Alþýðublaðið - 14.05.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.05.1942, Blaðsíða 6
ALÞVÐUBLAÐIÐ Kaupendur Alþýðnblaðslns eru vinsamiega beðnir áð tilkynna flutn- inga tií af greíðshinnar. Sími 4900 og 4006 Viðskiptaskráin Hún m 1043 1582 1887 1892 3779 56íí 878 er nauðsýnleg handbók fyrir alla þá, sem eitthvað purfa að vita um atvinnu- og viðskipta- starfsemi í landinu. ur upplýsingar um: félöfí'.o^- r.'i;ufj.i»ii/i; i Ri'yij:\'-k; —- — ™-¦ ' icin- Reyivjitvlkitr. . • ¦ Cc'«löí4 Ori « oíii.íTii.r vi<*8vegar á landini. •. ¦ ¦' ¦ • <•¦, 1 fyiiiirt'ki i>ir c>isi,ikling-a i Iieykjvvik \l tníiti Reykjitvikiir \, i'ð.i S1..I nit-> l'á ... fyiirt;ei.i i'st'. t-i.ijs ákfinga, vídávc^ai' á land: íi'i-fi, séiff ku'iit ,á . inhvern hátt við viöskipri.. s'farfs og' yöruflokkar eru i "Varnuigs- og starfsskrá, raeð samtals ii/jfiiun ¦ heimilisfangi og situaijúmeri. Rfc.jv; en það. er allur skipanfoll íslands iy«Úfi i"2 sn ál. og stserri /fj'j eitn- og ;UÍ> hiotbrskíp^l Tilkynniní Þar sem sölubúðum verður lokað kX. 1 e. h. á laugar- dögum yfir sumarmánuðina, í fyrsta skifti n. k. laugar- - clag þann 16. þ. m. verður ekki unt að taka á móti pönt- unum til heimsendinga á laugardögum á nefndú tímabili. Félag matvðrnkaupmanna. Félao fififteopmanna. Kaupfélag Beyhjavíker og nágrennis. Málverka og hSgamyndasýiiing opnuð í dag á vinnustofunni Skólavörðustíg 43. Verður opin daglega f rá kl. 10—22. Guðmundur Einarsson. Siprftar fifíiwt prentari 75 ám. 1> AÐ ER GAMAN að.minn- ast góðra og skemmti-: legra samverkamanna á merkis- dögum í líf'i þeirra — og ekki si'ður, þegar nokkuð er um lið- ið frá því að leiðirnar lágu sarnan. Mér er hlýtt til allra gömlu prentarahna í, Guten- berg, sem ólu okkur strákana upp í músteri hinnar svörtu listar og reyndu að gera okkur að mönnum innan stéttarinn- ar. Og þégar einhver þeirra á merkisafmæli, þá langar mann til að sýna,- að „æskan er ekiri alltaf fljót að gleyma." Sigurður Grímsson - var skemmtilegur samverkamaður. Hann var að mörgu leyti sér- stæður í hópi eldri mannánna. Hann var snillingur í að segja frá og koma mönnum til að hlæja. Fyndnin var rík í hon- um og ieikarahæfileikar»ir ó- týíræðir. Hann mundi glöggt margt skringilegt, sem gerzt. hafði á fyrstu árum hans í þrentverkinu og færði það í búning, sem aldrei varð leiðin- legur. Honum var einkar sýnt um að sjá kímni atburða og kom oft með frumlégar og kát- legar skýringar á ýmsu, sem öðrum va(rð enginn matur úr. Sigurður Grímsson er fædd- ur í Katanesi á Hvalfjarðar- strönd 14. maí 1867, en kom til Reykjavíkur 1882 og hóf þá nám , í. , prentsmiðiu Einars Þórðarsonar, var um tíma hjá Sigmundi Guðmundssyni, en frá 1888 til 1892 i ísafoldar- prentsmiðju. Þá fór hann aust- ur á Seyðisfjörð og vann fyrst í prentsmiðju „Austra" og síð- an í prentsmiðju „Bjárka" og svo í prentsmiðju „Arnfirð- ings" á Bíldudal. Þaðan flutti hann aftur til Reykjavíkuf og var í Félagsprentsmiðjunni frá 1903—5, að hann gerðist einn af stofnendum „Hlutafé- lagsins Gutenberg" og vann þar fram til 13. ágúst 1935, er hann hætti prentstörfum sök- um veikinda. , . Sfgurður hefir tekið virkan þátt í félagslífi prentarastétt- arinnar og setið í stjórn HÍP. og' á herðum hans hvíldi um langt skeið forustan í skemmti- nefndum félagsins og þar var réttur maður á réttum stað. Sigurður Grímsson'var fyrsti formaður Starfsmannafélags Ríkisprentsmiðjunnar Guten- berg. I rúma þrjá áratugi hefir Sigurður Grímsson verið tempi- ari og ekki legið á liði sínu þar frekar en annars staðar, enda hefir honum verið starfið í reglunni mjög hugleikið. Sigurður er kvæntur Jó- hönnu Jónsdóttur Nofðfjörð. Þau hafa átt fjögur börn, — Jónínu, er dó árið 1930, Þor- stein kaiipmann, Ragnheiði, gifta dönskum manni í Kaup- mannahöfn og Sigurð verzlun- armann. Sigurður Grímsson er mað- ur vel greindur og góður ræðu- maður og með honum var gott að vinna. mestu gæfuspörih, sem hann hefðí stigjð, að hann var-látinn' fara