Alþýðublaðið - 02.05.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.05.1942, Blaðsíða 8
LaugajKiagur 2. maí 1M2. ,jaÁSKE ÞAÐ BATN1.“ 71 JÁLMARI presti Guð- •* ■* * mundssyni á Hallorms- stað jórvst einu sinni svo orð í hjónavígsluræðu, er hann tal- aði til brúðarinnar: „Þú ert af góðum ættum og varla þó, því þó auður væri í Kolmúla, þá var einn lösturinn, sem spillti öllum kostunum, en hann var sá, að bamauppeldið var bölvað, og þú áttir bam með þeim líðilegasta strák, sem jást kunni í nálægum sveitum. Svo léztu efcfci þar með búið, heldur féllstu með þínum til- vonandi ektamanni, sem sýndi, að þið voruð bæði heimsk og illa vanin. Það er efcfci þar fyr- ir, að nu lætur hver dárinn sér að kenningu verða að eiga barn, allt eins og það sé mesti kjörgripur mannsins, góðhest- ur eða góð kýr.“ Loksins tók móðir stúlkunn- ar fram í og sagði: „Sittu ekki undir þessu lengur!“ En þá svaraði prestur: máske það batni. En .,Siitu kyr‘ Ai snilldarvel gerðu vísu: Sóma stundar, aldrei ann illu pretta táli, dóma grundar, hvergi hann hallar réttu máli, sem fær þveröfuga merkingu, þegar hún er lesin aftur á bak. En vita allir eftir hvern vís- an er? Höfundur hennar er séra Jón Þorgeirsson á Hjaltabakka, William, svaraði hán og skrökv- aði viljandi. Hún greip ávexti af bakkanum og fór að borða. — Herramir eru að borða niðri, frú mín, sagði hann. — Herra Harry bað mig að spyrja yður, hvort þér væruð orðin svo hress, að hann mætti heim- sækja yður. — Já, það er bezt, að hann komi inn til mín. — Ef ég mætti leggja yður ráð, þá væri það helzt það, að dregið væri betur fyrir glugg- ana, svo að skugga beri á and- lit yðar. Sir Harry finnst það ef til vill undarlegt, hve vel þér lítið út. — Lít ég vel út? — Grunsamlega vel, frú mín. — Og samt hefi ég óþolandi höfuðverk. — Það er af öðrum ástæðum, frú min. — Og ég hefi dökka auga undir augunum og er mjög þreytt. — Ég skil, frú mín. — Ég held að bezt væri, að ibér færuð út úr herberginu, áður en ég fleygi einhverju í yður. — Ég þakka ráðlegginguna, frú mín. Hann fór út og lokaði hurð- inni hljóðlega á eftir sér. Ðona reis upp, þvoði sér og lagaði á sér hárið. Þegar hún hafði dregið fyrir gluggana, fór hún faðir Steins biskups. Síra Jón ! aftur upp í rúmið og rétt ó eftir fæddist rétt fyrir 1600 og and- i heyrði hún til hundanna, sem aðist. 1674. Hann var hag- mæltur vel eins og sjá má á vísunni. Honum er líka eignað gamankvæði, sem kallað er Of- Mtskvæði. Þar er viðlag: Mikinn mat til reiddi maður einn ,sem bjó, 1 kerlingin eyddi, en karlinn að dró. * MANNI nokkrum búnaðist illa og þurfti oft að leita til nágrannanna og fékk þá stundum misjafnar viðtökur, eins og verða vill. Þá sagðí hann: „Þeir eiga cdhr bágt, sem engan eiga að nema guð.“ voru að skrönglast upp stigann. Svo klóruðu þeir í hurðina og ýlfruðu. Rétt á eftir heyrði hún fótatak og eftir örlitla stund kom Harry inn í herbergið og hxmdarnir hlupu að rúmstokkn- um. — Farið burtu, skoJIarnir ykkar, hrópaði hann byrstur. — Sjáið þið ekki að búsmóðir ykkar er veik. Svo settist hann þunglamalega á rúmstoJrkinn og dæsti. — Það er óþolandi hiti uti, sagði hann — ég er kófsveittur og þó er klnkkan ekki orðin tíu. Það verður þoJdcalegt um há- degið. Hvernig líður þér? Er þér að batna? Hvemig í skollamim fékkstu þetta kvef ? Má ég kyssa þig? Hann laut að henni og skeggið á honum kom við höku hennar. Svo strauk hann klaufskri hendi um vanga henn- ar. — Þú lítur ekki mjög veik- indalega út, vina mín, en ég 'hélt, að þú værir vio dauðans dyr, af því sem þessi náungi sagði mér. Hvers konar maður er hann þessi þjónn? Ég rek hann úr vistinni, ef 'þér geðjast ekki að honum. — William er prýðismaðmr, sagði hún — bezti þjónn, sem ég hefi nokkru sinni haft. — Jæja, svo lengi sem þér geðjast að hon.um, má mér vera sama. Svo að þú hefir verið veik. Þú hefðir aldrei átt að fara frá London. Londjon er við þitt hæfi. Mér hefir hund- leiðst síðan þú fórst. Ekkert leikrit, sem horfandi var á, hef- ir verið sýnt, og það munaði minnstu að ég tapaði stórfé í spilum í fyrrinótt. Konungur- inn er búinn að fá sér nýja hjákonu, er mér sagt, en ég hefi ekki séð hana enn þá. Það