Alþýðublaðið - 12.05.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.05.1942, Blaðsíða 5
ÞriSjudagur 12. maí 1942. AU>YÐUBLA0tÐ Sm ÚTLEMDIiNGUR í í>ýzkalandi — svo sem í Bbglamdi og öðrum stríðslönd- xtm — verður maður að vera -varkár í spurningum. Ég hefi talað við marga þýzka hermenn, iaeina fliígmenn og nokkra sjó? «enn. Ég hefi átt viðtöl við ambættismenn og minniháttar .stjórnmálamenn. AlUr voru þeir vel á verði um það, að segja ekkert, sem gæti komið sér ver ' að fleipra um. Ef þið vilduð vita, hvort Þjóð- verjar h'ta döprum augum á íramtíðina og ala kvíða í brjósti þá er ekki hægt að svara því áðruvísi en játandi. En ef spurt væri, hvort bylting gegn stjórn- arf arinu sé yfirvof andi, þá verð- ur svarið neitandi — ekki enn þá. Venjulegur iÞjóðverji ber enga ást í brjósti til „flokks- ins" sem slíks. En hann trúir á .„foringjann". Þegar ég var í iÞýzkalandi var Þjóðverjum farið að ganga illa •á austurvígstöðvunum. Mann- fall þeirra.var mikið og tilfinn- anlegt. En þegar Htler tók við yfirherstjórninni af von Brauch- itsch varð Þjóðverjum ekki eins mikið um það og menn hafa haldið. Þeir trúa á Hitler. Þegar hann tók við herstjórninni voru herir hans eins og sauðahjörð -án forustu í stórhríð. Þá vantaði hirði sinn. Þegar hann kom með ©ryggi sitt og sigurvissu og .sagði: — Ég er maðurinn, — þá írúðu þeir honum. * En í dag er framtíð Þjóðverja jafnveí enn þá dapurlegri en þá. 1 dag verða þeir að horfast í . .augu við hina mestu erfiðleika: hernaðarlegan ósigur, fjárhags- legt hrun og þá hættu, sem fylg- :ir því, að Rússar, Pólverjar og 'Tékkar ráðist yfir Þýzkaland sjálft í ægilegum hefndarhug, xænandi, brenríandi og myrð- andi. Vera má, að þetta komi aldrei fyrir, en þýzk alþýða býst við, að það geti skeð. Þess vegna þarf hún að geta trúað á hinn ofurmannlega Hitler, hinn eina, sem getur leitt þá gegn um Iþrengingarnar til f yrirheitna landsins. Þessari óbifanlegu trú verða bandamenn aðVhnekkja. Þjóðverjar hugsa sem svo, að meðan Hitler sé við völd sé öllu •óhætt. Hrunið kemur ekki fyrr en jafnvel hinn blindasti sér, að allt er glatað. Þung áföll ein saman valda ekki hruni. Það er máttug drápgirni í þýzku eðli. Þjóðverjar hafa ömurlega nnun af blóðsúthellingum. og . skelfingum. Ég minnist samtals, sem ég átti nýlega við hóp hermanna í járnbrautarvagni. Þegar þeir vissu, að ég var útlendingur, xirðu þeir fátalaðir í fyrstu. En srnám saman fór að losna um málbeinið á þeim. Þeim fannst það eðlilegt, að Brauchitsch varð að víkja. Hann var að vísu bezti náungi og mik- 111 hershöfðingi. En Hitler var annað og meira. Hann var hinn .æðsti leiðtogi. Við ræddum um margt, meðal annars' um Eng- land. Þeir fyrirlitu Englend- iingaí og voru mjög beiskif í þeirra garS. Mér heyrðist á þeim, að þeir væru til alls búnir gagnvart iEnglendihgum, ef færi gæfist. En þeir myndu gera það Tveimur dögum fyrir aftökuna Nítján ára piltur, Bernard Sawicki, sem myrti lögregluþjón í Chicago kveður fóstru sína í fangelsi þar í borginni, tveimur dögum áður en hann á að fara í rafmagnsstólinn, Maðurinn á bak við hann er Czyl, fangelsispresturinn, vað hngsa Þjóðverjar nm stríðið? LUNDÚNABLABH> „Daily Mail" birti nýlega þessa grein, sem skrifuð var sem