Alþýðublaðið - 12.05.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 12.05.1942, Blaðsíða 8
 /~*ÍSL1 á Bákka var að skoða V* skemmdirnar, sem ofviðr- ið hafði gert á eigum hans. Hlöðuþákið' var farið og mikið af heyi. Gísli var því afar dauf- ur í dálkinn sem von var. Þá kom Jón á Eyri þeysandi heim að túngarðinum. „Ljótt er að sjá hlöðuna þína, Gísli" sagði hann, „en þó held ég að hlaðan hjá Gvendi í Hlíð sé enn verr farin." „Er það satt? En hvernig er það hjá Óla á Brekku?" „O, minnstu ekki á það," svaraði Jón, „fjósið í rústum og sú skjöldótta rotaðist og drapst" „Jæja," sagði Gísli og glaðn- aði yfir honum, „þetta er eklé eins bölvað og ég hélt." * TÖLVÍSI MAÐURINN F> ÓNDI nokkur var á leið *-J heim til sín í áætlunar- bíl. Við híiðina á honum sat maður, sem leit oft út um gluggann og tautaði eitthvað fyrir munni sér þess á milli. Bóndinn varð forvitinn og spurði ókunna manninn, hvort hann sæi nokkuð sérstákt. . „O-nei, ekkert sérstakt," sagði maðurinn, „en ég er af- ar fljótur að telja og reikna í huganum. Það er vani minn að telja alla hluti, sem fyrir augu ber. Ég tél\bílana, sem við mætum, ég tel símastaur- ana og vörðurnar á heiðinni, og mér skjátlast aídrei." „Er það ekki alveg einstaktl" sagði bóndinn. „Heyrðu, bráðum förum við um aðalkúabithaga sveitarinn- ar. Þar eru kýr frá flestum bæjunum á beit. Ég veit upp á hár hve- margar þær eru, þú ættir að reyna að telja þær.'f Sá tölvísi sagði að sér væri ánægja að því að reyna þetta. Síðan brunuðu þeir eftír góð- um vegi um engið, þar sem kýmar voru. Talningamaðurinn leit á kýrnar um leið og þeir skutust fram hjá og sagði strax J37". „Já, — þetta kalla ég vel gert, svona á svipstundu," sagði bóndinn undremdi. „Hvernig ferðu eiginlega að þessu?" „Þetta er ósköp einfált," svaraði tölvísi maðurinn., „Eg taldi bara 'spenana c* kúnum og deildi svo með fjórum." um að borða kvöldverðinn og Eustick og Godolphin munu horfast í augu og Roekingham og Harry, og svo standa þeir á fætur, þurrka sér brosandi um munninn, handleika sverðin sín og fara ofan í skóginn. Og ef þetta hef ði verið hundrað árum fyrr, hugsaði hún, þá hefði ég verið undir þetta búin og látið svefnmeðal í vínið þeirra, en nú er þetta á öðrum tíma, og þetta er ekki siður nú á dögum., óg allt og sumt, sem ég get gert, er áð sitja við borðið með þeim og brosa til þeirra og hvetja þá til þess að drekka. / Hún opnaði hurðina á her- bergi sínu og nú heyrði hún greinilegar mannamálið neðan úr borðsalnum. Hún heyrði há- væra og grófa rödd Godolphins og hóstakjökur Philip Rash- leighs, en saman við þetta blandaðist silkimjúk rödd Go- dolphins. Hún gekk eftir gang- inum í áttina til barnaherberg- isins, áður en hún fór niður, kyssti börnin og dró niður gluggatjöldin til þess að koma í veg fyrir að svalur næturgust- urinn næddi inn tíl.þeirra. Þeg- ar húm gekk aftur fram að stigabrúninni, heyrði hún hljóð að baki sér, eins og einhver væri áð þreifa / fyrir sér í myrkrinu. —: Hver er þar? hvíslaði hún, en fékk ekkert svar. Hún beið andartak og óttahrollur fór um hana alla. Þá heyrði hún aftu'r sama þruskið,. dauft hvísi og stunu. Hún sótti kerti inn í barna- herbergið, hélt því hátt yfir höfði sér og horfði fram eftir ganginum. í sama bili heyrði fiún aðra stunu, og * þarna frammi í-ganginum lá William upp við vegginn öskugrár í andliti, en vinstri handleggur hans hékk máttlaus niðursmeð hlið hans. Hun kraup á kné við hlið hans, en hann ýtti henni frá sér. — Komið ekki við mig, frú, þér verðið blóðug og ó- hreinkið k-jólinn yðar, hvíslaði hann. — i>að rennur blóð úr handleggnum á mér. , — William, kæri William, eruð þér mikið meiddur? spurði hún og hann hristi höf- uðið. Hægri hendinni hélt hann um vinstri öxlina. — Það er ekkert, frú mín, sagði hann — að eins ofhrlítil óheppni. Svo lokaði hann aug- unum og hallaði sér áfram. — Hvernig skeði þetta? — spurði hún. — Þegar ég var á heimleið gegnum skóginn, sá ég-einn af monnum Godolphins, og hann réðist á mig. Ég reyndi að sleppa frá honum, en fékk þennan áverka. ;— Komið inn í herbergi mitt og ég skal hreinsa sárið og binda um það, hvíslaði hún, ög af því að hann var nærri því meðvitundarlaus, gat hann enga mótspyrnu veitt lengur, en lét hana leiðá sig eftir gang- inum til herbergis hennar. Hún