Alþýðublaðið - 01.05.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 01.05.1942, Side 1
«fai3es». Fylkið ykknr í kröfugöngu vsrkalýSsfélaganna í dag! Lesið greinína á 5„ síðu: Hefir manneðliS breytzt til batnaðar? Föstndagur 1. maí 1942. I8Ö. tbl. Pátíðahðl verkalýðsf élaganna 1. maí. 1. úttsamkonaa og krðfnganga Kl. 1,15 e. h. safnast saman við Iðnó. Áður en lagt verður af stað í kröfugönguna mun Jón Sigurðsson flytja stutt ávarp og lýsa tilhögun göngunnar. Gengið verður, undir fánum verkalýðsfélaganna, rauðum fánum og íslenzkum, eftir Vonar- stræti, Suðurgötu, Túngötu, Ægisgötu, Vesturgötu, Hafnar- stræti, Hverfisgötu, Frakkastíg, Skólavörðustig og staðnæmst í Bankastræti. Þar verða ræðuhöld og hljómleikar. Nú þegar hafa veriö ákveðnir pessir ræðumenn: Sigurjón Á. Ólafsson: form. Sjómannafélags Reykjavíkur. Sigurður Guðnason: form. Dagsbrúnar. Jóhanna Egilsdóttir: foffm. Verkakvennafél, Framsóknar. Björn Bjarnason: form. Iðju. Magnás H. Jónsson: form. Hins ísl. prentarafélags. Iððrasveit Seykjavikur leilrsr fjrrSr liigiMi og á milii ness aö ræðnr ern flnttar. Gjallarhomum verður komið fyrir foæði í Iðnó og á fundar- staðnum við Bankastræti. Intilsamkomur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu: Skemmtunin sett kl. 9. Ræða: Finnur Jónsson. Upplestur: Gunnar Stefánsson. Kórsöngur: Harpa. 0ans. Aðgöngumiðar seldir í húsinu eftir kl. 5 í dag. Skemmtun í Iðnó 1. maí 1942. Skemmtunin sett kl. 9. Kórsöngur: Harpa. Ræða: Guðjón B. Baldvinsson. Alfreð Andrésson skemmtir. Dans. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 5 í dag. Merkí dagsins verða seld allan dáginn! Þeir, sem ætla að selja merki dagsins komi i skrifstofu Verka- kvennaféðagstns Framsókn i Alpfðnhúslnn frá kl. 7.30 til 12. 1. mai nðfndin. í.uð. SJC ÆétSinlp dansarnir \ Laugard. 2, maí kl. 10 e. h. í Álþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Pöntim á aðgöngumiöum veitt móttaka frá kl. 2—3.30. Sími 5297. Afhending aðgöngumiða frá kl. 4—7. Pantaðir miðar verða að sækjasf fyrir ki. 7. HARMONIKUHLJÓMSVEIT félagsins. Síml 5297 Aðeins fyrir íslendinga. S.K.T.E ansleiknrj í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. Áðgöngumiðar frá'kl. 3.30. Sími 3355 íðnflokksfélðgiK I OatafMi « halda kvöldskemmtun 1. maí að Hóte! Björninn kl. 814. FJÖLBREYTT SKEMMTISKRÁ: Ræður. Upplestur. Söngur. Gamanvísur. Dans. Merki dagsins verða seld á götunum. 1. MAÍ NEFNDIN Ódýrir Karlmannaullarfrakkar Rykfrakkar. iaspavegi 74. Kápnbúðii á Langavegi 35 Á morgun verða síðustu forvöð að fá kápur. kjóla og kventöskur með tækiíærisverði. — Einnig taubúta. í SIGURÐUR GUÐMUNDSSON Sími 4278. I Herberg! óskast Ungur maður, hæfilega reglusamur, óskar eftir her- bergi nú þegar. Tilboð merkt „13“, sendist á afgreiðslu Al- þýðublaðsins. Félag Austflrsbra kvenna K.vfk. heldur fund í dag, föstudag- inn 1. maí kl. 8% á Amt- mannsstíg 4. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.