Alþýðublaðið - 14.05.1942, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 14.05.1942, Qupperneq 6
G ALÞ VÐUBLAÐIÐ j.iTUM'tud-ag'm- lí. maí 1942. Kanpendur Mþýðobiaðsins eru vinsamlega beðnir að tilkynna flutn- / inga tií afgreiðslunnar. Sími 4900 og 4906 ■ iiÍiim — —■■ihiiiibi ■!■■■! iiiii . Vlðskiptaskráin er nauðsynleg handbók fyrir alla pá, sem eitthvað purfa að vita um atvinnu- og viðskipta- starfsemi í landinu. Hún gefur upplysingar um: félöjí .ug ufiilii.ut i Rf.vi j v.k , — — : ui.iii Rex'kjiivíkur. . t'A.I I l i - félöv; og ofna'nu' viísvegar á landin i. fyritr.-fki m lí.nst.iklinga í Revkj ivik u'iin Reykjaviknr I í ð.i samí.ils fyiirtæh-i >-ius aklinga, viðávef-ar á land- inii, sem koun á . inhvern hátt við viðskipti. start's og yörtiflokkar eru i \'arriings- og starfsskrá, með samtals iiöfnutr, heimiiisfangi og símánúmeri. skip, ert það er allur akipastóll íslands lif sm ál. og stterri (6i? eim- og 'd-í-R mótorskip^g- 539 1043 1582 1887 1892 3779 56!í 8760 411 Þar sem sölubúðum verður lokað kl. 1 e. h. á iaugar- dogum yfir sumarmánuðina, í fyrsta skifti n. k. laugar- •dag þann 16. þ. m. verður ekki unt að taka á móti pönt- unum til heimsendinga á laugardögum á nefndu tímabili. Félag maivðrakaupoianiið. Félay klðtkanpmanna. Kaupfélag Rejtkjavíknr og nágrennis. Málverka og hðggmyndasýning opnuð í dag á vinnustofunni Skólavörðustíg 43. Verður opin daglega frá kl. 10—22. Guðmundur Einarsson. Slgnrður öríaisson preotari 75 m. I .. AÐ ER GAMAN að minn- 1J ast góðra og skemmti- legra samverkamanna á merkis- dögum í líí'i þeiiTa — og ekki síður, þegar nokkuð er um lið- ið frá því að leiðirnar lágu sarnan. Mér er hlýtt til allra gömlu prentaranna í Guten- berg, sem ólu okkur strákana upp í musteri hinnar svörtu listar og reyndu að gera okkur að mönnum innan stéttarinn- ar. Og þégar einhver þeirra á merkisafmaeli, þá langar mann til að sýna, að „æskan er ekki alltaf fljót að gleyma.“ Sigurður Grímsson • var skemmtilegur samverkamaður. Hann var að mörgu leyti sér- staeður í hópi eldri mannanna. Hann var snillingur í að segja frá og koma mönnum til að hlæja. Fyndnin var rík í hon- um og leikarahæfileikarsur ó- tvíræðir. Hann mundi glöggt márgt skringilegt, sem gerzt hafði á fyrstu árum hans í prentverkinu og færði það í búning, sem aldrei varð leiðin- legur. Honum var einkar sýnt um að sjá kímni atburða og kom oft með frumlegar og kát- legar skýringar á ýmsu. sem öðrum varð enginn matur úr. Sigurður Grímsson er fædd- ur í Katanesi á Hvalfjarðar- strönd 14. maí 1867, en kom til Reykjavíkur 1882 og hóf þá nám í prentsmiðju Einars Þórðarsonar, var um tíma hjá Sigmundi Guðmundssyni, en frá 1888 til 1892 í ísafoldar- prentsmiðju. Þá fór hann aust- ur á Seyðisfjörð og vann fyrst í prentsmiðju ,,Austra“ og síð- an í prentsmiðju ,,Bjarka“ og svo í prentsmiðju „Arnfirð- ings“ á Bíldudal. Þaðan flutti hann aftur til Reykjavíkur og var í Félagsprentsmiðjunni frá 1903—5, að hann gerðist einn af stofnendum „Hlutafé- lagsins Gutenberg“ og vann þar fram til 13. ágúst 1935, er hann hætti prentstörfum sök- um veikinda. Sigurður hefir tekið virkan þátt í félagslífi prentarastétt- arinnar og setið í stjórn HÍP. og á herðum hans hvíldi um langt skeið forustan í skemmti- nefndum félagsins og þar var réttur maður á réttum stað. Sigurður Grímsson'var fyrsti formaður Starfsmannafélags Ríkisprentsmiðjunnar Guten- berg. í rúma þrjá áratugi hefir Sigurður Grímsson verið templ- ari og ekki legið á liði sínu þar frekar en annars staðar, enda hefir honum verið starfið í reglunni mjög hugleikið. Sigurður er kvæntur Jó- hönnu Jónsdóttur Norðfjörð. Þau hafa átt fjögur börn, — Jónínu, er dó árið 1930, Þor- stein kaupmann, Ragnheiði, gifta dönskum manni í Kaup- mannahöfn og Sigurð verzlun- armann. Sigurður Grímsson er mað- ur vel greindur og góður ræðu- maður og með honum var gott að vinna. mestu gæfuspörin, sem hann hefði stigið, að