Alþýðublaðið - 02.05.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.05.1942, Blaðsíða 6
ALÞYfHJBLAÐIÐ Laapnbgur 2. maí 1942. Eínkennileg sjóðstofnnnarhugmynd Frh. af 4. síðu. Er ekki hugsanlegt, að nein forföll geti komið hér til greina, annað hvort, að sá, sem taka ætlar lánið, sé veikur þennan dag eða af óviðráðan- legum orsökum ekki á staðn- uin? Eða þá, að sjóðstjórnin, eða sá, sem á að veita Iánið væri forfallaður á sama hátt? Og s,hvernig fer, ef 2. janúar ber upp á sunnudag? Ekki stendur neitt í frv. um að breyta rás tímans, ef svo ber undir ,enda sennilega ekki á færi höfundar frv. að gera það. Þetta, sem hér er nefnt, getur vissulega komið fyrir. og þá er sjóðurinn algerlega lok- aður það ár. Og hvað er svo með hit't atriðið? Ég ætla ekki að vera með neinar hrakspár um afkomu Akraness í fram- tíðinni, en „það sem einu sinni hefir komið fyrir, getur komið fyrir aftur,“ segja menn. Og það hefir komið fyrir, að hag- ur Akraness hefir ekki verið betri en það, að hreppsjóður hefði ékki getað snarað út kr. 5000,00 vissan dag. fyrir utan það, að ef fylgja á ákvæðinu um 5% af álögðum útsvörUm, verður upphæðin aldrei svo lág. En það er nú ekki eiriung- is 1 nefndu tilfelli að Fram- farasjóður eigi að vera lokað- ur fyrir-; bæjarsjóði einum. -r- heldur á öll sú blessuni- sem höfunduí frv. telur að hljótist af þessum gullna Framfarasjóði, að vera undir loku og lás fyrir hverjum;' sem kynni að hafa þörf fyrir að fá þar lán (því sjóðurinn má samkvæmt fr-um- varpfriu lána fil eínstakiinga)' ekki einungis það ár, heldur svo lengi sem bæjarstjórnin sténd- ur ekki skil á sínu framlagi, þótt það svo .yrði aldrei. Hvílík hagfræði! Hvj'lík fjármálasþeki! Hvaða skynsamleg ástæða er fyrir því, að sjóður sein kannske væri orðinn nokkriar milljónir króna, stöðvi allár lári* veitingar af þeirri ástæðu einrii,: að bæjarsjóður, sem einnig, er eign Akraneskaupstaðaír hefir ekki fleygt í hít hans einum kr. 5000,00 á réttum tíma? Þá ætla ég að taka til með- ferðar það ákvæði frumvarpsins. sem verst er og vitlausast og sem eins og ég hef áður drepið á, lamar með tímanum stórlega gjaldþol skattþegnanna, en þáð er ákveðið um framlag bæjar- sjóðs í Framíarasj óðimn. Það virðist ef til vill í fljótu bragði ekki mikið við þetta að athuga, þar sem framfarasjóður er eign Akranesbaupstaðar eins og bæj arsjóður og lítur þetta því út eins og hver önnur millifærsla. En þegar við lítum aftur á það, að Framfarásjóður má aldrei verða eyðslueyrir, það er, að allt sem í hann er lagt er eign halns, sem aldrei má skerða, aðeins fá að láni með því skil- yrði, að hann fái sitt borgað með fullum vöxtum á réttum gjalddaag, eins og hver önnur lánsstofnun, þá verður annað uppi á teningnum. Vil ég nú taka nþkkuír dæmi þessu til sönnunar. Samkvæmt skipu- lagsskrá sjóðsins ætti framlag bæjarsjóðs að vera þetta ár kr. 26825,00, ef framfarasjóður hefði nú verið stofnaður. En eins og fjlárhagsáætlunin ber með sér standast tekjur og gjöld nákvæmlega á. Það hefðd því orðið að gera eitt af tverinu, aririað hvort að fara lengra of- an í vasa borgaranna, eða