Alþýðublaðið - 13.05.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.05.1942, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. maí 1942» Reykj avikurbær hefur fyrir Fimleikasýning K.R. í gær K.R. gekkst í gærkveldi fyrir mikilli fimleikasýningu í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Var sýningin til heiðurs Í.S.Í. í tilefni af 30 ára afmæli sambandsins. Viðtökur voru afbragðs góðar, enda tókust sýningarnar ágætlega. Myndin er af 1. flokk karla. Sjomapiiaskólabyggingia: llafar Thors felnr Siprði Guð- mnndsspi að teikna skðiann Hvert ofan i viija nefndarinnar. ; ....... .. Hiin vildi að Guðjón Samúelsson fengi eíanig tækifæri til að gera teikningn. OLAFUR THORS at- vinnumálaráðlierra hef- ir fyrirskipað, að Sigurður Guðmundsson arkitekt skuli gera teikningar að hinum fyrirhugaða sjómannaskóla. Lætur hann það fylgja úr- skurði sínum, að arkitektinn MoattspyrnBBiðt 3. ílokks iiefst á KnattspYrnumótin eru nú að hefjast og munu margir Reykvíkingar fagna því. Þriðja flokksmótið hefst á mánudaginn, en enn er ekki búið að ákveða hvenær hin: mótin byrja. I Fyrsti leikurinn í þriðja flokks mótinu verður rnilli KR. og Víkings á mánudagskvöld. // Dómari verður Jón Þórðarson. Sama kvöld, strax á eftir keppa Fram og Valur og verður dómari í þeim leik Sighvatur Jónsson. Næstu daga á eftir 'heldur mótið áfram. Knatt- spyrnudómarafélagið hefir skipað þessa menn til að dæma leikina: KR. — Valur: Haukur Óskarsson, K.R. — Fram: Jó- hannes Bergsteinsson. Víking- ur — Valur: Friðþjófur Thor- steinsson. Víkingur — Fram: Sigurjón Jónsson. skuli vinna í samráði við nefndina að uppdráttum sín- um. Nefndin, sem átti að dæma milli þátttakenda í hug- myndakeppninni, er hins vegar óánægð með þetta boð, en hefir látið kyrrt liggja af ótta við að málið yrði annars stöðvað, en allir hafa mikinn áhuga fyrir því, að byrjað verði á sjómannaskólabygg- ingunni hið allra fyrsta. Eins og kunnugt er, var efnt til hugmyndasamkeppni um nýjan sjómannaskóla, sem hefir fengið úthlutaða rnikla lóð við vatnsgeyminn. Þegar dómnefnd- in fór að athuga uppdrættina rétt fyrir miðjan marzmánuð, gat hún ekki fallizt á að neinn þeirra væri svo veglegur eða vel úr garði gerður, að hún gæti lagt til að hann yrði tekinn og byggt sam-kvæmt honum. Iiins vegar veitti hún þremur upp- dráttum sérstaka viðurkenn- ingu. Hlutu þeir Sigurður Guð- mundsson og Eiríkur Einarsson 4500 krónur í viðurkenningar- skyni, en þeir höfðu skilað sam- eiginlegum uppdrætti, og þeir Gunnlaugur Halldórsson, Hörð- ur Bjarnason og Bárður ísleifs- son hlutu 3500 króna viður- kenningu, en þeir höfðu skilað öðrum. Munaði örlitlu við a.t- kvæðagreiðslu nefndarinnar á uppdráttum þeirra Gunnlaugs Frh. á 7. síðu. Kanpln voru gerð i gær með einróma sampykki allra fulltrna f bæjarráði Jón A. Pétursson hreyfðí þessu máli fyrstur allra á s. 1. vetri. O EYKJAVÍKURBÆR hefir nú keypt allar Korpúlfs- ^ staðaeignirnar fyrir hér um bil 1,9 niilljónir króna, eða nánar tilíekið 1 860 000,00. Eru þetta stórkostlegustu jarða- og landakaup, sem Reykjavík hefir nokkru sinni gert. Bæjarstjórn samþykkti einróma á fundi sínum 7. þessa mánaðar, að gefa borgarstjóra heimild til að kaupa jarð- irnar, og á bæjarráðsfundi, sem haldinn var í gær, voru kaupin einnig samþykkt einróma. Fyrir nokkru síðan skýrði Aiþýðublaðið frá því, að Reykja víkurbær væri að athuga kaup á þessum miklu jarðeignum, og nú eru þau um garð géngin. Opna þau riýja möguleika fyrir bajjarfélagið og bæjarbúa. Borgarstjóri sendi blöðunum í gærkveldi eftirfarandi tilkynn- ingu um þetta merka mál: ;,Forráðamenn Reykjavíkur- bæjar hafa lengi talið bæjarfé- laginu það jnikla nauðsyn, að landrými fyrir bæjarbúa yrði aukið, og hafa oft átt sér stað umræður um, hvaða jarðir í ná- grenninu bærinn ætti að kaupa til að bæta úr þessari þörf. í framhaldi af þessum um- ræðum hreyfði bæjarfulltrúi Jón Axel Pétursson því innan bæjarráðs á s.l. vetri, að bærinn ætti nú að reyna að festa kaup á Grafarholti, Korpúlfsstöðum, Lágafelli og jörðum þeim, sem þeim lendum fylgja. Samþykkti bæjarráð að taka málið upp, en vegna örðugleika á því að gera sér grein 'íyrir verðmæti þessara eigna varð samkomulag urú það í bæjar- ráði, að útnefna ■ af hálfu bæj- arins menn til að meta þær, svo að mat þeirra mætti hafa til leiðbeiningar í væntanlegum samningum við eigendur. Borgarstjóri fékk samþykki eigenda umræddra ' jarða til þess að slíkt mat mætti fara fram. Ne’fndi bæjarráð síðan tii þess þá: Guðmund Ásbjörnsson, forseta bæjarstjórnar, Sigurð A. Björnsson, framfærslufull- trúa, Emil Jónssori, vitamála- stjóra og Jens Hólmgeirssom fyrrv. bæjarstjóra. 