læsti hurðinni og bjálpaði hon- um að hátta. Því næst náði hún í vatn og þurrku og þvoði sárið á öxl hans og batt um það. Hann Iéit framan í hana og sagði: Frú mín, þetta hefð- uð þér ekki átt að gera. Liggið kyrr, hvíslaði hún '•— liggið k^^rr og hvílið yður. Hann var náfölur í andliti og hún var hrædd um, að hann væri að deyja í höndunum á henni. Hann mun hafa orðið var við ótta hennar, því að hann leit framan í hana og sagði: — Verið óhrædd, frú mín, mér batnar aftur. Og ég gat þó að minnsta kosti lokið erindinu. Ég komst tu\ víkur- innar og hitti húsbónda minn. — Sögðuð þér honum, að Godolphin, Rashleigh, Eustick og þeir ætluðu að borða hér í kvöld? spurði hún^ — Já, fru mín, og hann brosti á sinn hátt og sagði: — Segið húsmóður yðar, að ég hafi engar áhyggjur út af því, en að það vanti káetuþjón á Máfinn. í sama bili heyrðist fótatak úti fyrir og einhver drap högg á hurðina. — Hver er þar? kallaði Dona, en þern- an , hennar svaraði: — Sir Harry biður yður að koma, — því að gestirnir bíða. — Segið Harry að iáta gest- ina setjast til borðs, ég kem I m NYJA BIO B Karlmenni og kvennatöfrar (Thb Woman is mine) Aðalhlutverkin leika: Franchot Tone, John Carroll Walter Brennan Carol Bruce Bórn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þriöjudagur 12. maí 19i2. O&GAMLA BIO Tnnolskfn í Bn§ (Moon Over Burma.) Dorothy Lamour, Robert Preston, Preston Foster. Sýnd klukkan 7 og 9, bráðum, sagði Dona. Því næst laut hún niður að William og hvíslaði: — En hvað uni skip- ið? Er það komið á flot og get- ur það siglt í nótt? En hann starði á hana og þekkti hana ekkí Iengur. Svo lokaði hann augunum. Hann hafði hnigið í ómegin. Hún , breiddi yfir hann á- breiðu og vissi naumast, hvað hún gerði. Því næst þvoði hún sér um hendurnar, leit í speg- ilinn og sá, að hún var náföl í Framhaldssýning kl. dV2—6V2: fÝNDA BRÚÐURIN Gene Raymond, Wendie Barrie. framan. Hún bar rauðan Ut á kinnar sér með óstyrkum fingr- um. Því næst fór hún út og; skildi William eftir meðvitund- arlausan í rúminu, gekk ofa]«- stigann, og um • leið og hú]» gekk inn í borðsalinn, heyrði hún stólum ýtt til baka, þegar: gestirnir stóðu á fætur og biðtt hennar. Hún var hnakkakert og það var bros á vörum henn- ar, en hún sá ekki neitt, ekki Ijósin á kertastjökunum, ekki diskaröðina, ekki dumbrauðm einbeittur. ,,Þið leikið ekki á mi.tt fvisvar og gerir mig ekki að borgarstjóra í annað sinn." Engar íortölur höfðu áhrif á hann og hann reið burtu þeim til mikíllar sorgar. , Sankó sneri aftur til hús- bónda Isíns, sem enn dvaldist hjá hertoganum. Hertogahjón- in tóku Sankó með virktum, því áð þáu höfðu fengið glöggar fréttir af því, hve prýðilega Sankó hafði leyst störf sín af hendi, og hversu fljótt hann hafði áunnið sér hylli borgar- búa. .*- XII. KAFLI DON QUIXÓTE SNÝR HEIM Á LEIÐ Hertogahjónin tóluðu mikið saman um Don Quixóte meðan hann var gestur þeirra. Þau vildu að Doninn fengizt til að fafa heim til sín og lifa róelgu og skynsamlegu lífi. Þau óttuð- ust, að hann mundi að öðrurrs kosti lendá í einhverjum ógöng- um, eða verða sér eða öðrum a8> stórslysum. Hertoginn skrifaði prestinunt í þorpi Donsíns bréf um þetta,. og presturinn kallaði nokkra vini riddarans saman og réðu þeir nú ráðum sínum og sendm hertoganum áætlanir. sínar um það, hverríig fara skyldi að þv£ að ná Doninum heim aftur. Hann var nú aftur orðinn æstur í æfintýri, og fór nú^. samkvæmt ráðleggingu hertog- ans, til Barcelónu, og var Sankó í fylgd með honum: Borgar- sijórinn í Barcelónu tók á móti þeim með gestrisni. Dag nokkurn var Don Q. á reið með fram ströndinni og k<vjm pá. dálítið óvænt fyrir. Honum brá heldur en ekki í brún; er hann sá riddara koma á móti sér ,í fullum hertýgjum,, einsog sjálfur hann, ríðandi á-, 1HERE:5 NO CHANCEOF 6ETTING A ^TKAieHT AN5WER FR0A\THI5 /HOW 5AP ið ir. 5CÓRCH? MYKBAS461 Lillf: Hann svarar vitleysu einni. Það er ómögulegt að fá út úr hónum svar af viti. öm: Miðaðu á hann byssunni méðan ég athuga, hversu djúpt vagnian er sokkinn. Lillí: Er það mjög slærot, Örn? Öm: Þetta hjól er djúpt í aurnum, og það er ekki nokkur hlutur hérf sem ég get sett und- ir það. Örn: Ðíllinn sjálfur er laus, en vagninn er fastur. vill. .. l ¦. alveg Eftil

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.