Alþýðublaðið - 29.04.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1942, Síða 1
rii'~»ifgaaffBfinffrirrjft k t m.mr-^ iyl-r ;*>A *' •• hvernig myndu breytingarn- ar á kjördæmaskip- aninni verka? LesiS leiðarann á 4. siðu. 23. árgangur. 4 Miðvikudagur 29. apríi 1942. 98. tbl. Lesið greinina um bláa herinn í Tékkóslóvak- íu á 5. síðu blaðsins í dag. ! FoUorðín stúlka óskar eítir léttri vinnu, ráðs- konustöðu eða því um líku. Tilboð merkt „100“ sendist afgreáðslu Alþýðublaðsins fyrir fimmtudagskvöld. Klæðaskápar til sölu á Bergstaðastræti 36, kl 6—7 á kvöldin. t / Spottbiússur i ðilum stærðum. Nakknr regiusamar stálkur geta fengiS atvinnu í verk- \ smiðju. Gott kaup! Stútkur, sem hafa sam- band við setuliðið, koma ekki til greina. A. v. á. Látið mig pressa sumar- dragtina yðar. Fatapressnn P. W. Bierino Smiðjustíg 12. Sími 4713. Kfgfipi gull Lang hæsta verði. Sigurpór, Hafnarstræti Forstððnmannsstarf. Hjón eða duglegur karlmaður, er vitdi taka að sén forstöðu hælisius á Etliðavatni, leiti upplýainga hjá yfírframfærslufulitrúarium, Magnúai V. Jóhaunesayni, í skrifstofum bæjarins daglega kl. 13 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Rorgarstjorinn. Leikflokkur Hafnarfjarðar: Æfíntýri á gðnpíðr verður sýnt í G.-T.-hú^inu í kvöld kl. 8% Næstsíðasta sina. Aðgöngumiðar hjá Jóni Matthiesen frá kl. 1—4. Sfmi 9102. Ath. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir ki. 6, annars seldir öðrum. Mmælisdaiisleibiir Sundfélagsihs ÆGIS verður haldinn 1. maí næstkomandi. Aðgöngumiðar að borðhaldinu verða að sækjast fyrir há- degi á fimmtudag til Þórðar Guðmundssonar, c/o Hvann- bergsbr æðrum. Ib tl sia. Nýtt hús í Hafnarfirði. Lítið hús, stórt land í Sogamýri, ódýrt. Verzlunar- og íbúðarhús við Bergstaðastræti. Hálft hús við Grettisgötu (eignaskipti). Góð eign við Spítalastíg, tilvalið fyrir bílaverkstæði. Sumarbústaðir frá kr. 7.000,00 til 21.000,00. Stór og góð byggingarlóð við Laugaveginn og margt fleira. Eignaskipti geta komið til greina í mörgum til- fellum. Áherzla lögð á hagkvæm viðskipti. Viljum kaupa nokkur lítil hús í bænum. Óskum eftir að kaupa lítinn fjögra manna Austin-bíl. Viðtalstími frá 10—12 og 2—5. Jón & Ámundi Vesturgötu 26. Sími 3663. HelgafeU Undirritaður óskar að ger- ast áskrifandi að Helgafelli. Nafn: ............ Heimili ......... Sendum gegn póstkröfu um allfc land. HAFNARFJÖRÐUR. Krakkar eða nnglingar óskast til að bera út Alþýðublaðið í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá Sigríði Krlendsdóttur, Kirkjuvegi 10. Lelkfélag Reykjavátear „GVL^LNA HLIBIB" Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seidir í dag kl. 4 í Iðnó. Boltar — Bííar — Flugvélar — Dúkkur —- Stell — Saumakassar — Fötur — Skóflur — Sparibyssur — Meccano — Smíðatól — Kubbar — Puslispil — Ludo — Mafcador — Stimplakassar — Myndabækur — Lita- kassar — Gestaþrautir ýmis konar o. m. fl. K. Einarsson & Bjömsson. Vepa Pniipntlnfm í Uómkii’k|v.imi verðar skrif- stofum irorum lokað frá kl. í « 5 á morgun. Eldtag Trading Companf Tilkynning frá ¥iösklptanefnd. Með tilvísun til áður birtrar auglýsingar um leyfi fiskflutningaskipa til þess að kaupa fisk á Breiðafirði, tiikynnist það hér með, að til 30. júní 1942 hafa öll íslenzk og færeysk fiskflutningaskip leyfi til þess að kaupa þar fisk, til sölu í Bretlandi. VIÐSKIPTANEFNDIN Viljum kaupa nýjan tveggja og hálfs fonna vörubíl. Af tegundunutM Ford eða Chevrolet. Tébakselnkasala riklsins. Auglýsið i JUpýðnbiaðino.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.