Alþýðublaðið - 30.04.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 30.04.1942, Blaðsíða 8
" YOU CAN PO WHATYOU ^ WANT.SCQRCH'L'M PJUW r! FAPE-OUT R/6HT tfrié A/OIV/; jTMmtm. /yES.r gSlNG FIANE6 POWN-TO 6ARTHA5 5\X\VíY A5...A5 A j RUNONTNEPlANO/y NOVV...SVE UNKR5TANP EACH OTHES &ETTER, r' 7 DO WE NOT?.' 5—\\ 'ÖH.PONT 60 Y£T/ t'M ENJ0VINSTHI6 \ CHARMIN6 CONVERÍATION 50 A\UCH/ > ANP BE5IPE5...THE P00RI5 CHAR6EP WlTH ELECTRiaTY/ VOUlL 0E PURNEP TO A M05T UNUMEty CINPER IFy" tesr-r you TOL'CH IT/J~\T/ AU^ÐUBLAOm Fimmtttdagur 3d. a*öcö 1942. 4 JRiVÍ prófessor Pálsson var nýlega þar viðstaddur sem rætt var um Mna hörðu viðureign Jónasar frá Hriflu og Ustamannanna. Þá varð Árna að orði: }iÉg hefi hæði reynt hatur Jónasar og vináttu, og það verð ég að segja, að hið síðamefnda hefir orðið mér ólíkt þungbær- ara: * NDVERJAR segja Á hörnin: „Grátandi komst þú í heiminn, en allir, sem um- hverfis þig voru, brostu. Lifðu þannig, að þú deyir brosandi, meðan allir, sem umhverfis þig verða, gráta.“ KALDAR KVEÐJUR 5TAÐARHÓLS-PÁLL var, svo sem kunnugt er, kvæntur Helgu Aradóttur Jónssonar Arasonar biskups. Samhúð þeirra Páls og Helgu spilltist. fljótt, enda þótt ó- venju dátt væri með þeim i upphafi. Einu sinni, þegar Helga hót- aði að hlaupa frá Páli, er sagt að hann hafi ort þulu á þessa leið: „Ef leiðist þér, grey, að ganga, gefa vil ég þér hest, . segi ég upp samhúð lajiga, svo trúi ég fari bezt. Hafir þú fornt á fótum fá skaltu skæðin iiý, 'gakktu hart á grjótum og ganaðu upp í ský, með bandvettlinga og traf, styttuband og staf; farðu norður í Gýgjarfoss og stingdu þér þar á kaf, sökktu til botjis sem blý og komdu aldrei upp frá því.“ * TÓBAKSPLANTAN er af sömu ætt og tómat og kartöflur. Magabelti voru upp- haflega sett á vindla, til að fingurnir yrðu ekki gulir. Með því hugðust vindlo,framleið- endurnir að hvetja kvenfólkið til að reykja. Þegar tóbak var fyrst notað í Englandi var lit- ið á það sem meðal. Jorevin de Rochefort, maður, sem kom til Englands 1672, sagði, að mæð- urnar létu tókbakspípur í skólatöskur barna sinna og í skólunum væri leiðbeint í reyk- ingum í sérstökum frímímit- um. Tashne Íutttimkr gestir voru komnir, það voru frakkar í forstofunni og tvær svipur. —: Sir Harry er kominn, frú mín, sagði William. — Hann kom rétt fyrir sólsetur ríðandi frá London. Rockingham lá~ varður er Vneð honum. Hún starði enn þá um stund á ferða- fötin, en svo heyrði húh ýlfur í kjölturökkunum. XVI. KAFLI. William leit snöggvast aftur upp í stigann og smá augu hans leiftruðu, en andlit hans var náfölt, en Dona hristi höfuðið þögul og læddist á tánum inn í salinn. William kveikti á 2 kertum, sem stóðu fyrir framan hann og beið því næst eftir því, að hún segði eitthvað. — Hvers vegna komu þeir? spurði hún. — Ég býst við, að Sir Harry hafi leiðst í London, þegar þér voruð farin, sagði hann — og Rockingham lávarður hefir sennilega hvatt hann. Það virð- ist svo, sem lávarðurinn hafi hitt ættingja Godolphins lá- varðar í Whitehall, sem hefir sagt honum, að áríðandi væri, að Sir Harry komi sem fyrst til Cornwall. Þetta er allt og sumt, sem ég gat ráðið af sam- tali þeirra yfir kvöldverðinum í gærkvöldi, frú mín. — Já, sagði Dona, eins og hún hefði ekki heyrt, hvað hann var að segja. — Já, það hlaut að hafa ver- ið Rockingham, sem hvatti hann til þess. Hann er allt of latur til þess að fara af sjálfs- dáðum. William stóð hreyfingarlaus fyrir framan hana með kertið í hendinni. — Hvað sögðuð þér við Sir Harry spurði hún. — Hvernig gátuð þér komið í veg fyrir, að hann færi inn í herbergi mitt? Nú sást votta fyrir brosi á andliti Williams, og hann horfði með mikilli samúð á húsmóður sínal — Ef Sir Harry hefði ætlað að fara inn í herbergi yðar, — hefði hann orðið að berja mig j niður fyrst. Ég sagði þeim, um j leið og þeir fóru af baki, að þér hefðuð legið í rúminu í nokkra daga og hefðuð tölu- verðan hita, en nú hefðuð þér loksins getað sofnað og yður væri nauðsynlegt að fá svefn- frið. — Og trúði hann sögu yðar? — Já. Hann blótaði ofurlítið fyrst og skanunaði mig fyrir að hafa ekki látið sig vita um veikindi yðar. En ég sagði hon- um, að þér hefðuð skipað stranglega fyrir um það, að hann yrði ekki ónáðaður með þeirri fregn. Og svo komu Jam- es og Henrietta litla hlaupandi til hans og þau sögðu bæði það sama, að