Alþýðublaðið - 30.04.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.04.1942, Blaðsíða 2
iC'Bjrjrr fqpgfÍflnaMPMPIgi .ttWÍ» -4í; 'mxb&ím 1 •'.......'Í?v »vft iMi"“ ■*-?** •:v .4-.‘ w Aái'fi? *P anna J. mai FYRSTA MAÍ verða merfci dagsins seld á gðtum bæjarins. Merkjasölu- nejndin skorar á alla þá, sem vilja stuðla að því að 1. maí verði virkilegur dagur verka lyðsins, að koma á skrifstofu Verkakvennafélagsins Fram- sókn í Alþýðuhúsinu í kvöld frá kl. 8V2 og á rnorgun frá kl. 7V2 og taká mérfci til sölu. Sérstaklega væntum við þess að unga fólkið komi og starfi að sölu merkjanna og sjái til þess að sem allra flestir beri merki samtakanna þennan dag. Komið og takið merki til sölu og vinnið að þvi að gera daginn að glæsilegum hátíðis- og baráttudegi állrar álþýðu í landinu. ALÞYÐUBLAÐIÐ ''S'7"—-----5-----'■jTtV — 1 .• *T Einkennileg máialeitun : Wfii jfl ■4 •#' U 1 IWÍS iil § fí I rw 1 11 h Biður Alþýðuflokkinn og Sjálfstæðis- flokkinn að mæía til viðtals til að at- huga moguleika á myndun hennar. Formanmi alþýðu- FLOKKSINS barst í gær bréf frá formanni Fram- sóknarflokksins, þar sem þess var óskað, að Alþýðuflokkur- inn nefndi menn af sinni hálfu til viðtals við Fram- sóknarílokkinn og Sjálfstæð- isflokkinn um „stjórnarmál- ið“, eins og komizt var að orði í bréfinu, og til þess að athuga, hvort þessir þrír flokkar gætu ekki komið sér Stendir menntamálaráðið að sýningn Jónasar? ..-. ♦.. IpiarelaB© AlpýðnliBÍsBðsIms ®g svða* samstarfsmanna bans. Málverkasýning Jónasar Jónssonar í gluggum „Gefjunar“ í Aðal- stræti er nú búin að standa aokkra daga, og auglýsir hann hana daglega í ríkisút- varpinu, sem formaður ■xenntamálaráðs. Það er ekkert leyndarmál, enda opinberlega viðurkennt af Jónasi Jónssyni í Tímanum, að M1 þessarar sýningar er efnt í því skyni áð stimpla listamenn- ina, sem málverkin eru eftir, í augum almennings, svo sem tiL áréttingar greinum Jónasar í Tímanum, þar sem hann hefir farið hinum óvirðulegustu orð- um um list þeirra, og kallað þá ýmist „myndgerðarmenn" eða „klessumálara“. Munu þess engin fordæmi, að tál málverkasýningar hafi verið efnt í slíku skyni áður, nema þegar Hitler lét, árið 1937, efna tíl hinnar nafntoguðu sýningar ainnar í Miinchen, á því, sem hann kallaði „urkynjaða list“, er raunverulega stefndi að því að bannfæra alla þá málara, og allar þær stefnur innan málara- hstarinnar, sem ekki pössuðu í kram nazista. Menn hafa nú verið að velta því fyrir sér, hvort það væri mögulegt, að Menntamálaráð stæði sem heild að slíkri sýn- ingu. Þeim hefir þótt það ólík- legt, en hins vegar ekkert koin- ið fram hingað til af hálfu sam- starfsmanna Jónasar í ráðinu, sem sýndi, áð hér væri pm einkafyrirtæki hans að ræða Alþýðublaðið lagði þyí í gær uftirfarandi spurningu fýrir alla samstarfsmenn hans þar: Barða Guðmundsson þjóðskjala ▼örð, Pálma Hannessop rektor, Guðmund Finnbogason lands- liókavörð og Áraa Pálsson pró- fetwor: iálverfeaspwfj Jónasar orðin að bfikaiidasýnlBgi IGÆRKVELDI var skyndi lega skipt um málverk í gluggum „Gefjunar“. Hin bannfærðu hurfu, en í stað þeirra komu önnur, sem ekki hefir hingað til heyrzt að hafi sært hinn næma fegurð- arsmekk