Alþýðublaðið - 29.04.1942, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 29.04.1942, Qupperneq 2
í ALÞTBUBLAOIÐ Miðvikudagur 29. apríi 1942.. Ólðgleg verzlnn og prettir. v. -5-. ? ''l' \ f'.' HÍR eru tvaer sögur um tvo reykvíkska unglinga, sem ætluðu að gerast kaupmenn, en tókst pað heldur óhönduglega, því að þeir „gleymdu“ að fylgja lögum landsins. Annar þeirra er 18 ára, við skulum sleppa nafninu, og hann hitti einn góðan veðurdag út- lendan sjóliða, sem var frá- munalega alúðlegur og vildi allt fyrir hann gera. Þeir komu sér samán mn, að sjóliðinn skyldi útvega vini sínum margs konar góðgerðir, niðursoðna ávexti, súkkulaði, tuggugúmmí. Piltur- inn aetlaði að grípa gæsina og gera nú hrossakaup. Fékk hann sjóliðanum alla þá peninga, sem hann hafði meðferðis, og þeir ákváðu að hittast við K.R.-hús- ið næsta kvöld kl. 9. Ætlaði þá sjóliðinn að hafa vörurnar með var Eftir ósk beggja ráðberra Sjálfstæðisflokksins. Þeir hafa enn ekki gert upp við sig, hvort þeir eiga að vera með eða móti „réttlætismálinu“ M ser. t •'-11 (Frh. á 7. síðu.) ENN höfðu beðið þess með mikilli eftirvæntingu, að þingsályktunartillaga Gísla Sveinssonar um áfrarn- haldandi frestun kosninga til alþingis yrði tekin til umræðu og atkvæðagreiðslu í sameinuðu þingi eftir hádegið í gær, eins og boðað hafði verið. ÞingsályktunartiIIagan var fyrsta málið á dagskrá sameinaðs þings. En þegar fundur hafði verið settur, stóð forseti á fæt- ur og tilkynnti þingheimi, að þingsályktunartillagan hefði verið tekin út af dagskrá, „samkvæmt ósk tveggja háttvirtra ráðherra“, sem þó ekki var getið hverjir væru, en síðan hefir þó spurzt, að hafi verið ráðherrar Sjálfstæðisflokks- ihs, Ólafur Thors og Jaköb Möller. Áhrif kúgunarlagaana: 110 manns vantar í vinnu en aðeins 15 bjóða sig fram . ............ • Fyrstu § telukkustundlraar f ráslln Ingaarstotu landkflnaðmrlns. R ÁÐNING ARSTOFA fyr- ir landbúnaðinn tók til starfa í gærmorgun. Það er Búnaðarfélag fslands, sem starfrækir þessa skrifstofu, en Pálmi Einarsson ráðu- i&autur er forstöðumaður hennar. . . Alþýðublaðið hafði tal af Pálma Einarssyni í gær klukkan rúmlega 4, en þá hafði skrif- stofan að eins verið opin í nokkra tíma. Páhni Einarsson sagði: „Að eins á þessum fáu stnd- um, sem skrifstofan er búin að starfa, hafa henni borizt beiðnir um verkafólk frá 63 bændum. í>eir óska eftir 110 manns til vor sumar- og haust-starfa, nokkrir óska og eftir fólki til ársvistar. Umsóknimar skiptast þannig: Beðið er um 33 karlmenn, 43 konur, 22 unglingspilta, 3 ung- lingsstúlkur, 5 konur, sem mættu hafa með sér börn, og tvenn hjón.“ — En framboð á verkafólki? „Það er sáralítið. Á sama tíma, sem þessar beiðnir um verkafólk hafa borizt, hafa boð- ið sig fram til starfa.samtals 15 manns: 7 unglingspiltar, 3 stúlk- ur, tvenn hjón og 1 karlmaður.“ — Svo að útlitið er ekki gott. „Nei, það er langt frá því. Það er bersýnilegt, að það horfir til stórkostlegra vandræða fyrir landbúnaðinn. Það bendir allt til þess, að ekki verði hægt að uppfylla óskir nema sárafárra oænda um útvegun verkafólks. Mönnum hlýtur að vera Ijós af- leiðingin af því. Landbúnaður- inn dregst saman, afurðirnar minnka, bændurnir geta sjálfir ekki lagt að sér og sínu heimilis- fólki meira en þeir hafa gert.