hann var látirrn fara í prentsmiðju, og að hann gerðist templari. Hann er prentarastéttinni þakklátur fyr- ii- állt — og ekki sízt þá miklu ellistoð, sem hún hefir látið honum í té. Jón H. Guðmundsson. Dingið m Pióðln Frh. af 4. síðu. Alþingi, en aðeins tveir þeirra geta talizt fulltrúar sjómanna — þeirra stéttarinnar, sem öll- um öðrum stéttum f remur legg- ur grunninn að þjóðarauðnum. Fjölmennasta stétt þjóðfélags- ins, verkalýðsstéttin, á þar engan beinan stéttarfulltrúa, þó að þrír af þingm,önnum Alþýðu- flokksins séu að vísu félagar í verkalýðsfélögum. Iðnaðar- mannastéttin á engan fulltrúa á Alþingi, En verzlunarstéttin, þ. e. stórkaupmenn og heildsal- ar, eiga þar 7 fulltrúa og blaða- menn og embættislausir mennta menn aðra 7 fulltrúa. Og svo koma embaettismennirnir — ein fámennasta og bezt setta stétt þjóðfélagsins með 22 full- trúa, eða allt að því helming þingsins. iÞetta þrennt, sem hér hefir verið drepið á, tel ég umhugs- unarvert. Ég held ekki, að rang snúin kjördæmaskipun efli styrk lýðræðisins eða auki álit Alþingis. Ég held ekki, að kvenmannslaus þing leysi jafn vel sérmá.l kvenna eins og það mundi gera, ef nokkrar nýtar konur og vitrar tækju þátt í þingstörfum. Ég held ekki, að heildsalar og stórkaupmenn séu beztu fulltrúamir á þingi- fyrir sjó- menn og verkamenn, eða em- bættismenn fyrir bændur o. s. frv. Ég held einmitt, að iðnaðar- 'menn séu beztir sem fulltrúar fyrir iðnaðarmenn, bændur fyr- ir bændur, sjómenn fyrir sjó- menn, útgerðarmenn fyrir út- gerðarmenn og heildsalar fyrir heildsalana og aðra ekki. Alþingi má ekki vera jafn gerólíkt þjóðfélaginu sjálfu — í allri sinni samsetningu, eins og það er nú. En um slíkt dug- ir ekki að sakast. Hér þarf meiri kjósendaþroska, heil- steyptari þjóðmenningu. Það er eina lausnin á þessum misfell- um og mörgum öðrum. Trúlofun. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Áslaug Jónsdóttir, Laugaveg 46 A og Jón Sigurðsson, Steinum við Lágholts- veg. Mob KrlíJiiis 08: sextogor. 1 AKOB' KRISTINSSON, ýj fraíðsiúmálastjóri, v-arð sextugur í gær. Hann fæddist að Syðra-Dals- gárði í Eyjáfirði 13. mai 1862, og voru foreldraf hans Kristinn Ketilsson bóndi og Hólmfríður Pálsdóttir, kóna hans. Hallgrím- ur heitinn Kristinsson, fram- kvæmdastjórí Sambands ís- Íenzkra samvinnufélaga, vár bróðir séra Jakobs. 1 1 • ' ; , -. . . ( Jakob útskrifaðist úr prestá- skólanum 1914, og fór skömmu síðar til Ameríku og gerðist þar prestuf hjá íslenzkum söfnuði. Hvarf hann hingað heim aftur árið 1919. Árið eftir. varð hann forseti íslandsdeildaf Guðspeki- félagsins og var það til 1928, þá gerðist hann skólastjóri á Eið- um. Fræðslumálastjóri varð hann 1939. Séra Jakob hefir jafnan ver- ið maður vinsæll og mikils met- inn. Hann er ágætur ræðumað- ur og ándríkur kennimaður. HANNESÁ HORNINU Frh. af 5. síðu isgötu. Vatn rennur stöðugt frá þessum stað og niður á Hverfis- g'ötu. ,,Niðurfallið“, sem er við hornið á Garðari Gíslasyni er stífiáð og retinur vatnið stöðugt, nótt. og dag í stríðum straumum niður alla g^ngstéttina sem er meðfram Hverfisgötu og alla leið niður í Lækjargötu. EINS OG KUNNUGT ER, er þessi gangstétt fyrir löngu orðin næstum alveg ófæi', en eins og gefur að skilja, bætir þetta ékki úr skák. Á áð , gera gangstéttirn- ar alveg ófærar á sama tíma, sem verið er að reyna að koma á föst- um umferðareglum? Það þýðir ekki að skipa fólki að ganga að- eins gangstéttirnar, ef þær eru þannig úr garði gerðar, að ekki er hægt að ganga þær. HdlOSOLUBIRGSIR' ÁRNI JÓNSSON. HSINARSI9..5 Kaapi guli Lang hæsta verði. Sigurpér, Hafnarstræti SIGL) NGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanfömii. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Culliford & Clark Ltd. I . . BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET. FLEETWOOD. Sigurður sagði við mig ný- lega, að hann teldi það tvennt

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.