Alþýðublaðið - 01.05.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1942, Blaðsíða 1
Fylkiö ykkur í kröfugöngu verkalýðsfélaganna í dag! 23. árgangur. Föstudagur 1. maí 1942. átfðaho yerkalýðsfélaganna 1. maí. 1. útisamkoma og kröfugaiiga Kl. 1,15 e. h. safnast saman við Iðnó. Áður en lagt verður af stað í kröfugönguna mun Jón Sigurðsson flytja stutt ávarp og lýsa tilhögun göngunnar. Gengið verður, undir fánum verkalýðsfélaganna, rauðum fánum og íslenzkum, eftir Vonar- stræti, Suðurgötu, Túngötu, Ægisgötu, Vesturgötu, Hamar- stræti, Hverfisgötu, Frakkastíg, Skólavörðustíg og staðnæmst 1 í BankastrætL Þar verða ræðiihöld og hljómleikar. Nú þegar hafa verið ákveðnir pessir ræðumenn: Sigurjón Á. Ólafsson: form. Sjómannafélags Reykjavíkur. Sigurður Guðnason: form. Dagsbrúnar. Jóhanna Egilsdöttir: fosrm. Verkakvennaféi. Framsóknar. Björn Bjarnason: form. Iðju. Magnús H. Jónsson: foon. Hins ísl. prentarafélags. Lúðrasveit iejÆjavílíiir lelte Ijrlr railli Dess að ræðnr ern flnttar. Ofi Gjallarhomum verður komið fyrir teæði í Iðnó og á fundar- staðnum við Bankastræti. * Innisamkoinur: Alpýinhúsið við Hverfisgötu: Skemmtunin sett kl. 9. Ræða:\ Finnur Jónsson. • Upplestur: Gunnar Stéfánsson. Kórsöngur: Harpa. 0ans. Aðgöngumiðar seldir í húsinu eftir kl, 5 í dag. Skemmtun í Iðnó 1. maí 1942. Skemmtiinin sett kl. 9. Kórsöngur: Harpa. Ræða: Guðjón B. Baldvinsson. Alfreð Andrésson skemmtúv Dans. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5 í dag. Merki dagsins verða seld allan daainn! Þeir, sens aetla að selja aterki dagsins komi í skrifstofn Verka- kvennafélagsins Fransókn i JUþýonhnsinn frá kl. 7,30 til 12. 1. nefndin. 100. tfol. Lesið greínúia á 5. síðu: Hefir manneðlið breytzt til foatnaðar? S.B. G8mln dansarnir Laugard. 2. maí kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Pöntun á aðgöngumiðum veitt móttaka frá kl. 2—3.30. Súni 5297. Afhending aðgöngumiða frá kl. 4—7. Pantaðir miðar yerða að sækjast fyrir M. 7. HARMONIKUHLJÓMSyEIT félagsins. Simi 5297 Aðeins fyrir íslendinga. S.K.T Baa8s8yíií;SF í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frákl. 3.30. Sími3355 lokksfélgi Hatofirði halda kvöldskemmtun 1. maí að Hótel Björninn kl. %Vz. FJÖLBREYTT SKEMM'TISKRÁ: Ræður. . l ;,-"'.* ' ¦ Up'plestur. Söngur. ... Gamanvísur. Dans. Merki dagsins verða seld á götunum. .* 1. MAÍ NEFNDIN Karlmannaullarfrakkar Rykf 74. Kápnbóðln ð Langavegl 35 Á morgun verða síðustu forvöð að fá kápur, kjóla og kventöskur með tækifagrisverði. — Einnig taubúta. SIGURÐUR GUfiMUNDSSON 1 Sími 4278. '8%L.I|"'» í ,íjð. Félag Anstflrskra kvenna R.vlk. heldur fund í dag, föstudag- inn 1. mar M. 8% á Amt- mannsstíg 4. . Stjórnin. Herbergi óskasf Uíngur maður, hæfilega reglusamur, óskar eftir her- bergi nú þegar. Tilboð merkt „13", sendist á afgreiðslu Al- þýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.