“ Verkafólkseklan er afskap- leg. Fólkið starfar hjá setuliðun- um. Opinberar stofnanir, þar á meðal sjúkrahúsin, kvarta, og beendastéttin er á flæðiskeri stödd. Ríkisstjórnin hefir með öllum afskiptum sínum af vinnu málunum stefnt öllu í öfuga átt. Hún bannaði verkalýðnum að bæta kjör sín. Þau lög brjóta atvinnurekendur unnvörpum. Stofnanir ríkisins, t. d. spítal- arnir, geta það ekki, þess vegna fá þær ekki starfsfólk. Ríkisstjórnin hefir með hin- um alræmdu kúgunarlögum sín- um sagt verkalýðnum í landinu stríð á hendur. í stað þess að hefja samninga um' skipulag vinnuaflsins í landinu, hefir hún sett kúgunarfóg gegn þeim, sem ráða yfir því, en verkalýðs- samtökin myndu vera fús til slíkra samninga, með því skil- yrði þó, að kúgunarlögin væru afnumin fyrir fullt og allt. Menn sjá, að þetta getur ekki endað nema á einn veg. Þessi mál er ekki hægt að leysa nema með samkomulagi við verkalýð- inn og samtök hans — og það samkomulag næst ekki fyrr en kúgunarlögin, sem nú eru brotin af öllum, sem geta, eru einnig formlega úr gildi felld. Þessi atburður vakti þegar í gær stórkostlega furðu allra þeirra, sem þá þegar varð kunn- ugt um hann. Menn höfðu búizt við því, að með atkvæðagreiðslu um þessa tillögu yrði nú loksins úr því skorið, hvort kosningar til alþingis skyldu fara fram í vor eða ekki, og hver afdrif kjördæmamálsins yrðu á þessu þingi. Morgunblaðið hafði styrkt þessar vonir manna með því að segja á sunnudaginn, að með af- greiðslu þingsályktunartillög- unnar, sem kæmi til umræðu í sameinuðu þingi á þriðjudaginn, yrði væntanlega tekinn af allur vafi um kosningarnar. Og „þeg- ar alþingi hefir formlega ákveð- ið að kosningar fari fram í vor, verður væntanlega skammt að bíða þess,“ sagði blaðið enn fremur, „að hið pólitíska við- horf skýrist. Verður þá fljótt skorið úr, hvort samkomulag næst um lausn stjórnarskrár- málsins og meðferð á stjórn landsins þar til stjórnarskrár- breytingin er endanlega sam- þykkt.“ Nú er ekki annað sjáanlegt, en að þessi digurbarkalegu um- mæli aðalblaðs Sjálfstæðisfl. hafi vérið fleipur eitt. Sjálf- stæðisflokkurinn virðist enn hvorki vera hrár né soðinn í kjördæmamálhiu. Það er að minnsta kosti erfitt að draga aðra áiyktun áf því, hvernig flokkurinn skáut sér undan að ræðá þingsályktunartillögu Gísla Sveinssonar í gær, en að einhvérjir áhrifamenn í honum geri sér enn von um að geta keypt sér kosningafrestun af Framsóknarhöfðingjunum með því að fórna „réttlætismálinu“, sem svo oft hefir verið hampað af filokknum framan í kjós- endur. En öllu má ofbjóða, einnig þolinmæði Sjálfstæðisflokks- kjósendanna. Þeir skilja ekki, hvernig á því stendur, að flokk- ur þeirra skuli ekki geta gert það upp við sig, hvaða afstöðu hann á að taka til kjördæma- málsins, sem hann alltaf áður hefir talið eitt sitt aðalmál. En þeir sjá hins vegar, að fram- gangi málsins á þessu þingi er teflt í fullkomna tvísýnu, ef Sj álfstæðisflokkurinn hefir ekki manndáð í sér til þess, að taka ákveðna afstöðu með því, og það meira að segja nú þegar. Skattafrnmvðrpin vorn afgreidd í gær tfl efri deildar. S KATTAFRUM V ÖRP STJ ÓRNARINNAR voru til þriðju umræðu í neðri deild í gær og voru bæði afgreidd til efri deildar, tekju- og eígna- skattsfrumvarpið með öllum greiddum atkvæðum gegn tveimur. Allar breytingartillögur við frumvörpin, sem fram komu við þriðju umræðu, voru felldar. Bréfasendingar til ófriðarlandanna Mð er hægt að senda bréf með aðstoði Cooksferðarskrifstofnnnlar ----—«----- Samtalvlð fielr sem er umbeðssnaðiir skrlfstofMMBiar bér Gl .......