Jónasar. Er ekki gott að segja, hvort breyting þessi stafar af því, að Jónas hafi séð sitt óvænna, eða hvort hin nýju málverk eiga að vera mönn- um til samanburðar við hin. En hvort heldur sem er, væri sýning Jónasar nú öllu rétt- ar nefnd kvikmyndasýning, þar sem eitt málverkið hverf ur og annað kemur á auga- bragði. ,JZr málverkasýningin í gluggum „Gefjunar“ í Aðal- stræti, sem Jónas Jónsson, formaður Menntámaíaráðs, er nú daglega að áuglýsa, einnig á yðar vegum og með yðar samþykki sem fulltrúa í Menntamálaráði?“ Satt bezt að segja virtist spumingin vefjast nokkuð fyr- , ir þremur fplltrúanna, eins og ,bezt sést af svörum þeirra, sem eru skrifuð orðrétt eftir þeim. Barði Guðmundsson svaraði stutt og ákveðið: „Nei.“ Pálmi Hannesson sváraði: ,,Ég stend ekki að henni á annan hátt en Menntamálaráð.“ Árni Pálsson prófessor svar- aði: . 'í". f (Frh. á 7. síðu.) saman um myndun „stríðs- stjórnar“, sem færi með völd í landinu til stríðsloka. Var tekið fram í bréfinu, að formanni Sjálfstæðisflokksins hefði verið sent samhljóða bréf, og að af hálfu Framsóknar- flokksins myndu taka þátt í þessum viðtölum Jörundur Brynjólfsson, Sveinbjörn Högnason og Jónas Jónsson. Þó að erfitt sé að taka þetta bréf alvarlega, eftir allt, sem skeð er og eins og nú stendur, ákvað Alþýðuflokkurinn þó að fela þeim þrem þingmönnum SÚium, sem undanfarið hafa átt viðtöl við fulltrúa frá Sjálf- stæðisflokknum um kjördæma- málið, að mæta af hálfu Alþýðu- flokksins, til þess að heyra, hvað fulltrúar stjórnarflokk- anna hefðu að segja, ef eitthvað skyldi úr viðtölum verða. En þessir þrír Alþýðuflokksþing- menn eru: Haraldur Guðmunds- son, Finnur Jónsson og Erlend- ur Þorsteinsson. Annars fer varla hjá því, að mönnum komi þessi málaleitun nokkuð spanskt fyrir sjónir, eins og málin standa nú. Fram- sóknarflokkurinn er hvað eftir ánnað búinn að lýsa því yfir, að óhjákvæmilegt sé að láta kosn- ingar til alþingis fara fram í vor og veit, að það er ófrávíkjanleg krafa Alþýðuflokksins, og nú er aðeins beðið eftir svari Sjálf- stæðisflokksins um það, hverja afstöðu hann taki til kjördæma- skipunarfrumvarpsins, til þess að málin skýrist fyrir kosning- arnar. Eftir því, sem Alþýðublaðið frétti seint í gærkveldi hefir Sjálfstæðisflokkurinn falíð Árná frá Múla, Magnúsi Jónssyni og Bjarna Benediktssyni, að taka þátt í hinum fyrirhuguðu við- tölum, af hans hálfu. íslenzkur sjénaðBr drokknar í brezkri taöfn. ÞEGAR togarinn Venus fró frá Englandi síðast, korrt einn skipverjanna ekki um borð, þegar skipið lagði af stað. í gærmorgun fannst hanti drukknaður í höfninni, þar sem skipið lá. Hét hann Brynjólfur Guð- mundsson, 35 ára gamall, ætt- aður frá Görðum í Breiðuvík á Snæfellsnesi. Alþýðnflokkurinn í Hafnarfirði gengst fyrir kvöld- skemmtun 1. maí að Hótel Björa- inn. Verður þar fjölbreytt ■Kémmtt ekré. mr^ un í setuliðsvinnunni. mJS f ilií- Ríkisstjórnin sð^ð vera að semja um hana við stjórnir setuliðanna. STJÓRN ALÞÝÐUSAMBANDS ÍSLANDS, sem er full- trúi fyrir 18 000 vinnandi meirn og konur í landinu, gerði á fundi í gærkveldi eftirfarandi samþykkt í einu hljóði: „Þar sem ætla má eftir ummælum blaðanna, Vísis, þann 25. þ. m., og