Alþýðublaðið - 29.04.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.04.1942, Blaðsíða 6
< ALÞYÐUBLAÐi® Miðvikudagur 29. upríl 1942. fiarðyrkjo námsfceið. ívarp séttafélaganna til alpýðn í Reykjavik. Frh. af 4. sí&u. F. h. Sjómannafélags Heykjavíkur. Sigvrjón Á. Óiajsson. Ólafur Friðriksson. Sigurður Ólafsson. ÓUxfur Ámason. Sveinn Sveinsson. F. h. Félags járniðnaðarmauua. IH. Snorri Jónsaon. Sigurjón Jónsson. Axel Bjömsson. Baldur Ólafsson. Kristinn Ág. Eiríksson. Bjöm Bjamason íorm. Sigþrúður Bæringsdóttir. F. h. Félags verksmiðjufóiks, fðju. Halldór Pétursson ritari. Guðlaug VUhjábnsdóttir Sigurtína Hðgnadóttir. Hafliði Bjamason. Jón Ólafsson. F. h. Sveinafétags veggfóðrara. Friðrik Sigur&sson form. Jens Vigfússon féhirðir. Sæmundur Kr. Jónsson, ritari. F. h. Hins íslenzka prentarafélags. I' Magnús H. Jónsson. Ellert Magnússon. Sigmar Björnsson. Baldur Eyþórsson. Stefán Ögmundsson. F. h. Verkakvennafélagsins Framsókm. ii' Jóhanna Egilsdóttir. Jóna Guðjónsdóttir. Guðbjörg Brynjólfsdóttir Anna Guðmundsdóttir. Sigriður Hannesdóttir. í stjérn Starfssíúlknafélagsins Sókn. Aðalheiður Hólm, form. Guðrún Kerulf, varaform., Vilborg Ólafsdóttir, gjaldkeri. F. h. Klæðskerafélagsins Skjaldborg. Helgi Þorkelsson, form. Ragnhildur Hálldórsd., ritari. HaraMur Guðmundss., gjaldk. í stjóm Rafvirkjafélags Reykjavíkur. Jónas Ásgrímsson. F. B. Kristjánsson. Adolf Björnsson. F. h. A. S. B. Laufey Valdimarsdóttir, form. Elín Björnsdóttir, varaform. Hólmfríður Helgadóttir. Bryndís Þorsteinsdóttir. \ F. h. Félags bifvélavirkja. Reykjavík. Valdimar Leonhardsson. Jón Guðjónsson. Árni Stefánsson. Sigurgéstur Guðjónsson. Gunnar Bjamason. s , F. h. Þvottakvennafélagsins Freyja. Þuríður Friðriksdóttir, form. Áslaug Jónsdóttir, ritari. Sigríður Friðriksd., gjaldkeri. Petra Pétursdóttir. varaform. F. h. Bókbindaraféiags Reykjavíkur. _ * • Jens Guðbjömsson. Guðgeir Jónsson. Aðalsteinn Sigurðsson. F. h. Bakarasveinafélags íslands. Egill Gíslason. Guðm. B. Hersir. Guðm. Ingimundarson. Ágúst H. Pétursson. Þórður Hannesson. Sigurður Þórðarson. F. h. JSveinafélags skipasmiða. Hafliði J. Hafliðason. Jakob H. Richter. Finnur Richter. F. h. Félags íslenzkra hljóðfæraleikara. B. Böðvarsson. Skafti Sigþórsson. Ámi Bjömsson. F. h. Félags blikksmiða. Guðm. Jóhannsson. Ásgeir Matthíasson. Björgvin Ingibergsson. F. h. Sveinafélags húsgagnasmiða. Ólafur H. Guðmundsson. Helgi Jónsson. Ólafur B. Ólafs. Jóhann Steinþórsson. Ágúst Pétursson. Hétel Island heí- ir verið lokað. Vantar starhfólk! VEITINGASALNUM á Hót- el ísland hefir verið lokað vegna vöntunar á starfsfólki, eftir því sem eigandi veitinga- hússins, Alfred Rosenberg, skýrði Alþýðublaðinu frá í gær- kvéldi. Verður veitingasalurinn lok- aður þar til úr rætist. Hótel ísland er ekkert eins- dæmi um það að vanta starfs- fólk. Þannig er um fjölda mörg fyrirtæki hér í bænum um þess- ar mundir. Og virðist fara versnandi. Er kaup þó boðið alls staðar þar, sem til spyrst, sem er meira en taxti verka- lýðsfélaganna ákveður. Veit Alþýðublaðið þó ekkert um það hvort svo er um Hótel ísland. Enn geta nokkrir þátttak- endur komizt að á garð- yrkjunómskeið náms- flokka Reykjavíkur. Inn- ritun í dag og á morgun hjá forstöðumanninum, Freyjugötu 35, sími 5155. ’qtl'f FUNDUR, stúkunnar Freyju nr. 218 befst kL SVé í kvöíd, stundvíslega. Kosning emb- ættismanna. — Eftir fund hefst sumarfagnaður stúk- unnar. Ýmis skemmtiatriði, og að lokum dans. —• Félagar, fjölmennið með gesti yðar. — Æðstitemplar. 1 HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu sami kuldi, — og að ég skyldi ekki koma með þessa dellu! — Getur þú nú sagt okkur, hvað rétt er í þessu — hvor okkar hefir á réttara að standa, og hvor okkar sé þa(r af leiðandi meiri eðlis- fræðingur, ef dæma ætti eftir.