Alþýðublaðið - 05.05.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.05.1942, Qupperneq 1
Lesið á 5. síðu blaðsins greinina um matvæla skammtana í ófriðar- löndunum. 23. árgangur. Þriðjudagur 5. maí 1942. Bazar Kvenfélags Laugarnessóknar verður á morgun 6. maí í -Góðtemplarahúsinu uppi kl. 3 Bazar hefir Hvítabandið í Goð- templarahúsinu. Mikið af ágætum barnafötum. Opnað kl. '4 í dag. Hreinlætis- vörur: Wjndoline, gluggafægiefni Windo Spray í glösum Teppakústar Hreingerningar kústar Sápukústar Gluggakústar Gólfklútar Afþurkunarklútar O. Cedar húsgagnagljái Liquid Venees húsgagna- gljái Brasso fægilögur Guddard fægilögur Silvo silfurfægilögur Town Talk silfurfægilögur Stálull, margar tef,. Vírsvampa-r ÞVOTTAKLEMMUK (gorm) Sími 1135 — 4201 Tilkynning um atvinnuieysisskráiiingu. Hér með tilkynnist að atvinnuleysisskráning, samkvæmt ákvörðun laga nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á .Ráðningár- stofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7, Reykjavík þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag í þessari viku, frá kl. 10 árdegis til kl. 5 síðdegis og eiga því hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram þar. BorgarstJórSnn í Reykjavík. REYKJAVÍKUK ANNÁLL HJF. REVYAN verður sýnd annað kvöld, miðvifeudag kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 1 dag. Stúlku vantar í eldhús Landspítalans. UppL hjó ráðskommni. — ÚtsðlnnienB Aipýðnblaðsins út um land, eru beðniír að gera afgrelðslunni skil, fyrir fyrsta fjórðuog ársins sem allra fyrst. SunrMarnefiid fflkpair: / , Öll þau börn, sem sótt hefir verið um dvöl fyrir á vegum nefndárinnar, hvort sem tilætl- unin er að koma þeim á sveitaheimili eða sameiginleg barnaheimili, mæti til læknisskoðun- ar í Miðbæjarbarnaskólanum — inngangur um aðaldyr —, sem hér segir: Börn fædd árin 1937, .1938, 1939 og 1940 þriðjudagihn Börn fædd árin 1935 og 1936 miðvikudaginn Börn fædd árin 1934 fimmtudaginn Börn fædd árin 1932 og 1933 föstudaginn Börn fædd árin 1921 og fyr laugardaginn 5. maí kl. 4—7 e. m. 6 maí kl. 4—7 e. m. 7. maí kl. 4—7 e. m. 8. maí kl. 4—7 e. m. 9. maí kl. 4—7 e. m. Samtímis venður ákveðið um væntanlega dvalarsíaði barnanna og gengið frá samningum um greiðslu meðlaga. Er því nauðsynlegt að framfærandi mætí sjálfur með hverju barni. 103. tbl. Hringið í síma 4900 eða 4906 og gerizt áskrifendur að Alþýðublaðinu. Leikfélag Reykjavikay „6ULLNA HLIÐIB" SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá fel. 2 í dag. STÚLKD vantar á Hótel Borg. Uppl. á skrifstofunni. Starfsstúlknafélagið Sókn. Aðalfundur verður haldinn næstkomandi miðvikudag 6. þm. m. kl. 9 síðdegis á Amtmannsstíg 4. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og íleiri mál, sem fram kunna að koma. Fjölmennið! Stjórnin. Stúlkur stofu- og eldhússtúlkur óskast að Hótel Vík, nú þegar eða 14. maí. Húsnæði getur fylgt. Nokkrar stiílkur vaatar að Kleppi ðg Vífilsstöðnm. \ ... Upplýsingar hjá yfirlijúkpianar" koranatnni. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands kalda áfram eins og aS undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkyim- ingar um vörusendingar sendist Gulliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.