Alþýðublaðið - 12.05.1942, Side 6

Alþýðublaðið - 12.05.1942, Side 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. maí' 1942. Bifreiðastoð Islands tllkpnir: Eftirleiðis verða farseðlar seldir í áætlunarferðinni frá Reykjavík til Hveragerðis, Selfoss, Eyrarbakka og Stokkseyri hjá afgreiðslumanni stöðvarinnar frá kl. 12% sama dag. Vinningar í happdrœtti háskólans. RIÐJI dráttur í happdrætti háskólans fór fram í gær og komu upp þessi númer: 15000 krónur: 19940. 5000 krónur: 8860. 2000 krónur: 3607. 1000 krónur: 1657 4593 7923 7924 9660 9882 18363 22280 23438 24075 500 krónur: 6 2007 2235 3057 3350 5340 6684 13221 13345 18044 18584 19387 21865 24982 200 krónur: 283 341 433 645 926 1084 1159 1458 1643 1583 2381 2524 2713 3155 3199 3565 3600 3663 3797 3933 3993 4084 4584 5064 5327 6075 6097 6541 6577 6714 6755 7706 7015 7022 7961 8153 8177 8738 8751 9030 9071 9503 9599 9900 10014 10337 10380 10507 10892 11402 11622 11642 11740 11925 11977 11987 12036 12282 12306 13197 13248 13716 13787 1385743883 14113 14250 14449 14787 14861 14888 15059 15521 15854 16176- 16453 16919 17201 17249 17581 17586 17709 17759 17929 17975 18175 18446 18678 18713 19095 19862 19866 19939 19941 20927 21089 21099 21504 21800 21892 21998 22165 22656 22828 22979 23012 23142 23215 24118 23441 24790 24943 100 krónur: 119 236 301 303 367 399 410 506 523 633 1010 1070 1108 1200 1567 1614 1703 1770 1840 1866 1900 2020 2025 2673 2724 2807 2927 2951 3068 3212 3221 3303 3387 3404 3459 3500 3502 3615 3641 3676 3806 3869 3890 4047 4102 4183 4789 4858 5032 5092 5230 5284 5289 5343 5555 5562 5644 5669 5693 5731 5806 5853 5991 6109 6165 6184 6701 6812 6830 6848 7045 7168 7323 7451 7551 7640 6777 7865 7987 8101 8198 8341 8390 8641 8730 8845 9075 9094 9129 9338 9451 9476 9500 9677 9739 9826 9842 9950 9963 10176 10181 10153 10203 10269 10482 10621 10672 10687 10698 10722 10740 10748 10821 10962 11112 11201 11219 11358 11414 11548 11664 11728 11748 11779 11856 12025 12222 12286 12340 12409 12445 12667 12722 12837 12961 13043 13389 13450 13624 13677 13699 13673 13718 13958 14012 14061 14054 14196 14339 14360 14379 14516 14655 14829 14875 14978 14998 15005 15057 15137 j 15166 15508 15805 15819 13884 í 13939 15951 15973 16041 16138 16434 19547 16628 16632 16634 16681 16734 16789 16802 16824 16936 17218 17401 17721 17895 17912 17987 18013 18105 18237 18283 18328 18536 18542 18853 18950 19024 19075 19107 19305 19383 19449 19473, 19491 19537 19632 19640 20065 20109 20402 20415 20473 20511 20757 20838 20984 21002 21207 21339 21526 21544 21570 21597 21657 21742 21871 21900 21961 22203 22378 22420 22428 22580 22593 22597 22754 22766 23177 23267 23327 23447 23503 23659 23664 23762 23797 23826 23908 23962 23963 24162 24229 24233 24392 24618 24627 24698 24709 24757 24885 (Birt án ábyrgðar.) HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu heldur og erlendis. Það þarf að syngja og kveða um brattasækn- ina og gönguferðirnar. Það þarf að gera allt, sem urint er til að vekja áhuga unga fólksins fyrir þessu. „GRAMIJK heimilisfaðir“ skrif- ar mér á þessa leið: „Ég hef aldrei verið ginkeyptur fyrir öllu talinu um, að peningarnir sem við vinnum okkur inn, séu verðlaus- ir. Þeir eru það ékki. En ég vil segja, að vörurnar sem okkur eru seldar núria séu sviknar, að þser séu verðlauasr. Ég keypti fyrir nokkrum dögum „sandala“ á strákinn minn. Þeir voru með hrágúmmísólum. Þegar drengur- inn var búinn að vera á þeim í 4 daga, var komið gat á'sólana. — Skórnir kostuðu tæpar 10 kr.“ „ÞAÐ ER dálítið lengra síðán að konan mín keypti sér inniskó. Þegar hún var búin að vera á þeim í 3 daga, var komið gat á þá. Þá keypti hún sér aðra og ætlaði að velja betur. Þeir entust £ viku. Hvernjg eigum við að snúa okkur í svoná málum. Eru þetta ekki vörusvik? Og hvað gerir gerðardómsstjórnin til að vemda rieytendur gegn svona löguðu? — Mér finnst, a.