Alþýðublaðið - 07.05.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 07.05.1942, Side 1
Lesið um hina fyrirhuguðu fjársöfnun handa Norðmönnum á 2. ■siðu. 23. árgangur. Fimmtudagur 7. maí 1942. 105. tbl. Tilkfnnloa til HafiMnga. Þeir Hafnfirðingar sem enn hafa eigi getað út- vegað sér húsnæði frá 14. maí næstkomandi og enga úrkosti telja sig eiga nm útvegun húsnæðis, en æskja aðstoðar vorrar í þessu efni, komi til viðtals við oss á Bæjarstjóraskrifstofuna næst- komandi föstudag og laugardag kl. 5—7 síðdegis. Húsnæðisnefndin. á Vesturgötu 2 var opnuð í morgun, Hvað verður selt þarf Kaupmenn og kaupfélagsstjörar. ViS eigum á lager og höíum tryggt okkur í Englandi takvert af vefnaðarvörum, búsáhöldum, ritföngum, pappírsvörum, leö urvörum, smávörum o. s. frv. Þessar birgðir verða ef til vill seinustu birgðirnar sem fáanlegar verða frá Englandi, þar eð algert útflutningsbann er þegar komið á fjölda aí þeim vöru- tegundum, sem við eigurn á lager, eða erum að fá. Við bjóð- um yður að tryggja yður hluta af birgðum okkai’, gegn hagkvæmmn greiðsluskilmálum ef þér óskið og meðan birgð- ir okkar endast. Sölumenn okkar og afgreiðslufólk mun aðstoða yður við innkaupin. Sieildv®B*zIiaii f*uðm. H. Þérðúrsoiar. SÍMAR: Skrifstofa 5815 — Lager 5869. Stúlfen wantar í eldhúsið á Vífilsstöðum nú þegar eða 14. maí. Uppl. gefur ráðskonan. Aðstoðarrððskoin vantar að Vífilstöðum. Uppl. hjá ráðskonunni og skrifstofu ríkisspítalanna. Starfsstðlkn vantar í Landspítalann vegna forfalla annarar. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. S t á! k u vantar í eldhús Landspítalans. Uppl. hjá ráðskonunni. Inniiegt þakklæti til allra vina minna, fjær og nær, sem sendu mér hugheilar kveðjur á fimmtugsafmæli minu og gerðu mér daginn ógleymanlegan með heimsóknum, blóm- urn og öðram gjöfum. Einar M. Einarsson. s s s s s s s s s l Nokkrar stúlkur vantar að Kleppfi og Vífiisstððniœ. Upptýslnfjar h|á ytlrliphniiiar* komunim. SIGLÍNGAR miiii Bretiands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3-—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Cnlliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Stnlkur í f vantar á mötuneytið Gimli 14. mai. Upp- lýsingar hjá ráð»kon- unru. Hreingemingar Upplýstngar sina 1S27 AUGLÝSIÐ í AlþýSuMaðiml Lesið greinina um slyng- asta utanríkismála- fulltrúa Rússlands á 5. síðu. S. R. F. í. ♦ Sálarrannsóknaféiagið heldur lokafund í háskólan- um í kvöld kl. 8,30. — Síra Kr. Daníelsson og for- seti flytja erindi. Stjérnin. Somar eða ársiMfr til leigu á fallegum stað 15 km. frá Reykjavík. Mjólk og egg fáanlegt á staðnum, eng- ar hættur fyrir börn skjól allstaðar, ágætt berjaland, hæfileg fjarlægð frá loftárása hættu. Strætisvagnar. Uppl. Hringbraut 63 Vantat yðnr efcfei Morley puresilkisokka, — silkisokka, — ullarsokka, — bómullarsokka, — Handklæði, — Borðdúka. Við höfum þessar vörur og fjölda margt annað, sem yður vantar. ^ Komið, skoðið og kaupið. Yerzlnnin Astor Laugaveg 18 MEilDS&LUBÍ8E«IR' ÁRNl JÓNSSON. HSFNARÍIR.S Jí fioðafoss fer vestur og norður væntan- lega á laugardagskvöld. Far- seðlar óskast sóttir fyrir föstu dagskvöld, verða annaxs seld- ir öðrum. Skipið er fullt af vörum, og því ekki hægt að taka neiri flutning.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.