Alþýðublaðið - 03.05.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.05.1942, Blaðsíða 8
Aí” Feattireí .. ..PZEPXIZE10 Dl£, V NOT$0 TAíTOLO ' MV VERV INTERE5TIN5/SO*'' I'V£ ANOTH0? ----1 FR-IENP5/ 1—F?iENP HSRE WHO'g WW —<. GOT <&OA\£f HlNö TOy vflCaiMk(ah\ V SAyAgarr \riy THE GREAT PUMARTlN TH£V PfeJT 0E.MIND M&' BUTTHEY COUtP/NOf KEEP5UCH GENHJ5 PENNEPUPLKEA ffn&W CRIAMNAL/ 1 E5CAPEP..ANP NO ONE VVILL g£f K?JOW / WHERETDFINPAVE/J— "ITHEREFORÉ'... AIMKJBÍAÐIÐ Stumudá^ur SL tnaí tMSS. N181ASI6A Dr. Dumartin: Byssaf Hann er með byssu! Einkennilegt. ... Ég gerði ekki ráð fyrlr því! i ugföime áutteiumr: ekkert skip elti bann. Hamingj- an má vita, hvers virði farm- urinn var. Skipið var nýkomið heim frá Austur-Indíum. —r Hvers vegna bauðstu Rashleigh hingáð. — Já, það var nú Rocking- ham, sem átti þá- uppástungu Við skulum taka þátt í leikn- um, sagði hann. Þú ert yfir- vald hér á staðnum, og ef til vill getum við lent í ævintýri. — Finnst yður það leikur eða ævintýri að missa mikið af eigum sínum, eins og við höfum gert. — Ó, sagði Rockingham. — Þið eruð allir steinsofandi hérna. Við skulum veiða fugl- inn fyrir yður og þá verður gaman að lifa. Við ættum því að halda fund hér og búa til gildru fyrir þann íransk'a, og þegar við höfum náð honum, ætlum við að festa hann upp og lofa þér að hlæja að hon- um. — Svo að þú heldur að bér heppnist það, Harry, sem öðr- um hefir misíekizt? — Ó, Rockingham finnur eitthvert úrræði, vertu viss. Hann er maður til þess að ráða fram úr svona vandamálum. Ég veit, að ég er til lítils gagns, svo er guði fyrir að þakka, að ég er heldur heimsk- ur. En hvenær ertu að hugsa um að fara á fætur? — Þegar þú ert farinn út. — Já, þú villt alltaf pukra í einrúmi. Ég fæ sjaldan að vera hjá konu minni. Jæja, ég ætla þá að fara og segja Rock- ingham, að þú sért að fara á xætur. Hann verður glaður við, máttu vita. Hann fór syngjandi út úr herberginu og hundamir trítl- uðu á eftir honum. Jæja, Philip Rasleigh hafði þá verið í Helston í gær, og Eustick hafði verið þar með honum. Og Godolphin hlaut að vera kominn heim til sín. Hún mundi eftir andlitinu á Rash- leigh, afskræmdu af reiði og harmi. — Það er kona um borð sjáðu! Og hann hafði starað á hana frá bátnum á Fowey höfn, en þá hafði hár hennar verið allt í óreiðu, hún hafði hlegið að horíum og veifað til hans hendinni. Hann myndi ekki þekkja hana aftur, það gæti ekki ver- ið. Því að þá var hún í skyrtu og buxum og regnið streymdi niður andlit hennar. Hún fór fram úr rúininu og byrjaði að klæða sig og hugsaði enn þá um þær fréttir, sem Harry hafði fært henni. Það var erf- itt að fást við Rockingham, því að hann var enginn heimsk- ingi. Auk þess heyrði hann London til. Hér var hann ekk- ert annað en friðarspillir. 'Há- tíðleiki þessa staðar var, þeg- ar horfinn út í buskann. Hún heyrði rödd hans í garðinum fyrir neðan gluggann sinn, og hún heyrði líka til Harry's. — Þeir voru að hlæja og hencia steinum og létu hundana sækja þá aftur. Nei, nú var öllu lok- ið. Hér átti hún ekki friðland framar. Og Máfúrinn hefði aldrei þurft að koma aftur. — Hann hefði getað legið við festar við franska strönd og getað leikið sér á ströndinni á- sair.t foringjanum. Þá var drepið á dyr og börn- ín komu inn, Henrietta var nýja brúðu, sem Harry hafði fært henni, og James var með tilbúna kanínu. Þau flýttu sér til hennar og kysstu hana. Prue stóð að baki þeim og spurði eftir heilsufari húsmóður sinn- af\ En Dona var annars hugar. í huganum var hún hjá elsk- huga sínum á þilfarinu á Máf- inum með saltvatn á vörunutn og brennandi sólina yfir sér. Brúðan mín er fallegri en kan- ínan hans Jarpes, sagði Henri- etta, en James hossaði sér hlæjandi á kné móður sinnar og hrópaði: — Nei, kanínan mín er fallegri en brúðan henn- ar. Svo fóru þau að gráta og rííast, en1 sættust aftur og kysstust og einhvers staðar fannst súkkulaðimoli, sem var betri en ekkert. Og Dona gleymdi ævintýri sínu. Nú var hún orðin Lady St. Columb á ný, hafði greitt hár sitt sam- wa nyja bm> RlTZ-BRÆfHJR og ANDREWS-SYSTTJR 1 Argentiskar nætur (Argentine, nights) Ameríksk skopmynd. Sýnd kl. 3, 5; 7 og 9. Aðgöngumiðar að öllum sýningunum seldir frá • kl. 11 f. h. ■ MMU bio „Cyclops** Ameríksk litkvikmynd með ALBERT DEKKER og JANICE LOGAN i * V ’ \ ■ Aukamynd: STRANDHÖGG í NOREGI Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. kvæmt