ð við stöndum uppi varnarlaus, Næstum því það eina, sem við getum gert, er að skrifa þér og tjá þér raunir okk- ar.“ ÉG VEIT,'að hér er ekki o^- mælt. Nú er mjög mikið um vörusvik. Sérstaklega er skótau illa svikið, ennfremur sokkar og amnar barnafatnaður. Ég hygg, að þetta eigi enn eftit að versna. — Það er segin saga, þegar styrjald- ir geysa, að vörurnar versna. En fólk ætti að vara sig á þessu. Farið í búðina aftur með hina sviknu vöru, og heimtið skaða- bætur. Látíð mig pressa fatnað yðar Tek einnig í kemiska hreinsun. Fatapressnn P. W. Biering Smiðjustíg 12. Sími 4713. Hvað hnpsa Þjóö- verjar nm strfðið? Frh. af 5. síðu. að gömlu junkararnir komist til valda á ný. En öðru máli gegnir um herforingjana. Vel kann að vera, að þeir rísi upp einhvern daginn, geri byltingu og koll- varpi Hitler, en sá dagur á langt í land. Margir líta svo á, að herforingjarnir séu reiðir út af niðurlægingu von Brauchitsch. Ég býst ekki við að þetta sé rétt. í fyrsta lagi hefir Brauchitsch ekki orðið fyrir neinni niður- lægingu í augum almennings. Mikill maður hefir aðeins orðið að víkja fyrir enn þá meiri manni. En margir herforingj- anna eru kvíðafullir út af þeirri stefnu, sem stríðið hefir tekið. Ég hefi heyrt hátt setta emb- ættismenn í Þýzkalandi láta í ljós vantrú sína á þátttölíu Jap- ana í styrjöídinni. Og þeim finnst það niðurlægjandi, að tiltölulega fáir japanskir flug- menn skyldu geta á fáum dög- um það, sem allur þýzki flug- herinn gat ekki á tveimur árum: sökkt Prince of Wales og Re- pulse. Og þeir eru jafnvel al- varlega hræddir við þessa stað- réynd. Herforingjarnir hafa alltaf gert sér hærri hugmyndir um rússneska herinn en „foring- inn“. Og ef illa fer, þykir þeim huggun harmi gegn, að ábyrgð- in skuli hvíla á herðum hans en ekki þeirra. Það myndi rýra á- lit hans og vinsældir og auð- velda þeim að ná völclunum. Þar getur og fleira komið til greina. í augum bandamanna vilja þeir hreinsa sig af sam- sekt við Hitler. Væri / ósigur fyrirsjáanlegur, búast þeir við því, að þeir geti rutt Hitler úr vegi, ef vinsældir hans eru farn- ar,að réna. En ef vinsældir hans eru varanlegar, hafa þeir í huga að ryðja honum úr vegi á þann hátt, að látá líta svo út sem hann hafi framið sjálfsmorð eða fallið á vígstöðvunum. Þ.á hefðu þeir aðstöðu til þess að hrifsa völdin og reyna að semja við bandamenn. Sennilega myndu þeir bera fram þau friðarboð, að fara með allan þýzka herinn inn fyrir þýzk landamæri og skila aftur öllum herteknu löndunum að Tékkóslóvakíu meðtalinni, Slíkt boð yrði boðið fram áður en þýzki herinn biði nokkurn al- varlegan ósigur. Hins vegar myndu þeir setja þau skilyrði, að Bretar og Ameríkumenn á- byrgðust að halda Rússum frá landamærum Þjóðverja. Yrði þessu hafnað, myndi það þýða styrjöld unz yfir lyki, jafnvel inni á götum Berlínarborgar, ef hægt væri að halda aga í þýzka hernum svo lengi. En þetta á enn ,þá langt í land. Slíkt ástand skapast ekki fyrr en Rússar, Bretar og Ameríku- menn eru komnir að landamær- um Þýzkalands. Háskólahljómleikar. Fjórðu og fimmtu háskólahljóm- leikum þeirra Árna Rristjánsson- ar og Bjöms Ólafssonar verður frestað þar til í september í heust. • Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Jód Sigorðsson framkvœmdastjórl Alpí ðnsambandsins feringur i dag. EINN af kunnustu trúnað- armönnum verkalýðssam- takanna, Jón Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Alþýðusambands íslan.ds, er fertugur í dag. Jón er fæddur í Hafnarfirði 12. maí 1902 og voru foreldrar hans hjónin Ágústa Gísladóttir og Sjigurður Jónsson, fiskimats- maður. Faðir Jóns lifir enn, en móður sína missti hann aðeins 7 ára gamall. Eins og flestir unglingar í ai- þýðustétt varð Jón snemma að fara að vinna fyrir sér. Sextán ára gamall gerðist hann sjó- maður og stundaði uþþ frá því sjósókn í