Alþýðublaðið - 07.05.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1942, Blaðsíða 1
Lesið um hina fyrirhuguðu fjársöfnun handa Norðmönnum á 2. síðu. ubl 23. árgangar. Fimmtudagur 7. maí 1942. ^%1% ftötú Le#/d $# V %%F greinina um slyng- asta utanríkismála- , fulltrúa Rússlands á /¦ 5. síðu. 105. tbl. —¦ ¦ ¦ , ¦.,,'• Tllkpnig i til lafnfirðinga. í>eir Hafnfirðmgar sem enn hafa eigi getað út- vegað sér húsnaeði frá 14. maí næstkomandi og engaúrkosti telja sig eiga um útvegun húsnæðis, en æskja aðstoðar vorrar í þessu efni, komi til viðtals við oss á Bæjarstjóraskrifstofuna næst- komandi föstudag og laugardag kl. 5—7 síðdegis. Húsnæðisnefndin. á VestíirgÖtu 2 var opntó í morgM* Hwai weriiir selt þarf Kaupmenn- og kaupfélagsstforar. Við eigum á lager og höíum ttyggt okkur í Englandi talsvert af vefnaðarvörúm, búsáhöldum, ritföngum, pappírsvörum, leð urvörum, smávörum o. s. frv. Þessar birgðir verða ef til vill seinustu birgðirnar sem fáanlegar verða frá Englandi, þar eð algert útflutningsbann er þegar komið á fjölda af beim vöru- tegundum, sem við eigum á lager, eða erum að fá. Við bjóð- um yður að tryggja yður hluta af birgðum okkar, gegn hagkvæmum greiðsluskilmálum ef þér óskið og meðan birgð- ir okkar endast. Sölumenn okkar og afgreiðslufólk mun aðstoða yður við innkaupin. ' Heildverzlun Guðm. H. Þérdarsouar. SÍMAR: Skrifstofa 5815 — Lager 5369. Stúlku vanfar í eldhúsið á Vífhsstöðum nú þegar eða 14. maí. Uppl. gefur ráðskonan. ðstoðarráðskonu vantar að Vífilstöðum. Uppl. hjá ráðskonunni og skrifstofu ríkisspítalanna. itarfturtnlkn vantar í Landspítalann vegna forfalla annarar. Uppl.-h|á yfirhjúkmnarkonunni. h^ w u jl n. 11 vantar í eídhús Landspítalans. Uppl. hjá ráðskonunni. Innilegt þakklæiti til aiira vina minna, f jær og 'nær, S s, • b sem sendu mér hugheilar kveðjur á fimmtugsafmæli mínu S og gerðu mér daginn ógleymanlegan með heimsóknum, blóm- um og öðrum gjöf um. Einar M. Einarsson. GLINGAR II milii Bretlands og íslands haida áfram eins og að undanförnu. Höfum 3~-4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist CnUItord & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Nokkrar stúlkur vantar að Kleppi og wifilsstðotusE. Upplýsingar hjá yfirta|akniiiar- konunum. StÚlkUF • l vantar á raötuneytið Gimli 14. mai. Upp- lýsingar hjá ráðikon- Hreingerningar Upplýsiaaar sina U27 S. R. F. I. Sálarrannsóknafélagið heldur lokafund í háskólan- um í kvöld kl. 8,30. — Síra Kr. Daníelsson og for- seti flytja erindi. Stjórnin. Somar eða ársibúðir til leigu á f allegum staS 15 km. frá Reykjavík. Mjólk og egg fáanlegt á staðnum, eng- ar hættur fyrir börn skjól allstaðar, ágætt berjaland, hæfileg f jarlægð frá loftárása hættu. . Strætisvagnar. Uppl. Hringbraut 63 Vantar yðnr ekki Morley puresilkisokka, — silkisokka, — ullarsokka, — bómullarsokka, — Handklæði, — Borðdúka. Við höfum þessar vöxux og fjölda margt annað, sem yður vantar. ^ Komið, skoðið og kaupið. TerzloniD Astor Laugaveg 18 HHltsSlHllMÍIR' ARNl JÓNSSO*. HMHMim.S AUGLÝSIÐ í Alþýðublaðintt Goðafoss I fer vestur og norður væntan- lega á laugardagskvöld. Far- seðlar óskast sóttir fyrir föstu dagskvóld, verða annairs seld- ir öðrum. Skipið er fullt af vörum, og þvi ekki hægt að tatet neiri flutning.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.