Lundúnatízku, klætt sig á bláan kjól og fór niður í garðinn og leiddi börnin við hlið sér. — Svo að þér hafið haft hita- veiki, Dona, sagði Rocking- ham, um leið og hann kyssti á hönd hennar. — En það verð ég að segja, að hitinn hefir haft góð áhrif á útlit yðar, — bætti hann við og horfði á hana rannsóknaraugum. — Þetta sagði ég líka, tók Harry til máls. — Ég sagði I henni, að hún liti út eins og hún væri sólbrennd eins og sí- gauni. Svo laut hann niður, greip börnin og lét þau upp á axlir sér, en þau skríktu af fögnuði og hundarnir geltu þeim til samlætis. Dona settist á grasflötina, en Rockingham stóð fyrir framan hana og fitlaði við handstúkur sínar. — Þú virðist ekki gleðjast mjög mikið yfir því að sjá mig, sagði hann. „Já, ég verð að gera mér þetta að góðu, því að ekki trúi ég því um nábúa minn, að hann fari að sverja rangan eið,“ svar- aði gamli maðurinn. „Það hlýtur að vera svo, að hann hafi borga,ð mér, en ég svo bara gleymt því, eins og hann heldur fram.“ Að svo búnu tók skuldunaut- urinn staf sinn aftur af lán- veitandanum, hneigði sig fyrir dómaranum og bjóst til burt- ferðar úr réttarsalnum. Sankó sat og klóraði sér í höfði, en allt í einu gaf hann karlinum með stafinn skipun um að snúa við. „Fáðu mér stafinn þinn snöggvast, lagsmaður,“ sagði Sankó, þegar karlinn kom fyrir hann aftur. Þegar Sankó hafði fengið stafinn, fékk hann hinum karl- inum hann. „Taktu þenúan og farðu svo í friði, skuldin er greidd," — sagði Sankó. „Hvað eruð þér að segja, herra minn?“ spurði karlinn alveg hlessa. „Haldið þér, að þetta ómerkilega stafprik jafn gildi tíu gullpeningum?“ „Þá er ég illa svikinn, ef stafurinn er ekki tíu gullpen- inga virði,“ svaraði Sankó. „Bíðið þið nú bara rólégir, og nú skuluð þið fá tækifæri til þess að dæma um, hvort ég hefi ekki nægilega mikið vit í kollinum til að stjórna borg- inni ykkar.“ Hann skipaði nú að brjóta stafinn sundur í tvennt og var það gert. Þegar stafurinn hraut í sundur, ultu út úr hon- um tíu gullpeningar, og var gamli maðurinn, sem lánað Dr. Dumartin: Þeir settu hinn mikla dr. Dumartin í fangelsi En þeir gátu ekki haldið slákum srtUHngi lokuðum inni eins og vesælum glæpamanni. Dr. DumartLn: Ég komst und- an, og enginn mun nokkru sinni vita, hvar ég er. Svo að þið skul- uð búa ykkur undir að deyja, kæru vinir míair! Öm: Hægan, karlinn! Ég á hér annan vin, sem hefír tölu- vert að segja í þessu máli! — Taktu strauminn af hurðinni og hleyptu okkur héðan ýt! NOW 6HUT OFF TH£ CUKíCENT yOU'VE GOT RUNNIN6 THROUGH TH05E POORG.ANP LEf Ii5 OUTJ ‘ CF H£R£/* SÉRA Hállgrimur Thorlací- U8 gerði út menn til há- karlaveiða við Grímsey og út- vegaði eyjamönnum hrossákjöt til beitu. Eitt vor sendi prestur vinnumann sinn, sem Gunnar hét, fram í fjörð eftir hrossa- kjötslæri, sem fara átti með vermönnum til Grímseyjar. Prestur átti eftir að húsvitja á einum bæ í sókninni og not- aði því tímann og fór með Gunnari á bæinn, og ætlaði að Ijúka sér af meðan Gunnar færi eftir lærinu, því að sjálf- ur varð hann að fara heim að afgreiða útgerðina. Prestur rak eftir Gunnari að flýta sér, en sjálfur fór hann að láta lesa og sagði: „Guð veri með ykkur, börn, það skal ekki verða lengi.“ Svo lét hann lesoi fræðin, en var stutt kominn í kverinu, þegar hundarnir stukku upp með gelti. Þá segir prestur: „Nú kemui• Gunnar með hrosslærið og þarf ég heim, og verið þið sæl börn,“ og fór hið skjótasta burtu, og varð ekki meira af guðsorðálestri. rp ÉLAGSSKAPUR, sem -* vann að því að útrýma prælahaldi, hélt ársþing sitt í New York. Æstur skríll hleypti þingfundi upp, skömmu eftir að þingið byrjaði. Þegar fund- armenn fóru af jundarstaðn- um, urðu þeir að ganga gegn- um hóp æsingámanna, sem létu dólgslega. Meðal fundar- mannanna var frú Lúkresia Mott, kvekaráleiðtógi, veiklu- leg kona. Einn af félögum hennar fylgdi henni fast eftir til að vernda hana gegn árásum skrílsins. En hún bar hinár kon- urnar fyrir brjósti og bað því manninn að yfirgefa sig, en fara heldur til þeirra. „En hver gætir yðar þá?“ spurði maðurinn áhyggjufull- ur. „Þessi maður hérna,“ sagði hún rólega, og tók um hand- legginn á einum illmannlegasta og hávaðasamasta manninum í skrílþrönginni, „hann mun sjá um mig.“ t ’ . Dólgurinn leit á hana undr- andi, svo sljákkaði í honum og hann leiddi hana örugglega út úr gauraganginum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.