Alþýðublaðið - 14.05.1942, Page 4

Alþýðublaðið - 14.05.1942, Page 4
 hU>YOU1íAI>IÐ Fimmtttdagur 14. mai 1942. Ctf«t£&di; AIM’ðnftokJrai'iBii BMBt|6rt: Stefáa Pjetnpssoo Rltsijóm og afgreiöste i Ai þýöuhúsinu við Rverfisgöiu Símar ritstjómar; 4901 og 4902 Slmar algreiösiu; 4900 att 4906 Verö i tausasöh: 25 aura. AlþjðiQirentsmfitþa h. I. AfgrelGsla skatta- nálaRaa. , SKATTAFRUMVÖRPIN hafa nú loksins verið af- greidd á Alþingi. Kemur það sér mjög illa fyrir skatta- og nið urjöfnunarnefndir að hafa orð- ið að bíða svo lengi eftir þeim. Ríkisstjórnin lagði frumvörpin ekki fyrir þingið fyrr en liðið var hátt á annan mánuð. Frum- vörpin tóku mjög litlum breyt- ingum í þinginu, þar sem stjórn arliðið allt hafði verið hand- járnað. Skýrir Tíminn frá því mjög hróðugur á þriðjudaginn hversu Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið keyptur til þess að fylgja stefnu Framsóknarflokks- ins í skattamálunum með kosn- ingarfrestuninni í Reykjavík, en til þess að tryggja það að Sjálf- stæðisflokkurinn svikist ekki um að greiða hið tilskilda verð fyrir kosningarfrestunina hafi Frainsóknarflokkurinn látið „ráðherra Sjáiistæðisflokksins lofa skriflega að fylgja sam- komulaginu í skattaxnálunum'1 eins og Tíminn orðar það. Það er þannig játað af Tíman- um að kosningafrestunin í Reykjavík hafi ekki verið neitt réttlætismál, heldur hafi hún verið heppileg verzlunarvara, sem nota mætti til þess að skuldbinda þingmenn Sjálf- stæðisfl. til þess að fylgja í einu og öllu samkomulagi þeirra Eysteins og Ólafs Thors í skatta málurmm. Enda kom það í Ijós að allar breytingatillögur Al- þýðufiokksins voru stráfelldar af hinu handjámaða liði. Hvernig svo sem þingmönn- um Sjálfstæðisflokksins kann að hafa líkað þessi samningur, þá má telja víst, að Ólafur Thors hafi með glöðu geði sett nafn sitt fyrir hönd flokksins undir fyrrgreinda skuldbind- ingu. Hann gat aldrei hafa bú- izt við hagsíæðari skattaiögum fyrir Kveldúlf, eftir að þetta stórgróðafyrirtæki, hafði í fyrra fengið — með samningum við Framsókn — ívilnanir á skött- um og útsvörum, sem skiftu milljónum króna. Alþýðubl hefir áður rakið efni skattalaganna og bent á helztu ókosti þeirra og skulu nú a'öeins rifjuð upp nokkur atriði; Tíminn hælir Framsóknar- i ikknurn mjög fyrir það hve skattstiginn á hæstu telcjum fir 200 þús. kr.) sé hár, þar sem tekin eru 90% af skaít- skyldum tekjum yfir þessu marki. En mesti ljóminn fer af þessum háa skattstiga, þegar það er aðgætt að alls engin út- svör má leggja á þann hluta HANNIBAL VALDIMARSSON: t?ingið og þjóðin. LiÝÐRÆÐIÐ á íslanði á að byggjast á því, að allir kjósendur landsins haf.i jafna afstöðu til að hafa áhrif á afgreiðslu mála og lagasetn- ingu á Alþingi. Vegna þess, hve núverandi kjördæmaskipun er orðin gömul og vegna þess ílutnings fólks, sem sífellt hefir átt sér stað úr sveitunum í kaupstaðina sein- ustu áratugina, er ranglæti kom- ið í stað réttlætis í kjördæma- skipun landsins. Einstakir flokk- ar hafa þar sérréttindi, en aðrir flokkar eru stórlega af- skiptir. Við seinustu alþingiskosning- ar, sem