Alþýðublaðið - 12.05.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1942, Blaðsíða 1
Hvað -hugsa Þjóðverjar um stríðiS? Lesið grein- ins á 5. síðu. 23. árgangur. Þriðjudagur 12. maí 1942. 109. tbl. Hringið í síma 4900 og gerizt áskrifendur að Al- þýðublaðinu. stúlkur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Aðeins reglusamar stúlkur koma til greiná. A. v. á. Sumar bústaðir. Mjög ódýrir tveir samliggj- andi sumarbústaðir til sölu strax af sérstökum ástæðum. Upplýsingar í síma 3663. yfirðinpr! Munið lokaskemmtun Ey- ifirðingafélagsins i Oddfellow húsinu í kvöíd kl. Stó. Allir Eyfirðingar velkomnir með gesti sína. Aðgöngumiðar við innganginn. Af óviðráðanlegum ástæðum verður að fresta 4. og 5. há- skólatónleikum Arna Krist- jánssonar og Björns Ólaf sson- ar þar til í september næst- komandi. Seldir aðgöngumið- ar að þessum hljómleikum gilíla í haust, en þeir áskrif- endur, sem vilja fá endur- greidda miða sína, vitji and- virðisins í Hljóðfærahúsið eða bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar fyrir 1. júní. Stúlku vantar strax í el&tósið á EHk- og hjúkrunarheimilinu Grund. — Uppl. gefur ráðs- iionan. GAmiíifkðpnr fyrir drengi. Laugavegi 74. r. c. j. heldur almennan Ðansleik í Alþýðuhúsinu Iðnó annað kvöld kl. 10 s. d. Opnnm f dag SkóverzSun á Laiigavegi 26« Önnumst alls konar skóviðgerðir. . Virðingarf yllst. SfcóverzlBinIn Yor auptilboð óskast í togarann EDOUARD VAN VLAENDEREN, sem nú Iiggur strandaður í Ólafsfirði. Réttur til að hafna öllum tilboðum áskilinn. Öll tilboð eiga að vera send til skrifstofu Admiral Commanding, Mennta- skólaiium; fyrir hádegi 20. maí 1942. . v ¥antar aakkra verkamenn strax. Þórður Jasonarscm Sóleyjargötu 23. — Sími 2862. heldur K. R. í tilefni af 30 ára afmæli í. S. í. í fþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar í kvöld M. 8,30. Aðgöngumiðar seldir við inngangíirin. Llnolenm í f jölbreyttu úrvaíi fyrirliggjandi. . Einarsson k Fnnk Tryggvagotu 28. Bæjarbnar! Nú er tækifærið fyrir dömur og herra til að kaupa ódýran sumarfatnað og skófatnað í Vínbúðinni á Vest- urgötu 2. Slíkt tækifæri kemUr aldrei aftur, og þessar vörur fást ekki aftur á meðan á stríðiriu stendur. Látið ei happ úr hendi sleppa. Komið skoðið og kaupið. . WINDSOR-MAGASÍN Vesturgöfu 2. Kánur téknar npp 1 gær Nýjasta Limdúnatizka. Hefi einnig -afpössuð kjólaefm, sandkrep og satin í ileiri litum. Verð kr.!30,00 í kjólinn. Kápubúðin Laugavegi 35, Jara n stal f rá Amerikn Hérmeð tilkynnist að eftirfarandi járn- og stálvör- ur fást ékki •framvegis keyptar í Ameríku, nema fyrir milligöngu Viðskiptanefndar: Plöturxog bitar Vír Naglar Pípur i S t eypusty rktar j árri. Er árangurlaust að sækja um forgangsleyf i í Banda- rikjunum fyrir þessar vörur. Þeir sem þurf a að kaupa þessar virur á yf irstand- andi ári, verða að hafa skilað pöntunum sínum til nefnd- arinnar fyrir 20. þ. m. Eins og áður hef-ir verið aug- lýst, er minnstia pöntun 100 tonn, og verður pckitunin að sendast í þremue eintökum. Ennfremur innflutnings- og gjaldeyrisleyfi og bankatrygging fyrir andvirðinu. Viðskiptanefnd. Nokkrar stúlkur vantar að Kleppi og ¥ífilsst&dum. Unplýsinflap khjá yfirnjnknmar- konmmnu' 1 witthw

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.