“ ‘ Trúnaðarráðsfundur í Dagsbrún verður haldinn í kvöld kl. 8% e. -h. á Amtmanns- stíg 4. Mjög áríðandi mál á dag- skrá. EIR H. ZOEGA, um- boðsmaður hinnar heimskunnu hrezku ferða- mannaskrifstofu, Thos Cook & Son, skýrði Alþýðublaðinu svo frái gær, að hægt væri að senda bréf til hernaðarland- anna fyrir milligöngu ferða- mannaskrifstofunnar. En hins vegar gilda mjög strang- ar reglur um það, hvernig þessi bréf skuli vera og hvernig þau skuli útbúin. Alþýðublaðið bað umboðs- manninn að skýra frá þessum reglum, og sagði hann þannig frá þeim: „Heimild hefir verið veitt til þess að leyft sé að menn skrifi fólki í óvinalöndum, ef gætt er eftirfarandi fyrirmæla: Fyrirkomulag þetta tekur til eftirgreindra landa: Belgíu, Búlgaríu, Tékkóslóvakíu, Dan- zig, Danmerkur, Finnlands, (Frh. á 7. síðu.) fyrrv. yfirhers- höfðingi hér á landi. Sæmdnr amerlskn- heiðnrsmerki. JJ Major General Curtis EINS og blaðið skýrði frá § gær, hafa Ameríkumenn hú tekið við yfirstjórn herjanna hér á landi. Hefir Major-Gen— eral Bonesteel tekið við af Maj- or-General Curtis, sem farinn er héðan af landi burt fyrir nokkru. Aður en hann fór, var hann sæmdur ameríksku heið- ursmerki; The Distinguished Service Medal, fyrir yfirstjóm hans hér á landi, en ameríkskar hersveitir hafa verið undir stjórn hans síðan 7. júlí 1941, er þær fyrst komu hingað til lands. Þegar Major-General Curtis fór, var haldin hersýning á hafnarbakkanum og tóku brezkar og ameríkskar her- sveitir þátt í henni. Þegar her- stjórnin hafði formlega verið afhent Bonesteel, afhenti hann Curtis heiðursmerkið, sem var veitt samkvæmt ákvörðuia Roosevelts forseta. í ræðu, sem Major-Genera! Curtis hélt í kveðjusamsæti, er haldið var fyrir hann, sagði hann, að hann vonaðist til að eiga eftir að standa við hlið Ameríkumanna, er Bandamenra hæfu sókn sína. Hann hældi ameríksku herforingjunum mjög fyrir góða samvinnu, meðan ameríkski herinn var að taka við af brezka hernum hér á landi. Ameríkumenn hafa nú að miklu leyti tekið við vörnum landsins, eins og lýst var yfir, er þeir fyrst komu hingað 7. júlí 1941. Fyrir nokkru er mik~ ill ameríkskur herstyrkur kom~ inn til landsins og fóru brezkar hersveitir af landinu um leið. MAJOR-GENERAL HENRY OSBORNE CURTIS Major-General Curtis kom hingað til lands vorið 1940. Hafði hann stjórnað brezkum hersveitum í Frakklandi, fyrst á Saar-vígstöðvunum, en síðam stjórnaði hann syðri fylkingar- armi brezka hersins við Dun~ quirk. Curtis hlaut menntun sína í Eton og Sandhurst. Gekk hann síðan í hina frægu hersveit, The Kings Royal Rifles, er tók þátt í orrustum í Frakklandi á árun- um 1914—18. Þegar hann kom hingað til (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.