Alþýðublaðið - 06.05.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.05.1942, Blaðsíða 5
Miðrvikttdagrir &. maí 1942, ALÞYÐUBL4ÐIÐ . f leið illa. Morgxminn eftir fóruná við að svipast um. Sjóndeildar- hringurinn í suðri var kafiim reyk. iÞar var stór skipalest og tvær flugvélar í fylgd með henni, sem stungu sér hvað eftir annað að óvinakafbáti. Nú var eftir að vita, hvort flugvélarnar kæmu auga á okkur. Loks kom önnur þeirra, flaug tvisvar runhverfis okkur og gaf skipun- um merki. Þið megið trúa því, að fegursta sjón í heimi er Lock head Hudson flugvél, sem flýg- ur tvisvar sinnum umhverfls bát. Menn tóku þessu misjafnlega. Skipstjórinn leit ekki upp, en sagði: — Þeir sjá okkur ekki. Verið ekki að ómaka ykkur! En litli Lettinn var ekki á sömu skoðun. Hann náði í gult flagg og veifaði því án afláts yfir höfði sér, til þess að vekja at- hygli á bátnum, enda tókst það. Eftir ofurlitla stund kom ame- ríkskur tundurspillir, og við lögðum að honum, og úti við borðstokkinn stóðu ameríkskir VIÐ SÁTUM í salnum að loknum morgunverði og vorum að tala saman, þegar skyndilega varð sprenging — ekki mjög alvarleg sprenging að vísp, líkt og þegar lítil sprengja springur fyrir utan hús, en skipslúðurinn gall þrisvar sinnum, svo að við viss- um,að við höfðum orðið fyrir tundurskeyti. Næsta mál á dag- skrá var að reyna að komast í bátana. Ég snaraði mér upp á bátaþiljxu- — ég var hæfilega klæddur í slíka hrakninga, en þó datt mér í hug, að ekki sak- aði þó að ég næði mér í meiri föt. Þar eð skipið var bersýni- lega ekki að því komið að sökkva, fór ég aftur ofan í klef- ann minn og náði í treyju og frakka, en þegar ég kom upp á bátaþiljurnar aftur, voru bát- árnir farnir þaðan. Einn þeirra hafði brotnað við skipshliðina, og öll áhöfnin fór í sjóinn. Hinir bátarnir fjarlægðust óðum. Ég varð því að renna mér niður skipshliðina og komst þannig með naumindum ofan í bát skip- stjórans, en í þann bát átti ég reyndar ekki aö fara. Þessi til-, viljun býst ég við að hafi bjarg- að lífi mínu, því að það var víst eini báturinn, sem komst af. Báturinn var yfirskipaður. Það voru að minnsta kosti þrisv- ar sinnum íleiri í honum en áttu að vera. Þetta var vélbátur, tuttuga og þriggja feta langur. Frammi í stafni voru margir í einum hnapp, miðskipa voru þeir, sem einh'ver störf höfðu með höndum, en aftur í var fyrsti vélstjóri, skipstjórinn og þar hafði ég holað mér niður. Alls voritm við þrjátíu í bátnum auk hundsins skipstjórans. — Skipið var háifan annan klukku- tíma að sökkva, og síðustu mín- úturnar sáum við kafbát sveima mnhverfis það. Þegar skipið var sokkio, kom kafbáturinn til okk- ar og yfirmaður hans talaði við okkur og kvaddi okkur svo glað- lega. Við urðum fegnir, því að við vormn hræddir um, að nú ætti að skjóta á okkur úr vél- byssum. En þar eð við vorum Norðmenn, var okkur sleppt. I Skipreika á Aílantsliafi IEFTIRFARANDI GREIN Iýsir Englendingur, W. J. Hinton að nafni, kafbáts- árás á norsk skip úti fyrir austurströnd Ameríku og hrakningum skipsbrots- tnanna eftir að skipið var >okkið. Greinin birtist í ensku vikuritinu „The Listener“ um miðjan apríl. Það var gott í sjóinn, ofurlítill andvari. Nú var um að gera að reyna að ná landi, og við lögðum af stað. Fyrst reyndum við að vinda upp