sendibréf til eins af frétta- riturum blaðsins. Höfundur greinarinnar er ekki Þjóðverji, en hefír dvalið lengi í Þýzkalandi og er nýfarinn þaðan. af kaldri nauðsyn að varpa öllu því að velli, sem ógnaði föður- landinu. Áður en stríðið hófst voru Þjóðverjar e,kki hinir einu, sem álitu að enska þjóðin væri. á hnignunarskeiði. Og margir Þjóðverjar álíta það ennþá. Og þeir hafa haft gott lag á því, að nota allar hinar hernaðarlegu hrakfarir þeirra frá undanhald- inu við Dunkirk og fram eftir í áróðri sínum. Að eins þeir Þjóð- verjar, sem hafa mætt Englend- ingum í orrustu — ogþeir eru ekki margir með tilhti til hins mikla fjölda — bera virðingu vfyrir Englendingum sem hern- aðarþjóð. Og vera kann, að sá dagur komi, að þeir f ái að kynn- ast því betur. Uhgu^ Þjóðverji í járnbrautarvagninum lét heild- arskoðun þýzkra hermanna í ljós með.þessum orðum: „Þessir heimsku Englendingar" vita ekki neitt. Þeir eru þjakaðir af lang- vinnu höfðingjavaldi. Það er að vísu raunalegt, en þeim verður að blæða fyrir það." *~ Þegar við töluðum um austur- vígstöðvarnar, urðu þeir fáorð- ari. Þegar ég sagði þeim, að það væri sagt utan Þýzkalands, að Hitler hefði synjað hermönn* um sínum á austurvígstoðvun- úm um heimfararleyfi til þess að geta dulið ástandið þar, urðu þeir ókvæða við. Ég gatþess þá, að ég hefði ekki ennþá hitt Þjóðverja, sem hefði barizt á austurvígstöðvunum. Oamall maður svaraði rmér fremur óþolinmóðlega: — Það var svona í heimsstyrjöldinni. Auðvitað er ekki hægt að gefa mönnum heimfararleyfi frá austurvígstöðvunum. Þær eru svo langt í burtu. Allar járn- brautarlestir okkar þarf til þess að flytja þangað. birgðir og liðs- áuka. Það væri ómögulegt að fylla þær af fólki, sem er að f ara austur px Vheimfararleyfi. Auk þess hafa menn okkar verk að vinna. Þar með var það mál látið út- kljáð. Ég kemst að því, að hin langa fjarvera hermannanna og hin þungu áföll á austurvígstöðvun- um höf ðu dapurlegáhrif á þýzku þjóðina. Eiginkpnur, unnustur og mæður vildu f á ástvini sína heim aftur. Konur eru hviklynd ar í Þýzkalandi .eins og annars staðar. Það er sagt, að embætt- ismenn nazista noti tækifærið meðap hermennirnireruf jarver- andi og sögur um þetta ganga jafnvel meðal hermanna á víg- stöðvunum. Þetta gæti verið gott áróðursefni fyrir banda- menn. • Fæðið er nægilegt ennþá, en tilbreytingarlítið, og mikið er reynt að hamstra og veldur það óánægju. Þó heyrði ég þess ekki getið, að komið hefði til neinna upphlaupa út af slíku. Sama má segja um vélbyssuhreiðrin, ,sem sagt var að Gestapomenn hef ðu á húsþökunum í Berlín. Ég get ekki fullyrt reyndar, að þau hafi ekki verið þar, en ég sá þau ekki og heyrði ekki um þau getið. samt held ég, að ég geti útskýrt hvernig þess saga komst á kreik. Síðan hinar miklu loftárásir Breta á Berhn hófust, hafa loft- varnirnar verið styrktar að miklum mun. Sumar flugvél-, arnar stungu sér mjög djúpt niður að borginni. Það voru því settar Ktlar loftvarnabyssur á þök ýmissa opinberra bygginga og stórhýsa. * Bretar hafa oft spurt mfg að því, hvort margir Þjóðverjar hlusti á brezka útvarpið. Nei, hlutfallslega eru þeir ekki m&rg- ir. En þeir, sem hlusta, segja öðrum hvað þeir hafi heyrt, og þess vegna eru þeir margir, sem