draga úr áætluðum framkvæmdum sem þessari upphæð svaraði. Sétjum nú svo, að ekki hefði þótt fært að fara fyrri leiðina, og með því að framkvæmdirnar yöfú: allar nauðsyníegar og að- kallandi, geri ég ráð fyrir að þessi upphæö hefði verið tekin til láns aftur úr Framfarasjóði, enda eðlilegra að fá þar lán en hjá öðrum lánstofnunum. Segj- um að þessi upphæð héfði verið kr 25000,00, én það er sú upp- hæð ér bæjarsjóður leggur til Vatnsveitu Akraness þetta ár. Þar eð bæjarsjóður leggur þetta fé fram sem eyðslueyri, sem ekki er afturkræfur af neinum, lækkar vitanlega stofnkostnað- ur Vatnsveitunnar um kr. 25000 óg verður vatnskatturinn á íbúum Akraness hlutfallslega það l.ægri sem þessari upphæð nemur, og léttir þannig útgjöld þeirrá í framtíðinni. Hefði nú aftur á móti Framfarasjóður, eins og ég drap á hér að.framan, orðið' að fá . þessar kr. 25000, og lánað þær aftur Vatnsveit- unni, hefði orðið ail.t önnur út- korriá. Sjóðurinn hefði orðið að fá sitt aftur kr: 1000 á ári í 25 ár sem afborgun ásamt 5% ’þ: á., sem hefði gert kr. 1250 fyrsta árið; kr. 1200 annað árið og svo kr. 50 minni hvert ár, þar til lanið var að fullu greitt, Heí'ði þettá samanlágt orðið allmikil upphæð, sém sjá má, og sem annað hvort hefði orðið að taka í álögðpm útsvörum eða með hærri vatnsskatti. Annað dæmi: Tökum Vatns- veítuna aftúr. Hún mun að lík- indum. kosta fullgerð um hálfa milljón króna. Nú hefir verið 'tekiS skpldabréfalán kr. 250000 og er það sú upphæð, sem hús- eigendur éiga áð. standa undir með álögðum vatnsskatti, sem er áarilaður 1_% af fasteigna- verði húsarina. Hins, sem upp á vantar hefir verið aflað á ýms- an hátt, svo sem að húseigendur borga 5',c skatt af fasteigna- verði húsanrra óafíurkræft, hreppssjóður lagði fram kr. 42000 s. 1. ár og bæjarsjóður kr. 25000 þetta ár, eins og áður er getið o. s. frv. Sem sagt, að um 14 milljón verður lagt fram sem nokkurs konar gjafa- og eyðslu-fé. Ef húseigendur vildu nú endilega leggja þessi 5% til Framfarasjóðs Akraness og aðr- ar þær upphæðir, sem ég síðast nefndi, hefðu yverið lagðar til hans líka, sökum þess, að það hefði þótt eins vel fallið að styrkja hann sem mest til bless- unar fyrir Akranes. Hvað hefði þá orðið uppi. Arinaðhvort hefði Vatnsveitan orðið að taka þetta fé að láni eða þá að orðið hefði að hætta við að koma henni upp. Setjum nú svo, að þetta framlag, sem nefnt hefir verið, hefði verið tekið með láni og þá hjá Framfarasjóði, sem eðlilegast væri, myndi vatns- | skatturinn hækka um hehning | Qmn éi oaIi 11 TA má[% y.i;.yívS onicibUiUi / ru ' • \ • V; s ‘ v •. tét\£y á oeftóbaki frá töbaksoerð vorri ntá eigf vera bærra en hér segir: ; ; í Reykjavjk Annars stáðýf ög Hainarfiröi á landlnu v - lirrstf*. Skorið neftóbak 40 gramma blikkdósin Kr. 1,94 Kr. 2,00 • — —- ' 60 — — — 2,91 — 3,00 • ,i ,/• 100 — glerkrukkan — 5,00 - ’ Sfe ,, • — — 200 — — - 9,40 — 9,70; -— —' 1000 — blikkdósin — 43,20 - 44,50 Óskorið — 500 — — — 20,70 - 21,35 Téisaksfesiikasftla KiMsIsss. | og leggjast þannig með gífur- legum þunga á húseigendur um langa framtíð, sem einnig hefði komið fram á