segl, en ekki batnaði við þáð, því að siglan var brotin: Áhöfnin ákvað því að nota þessa fimmtán gallona af olíu, sem til voru, og reyna að komast svo nálægt ströndinni, sem hægt væri. Skipstjórinn fékk hér mjög litlu að ráða. Hann var mjög öaufur yfir missi skips síns og var sokkinri í eins konar þunglyndisdvala. Ekki gátum við láð lionum það, því að hann hafði verið á sjónum frá því að þýzki herinn réðist inn í Nor- eg og lagði landið undir sig, og átti konu og barn heima. Hann hafði naumast fengið nokkrar fréttir af þeim, og ég held, að hundurinn hans,sem hann hafði haft með sér að heiman, hafi verið honum tákn fjöLskyldu hans. Að minnsta kosti vorum við hér þrjátíu auk hundsins.. Bátverjar voru flestir Norð- menn, og þeir voru ágæíir sjó- menn. Einn okkar var þó frá Lettlandi, lítill kútur, fjörlegur og kvikur, sem hoppaði eins og spörfugl fram og aftur um bát- inn. Hann kvaðst vera sjóskáti — og hann lék allar þær listir, sem sjóskátum eru kenndar. Hann bar sig langbezt. okkar allra. Jæja, þá lögðura við nú af stað. Það var faxið að dimma. Fyrsti vélstjóri stýrði, og við héldum áfram þangað til olían var þrotin. Þá reyndum við á nýjan leik að s:etja upp segl og sigldum um strind. En um nótt- ina brast á bálviðri og við felld- um seglin óg breiddum þau yfir okkur. Það var ömurleg nótt, sem við áttum þá undir stór- seglinu. Morguninn eftir, þegar við skriðum undan seglinu, var hálfs annars þumlungs ís á fcorðstokknum kulborðsmegin. Við fengum mat þann dag og jafnvel heitan drykk, því að of- urlítið ofnkríli var í bátnum, en við vorum allan daginn undir seglinu, og bátinn rak undan sjó og vindi og enn skall á nið- dímm nótt, og alla nóttina vor- um við undix seglinu. Morgun- inn eftir var hlýrra. Það, sem skeð hafði var það, að okkur hafði rekið inn í Golfstrauminn. Þennan dag bráðnaði ísinn af bátssíðunni. Við urðum mjög glaðír við, settum upp segl og sigldum áleiðis að landi. Frá þeim tíma höfðum við ekkert skjól, því að seglin voru alltaf uppi. Már f or því að kólna bæði á höndum og fótum. Ég reyndi að leggjast til svefns, en seppi gerði mér ýmsar skráveifur. Ég haí'ði náð mér í ábreiðu og lagð- ist undir hana og breiddi hana yfir hundinn líka. Þegar ég var að sofna, stóð seppi. kannske skyndilega á fætur og labbaði burtu með ábreiðuna. Þegar fimm dagar voru liðnir, var ég orðinn lítill dýravinur. Við héldum áfram að sigla í norðurátt í tvo daga og tvær nætur, og það varð kaldara og kaldara. Næturnar voru stjörriu bjartar, en mjög kaldar. Á fjórða degi sáum við flugvél, en hún sá okkur ekki, hún flaug svo hátt, en nú vissum við, að við áttum ekki mjög langt til lands, því að þetta var ame- ríksk flugvél, og hún gat ekki farið meir^ en tvö hundruð míl- ur frá ströndinni. Auk þess viss- um við, að hún hlaut að vera á siglingaleiðum, og þá voru lík- ur til þess, að við rækjumst á skip, sem tæki okkur upp. Næstu nótt var mjög kalt og okkur sjómenn. Þeir fleygðu til okkar reipum og drógu okkur upp, einn af öðrum. Sumir okkar voru ekki einfærir. Þegar þeir sáu, hvernig okkur leið, voru þeir mjög illorðir í garð Þjóð- verjanna, sem höfðu gert okkur þennan slæma grikk. Tvö bréf ura hátíðahöld fyrsta maí. — Skemmtun, sem Sjálfstæðismenn héldu að Hótel Borg — og hlutverk skipstjóranna á Akranesi. SjAlfstæðisflokurinn hér í Reykjavík hélt upp á 1. maí síðastliðinn. Þátttakan í úti- fundinum var Iéleg, eins og kunn- ugt er, en aðsóknin var allmikil að skemmtuninni, sem flokkurinn gekkst fyrir að Hótel Borg, cnda nctuðu forystumennirnir sér þaö. Seldu þeir upp undir 700 aðgönga- miða og gat ekki nema rúmlega helmingur þeirra, sem keyptu miða, komizí inn. Það er því lík- ast sem vitlausir menn hafi verið þarna að verki.