“ ÞAÐ ER ÓRALANGT frá því að ég sé nokkur eðlisfræðingur, en ég hef spurt fróðam mann á þessu sviði að þessu, og hann svaraði: „Spurningin er dálítið bamaleg, en í meginatriðum er það rétt, að þar sem rakt loftslag er, verður kuldinn meiri en í hinu þurrara. Það er því kaldara hér fyrir sunn- an en fyrir norðan, þó að mælirirm eýni sama frost.“ Hannes á horninu. BREYTINGARNAR Á KJÖR- DÆMASKIPUNINNI Frh. af 4. síðu. kosningarnar 1937, með sam- tals 11084 atkvæðum, 8 þing- sæti, þar af 3 uppbótarsæti. En við hina nýju kjördæmaskipun og kosningafyrirkomulag hefði hann þá fengið 10 þingsæti, þar af 4 uppbótarsæti. 'Sjálfstæðisflokkurinn fékk með samtals 24134 atkvæðum 17 þingsæti, þar af 5 upp- bótarsæti; en hefði fengið 23, þar af 3 uppbótarsæti. Framsóknarflokkurinn fékk, með samtals 14566 atkvæðum, 19 þingsæti, en hefði sennilega fengið 14, ekkert uppbótarsæti. Kommúnistaflokkurinn fékk, með samtals 4932 atkvæðum, 3 þingsæti, þar af 2 uppbótar- sæti, en hefði fengið 4, þar af einnig 2 uppbótarsæti. Bændaflokkurinn fékk, með samtals 3578 atkvæðum, 2 þingsæti, þar af 1 uppbótarsæti; en hefði fengið 3, þar af 2 upp- bótarsæti. Þannig hefðu breytingarnar á kjördæmaskipuninni og kosn- ingafyrirkomulaginu verkað á úrslit kosninganna 1937. Flokk- arnir hefðu allir verið mjög nærri því að ná fullu jafnrétti um fulltrúatölu á þingi, eins og sjá má við samanburð á þeim atkvæðafjölda, sem þeir fengu þá, og þingmannatölunni, sem þei rhefðu fengið, ef breyting- arnar hefðu verið komnar á: Al- þýðuflokkurinn 11084 atkvæði og 10 þingsæti, Sjálfstæðisflokk urinn 24132 atkvæði og 23 þing- sæti, Framsóknarflokkurinn 14566 atkvæði og 14 þingsæti, Kommúnistaflokkurinn 4932 atkvæði og 4 þingsæti og Bændaflokkurinn 3578 atkvæði 3 þingsæti. 'Þingmenn allra \flokka hefðu haft nokkum veg- inn jafnan fjölda kjósenda eða um það bil 1000, að baki sér; þingmenn Alþýðufliokksins, Sjálfstæðisfl. og Kommúnistafl. þá ofurlítið meira. Það er eins og menn geta séð á þessu, þýðingarlaust fyrir blað Framsóknarflokksins, að vera til skiftis að reyna að telja Alþýðuflokksmönnum og Sjálfstæðismönnum trú um, að verið sé að hlunnfara þá með kj ördæmaskipunarfrumvarpi Alþýðuflokksins. Frumvarpið er, eins og hér hefir verið sýnt, byggt á strangasta réttlæti í beggja og allra garð. Meira get- ur enginn flokkur heimtað. Verkakonnr skora á Terzlnnarnenn! Að loka sölabúðanum á föstudaginn. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN hélt félags- fund í fyrrakvöld. Voru þar rædd ýmis félagsmál og auk þess þátttaka launþeganna í hátíða- höldunum á föstudaginn kemur, 1. maí. Voru í því mál samþykktar eftirfarandi tvær ályktanir: „Fundur, haldinn í Verka- kvennafélaginu Framsókn, skor- ar á allar launastéttir Reykja- víkurbæjar að fylkja sér um 1. maí og mótmæla gerðardóms- lögunum. Enn fremur skorar fundurinn á stjórn Verzlunarmannafélags Reykjavíkux að beita sér fyrir, að sölubúðir séu lokaðar allan daginn.“ „Fundur, haldinn í Verka- kvennafélaginu Framsókn, sam- þykkir, að öll vinna falli niður 1. maí, og skorar á meðlimi sína, að fylkja sér undir fána félags- ins við kröfugönguna og úti- samkomu, sem verkalýsfélögin gangast fyrir þami dag.“ SIR Stafford Cripps hefir í ræðu í enska þinginu skýrt frá því, hvers vegna ferð hans hafi orðið árangurslaus. Sagði hann, að þar kpmi þrennt til: 1) Ósamkomulag um stjórn landsins, þar til stríðinu lý^r og hægt er að mynda s j áÍE st j órnarnýlenduna. 2.) Leiðtogar Indverja vildu ekki fallast á rétt einstakra héraða til sjálfstjórnar. 3) Ósamkomulag um land- varnamáiln. Sagði Sir Stafford að lokum, að nú yrðu Bretar að kapp- kosta að verja landið fyrir inn- rás Japana. Anglýsið í Alpýðubiaöinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.