þér væruð veik og vær uð í rúminu, og auðvitað kom Prue með sömu sorgarsöguna og kvartaði undan því, að þér vilduð ekki lofa sér að hjúkra yður. Þegar hann hafði leikið sér við börnin stundarkorn, og borðað kvöldverð og gengið stundarkorn um garðinn, fóru þeir báðir til herbergja sinna. Sir Harry er í bláa herberginu, frú mín. Dona brosti og lagði hönd sína á handlegg hans. — Þér eruð trúr þjónn, sagði hún. — Og svo hafið þér ekki þorað að sofna, fyrr en ég kæmi. En hefði ég nú ekki komið? — Ég hefði áreiðanlega fundið eitthvert ráð, frú mín, enda þótt við það hefði tölpvert aukizt vandi. — En Rockingham lávarður, hvað sagði hann við þessu? — Hann virtist óánægður, frú mín, yfir því, að þér skylduð ekki vera við því bú- in að taka á móti honuHi, en hann sagði fátt. Hann varð undrandi á svipinn, þegar Prue sagði honum, að enginn fengi að hjúkra yður, nema ég. Ég tók eftir því, að hann horfði á mig forvitnisaugum. — Því trúi ég, William. Hann er maður, sem lætur ekki margt fara fram hjá sér, og hann er þefvís, eins og hundur. — Já, frú mín. — Það er einkennilegt, William, hvernig örlögin leika mann stundum grátt. Ég hafði ákveðið að borða morgunverð- NYiA Btð Ejrja hiosa for- dæmdo. (Island of Doomed Men). Spennandi sakamálamyrxh leikin af Peter Lorre og Rochelle Hudson. Böm innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kL 7 og 5. Sýning kl. 5: GÆFUBARNIÐ. Songvamynd með Gloria Jeán, inn ásamt húsbónda yðar í vík- inni, og fara í veiðiför með honum og borða með honum einu sinni enn þá undir beru lofti, eins og við gerðum í gær- kveldi, en nú er því öllu lok- ið. — En ekki um alla eilífð, frú mín. — Um það getum við ekkert sagt. Að minnsta kosti verðum við að gera sjóræningjunum orð um það, að hætta sé á ferð- horfum. ,,Það er sagt, að sá, sem lærir að hlýða, muni líka læra að stjórna. Ég mun verða líknsamur við bágstadda og góður við heiðarlegt fólk, en glæpamennirnir mega svei mér vara sig á mér. Ég mun aldrei líta af þeim. Ég hefi reyndar aldrei verið borgarstjóri áður, en ég læri það á hálfum mán- uði, og úr því verður mér það leikur einn að stjórna borg- inni.“ Don Quixóte gladdist af heiðri þeim, sem þjóni hans var sýndur og gaf honum mörg góð ráð um það, hvernig hann ætti að hegða sér í nýja embættinu. Hertoginn gaf mönnum sínum fyrirskipanir um að segja sér nákvæmlega allt, sem Sankó segði og gerði. Hertogahjónin kvöddu Sankó með mikilli við- höfn og hann kvaddi húsbónda sinn með tárin í augunum. Sankó var klæddur í fín föt, sem hæfðu tign hans og hann SAMLA BIO „ FJórar hjúkriin* arkonur (Four Girls in White) Ameríksk kvikmynd með FIORENCE RICE, ANN RUTHERFORD, alan marshall. Böm innan 12 áía fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Framhildssýniog kl. GÖTULÍF í NEW YORK (Streets of New York) með Jackie Cooper. um, svo að þeir geti farið með næsta flóði. — Það væri býst ég við hyggilegra að bíða til kvölds- ins, frú mín. — Það verður húsbóndi yð- ar að ákveða. — Já, frú mín. Hún hristi höfuðið og yppti öxlum og sagði honum með áugunum það, sem hún gat ekki sagt með vörunum. Allt í einu laut hann áfram, klappaði reið bezta asnanum, sem her- toginn átti til. Hann neitaði að skiljast við asnann og var Gráni hans því teymdur rétt á eftir honum, þegar hann hélt af stað með fríðu föruneyti til að taka við nýja starfinu. Borgin, sem Sankó átti að stjórna, hét Barataría, og voru múrar umhverfis hana. Þegar Sankó kom að borgar- múrunum, tók hópur embættis- manna og stórkaupmanna á móti honum og buðu þeir hinn nýja borgarstjóra velkominn með ræðuhöldum. Svo var kirkjuklukkum hringt og borg- arlýðurinn fagnaði, þegar hann reið um göturnar. Eftir að Sankó hafði hátíð- lega verið settur inn í borgar- stjóraembættið var hann leidd- ur í dómshöllina og settur í há- sæti. „Herra borgarstjóri!“ sagði ármaður konungs, sem sendur hafði verið með Sankó til að MYNDftSftfift Maðurinn: Já, ég læt flug- vélar hrapa...... Lillí: Þú getur gert hvað sem þú vill, Örn, en ég fer héðan á stundinni. Maðurinn: Farið ekki strax, ég hef mjög gaman af þessum samræðum og þar að auki er hurðin rafmögnuð! Þér brennið yður á henni .... Lillí: Ég trúi yður ekki! Maðurimi: Sjáið þér þá! ^ Maðurinn: Yður er þá ljóst, hvað er á seyði — «r ekki svo?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.