Alþýðublaðið - 10.05.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.05.1942, Blaðsíða 8
 « 3 i ; V K i MfedWÍfcttif nwfJi M» SiuuMidíigui- 1«. maí 1,342. AUGLÝSING UNGUR ma&ur, sem fær útborgað á mánudag og er or&inn blánkwr á miðviku- dag, óskar eftír að skiptast á peningalánum við mann, sem fær útborgað á miðvikudögum, en er orðinn blánkur á mánn- dag:! ■i VARAÐU þig, hann bít- ur,“ sagði faðirinn við prestinn, þegar hann var að slcira son hans. % G get varla sagt um það ennþá, hvemig hann er“ sagði stúlkan, „hann var ófuH- ur í bæði skiptin, sem ég hefi séð hann“ 4 QOQSKALL kreppan yfir 4-^'^‘^Ameríku og varð þá fjöldi manns atvinnulaus. Með- al þeirra, sem einna verst urðu úti, voru umferðasalar. Einn þessara aðþrengdu umferðasála sneri sér til forstjóra fjölleika- húss (circus) og bað um at- vinnu. Leikhússtjórinn kvaðst því miður enga atvinnu hafa á boðstólum, en sagði þó: „Ja, eitt gæti kannske komið til mála. Górillaapinn okkar drapst í hinni vikunni, en við eigum skinnið af honum, héld- um, að það gæti einhvem tíma orðið að gagni. Hvað segirðu um það, að fara í apaskinnið og fara inn í búrið görillunnar?“ Manntetrið átti ekki um margt að velja, og fór í haminn af apanum og inn í búrið. Hann leysti hlutverkið vel af hönd- um. Hann urraði og öskraði, hoppaði og rykkti í rimlana. í þessum atgnagi opnaði hann í ógáti dyrnar, sem lágu inn í næsta búr, en þar bjó Ijón, sem kom nú lábbandi inn í búrið til apans. Apinn hljóp í ofboai út í eitt hornið, en Ijónið nálgaðist hann rólega. Áhorfendur ætl- uðu alveg að verða vitlausir af spenningi. En nú var veslinge sölumaðurinn viti sínu fjær af skelfingu, gleymdi apahlut- verkinu og æpti hástöfum: „Hjálp! Hjálp!“ Undrunin yfir þessu framferði apans óx þó um áílan helming, þegar Ijónið svaraði hryssingslega: „Þegiðu, bölvað fíflið þitt, heldurðu að það séu ekki fleiri sölumenn atvinnúlausir en þú!“ Hún flýtti sér a0 nota tækifær- ið, hljóp upp stigann og inn í svefnherbergi sitt. — Hver er þar? hrópaði Harry út úr herbergi sínu. Hún svaraði ekki, en læddist inn í herbergi sitt og lokaði hurð- inni. Hétt á eftir heyrði hún fótatak fyrir utan gluggann og hún hafði aðeins tíma til þess að fleygja af sér sjalinu og Ieggja sig út af, því að hann óð inn, án þess að drepa högg á dymar, eins og þó var siður hans. Hann var aðeins á skyrt- unni og nærbuxunum. —- Hvar í fjandanum er þorparinn hann William? Hann hefir lykilinn að kjallaranum og Thomas kom til mín og kvartaði undan því, að hann næði ekki í vínið. Hann segir, að William finnist hvergi. — Hvemig ætti ég að vita, hvar William er? sagði hún. — Ef til vill er hann úti í hesthúsi. Hvers vegna er ekki leitað að honum? —- Það hefir verið leitað, hreytti Harry út úr sér. — En hann er bersýnilega gersamlega horfinn. Og George Godolphin og félagar hans geta komið á hverri stundu, og við höfuxn ekkert vín. Ég skal reka hann, því lofa ég. — Hann hlýtur að koma þá og þegar, sagði Dona þreytu- lega. — Það er nægur tími enn þá. — Fjandans hirðuleysi og sviksemi er þetta, sagði Harry, — Svona fer, þegar husbónda- laust er á heimilinu. Þú hefir látið hann ráða öllu og gera allt eftir geðþótta sínum. — Fjarri því. Hann gerir ein mitt allt eftir geðþótta mínum. — Jæja, mér geðjast nú samt ekki að honum. Ég er alveg á sama máli og Rockingham. Hann er mjög ókurteis í fram- komu. Hann stóð á miðju gólfi og horfði á Donu. Hann var of- urlítið rjóður í kinnum, eins og venjulega, þegar hann var drukkinn. Þá kunni hann líka sjaldnast að stilla skap sitt. — Vannstu spilið? spurði Dona og reyndi að víkja um- talsefrdnu að öðru. Hann yppti öxlum, gekk að speglinuna og skoðaði sig í honum. — Hefi ég nokkum tíma ,unnið spil á móti Rockingham? Nei, ég tapa allt- af og má þó ekki við því. — Ætilð þið ekki að veiða ræningja í nótt? — Jú, það verður búið rétt eftir miðnætti, ef ræningjarnir eru héma við ströndina, eins og Godolphin álítur. Það eru menn á verði hér um alla heiðina, svo að honum er engin undankomu von. Hann sleppur ekki í þetta sinn. — Og hvaða hlutverk ætlar þú að leika? — Ó, ég vérð nú bara áhorf- andi og kem í erfidrykkjuna. — Jæja, lokaðu nú hurðinni, ég ætla að sofa. —Þú vilt alltaf sofa, þegar ég er á næstu grösum. Hann þrammaði út úr herberginu og skellti aftur á eftir sér hurð- inni. Hún heyrði hann nema staðar við stigann, kalla niður til þjónustufólksins og spyrja hvort þorparinn William væri