“ „ÉG HEFI FENGIÐ tvö bréf um þessa dæmalausu skemmtun, ef skemmtun skyldi kalla. Birti ég hér annað þeirra, en það er frá „Óðinshana". Hamn segir: „Ég er óvanur að skrifa. en í von um að þú leiðréttir bréf mitt og setjir það svo í dálkimi þinn skrifa ég þér. Ég fór á skemmtun þá, sem Sjáif- stæðisflokkurinn gekst fyrir að Hótel Borg l.imaí. Ég var með konu minni og buðum við með okkur tveimur gestum. Ég hefi alárei á æfinni lent í öðru eins.“ „VIÐ KOMUM klukkan rúm- 3ega 9. Þá fengum við ekkert borð og engan stól. Við tókum okkur stöðu í einurn salnum og þar v:tr ruðzt um og hrint eftir öllum kúnstarinnar reglum. Troðizt var um í öllum sölunum og langt út á götu. Þegar danssýningin átti að byrja varð allt vitlaust fyrst fyxir alvöru enda var þá byrjaður mik- ill drykkjuskapur, því að vínveit- ingaleyfi var. Klukkan 15 mímit- ur gengin í tólf fékk ég lögreglu- aðstoð til þess að komast út, öðru- vísi var það ekki hægt. En orð- bragðið í fólkinu hefi ég ekki eftir, enda myndir þú ekki taka það í blaðið.“ „ÉG SPÝR: Kvernig stendur á því að þeir, sem stóðu að þessari skemmtun, seldu svona mikið af aðgöngumiðum? Ég lít svo á að þeir hafi blekkt fólk og svikið á svívirðilegasta hétt og svona fram- ferði má ekki þegja um. Ég skal taka það fram, að ég skrifa ekki þetta bréf í pólitískum tilgangi" „A“ á AKRANESI skrifar mér eftirfarandi taréf: „1. maí á Akra- nesi rann upp blíður og vorlegur, og náttúrlega hátíðlegur um leið, fyrir þá, sem áttu frí, en þeir voru þó nokkuð margir, því öllum verzlunum var lokað hér, og allir þeir, sem við þær vinna, og svo aðrir þeir, sem ekki þykjast til- heyra verkamamiastéttinni, áttu frí þennan dag. Útgerðarmenn og vinnuveitendur drógu fána að hún, og allt var sem hátíðlegast hjá þeim, sjálfir gangu þeir um, vel búnir að vanda, og nutu veðurbiíð- unnar og alls þess, er dagurinn hafði að bjóða.“ „EN HVAR voru svo sjómenn- irnir og verkameainirnir? Því er fljótsvarað. Þeir voru á sínum vanalégu stöðum, á sjónum og í beitingaskúrunum. Skipstjórarnir hér á Akranesi, sem ekki þykjast tilheyra verkamamiastéttinni, þótt þeir séu nú reyndar allir synir ai- þýðuimar, þeir gerðu sér lítið fyrir og kölluðu liáseta sína til róðurs kvöldið fyrir 1. maí, rétt eins og önnur kvöld, eins og ekkert væri sjálfsagðara, og þar héldu sjó- mennimir sinn hátíðisdag við sín venjulegu störf og erfiði, og land- mennimir á bátunum vöknuðu þénnan morgun sem aðra klukkan hálf 5 og gengu til siifha venjuiegu verka inni í hinum dimmu og daunillu skúrum, þar sem þeim er ætlað að vinna verk sín. Þar stóðu þeir nú á sínum heiðursdegi og það var nú þeirra skemmtun meðan Frh. á 6. síðu. Ameríkskur tupdurspillir. Þetta er einn nýjasti tundurspillir Ameríkumanna, og heitir hann Farragut.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.