig pressa sumar- dragtina yðar. Fatapressnn P. W. Bierinff Smiðjustig 12. Sími 4713. Kaeapi gailt Lang hæsta verði. Sigurpór, Hafnarstræti ttónuldKÍ) 23. árgangur. t Miðvikudagur 29. aprö 1942. Helgafell Undirritaður óskar að ger- ast áskrifandi að Helgafelli. Nafn:.................... Heimilí --------.......... Sendum gegn póstkröfu um allt land. FoFstöðnoiannsstarf. Hjon eoa duglegur karlmaöur, er vildi taka að sér forstöðu hielisins á Elliðavatni, leiti upplýainga hjá ynrframfærslufulltruanum, Magnúai V. Jóhaanesayni, í skrifstofum bæjarins daglega kl. 1-3 e. h. alla virka daga nema laugardaga.. Borgarstjórinn. - Leikflokkur Hafnarfjarðar: Æfintýri á aönpför verður sýnt í G.-T.-húsinu í kvöld kl. 8Y2 Næstsíðasta sima. Aðgöngumiðar hjá Jóni Matthiesen frá kl. 1- Sími9102. Ath. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 6, annars seldir öðrum. fnæUsdansleiku1 Sundfélagsihs ÆGIS verður haldinn 1. maí næstkomandi. Aðgöngumiðar að borðhaldinu verða að sækjast fyrir há- degi á fimmtudag til Þórðar Guðmundssonar, c/o Hvann- bergsbræðrum. US tO sMl. Nýtt hús í Hafnarfirði. Lítið hús, stórt land í Sogamýri, ódýrt. Verzlunar- og íbúðarhús við Bergstaðastræti. Hálft hus við Grettisgötu (eignaskipti). Góð eign við Spítalastíg, tilvalið fyrir bílaverkstæði. Sumarbústaðir frá kr. 7.000,00 til 21.000,00. Stór og góð byggingarlóð við Laugaveginn og margt fleira. Eignaskipti geta komið til greina í mörgum til- fellum. Áherzla lögð á hagkvæm viðskipti. Viljum kaupa nokkur lítil hús í bænum, Óskum eftir að kaupa lítinn fjögra manna Austin-bíl. Viðtalstími frá 10—12 og 2—5. Jón & Ánmndi Vesturgötu 26. Sími 3663. HAFNARFJÖRÐUR. Krakkar eða nnglingar óskast til að bera út Alþýðublaðið í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá Sigríði Eriendsdóttur, Kirkjuvegi 10. 9&. tbl. Lesið greinina um biáa herinn í Tékkóslóvak- íu á 5. síðu blaðsins í dag. Letkfélag Reykjavíkur „GUL'LNA HLIÐIÐ" Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seídir í dag kl. 4 í Iðnó. iiafa Boltar — Bíiar — Flugvélar — Dukkur — Stell — Saumakassar — Fötur — Skóflur — Sparibyssur — Meccano — Smíðatól —: Kubbar — Puslispil — Ludo — Matador — Stimplakassar — Myndabækur — Lita- kassar — Gestaþrautir ýmis konar o. m. fl. K. Einarsson & Björnsson. Veona minningarathaf nar í Dómklrkjisniii verður skrif - stofum vornm lokað frá kl. 1 - S á morgun. Eldino Trading Uwwm Tilkynning frá ¥iðsklptanef nd. Með tilvísun til áður birtrar auglýsingar um leyfi fiskflutningaskipa til þess að kaupa fisk á Breiðafirði, tilkynnist það hér með, að til 30. júní 1942 hafa öll íslenzk og færeysk fiskflutningaskip leyfi til þess að kaupa þar fisk, til söhi í Bretlandi. VffiSKIPTANEFNDIN Viljum kaupa nýjan tveggja og hálfs tonna vörubíL Af tegundunum Ford eða Chevrolet. Tébakseinkasala rikisins. Aaœlfsið í JUMðnblaðino.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.