vita, hvað brezka útvarpið flytur. Plestir hlustendanna virðast vera flugmenn og sjó- menn, enda þótt ég viti ekki, hvernig á því stendur. Meðal borgaranna voru það einkiim menntamennirnir, sem hlustuðu- og þeir voru mjög gagnrýnir á fréttirnar. Væri það Þjóðverji, sem talaði, skrúfuðu þeir fyrir. Þeir trúa þeirri fullyrðingu Gobbels, að allir Þjóðverjar, sem tala í brezka útvarpið. séu Gyðingar. En þeir hlusta með atbygli, þegar Englendingur tal- ar. Þeir trúa þó ekki öllu, sem sagt er. Þer trúá ekki einu sinni öllu, sem sagt er í þýzka útvarp- inu, en þeir álíta, að Bretar séu enn þá meiri lygarar en vika- piltar Göbbels. En þeir þykjast geta f undið sannleikskorn í fréttum beggja aðila. * Allur almenningur í Þýzka- landi hlustar ekki af tveimur ástæðum. Önnur er hin Karða refsing, sem við liggur, ef iipp kemst, en hin er hugsunar- háttur almenning^ í Þýzka- lándi. Þjóðverjar vilja vinna vel á vinnustað sínum, fara' síðan heim og sitja þar með bjórkollu fyrir framan sig. Þeir vilja ekki leggja á sig það erfiði að hugsa. Ef þeir finna leiðtoga, sem þeir treysta, láta þeir hann hugsa fyrir sig og hlýða honum í blindni. Það hefir alltaf verið sérgrein í Þýzkalandi að hugsa. Það er þess vegna, sem Þjóð- verjar hafa eignast menn eins og Hegel, Nietzsche og Kant. Verkamaðurinn vinnur, her- maðurinn berst,* plægingamað- urinn plægir og heimspekingur- inn hugsar. Þannig vilja Þjóð- verjar hafa það. Það eru engar líkur til þess, Frh. á 6. síðu. Erindi Kannveigar Tómasdóítur, um göngufeiðir og úti- legur á fjölíum. — Vörasvik og áhyggjur heimilisf eðranna. jÓ G VIL ÞAKKA ungfrú Rann- ¦¦-* veigu Tómasdóttur fyrir erindið, sem hún fluíti í útvarpið s.l. sunnudagskvöld. Ég er sam- mála henni um það, að við íslend- ingar kunnum lítið að skemmta okkur á heilbrigðan hátt. Ung- frúin hvatti unga; íslendinga til þess að breyía um skemmtanir, fara til fjalla og öræfanna og sækja þangað þrótt og fegurð. — Kasta „reyfurunum," forsmá dansleikina, henda hrennivins- flöskunni og fá sér gönguskó, bakpoka og skíði. ÉG VEIT, að smptt og smátt eykst sá hópur sem skilur það, hve dásamleg skemmtun það er að sækja til fjallaama á frístund- um — í stað þess að dvelja í kvikmyndahúsum og kaffistof- um. En þetta gengur nokkuð seint. Þó hygg ég,' að hinar ágætu lýsingar af hinni villtu og fögru íslenzku öræfanáttúru hafi haft mikil áhrif og opnað augu margra fyrir því að hvergi er hægt að fá eins góða skemmtun og uppi á fjöilum. ÉG GENG ALDREI á fjöll nú orðið, én í hvert sinn sem ég sé, af horninu mínu ungan pilt og unga stúlku þramma með klyfjar sínar útbúin til ferðalaga, þá fær- ist í mig líf og mér finnst, að framtíðarvoriir islenzku þjóðar- innar verði bjartari. iÉ^skulýður- ihn á að hætta að hugsa um — pjatt — og vitleysu. Hann á að bindast samtökum um göngu- ferðk- og útilegur. t. ^r áreið- anlegt að hver sá aaskumaður, sem gerir þetta, verð'ur andlega og líkamlega heilbrigðari. VIB ÚTVARPSRÁÐ vildi ég segja þetta: Það þarf að fá fleiri æskumenn til að flytja erindi, eins og það, sem Rannveig flutti. Það þarf að segja sögur af fjall- göngum og útilegum unga fólks- ins, ekki einungis hér á landi, Frh. af 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.