fram fóru 1937, voru ekki nema 766 atkvæði að bsk! hverjum þingmanni Framsókn- arflokksin.s. Hinsvepár voru rúmlega 1400 atkvæði að baki hverium þingmanni Sjálfstæðis f1okk°irn? off rétt við 1400 atkv. að baki hverjum þingmanni Al- þýðuflokksins. Þrtta stórkostleya ranglæti er líka mjög áberandi, begar litið er á heildaratkvæðamagn og þingmannatölu flokkanna við seinustu kosniiigar. Sjálfstæðisflokkminn fékk þá (1937) 24 132 atkvæði, en ekki nema 17 þingmenn að uppbótar- þingmönnum meðtöldum. Aftur fékk Framsóknarfiokkurinn ekki nema 14 556 atkvæði — en 19 þingmenn kosna — og Al- þýðuflokkurinn 11 084 atkvæði en ekki nema 8 þingmenn alls. Það má því segja, að Framsókn hafi fengið rétt sinn tvafaldan, en Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn ekki nema hálf- an rétt. Hér er því um fjórfalt ranglæti að ræða. Áður en uppbótarsætum var úthlutað, var niðurstaðan sú, að á þetta atkvæðamagn hafði Framsókn 19 kjördæmakosna þingmenn, Sjálfstæðismenn 12 og Alþýðuflokkurmn 5. — Tak- ið eftir: Eina 5 þingmenn á rúm 11 þúsund atkvæði, en Fram- sókn 19 þingmenn á rúm 14 000 atkvæði. Þá voru 2216 kjósend- ur að baki hverjum kjömum þrngmanm Alþýðuflokksins, 2011 kjósendur að baki hverj- um kjördæmakosnum þing- manni Sjálfstæðisflokksins og einir 766 að baki hverjum Framsóknarþingmanni. Þannig hafa þessar 766 sálir sama vald á Alþingi eins og ca. 2000 kjós- endur, sem annaðhvort fylgja Alþýðuflokknum eða Sjálfstæð- isflokknum. Má því segja,, að hver Framsóknarmaður hafi tvö atkvæði, og er það ekkert hlálegra en þótt þeim væri heimilað að rétta upp báðar hendur við atkvæðagreiðslur á almennum mannfundum. Uppbótarsætin 11 draga að vísu úr sárasta ranglætinu, en þau ná allt of skammt. Um þetta segir svo í hagskýrslum íslands um alþingiskosningarn- ar 1937; ,,Ef halda hefði átt áfram að úthluta uppbótarþingsætum, þangað til fenginn væri sem mestur jöfnður fyrir alla þing- flokka, þá hefði orðið að úthluta 27 þingsætum í viðbót, eða alls 38 uppbótarþingsætum, þ. e. jafnmörgum og þingmenn voru kosnir í kjördæmunum. Þing- mannatalan hefði þá orðið 76 alls. Þar af hefði Sjálfstæðis- flokkurinn haft 32 þingmenn, Framsóknarflokkurinn 19, Al- þýðuflokkurinn 15, Kommún- istaflokkurinn 6 og Bænda- flokkurinn 4.'1 Hér er ekkert um að villast. Hagskýrslurnar upplýsa á svo auðskilinn hátt, sem frekast verður á kosið, að Alþýðu- flokkurinn hefði átt að hafa 15 fulltrúa á þingi í stað 8 allt frá seinustu kosningum, ef hann hefði notið jafnréttis við Fram- sóknarflokkinn. I Þar sem varla getur komið til mála slík óhemju aukning á teknanna ,sem er umfram 200 þús. kr. og !n hluti tekna út- gerðarfélaganna er skattfriáls. Raunverulegt hámark skatts og útsvars er því ekki 90 % heldur 60%. Það þýðir t. d. 