í prentsmiðju, og að hann gerðist templari. Hann er prentarastéttinni þakklátur fyr- if állt — og ekki sízt þá miklu eilistoð, sem . hún hefir látið honum í té. < - Jón H. Guðmundsson. Migið eg pjóln Frh. af 4. síðu. Alþingi, en aðeins'tveir þeirra geta talizt fulltrúar sjómanna — þeirra stéttarinnar, seni öll- um öðrum stéttum fremur legg- ur grunninn að þjóðarauðnum. Fjölmennasta stétt þjóðfélags- ins, verkalýðsstéttin, á þar engan beinan stéttarfulltrúa, þó að þrír af þingmönnum Alþýðu- flokksins séu að vísu félagar í verkalýðsfélÖgum. Iðnaðar- mannastéttin á' engan fulltrúa á Alþingi, En' verzlunarstéttin, þ. e. stórkaupmenn og heildsal- ar, eiga þar 7 fulltrúá og blaða- menn og embættislausir ménnta menn aðra 7 fulltrúa. Og svo koma embættismennírnir —- ein fámennasta og bezt setta stétt þjóðfélagsins með 22 full- trúa, eða allt að því helming þingsins. iÞetta þrennt, sem hér hefir verið drepið á, tel ég umhugs^ unarvert. Ég held ekki, að rang snúin kjördæmaskipun efli styrk lýðræðisins eða auki álit Alþingis. Ég, held ekki, að kvenmannslaus þing leysi jafn vel 'sérmál kvenna eins- og það mundi gera, ef nokkrar nýtar konur og vitrar .tækju þá.tt í þingstörfum. , Ég held ekki, að heildsalar og stórkaupmenn séu beztu fulltrúarnir á þingi fyrír sjó- menn, og verkamenn, eða em- bættismenn . fyrir bændur o. s. frv. Ég held einmitt, að iðnaðar- 'menn séu beztir sem fulltrúár fyrir iðnaðarmenn, bændur fyr- ir bændur, sjómenn fyrir sjó- menn, útgerðarmenn fyrir út- gerða'rmenn og heildsalar fyrir heildsalana og aðra ekki. Alþingi má ekki vera jafn gerólíkt þjóðfélaginu sjálfu — í allri sinni samsetningu, eins og það er nú. En um slíkt dug- ir ekki að sakast. Hér þarf meiri kjósendaþroska, heil- steyptari þjóðmenningu. Það er eina lausnin á) þessum' misfell- um og mörgum öðrum. ; Sigurður sagði við mig ný- 1 lega, áð hann teldi það tvennt Trúlofun. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu tnúlofun sína ungfrú . Áslaug Jónsdóttir, Laugaveg 46 A og Jón Sigurðsson, Steinum við Lágholts- veg. FJjauntndagtur lí.. m-a-í Í&12. . Jtfceft Krisíte 0»! sextöpr. J'AKOB1' '- KRISTINSSOÍÍ, ''fræðslumálástjóri,,.': varð sextugur í gær. •' '*- ; Hann fæddist að Syðra-Dals- gáröi'í Eyjafirði 13. maí 1802, og voru'foreldraf hans Kristinn Ketilsson bóndi og Hólmfriðuir ÍPálsdóttir, kóna'háns. Hallgrim- ur heitinn' Kristinsson, fram- kvæmdastjórí Sambands ís- lenzkra samvihnúfélaga, vár bróðir séra Jakobs. ¦ , ¦ Jakob útskrifaðist ur prestá- skólanum 1914, og" fór skömmu síðar til' Ameríku og gerðist þar prestuf hjá/íslenzkum söfnuði. Hvarf hann hingað heim aftur árið 1919. Árið eftir. varð hann forseti íslandsdeiídar Guðspekl- félagsins og'var það til 1928, þá gerðist hann skólastjóri á Eið- um. Fræðslumálastjóri varð hann 1939. ' .' -. .; : Séra Jakob hefir jafnan ver- ið maður vinsæll og mikils met- inn. Hann er ágætur ræðumað- Ur og ándríkur kennimaður. HANNES Á HORNINU Frh. af 5. síðu isgótu. Vatn xennur stöðugt frá þessum stað og niður á Hyerfis- götu': „Niðurfallið", sem er við hornið á Garðari Gíslasýni er stífláð og rennur vatn'ið stöðugt, nótt. og dag í stríðum straumum niður alla gangstéttina sem er meðfram Hverfisgötu og^ alla leið 'fiiöur í Lækjargötu. ¦ ¦EINS. OG KUNNUGT EK, er þessi gangstétt fyrir löngu orðin næstum alveg ófæf, en efns og 'gé'fuf; að skilja, bætir þetta ekki úr skák. Á áð , gera gangstéttirn- ar alveg ófærar á sama tíma, sem verið er að reyna að koma á föst- um. umferðareglum? Það þýðir ekki að skipa fólki að ganga að- eins gangstéttirnar, ef þær eru þannig úr garði gerðar, að ekki er hægt að ganga þær. • • - • MILO ,t irillio?/" MlliJSflllHHIGflfft' ÁRNf JðNSSON. UINMSItt.f Kaapi gulB Lang hæsta verði. Sipurpér, Hafnarstræti * SIGDNGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnii. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Culiiford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.