Morgunblaðsins, þann 26. þ. m., að ákveðnir menn, tilnefndir af ríkisstjórmmi, séu að semja, eða hafi samið við stjórnir setuliðanna um allmikla fækkun í hinni svokölluðu setuliðsvinnu, og hugmyndin sé að setja á stofn einhverja sérstaka „vinnumiðlimarskriístofu“, er hafi það hlutverk að knýja ákveðið fólk að ákveðnum verkum og skerða þar með stórkostlega sjálfsákvörðunarrétt fólks um það, hvar það leitar sér atvinnu, samþykkir stjórn Alþýðu- sambands íslands svofellda ályktun: Stjórn Alþýðusambands Islands mótmælir harðlega þeim samningum, er ríkisstjómin á í, eða hefir nú þegar gert, við stjórnir setuliðanna um fækkun í hinni svoköll- uðu setuliðsvinnu, og telur, að þar sem samningarnir eru gerðir án íhlutunar verkalýðssamtakanna og jafnvel í beinum fjandskap við þau, þar sem tveimur mönnum með atvinnu- rekendasjónarmið hefir verið falið að gera samninga fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, muni þeir vera til þess að auka enn meir en orðið er það öngþveiti, sem skapazt hefir í at- vinnumálum þjóðarinnar. Stjórn Alþýðusambandsins sér þá hættu, sem fram- undan er, ef vinnuafl fæst ekki til framleiðslunnar og ann- arra nauðsynlegra starfa, og viðurkennir fullkomlega nauð- syn þess, að komið verði á skipulagi um skiptingu vinnuafls- ins, en telur hins vegar útilokað, að farsæl lausn fáist í því efni, nema með góðu samkomulagi og náinni samvinnu við verkalýðssamtökin, og samþykkir því að hjóða í samráði við verkalýðsfélögin samviunu við ríkisstjórnina og aðra aðila rnn farsæla lausn þessara mála, en þó með því ófrá- víkjanlega skilyrði, að úr gildi verði numin öll kaupbind- ingarákvæði í gildandi lögum, og verkalýðsfélögin fái að fullu það samninga- og athafnafrelsi, er þau höfðu á s.l. ári.“ Samþykkt þessa var ákveðið að senda ríkisstjórninni tafarlaust. leMóisienn æfla lika að safna liði fyrsta mai. —. Og pað er Sjálfstæðisflokkurinn, seut hefir forystuna fyrir því. Gerðadómsmenn gangast fyrir útifundi og hátíðahöldum á degi verkalýðsins fyrsta maí. Þetta er tilkynnt í Morgun- blaðinu í gær. Og Sjálfstæðis flokkurinn í Reykjavík hefir forystxma en „verkámanna- félag“ hans „Óðinn“, er haft að fíkjublaði. Með þessu er Sjálfstæðisflokk urinn enn einu sinni að kljúfa fylkingu launþeganna þennan dag. Er það enn ein sönnxmin fyrir því, hvað þessum flokki hefir gengið til með skrafi sínu og smjaðri fyrir lauiiþegunum i um lýðræði innart samtakanna, um áð verkamenn ættu að ; standa saman, um að í baráttu Yerkalýðsins ætti ekki að gæta annars en hagsmuna verkalýðs- ins. Alþýðuflokkurinn og Komro- únistaflokkurinn hafa báðir ér kveðið. að efna ekki til neinna samkoma þennan dag. Þetta er gert til þess að engin sundrung ríki meðal launþeganna á þess- um alþjóðlega baráttudegl veiikalýðsins. Verkalýðsamtök~ in sjálf hafa tekið í sínar hend- ur ajlan undirbúning á þeirrl starfsemi sem fram fer 1. maf. Þau hafa kósið néfndir úr hópi meðlima sinna, án tillitg tíl •pólitískra skoðana til að víniia að hátíðahöldunum og stjórna þeim. Hinir pólitísku flokkar kcwna þair ekki fram. Laun- þegana greinir ekki á um það (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.