Alþýðublaðið - 09.05.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 09.05.1942, Side 1
Lesið greinina um japanska herinn á 5. síðu blaðs- ins í dag. 23. árgaagur. Laugardagur 9. maí 1942. 107. tbl. Gerizt áskrifendur Alþýðu- blaðsins. Hringið strax í síma 4900 eða 4906. V Stálku vantar strax í eldhúsið á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. — Uppl. gefur ráðs- konan. — Sá sen getnr útvegað pláss í ,sumarbústað, 1 herbergi og eldhús, getur fengið góða íbúð í Bumar við miðbæinn. Tilboð, er greini stað og leigu, leggist á afgr. blaðsins merkt: ,,Sól og 5umar.“ Vantar nokkra laghenta menn yfir lengri tíma. Upplýsingar í skrifstofu Stáitunnugerðarinnar Ægisgötu 4 Blómaáburðurinn er kominn Bankastræti 14. -V. Látið mig pressa fatnað yðar Tek einnig í kemiska hreinsun. ' Nokkrar stúlkur • \ og aðstoðarráðskonu vantar að Vífilstöðum. Fatapressun P. 1- Biermg Smiðjustíg 12. Sími 4713. Upplýsingar á Öldugötu 6 frá M. 3—8 á morgun. 1 ' MILO „m oqh >a>,° HEIlDSðLUfURGeiR ÁRNt JÖHSSON. |WEHA*SI*.S fietim Mt vlð tieiiir stúlkum í verksmiðju okkar. f Upplýsingar í verksmiðjunni í dag milli lö— 12. Ekki svarað í síma. Labk- ð| MáimagaverMðlan Harpa ii.f. Kevyan 1942. M er bað svart, maðnr! Frumsýning mánudag kl. 8 síðdegis. ALLT UPPSELT Pantaðir miðar sækist í Iðnó á mánudag frá kl *1 til 4. Vínbúðin / '■ ) taefir iiil opnað Sökum plássleysis á Laugavegi 8 höfum við fengið vínbúðina á Vesturgötu 2 sem verzlunarpláss. Þar verður á boðstólum með tækifærisverði: Karlmannaföt. — Karlmannaskór. Karlmannafrakkar. — Karlmannainniskór. Unglingafrakkar. — Unglingaskór. Dömukápur. — Dömukjólar. Sportjakkar. — Dömuskór. Oxfordbuxur. — Dömu-inniskór. Stakar buxur — fjölda margar tegundir. t Við bjóðum jafnt bindindismönnum sem Bakkusarvin- um að líta inn til okkar og gera góð kaup á þessum vin- sæla verzlunarstað. KOMIÐ, SKOÐIÐ OG KAUPIÐ. Windsor Magasin Vesturgötu 2. Leikfcliægg Eefk|avikmr „GULLMA Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4 í Iðnó. \ Samkvæmlskjólar, eftirmiðdagskjólar og mikið úrval af blúsum v alltaf fyrirliggjandi. Sanmastofara Uppsðlnm ALÞÝÖUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR efnir til SnmarfagBaðar^ , , , fyrir meðlimi sína í samkvæmissölum -Alþýðuhússins við Hverfisgötu I KVOLD, 9. maí, kl. 8V2 að kvöldi. 1 TIL SKEMMTUNAR m. a.: Stuttur gamanleikur, samdrykkja og f jöldasöngur, upplestur, kórsöngur (Söngfélagið Harpa). Þau frú Jóhanna Egilsdóttir, Haraldur Guðmundsson og Ólafur Friðriksson flytja stuttar ræður undir borðum. í Dans frá kl. ll. Aðgöngumiðar fást frá kl. 3'—6 í dag í skrifstofu flokksins og í anddyri hússins frá klukkan 8 í kvöld. — Félagar, tryggið ykkur aðgöngumiða í tímg. Skemmtinefndin. Slðasti sðlndagnr I DAG Happdrættið.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.