Alþýðublaðið - 30.04.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1942, Síða 1
Lesiö á 5. síðu það, sem Amerfkitmaöur skröi'af um Vesturn- 1|3|exidin(ga, menn- ingu þeirra og þátt í opinberu lífi ^lþúdnblaMð 23. árgangrur. Fimmtudagur 30. apríl 1942. Smásöluverð ' \ ð geitðbaki Irá tóbaksgerð vorri tné elgi vera hærra en í Reykjavik og Hafnaríirði hér segir: Annars staðar á iandinu Skorið neftóbak 40 gramma blikkdósin Kr. 1,94 Kr. 2,00 — - 60 — — — 2,91 — 3,00 — — 100 — glerkrukkan — 5,00 — 5,15 _ — 200 — — - 9,40 — 9,70 — — 1000 — blikkdósin — 43,20 — 44,50 Óskorið — 500 — — — 20,70 — 21,35 Tébakseinkasala Ríkisins. !. s.í. S. R. R. Suradmeistaramótl íslands lýkur í kvöld kl. 8,30. Keppt verður í 400 m. frjálsri aðferð, 400 m. bringusundi, 3 + 100 m. boðsundi o. fl. Aðgöngumiðar seldir í Sundhöllinni. Tryggið ykkur aðgöngmniða í tíma! í kvöld skemmfir fólk sér bezt í Sundhöliinni. r Vatoslita í örkum og blokkum. 6ið jðrð i Borgarflrði fæst til á'rúðar á næstkomandi fardögum með raflýstum húsum. Ahöfn getur fylgt ef um semur. Nöfn umsækenda, heimilisföng og símar ef til eru leggist inn á , afgreiðslu blaðsins fyrir 4. maí næstkomandi merkt „12“. Laugavegi 4. Sími 2131. Krydd í dósum Pipar — Canel. Muscat — Negull. Ingefer — Allrahanda. Kúmen — Sinnep. Carry — Lárviðarlauf. Muscathnetuiv Ingefer, heilt. VERZLUN • **. Öll verkamanna- vinna. fel.lur niður 1. maí eins og venjulega vegna hátíðahalda verika íýðsf élaganna. Stjórn Verkamannafélagsins DÁGSBRÚN aiMl 420b inglýsit i ilpýðobiaðinu Nokkrar sauma- og hjálparstúlkur vantar okknr sem fyrst. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar h.f. 99. tbl. Lesið um nýja tillögu um laun sj álfstæðismáls- ins í leíðaranum á 4. síðu blaðsins í dag. Aðalfundur Knattspyrnudómarafélagfi Reykjavíbur fer fram sunnu- daginn 3. maf kl. 1.30 i skrifstofu ÍS.Í í Mjólkur- félagahúsinu. Tvenn ný ensk föt til sölu á stærri menn. Upplýsingar í sfma 5425. A skóm frð okknr 1. nai. F|ðlfi>reytt úrval af allskonar barnaskéfatnað Skéverzl. B. Stefánsssonatnr Langaveg 22 A. Lefkfélag Heyk|avíknr .GULLNA HLIBIBU 9V SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Nokkrar stúlkur vantar að Kleppi og Vfifllsstððum. Upplýsfingar fe|á yfirhjúkranar* konunum. SIGLINGAR milli Breflands og íslands halda áfram eins og að undaníörnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vÖrusendingar sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.