kominn. Dona stóð á fætur, gekk út að glugganum og horfði út. Hún sá Rockingham koma aftur eft- ir grasflötinni, og enn þá var hundurinn að snuðra við fætur hans. Hún byrjaði að hafa fata- skipti og vandaði búnað sinn. Hún setti rúbínsteinana í eyru sér og hálsmenið hengdi hún á sig. Því að Dona St. Columb í gula silkikjólnum mátti ekki á neinn hátt líkjasí tötralega ká- etuþjóninum á ræningjaskip- inu Máfurinn, sem hafði staðið undir glugganum á husi Rash- Ieighs í hellirigningunni fyrir fjórum dögum. Hún skoðaði sig í speglinum, og því næst leit hún á myndina á veggnurn, og hún sá, hvernig hún hafði breytzí þessa fáu daga, sem hún hafði verið í Navronhúsi. Hun hafði fitnað ofurlítið og drættirnir voru ákveðnari kringum munninn og augn- svipur hennar var breyttur, eins og Rockingham hafði sagt, og hún var hraustleg í andliti HNM Mtt Karlmenni og kvennatofrar (This Woman is mine) 'ASalhlutverkin leika.: Franchot Tone, John Carroll Walter Brennan Carol Bruee BÖrn inuan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Argentfnakar nætur. með Ritz bræðrum og Andrews systrum. Srith-bfésm (MR tt Mrs- Smitfi) Amerísk gamanmynd meif Carole Lombarð Robeít IVIontgomery Sýnd kl. 5, 7 og $. Bamasýning kl. 3 Gulliver i Putalandi. Vðgöngum. seldir frá kl. 11 1 og sólbrunnin. Hver myndi geta trúað því, að þetta litaraft stafaði af sótthita? Ef til vill Harry, því að hann hafði svo i lítið ímyndunarafl, en Rocking- ham aldrei. Sköttimu seinna heyrði hún bjölluhljóm úti í garðinum og var það merki þess, að gestirn- ir væru að koma. Fáeinum mín- útum seinna heyrði hún hófa- tak og rétt á eftir mannamál í forsalnum niðri og í borðsaln- um. Rödd Harrys gnæfði yfir raddir hinna og hundamir geltu. Það var orðið nærri því dimmt og skuggi hvíldi yfir garðinum fyrir utan gluggann, og trén bærðust ekki. — Þarna niðri í skóginum, hugsaði hún, — stendur njósnari á verði og horfir í áttina til víkurinnar. Og ef til vill hefir hann orðíð ein- hvers vísari og sagt hinum frá því, og þeir bíða þar allir og halla sér upp við tré og þora ekki að gefa hljóð frá sér, og þarna bíða þeir meðan við er- Vj ®)ÖN QulXoiE þig, hefir allt snúizt mér til ógæfu.“ Að svo mæltu beizlaði hann asnann og lagði á hann. Svo fór hann á bak og snéri sér loks að ármanninum og öðrum áhorf- endum. „Leyfið mér að fara, herrar mínir,“ sagði hann, „og leyfið mér að snúa aftur til frelsisins. Ég sé það, að það á ekki fyrir mér að liggja að verða borgar- stjóri til lengdar né heldur verja ykkur fyrir árásum óvina ykkar. Mér er betur lagið að plægja akra og yrkja jörðina en að standa í dómsstörfum og stríðsmennsku. Ég álít, að sér- hver eigi að vinna þau störf, sem hann er hneigður fyrir, og ég kann betur að halda á reku en penna eða dómarasprota. Og heldur vil ég borða mig saddan á graut og slátri en glápa á alla þessa dýrindisrétti, sem þessi þrautleiðinlegi læknir bannar mér að snerta. Heldur vil ég líka sofa úti undir beru lofti á, sumrin og í gæruskinnum á. vetrum en að lifa eins og þrælll í þessari fínu borgarstjóra- stöðu. Verið þið sælir, herrar- mínir, líði ykkur alltaf sem bezt. Segið hertoganum, sem gerði mig a bðorgarstjóra ykk- ar, að ég fari blásnauður eins; og é gkom. Ég er líklega eini borgarstjórinn, sem þið hafið haft og ekki hefir reynt að hafa út úr ykkur fé. Nú skuluð þið láta mig fara mína leið.“ Öllum þótti nú orðið svo vænt um Sankó, að ármaður hertogans og fylgdarlið hans báðu hnan fyrir alla muni að vera kyrr. Læknirinn lofað því jafnvel hátíðlega, að hann skyldi leyfa honum að eta hvað sem hann vilai. „Það er of seint,“ sagði Sankó H7HD1S161 AP Featurcs. /foz wny? 1 knew >0U VVERt C0AMN6. MY IN6ENI0U5 r-> •~^FRlSNP5.'V^. ' you COUUPNT HAVE EXPECTEPTO 5TAYHERE WDEFINITEÍ-Y/ >0U MU6THAVE HAP flSj ( 50ME PtAN/ J Ek ' PcRHA?5.A5 YOU AMEK/CAN5 5AY, I WA5 WAITING FOC A 5TREET , '—7CAR/ Wyoú ICNEW YOU WERE 5TUCK, |8!JT YOU 5TAYED RI6HTHEPE... j PUAYIN6 CHOPIN IVVHAT WERE Öm: iÞú vissir, að bíllinn kæmist ekkS af stað! Og þó varst þú hinn rólegasti og lékst Claopin og Scarlotti! Eftir hver varstu að bíða? Dr. Duniartion: Ef til vill var ég, eins og þið Ameríkumenn segið, að bíða eftir Ieigubfl ! Öm: Það getur ekki verið, að þú hafir ætlað að vera hér lengi! Þú hlýtur að hafa haft eitthvað í huga! Dr. Dumartiu: Hví þá? Ég vissi vel, að þið voruð að koma, vitgrömu vinir mínir!:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.