'að útgerð- arfélag, sem græðir 5 imlllj. króna árið 1941, fær að halda eftir 2 millj. króna. Virðist það mjóg rausnarlegt, þegar þess er gætt að togarafélögin fengu að safna milljónasjóðum af gróða ársins 1940. Einmití þess vegna áttu skattarnir á milljóna gróðanurn að vera hærri núna en þá. Alþýðuflokkurinn lagði til að feld væri niður takmörkunin á rétti bæjarfélaganna til þess að leggja á útsvör, en það jafn- gildir auðvitað því að skattstíg- inn væri hækkaður. Það er því hin mesta blekking, þegar Skúli Guðmundsson segir í Tímanum að þingmenn Alþýðufiokksins hafi ekki flutt nein tillögu um hækkun skattstigans á þessu þingi. Hver heilvita maðúr sér að það er ekki nóg að hækka skattstigann, ef svo og svo mikið af tekjunum er algerlega und- anþegið skatti og útsvörum. Þetta er megingalli nýju skattalaganna, en auk þess má nefna að nú er heimilað alls- konar brask með varasjóðina, sem bannað var með lögum í fyrra, að félögin eru beinlínis hvött til arðsúthlutunar í stað þess að binöa sem mest í vara- sjóðunum. Loks skal nefnd hin ósmekklega gjöf til hlutabréfa- eigenda í stórgróðafyrirtækjun- um, þar sem eignaskattur af slíkum bréfum er stórlækkaður. Enda þótt ýmislegt gott megi um hin nýju skattalög segja, þá sést af framansögðu að á þeim eru mjög verulegir agn- úar, sem stafa af því, að sér- hagsmunir stórútgerðarinnar hafa verið látnir sitja í fyrir- rúmi í samningunum um þau, eins og jafnan í þeim samning- um ,sem Framsóknarflokkurinn hefir gert við Ólaf Thors. tölu þingmanna, verður þetta mál ekki leyst, nema , með fækkun á þingsætum Framsókn ar, þar til jafn margir kjósend- ur standa að baki hverjum þing- manni allra þingflökkanna. En þá reynír á það, hvort menn kjósa heldur að fylgja réttlæt- inu að málum, þótt vald þeirra, á ranglæti byggt, takmarkist nokkuð. Þá reynir á lýðræðis- þroskann. — Foringjar Fram- sóknarflokksins hafa hafið hróp um árás á rétt fólksins í dreif- býlinu, en það er rangt með öllu. Engin árás hefir verið hafin á rétt sveitakjördæm- anná, en það eru sérréttindin, sem eiga að falla fyrir jöfnum rétti allra kjósenda, hvar sem þeir búa í landinu, og hvar í flokki sem þeir standa. Um þetta ríkjandi ranglæti kjördæmaskipunarinnar verður svo ekkí meira rætt að: sinni, en stuttlega vikið að tveimur atriðum öðrum: Árið 1937 var 51,4% allra kjósendanna konur. Koma þannig 1057 kvenkjósendxir móti hverjum 1000 karlkjósend- um. Það er því sýnt, að konurn- ar eru í greinilegum meirihluta í hópi kjósendanna. En samt sem áður er nú engin kona á Alþingi. Þetta er ranglæti, hverju sem um er að kenna. Nú er að vísu engin þörf á því, að konur einar séu fulltrúar fyrix konur, en í þjóðfélaginu er ýmsum málum þannig farið, að karlmenn hafa ekki á þeim fuílan skilning, sHk mál koma auðvitað mjög fyrir á Alþingl eins og hvar annars staðar, og því er það miður farið, að kon- urnar skuli annaðhvort skorta þann þjóðmálaáhuga, sem þarf,. til að brjóta sér þangað braut hvað sem hver segir, eða láta sér lynda, að flokksstjórnirnar úti- loka þær frá setu á Alþingi. Þá er það hitt atriðið. Við kosningamar 1937 voru: alls í kjöri 149 frambjóðendur. Þar af var 21 bóndi, 9 sjávarút- vegsmenn, 14 iðnaðarmenn, 14 verkamenn og starfsmenn verka lýðsfélaga, 24 bankamenn og verzlunarmenn, 21 blaðamenn. og embættislausir menntamenn,. 