leigjendum og yf- irleitt olluori. íbúum Akraness. Tökum enn eitt dæmi: Hér á að byggja sundlaug. Gerum ráð fyrir, að hún kosti kr. 100000,00. Gerum einnig ráð fyrir, að svip- áð ástand og nú ríkir í viðskipta og fjármálaheiminum standi ó- breytt enn í fjögur ár. Þá væri hér á Akranesi álögð útsvör um hálfa milljón króna á ári og framlag í Framfarasjóð því kr. 255 000,00. Ef lagðar væru fram úr bæjarsjóði kr. 25000,00 ár- lega til sundlaugarinnar þessi fjögur ár, væri hún orðin skúld- laus eign kaupstaðarins, sem ekki kæmi framar við pyngju skattþegnanna, að undanskild- um viðhalds- og starfrækslu- kostnaói. Ef .nú þessar 25 000 kr. yrðu ekki lagðar til sundlaugar- innaí végna þess, að sömmupþ-' hæð vaéri 'skyldugt að leggja ( Fremfarasjóð, en ekkert anriað fé væri fyrir hendi vegna ann- arra aðkailandi þarfa. sem sagt, að annað hvort af þessu tvenriu yrði að ‘vera ■ógert, hvort yrði þá hagkvæmara fýrir gjaldend- urná, að leggja þetta fé beint sem eyðslueyri til sundlaugar- innar eða ,. Framfarasjóð, og taba svó kr. 100000,00 að íáni hjá horium og þurfa að endur- greiða það á .ttittugu og fimm árum, ásamt 5% vöxtum? Eg er’ hræddur urri, að það síðara korni óþyrmilega við pýngju manna. Gallinn á þtessu fyrirkomu- lagi er sem sé sá, að með þessu framlagi úr bæjarsjóði, sem vel getur orðið í framtíðinni gífur- legar upphæðir, því ef bærinri stækkar og atvinnuvegirnir vaxa að sama skapi, þá er ekki óhugsanlegt, að álögð útsvör fari upp í einá milljón króna eða rrieir, þá eru teknir pening- ar, sem gjaldendur hafa innunn- ið með súrum sveita og ættu að fara til einhvers þess, sem bæj- arfélagið þarf að inna af hendi fólkinu til hagsbóta, og sem þá um leið er úr sögunni, það er: þarf ekki að borgast aftur, fengnir í hendur sjóði, sem þrátt fyrir það, að hann er eign kaupstaðarins, kemur fram gagnvart bæjarfélaginu og gjaldendum bæjarins sem einka fyrirtæki. Framfarasjóður fær þessa peninga sero eins konar gjöf frá gjaldendunum, því ef þeir vilja láta gera eitthvað fyr- ir þá, verða þeir áð taka þá til láns hjá sjóðnum og borga þá í annað sinn. Einmitt þetta gerir það að verkum, að því lengra sem líður og því merira sem lagt er í Framfarasjóð af því, sem gjaldendur greiða í bæjarsjóð- inn, því meiri þörf verður fyrir bæjarfélagið að leita á náðir Framfarasjóðs til framkvæmda, vegna þess að með þessum framlögum hefir bæjarsjóður minnkað sína eigin getu stór- lega. Öllum slíkum lánum verða bæjarbúar að stknda skil á, því Framfarasjóður verður æ og æfinlega að fá sitt aftur. Af því, sem nú er sagt, get ég ekki betur séð, en að þessi dæma- lausi margnefndi sjóður vinni í öfuga átt við það, sem ætlazt er til í frumvarpinu með þyí fyrir- komulagi, sem þar er á honum. Það er því hálf grátbroslegt, þegar höfundur. frumvarpsins er að tala úm það,,í,greinargerð sinni, að 1 framtíðinni, á kreppu- tímá, geti farið svo, að sjóður- ■rinn létti útsvarsbyrðarniar á Ákranesi um éitt fil tvö hundr- uð þúsund krónuri'Hýað hefði það að segja, þótt íekið væri lán úr Framfáíásjóði til ,að iborga að mestu éða öllú leyti út- gjöld bæjarsjoðs ' á ' kreppuápi? Hverjir myndu veíða að borga það lán aðrir eri útsvarsgjald- endur sjálfir? Og hverj.u væru þeir þá bættari? Eini ljosi punkuriúri1 í 'frum- varpinu er sá, að skapazt getur hér feiknalega stór sjóður, sem er eign kaupstaðarins’og eykur þannig fjárhagslegt öryggi hans, en er þó í raun og veru ekki bæjarsjóður, því áð bærinn verður skuldunautur hans við allar lántökur úr honum. Og gagnvart foæjarbúum er hann sem hver önnur eirikálánstofn- un, þar eð þeir verðá með fjár- hagslegri getu sinni að ábyrgj- ast öll lán, sem bæjarsjóður tek- ur, og vaxtakjörin eru þau sömu og hjá öðrum lánstofnunum. Vegna þessa, sem nú hefir verið sagt, og þó sérstaklega vegna hins óhæfa framlags bæjarsjóðs, munu bæjarbúar með tímanum vart fá undir þessu risið. Ég ætla svo að síðustu að benda á áð gamni mínu, hvaða áhrif það getur haft, ,að veita lán úr Framfarasjóði aðéiris 2. janúar með því skilyrði, að bæj- arstjórn hafi þá greitt sitt fram- lag. En lán má taka fyrsta sinn 2. jan. 1943. Tiilagið verður því að miðast við þétta ár og verður kr. 26 825,00. En nú sýnir fjár- hagsáætlun bæjarins, að öllum tekjum er ráðstafað til síðasta eyris, án þess að nokkuð sé ætl- að.til þessa sjóðs. Hvar á að taka þessa upphæð? Fær ekki sjóð- urinn að liggja kyrr í skúffunni. það ár einmitt vegna þessa? Og svo skyldi 2. janúar 1944 bera upp á sunnudag! Það er gott að vilja vel og reyna eftir' megni að styðja- að hag sinnar samtíðar sém og framtíðarinnan En þegar stofna skal til stórra hluta, verður að setja undir það fætur af þeirri hyggni. ; og framsýni, að þeir haldi uþpi því hlutverki, er vinna skal, landi og lýð til gagris og farsældar, en sökkvi ekki með það niður í ófæruna. HVAl) SECrJA HIN BLÖÐIN? :Frh. af 4. síðu, heimta fórnir af ýerkalýðnum, þegar illa árar, nema að iiam: f.ái því ríflegri hlut, þegar vél gengur.ý Þettá sagði Bjarni í mótmælaskyní við þá. fyriríxug- uðu lögbindirigu kaupgjaldsins. Ep að vísu át Bjarni þessi orð- ofan í sig, þegar á herti í vetur. þannig að það má se.gja, að þeir Gunnar séu nú hvér, sem annar. Það er ,ekki óriýtt fyrir verka- lýðinn, .að; eiga slíka vísinda- menn að. HANNES Á HORNINU (Frh. af 5. síðu.) um sig „ráð" og komið á sam- göngubótum og um hvorttveggja hefir staðið styrr mikill. Nú vildi ég skjóta því til eirihvers lista- mannsins, að gera mynd af Jónasi, í „ástríðuskapi,“ eða eins og hann er, þegar hann skrifar um skáld- skap og. listir. Mér fyndist ekki ótilhlýðilegt, að hann dragi gær- una á eftir sér ög æki þar á í- haldinu, eða menntamálaráði.“ „MYND ÞESSI myndi óefað lengja líf Jónasar og hjálpa til skilnings á afturgöngum yfirleitt. Þjóðin þarfnast einmitt skilning á afturgönguhugmyndinni, og ekki sízt því afþrigði, að menn ganga aftur í lifanda-lífi. Með svona mynd væri lagður grunnur að því, að jafnrétti komist á með Þorgeirsþola og þeim, sem vilja við hann keppa.“ Heimilisblaðið Vikan, sem kom út í fyrradag, flytur m. a. þetta efni: Skáldið á Skriðu- klaustri, Fyrir veitta læknishjálp, smásaga eftir Henri Duvemois o. m. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.