er víst einhver leikkonan. Rocking ham er hér og vill óvægur fá að sjá þig. — Það er leiðinlegt í borginni, sagði hann — við skulum fara til Navronhúss og vita, hvað Dona héfst að, og ixú erum við komnir, ien þú liggur í rúminu. — Mér líður míklu betur núna, Harry. Þetta var baia umgangsveiki. — Jæja, það þykh mér vænt um að heyra. Og eins og ég segi, þú lítur vel út. Þú virðist meira að segja vera ofurlítið sólhrunnin. Og augun eru stærri en venjulega. — Hitaveikin veldur því, sagði hún. — Það er einkennileg hita- veiki, það verð ég að segja. Það hlýtur að stafa af loftslaginu héma út í skógunum. Ég hefi heyrt að hér sé fullt af sjó- ræningjum, sem fari ránshendi um allan skógimi og beiti kon- ur ofbeldi. — íívar firéttirðu það? MYJA BÍÚ íiITZ-BRÆÐUR og ANDPwEWS-SYSTUR í Argentiskar nætur ÍArgentine nigbts) ■ Ameríksk skopmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMU* „Cyclops“ Ameríksk litkvikmynd með ALBERT DEKKER og JANICE LOGAN Aukamynd: STRANBHÖGG í NOREGI II Sýnd kl. 7 og 9. — Rockingham kom með þessar fréttir til borgarinnar einn dagnn. Hami hafði hitt frænda Godolphins. Hvemig líður Godolphin? — Harrn var dálítið miður sín, þegar ég sá hann síðast. — Því gæti ég trúað. Hann skrifaði mér bréf, en ég gleymdi að svara því. Og nú hefir mágur hans misst skip að því 'er ég hefi frétt. Þekkirðu Philip Rashleigh? — Ég hefi aldrei taíað við liann. — Jæja, þú færð að sjá hann bráðum. Ég bauð honum hing- að. Við hittum hann í Helston í gær. Hann var í mjög siæmu skapi og eins var um Eustick, en hann var með honum. Það virðist svo, sem þessi íjandans franski sjóræningi hafi siglt upp í Toweyhöfn rétt fyrlr framan nefið á Rashleigh og það er þokkaleg kurteisi. Svo hefir hann farið með skipið upp að strönd Frakklands og leiðast, þegar hann sýndi eng- an lit á að borga, svo að ég bað hann að gera það. Hann kvaðst ekkert muna eftir því, að hann hefði nokkru sinni fengið lánaða hjá mér pening- ana, en ef svo hefði verið, — myndi hann sjálísagt vera bú- inn að borga þá fyrir' löngu. Nú hefi ég enga votta að því, að ég lánaði honum peningana, og hann heldur enga votta að því, sem hann segh’, að hann hafi borgað mér. Þess vegna bið ég yður, tigni borgarstjóri, að láta hann sanna framburð sinn með eiði. Vilji hann sverja það, að hann hafi greitt skuld- ina, skal ég láta málið falla niðMr.“ ,,Hvað segh’ þú, stafkarl, við þessu?“ spurði Sankó. „Herra minn,“ Sagði hinn karlinn, „ég viðurkenni það. að hann lánaði mér þessa pen- inga. En ef þér viljið nú rétta mér dómarasprotann, slial ég sverja það, að ég liefi fengið manninum peninga hans aftur.“ Á þessum tímum var það siður, að menn, sem sóru, voru látnir halda utan um sprota, sem dómarar héldu á sem tákni valds síns. Sankó rétti nú gamla manninum sprotarm, en karlinn tók hann og bað hinn karlinn að halda á stafnum sín- um á meðan. Síðan sór lántakandinn pað hátíðlega, að hann hefði fengið tíu gullpeninga lánaða hjá liin- um manninum ,en hann hefði borgað þá og meira að segja fengið honum sjálfum þá í hendur. Sankó spurði nú hinn kairl- inn hvort hann léti þetta goft heita. m AND LEE ARE tSAPPED IN THE TRAifER OFA 5TBANSE OfDAWJ WHO DEOAP.ES tf 15 HE 'AHO DE5TK0VEP THElR PLANE... \5C0fcHyJl KN£WW£ 5HQULP/VT HAVE COM£ /i/£A£ ’EAPy, LEE' m/rHúöz GÖINS10 0E ’MXK HERE.OLP V QU£$TiQN5/AUmY$ QlÆSVG^. i<\ MAN/ WE HAVENT SfHíNK IAM OIAZY/ EVERyBOPv rOE5/ HURT \ÖU,ANP WE JwELL, 1ÁAl/ 3Uf AÍAPNE5S I5fHE 50N Lillí og Örn eru að tala við einkemúlega manninn, sem seg- ist hafa eyðilagt flugvélina Maðurimu Svona heillandi þeirra og er mjög dularfuUur í ungt fólk! Hvílik hörmung! Ég tali. T.íTK heldur að hann sé mun iðrast þess eilíflega, ég vitskertur. verð að drepa ykkur! Lillí: Öm, ég vissi, að við átt- um ekki að fara til hans, hann .. Öm: Vertu róleg, Lillí. Þetta lagast. i— Heyxið þér, herra minn, við höfum ekkert gert yð ur. Hvers vegna .. Maðurinn: Spumingar, eilíf- ar spumingar! Þér haldið, að ég sé vitskertur. En vitfirringin er dóttir snillinnar. Heimurinn neitar að viðurkenna snillinginn Dr. Dumartin, og hann mxm veríSa að gjalda þess! *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.