fjórtán ár samfleytt. Vann hann á alls konar fiski- skipum, en átta síðustu árin á togurum. Hann var því orðinn harðnaður sjómaður og ger- kunnugur af eigin reynd lífi og kjöruní sjómannastéttarinnar, þegar hann gerðist starfsmaður verkalýðssamtakanna. Árið 1931 lét Jón af sjó- mennsku og varð um skeið starfsmaður hjá fisksölunum Jóni og Steingrími. Sama ár vár hann kosinn í stjórn Sjómanna- félags Reykjavíkur, en hafði auðvitað snemma 'gengið í þetta tráusta stéttarfelag sjó- mannanna og orðið Ijós þýðing verkalýðshreyfingarinnar fyrir alþýðustéttirnar. Sá áhugi, sem þegar á æsltuárum vaknaði hjá Jóni fyrir stefnumálum verka- lýðshreyfingarinnar og jafnað- arstefnunnar. hefir síðan hald- izt og jafnvel vaxið með ári hverju. 1. marz 19.34 er Jón Sigurös- son ráðinn faglegur og pólitisk- ur erindreki Alþýðusambands íslands. Var verkalýðssamtök- unum þá full þörf á starfi dug- legs manns úti um hin dreiíðu þorp og byggðir. Kommúnistar ráku þá klofningsstarfsemi sína af mikilli ergi, og hafði sums staðar orðið nokkuð ágengt, t. d. höfðu þeir náð. yfirráðum í • Verkalýðssambandi Norður- lands, og var starfsemin víða í kaldakoli. Hér beið því mikið starf, að sameina hinar sundr- uðu fylkingar verkalýðsins. Jón Sigurðsson gekk að þessu starfi með sinni alkunnu einbeittni og dugnaði, og þótt erfitt sé að meta störf sem þessi til fullrar hlítar, er óhætt að segja, að Jón hefir unnið afdrifaríkt og á- hrifamikið starf í því að sam- einá íslenzkan verkalýð undir merki allsherjarsamtakanna. Á þeim árum, sem Jón var erindreki, var hann á sífelldu ferðalagi milli félaganna á hin- um ýmsu stöðum/ Um tuttugu verkalýðsfélög hefir hann stofnað. Starf erindrekans er oft erf- itt. Ferðalögin eru þreytandi, starfið vanþakklátt af mörgum, og sífelld glíma við deyfð og skilningsskort. En erindrekinn á líka margar ánægjustundir, þegar vel gengur og hann gengur að starfi með góðum og áhugasömum félögum. Jón Sig- urðsson hefir reynt báðar þess- ar hlrðar starfs síns. * Jón Sigurdsson. 1. desember 1940 var Jón ráðinn framkvæmdastjóri Al- þýðusambands íslands og hefir gegnt því starfi síðan. Hann hefir síðustu árin haft ýmis konar trúnaðarstörf á hendi fyrir Alþýðuflokkinn og Al- þýðusambandið, auk þeirra, sem þegar eru nefnd. Árin 1935 —36 átti hann sæti í stjórn Síldarverksmiðja ríkisins. Jón Sigurðsson er maður vel gefinn, vel máli farinn og fylg- inn sér að hverju sem hann gengur. Hann er hrókur alls fagnaðar í sinn hóp, góður fé- lagi, greiðvikinn og hjálpsamur. Honujm berast margar hlýjar kveðjur í dag, því að hann á vini og kunningja í svo að segja hverju byggðarlagi. Alþýðublaðið óskar honum innilega til hamingju með af- mælið. HVAÐ SEGJA HÍN BLÖÐIN? . Frh. af 4. síðu. ætla, að Nýtt dagblað hefði átt að hafa vit á því, að fara í dúg sem fæstum orðum um þá flónslegu og fíflslegu afstöðu, sem Þjóðviljinn tók á sínum tíma til baráttunnar gegn Hitler áður en hersveitir hans réðust á Rússlaiid. Eða heldur það, að /‘ Rússar væru nú búnir að fá 12000 skriðdreka frá Bretum, ef brezku hermennirnir hefðu fyr- ir tveimur árum farið að ráði Þjóðviljans og hafið borgara- styrjöld gegn löndum sínum, í stað þess að halda áfram bar- áttunni gegn Hitler? Jónas frá Hriflu skrifaði langa grein í Tímann á sunnu- daginn, þar sem hann telur Sig- urð Nordal prófessor hafa reýnzt illa til þeirra ritstarfa, sem af honum hafi verið vænzt. !Segir Jónas meðal annars um prófessorinn: „Framan af árum var hann í þessu efni athafnalaus og hin síðari ár beinlínis þjóðhættulegur maður.“ Það fer, af þessu dæma, að verða betra fyrir íslenzku þjóð- ina að líta í kringum sig, „því að óvíst er, hvar óvinir sitja á fleti fyrir“, þegar Jónas frá Hriflu hefir nú uppgötvað, að jafnvel Sigurður Nordal sé orð- inn „beinlínis þjóðhættulegux rnaður"! /

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.