43 embættis- og sýslunarmenn- og 3, sem stunduðu heimilisstörf — Allar þessar upplýsingar eru: teknar samkvæmt hagskýrsl-- unum. En hver var svo niðurstaða. kosninganna? Hvemig er nú þingið skipað fuMtrúum stétt- anna? Þangað voru kosnir 9 bænd- ur og 4 sjávarútvegsmenn, eng- inn iðnaðarmaður náði kosn- íngu. Verzlunar- og bankameiin náðu 7 kosningu, en enginn verkamaður eða starfsmaður verkalýðssamtakarma varð £ hópi hinna kjördæmakosnu þíngmanna. Blaðamenn og em- bættislausir menntamenn kom- ust 7 inn í þingið, enginn þeirra sem heimilisstörfin stur.duðu, en 22 embættismenn. Þannig er þá Alþingi íslendinga skip- að sem stendur. Geta menn nú sjálfir séð, hvort það muni vera sanngjarnt og sönn mýnd af þjóðfélaginu ,sem hér blasir við. Sjávarútvegsmenn eru 4 á Frh. á 6. síðu. RITDEILA Sigurðar Nor- dals og Jónasar Jónsson- ar út af listamönnunum og menntamálaráði heldur áfram. f langri grein, sem birtist í Morgunblaðinu í gær, gerir Sigurður Noröal eftirtölur Jónasar á öllu því, jafnvel orðum(’), sem hann þykist hafa veitt lisíamönnunum, enn að umtalsefni svo og kröfur hans til þjónkunar í staðinn af þeirra hálfu. í grein Sigurð- ar Nordals segir meðal annars: ,,í þessum málum er aðeins um tvær stefnur að ræða. Önnur er lífsskoðun J. J., að listamcinnum eigi að úthluta ölmusum í því skyni, að þeir veiti „þeim sterk- ustu“ ails -konar þjónkun. Hin er sú, að með því rúmi, sem ríkis- valdiö skipar nú í þjóðfélagínu og listimar í þjóðlífinu, með þeim einstöku erfiðleikum, sem eru á afkomu íslenzkra lista- manma vegna smæðar þjóðarinn- ar, sé það skylda ríkisins að hlynna að starfsemi þeirra, eftir getu ríkisíns og verðleikum sjálfra þeirra. Til þess að meta þá verð- leika séu kvaddir þeir sem dóm- bærastir eru og réttsýnastir, Að- eins með því, að síðari stefnan sé tekin og viðurkennd, eftirtölu- laust og miskunnarlaust í senn, geta listamenm þegið stuðning rík- isins. A5 öðruni kosti getur fá- tæktin verið þolanlegri, fjand- - skapurinn léttbærari en ástin,. skárra að láta hengja upp verk sín í svívirðingarskyni en láta hengja á sig „sjaldiengin heið- ursmerki," Það eru vitanlega til ríkí eða þjóðflokkar, sem styrkja ekki listir og hafa engar orður. En ég efast um að nokkur þjóð nema íslendingar, þar sem slíkt er gert, stantíi á svo lágu stigi, opinberrar siðmennmgar, að fyrr- verandi menntamálaráðherra klifi áksjálfshóli fyrir veitta listastyrki í blaði sínu eða einn limur orðu- nefntíar telji heiðursmerki handa einum frægasta manni þjóðar' sinnar eftir á sama hátt, — muni jafnvel ekki, hvor af tveimur- nefndum hefir veitt það, af því að hann sjálfur á sæti í báðum. Það er sorglegt að horfa upp á j slíkt í landi sem á jafngamla, j menningu og ísland.“ j Eins og menn sjá gerir Sig- j urður Nordal hér ráð fyrir - því, og það sjálfsagt réttilega, að lisiamönnunum fari líkt og Árna Pálssyni prófessor, sam-- verkamanni Jónasar í mennta- málaráði, sem sagðist. hafa ■ orðið að þola bæði hatur Jón- - asar og ást, og það yrði hann ; að segja, að ólíkt þungbærari i hefði ást hans orðið sér! Jttrtí ■■■ .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.