'Matsmenn þessir skiluðu 20. * apríl s.l. mati sínu á jörðum Thors Jensens, þ. e.: Korpúlfs- 'stöðum með Lambhaga og parti úr Keldum, Lágafelli, Varmá í Mosfellssveit, Arnarholti og Brekku á Kjalarnesi og Þor- láksstöðum í Kjós. í mati sínu lögðu matsn/enn til grundvallar verð á tilsvar- andi mannvirkjum og verðmæt- um í ófriðarbyrjun að frádreg- inni hæfilegri fyrningu. Vegna verðhækkunar síðan töldu matsmenn hæfjlegt að bæta á landverð allt að 15% og bygg- ingar 45%, og taka þó fram, að / -■ ?.; í 2. omræða kjðr- dæmamálsins kl. 1,30 ð morgun. fitvarpsumræðnr ekki fyrr en eftir helgi. ÞAÐ var afráðið í gær, að hætta við að útvarpa 2. umræðu kjördæmamálsins í neðri deild á morgun. Fer umræðan því fram á venju- legum þingfundartíma og hefst kl. 1,30 e. h. Hins vegar mun það vera ráðið, að útvárpsumræður fari fram á alþingi í sambandi við kjördæmamálið og vænt- anleg stjórnarskipti eftir helgina. þetta sé eigi nema lítill hluti þeirrar verðhækkunar, sem síðan hafi orðið. Með þessu móti telja matsmenn verðmæti umræddra jarða Thors Jensens vera 1 774 092,00 kr. Matsgerð þessi var lögð fram í bæjarráði og var þá borgar- stjóra falið að taka upp samn- inga um kaup á þessum jtirðum | með hliðsjón af þessu mats- j verði. Thor Jensen reyndist af | sinni hálfu fús til samninga og tilnefndi Richard Thors fram- kvæmdastjóra sem umboðs- mann sinn. Á lokuðum bæjarstjórnar- fundi 7. maí skýrði borgarstjóri frá hvað þessum samningum liði og óskaði þess, að sér yrði veitt heimild til að festa kaup Frh. á 7. síðu. Hver á númer 26843? í GÆR var dregið í happ- drætti íþróttafél. Reykjá- víkur um lúxusbílinn, sem a& sést hefir hér á götunum und- anfarna d.aga. Upp kom nr. 2 6 8 4 3. Sá, sem á þetta númer, hefir hlotið bílinn og getur snúið sér til formanns Iþróttafélags Reykjavíkur, Torfa Þórðarson- ar. Alþýðublaðið spurði for- manninn að því í gær, hva& mikið félagið hefði haft upp úr þessu happdrætti. Hann sagði, að það væri sæmileg útkoma á því, allir miðarnir seldust upp, og það var áreiðanlega hægt að selja miklu meira af miðum. Lóðrasveit lejrkjavíkHr fær fmsetsíæii. - Sw©itla Ifcsfir liiaff á að ssetja iaiféinsireitarpalt i @kemtI§arélMit L UÐRASVEIT REYKJA- VÍKUR boðaði blaða- menn á fund sinn í gærkveldi í Hljómskálanum við Tjörn- ina. Tilefnið var það, að Lúðrasveitin hel'ir nú fengið að gjöf nýja hljóðfærasam- stæðu handa öllum sveitar- mönnum, og enn fremur, að Lúðrasveitjn hefir mikinn hug á að reistur verði skáli eða paUur (Pavillon) í Hljóm- siíálagárðiniswi, svo að Lúðra- sveitin geti leilsið þar fyrir Réykvíkinga og karlakórar geti skemmt þar. Munu Feykvíkingar hafa mikinn og aitncnran áhuga fyrir því máii. \ Fcr» Lúðrasveitarinnar, Vire Jónsson, hafði orð fyrir sveitinni, og sagði hann meðal annars um þljóðfæragjöfina og fyrirætlanir Lúðrasveitarinnar: „Tilefni þess, að. við höfum beðið yður að þ'ta hér inn til okkar nú, er það, að við höfum eignazt ný hljóðfæri. Alveg nýja samstæðu af fyrsta flokks hljóðfærum, sem kostar um 15 þúsund kr. hingað komin. Þau eru frá einhi þekktustu hljóð- færaverksmiðju Englands, silf- urhúðuð, öll í vönduðum hylkj- um og svo vönduð að frágangi, sem bezt verður á kosið. Og við höfum fengið þau að gjöf. — Þau hljóðfæri, sem við áttum áður, voru orðin um og yfir 20 ára gomul og ekki af beztu teg- und í upphafi, ,svo að þau voru orðin léleg, eftir mikla notkurx og misjafna meðferð. En á þessu ári á Lúðrasveitin 20 ára afmæli, og þegar við vorum að hugleiða á hvern hátt við gæt- up bezt minnzt þessa, var þáð einróma álit okkar, að við yrð- um með einhverjum ráðum að endurnýja hljóðfærin. En fjár-’ skortur hefir alltaf verið okkur illur þröskuldur, og það var svo enn. — Þá tók sig til einn af Frh. á 7. síðun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.