Alþýðublaðið - 14.05.1942, Side 8

Alþýðublaðið - 14.05.1942, Side 8
AU»TÐU0^A0I0 Phi>mhKiíu>'iir 11. ma.í 1342 Ó, ÞESSAR PRJÓNA- KERLINGAR! T JERMAÐUR, nokkur var á * * Umgri göngu með her- flokki sínum. Eitthvað sær&i hann í stóru tána og var hann orðinn stinghaltur þegar hann kom í herbúðirnar. Ha,nn flýrti eér úr stígvélinu og sokknum og talaði Ijótt. Þá sá hann að bréfmiði datt innan úr sokkn- um. Á miðann voru þessi hjart- næmu orð skrifuð: „Guð blessi hermanninn, sem gengur í þessum sokkum.“ SETJIÐ YKKUR í HANS SPOR! VÍÐA í útlöndum hefir nektarhreyfingin fest rætur. Stofna meðlimir með sér félög, koma sén upp dval- arstöðum og skálum út um byggðirnar og ganga þar ber- strípaðir nótt og nýtan dag. Einu sinni var kunnur pró- fessor beðinn að halda fyrir- le3tur á einum slíkum stað og hét hann förinni. Honum var tekið með virktum af körlum og konum, sem öll voru alls- nakin. Þau buðu honum til miðdegisverðar, en fyrst var honum vísað til herbergis. Á leiðinni þaugað komst prófess- orinn að þeirri niðurstöðu, að honum bæri að vera álstrípað- ur við borðið, rétt eins og hitt fólfcið. Klæddi hann sig nú úr hverri spjör og beið þess nú eirðarlaus og óstyrkur, að hringt yrði til borðs. Loks gall bjallan. Hann hleypti í sig kjarki og snaraðist í Adams- klæðum ofan stigann, — en sá þá, sér til mikillar skelfingar, að állt fólkið hafði klæðst kvöldbúningi í virðingarskyni við hann. * ETTA var í gistihúsi í Ab- erdeen. 'Skoti nokkur var vák- inn bráðsnemma. „Hver fjand- inn gengur á?“ spurði hann. „Fljótur nú,“ hrópaði varð- maðurinn, ,,á fætur með þig! Þetta er loftárás.“ „Ha, nú er það?“ sagði Skot- inn. Eftir stutta þögn bætti hann við: „Já, en heyrðu, góði! Þarf ég að borga fullt gjald fyrir rám- ið, þegar ég er rekinn svona á fætur um miðja nótt?“ nema gamla fóstru sína og svo auðvitað mig. — En hve það er töfrandi, sagði Eockingham. — En hve það er töfrandi sveitarómantík. Hins vegar virðist frú St. Col- umb ekki vilja hafa .konur neins staðar nálægt sér. Hann brosti til Donu um leið og hann lyfti glasi sínu og drakk henni til. — Þótti þér gaman að gönguferðinni í skóginum, Dona? Var ekki dögg á trján- um? Dona svaraði engu. Godolph- in horfði á hana grunsemdar- augum, því að væri það svo, að Harry leyfði henni að daðra við þjónana, þá myndi brátt koma að því, að um hana yrði talað um alla sveitina. Hvem- ig" líður konu yðar? spurði Dona. — Þolir hún hitann vel? Ég hugsa oft tíl hennar. Hún heyrði ekki svar hans, því að Philip Rashleigh var að tala við hana, en hann sat á vinstri hönd hennar. — Ég er sann- íærður um, að ég hefi séð yð- ur áður, frú, sagði hann — en þó ég ætti lífið að leysa, man ég ekki hvar eða hvenær- það var. Hann starði á diskinn sinn og hleypti brúnum, eins og hann væri að reyna að rifja það upp, hvar hann hefði séð hana. •— Viljið þér ekki rneira vín, Rashleigh? spurði hún bros- andi og rétti honum glasið, sem hún haiði verið að fylla. — Já, mér í'innst líka, að við höíum sézt einhvers staðar, en það hlýtur að hafa verið fyrir sex árum, þegar ég kom hing- að í brúðkaupsferðina. — Nei, það er miklu styttra síðan’ Það er einhver hreimur í rcdd yðar, sem ég kannast við og hefi heyrt fyrir skömmu. — Dona hefir þessi áhrif á menn, sagði Rockingham, þeim finnst þeir alltaf hafa séð hana áður og vera henni gamalkunn- ugir jafnvel, þótt þeir hafi aldrei séð hana fyrr. Þér mun- ið verða andvaka í nótt, eftir að haf i kynnzt henni, kæri Rasleigh. — Þér talið af reynslu, býzt ég við, sagði Carnetick, en Rockingham brosti og lagaði handstúkur sínar. — En hve ég fyrirlít hann, hugsaði Dona — þessi litlu kattaraugu hans, þetta lymsku- lega bros. Hann vill koma öll- um hér við borðið til að álíta, að hann sé í þingurn við mig. — Hafið þér noiJtru sinni komið til Fowey? spurðí Philip Rashleigh. í — Aldrei svo ég muni, svar- aði hún, og-hann drakk í botn og hristi höfuðið hugsandi. — Þér hafið frétt það, hvernig ég var rændur, er ekki svo? sptarði hann. — Jú, vissulega, svaraði hún. — Hafið þér nokkuð ffétt af skipi -yðar síðan. — Ekki baun, sagði hann daufur í dálkinn. Það er víst búið að koma því í franska höfn og engin leið til þess að ná því aftur á löglegan hátt. Þetta er afleiðingin af því að hafa út- lendinga við hirðina og konung, sem talar betur frönsku en ensku. Samt sem áður vona ég, að ég geti jaínað reikningana í kvöld á einhvern hátt. Dona horfði á klukkuna y,ftr stiganum. Hana vantaði tuttugu mínútur í tólf. Því næst sneri hún sér að Godolphin og sagði: — En þér, heiTa minn, tókuð þér ekki þátt í eltingaleiknum? — Jú, svaraði hann. kulda- lega. — Ég vona, að þér hafið ekki orðið íyrir neinu slysi. — Nei, sem betur fór. Þorp- ararn^r flýðu sem mest þeir máttu. Eins og allir Frakkar, vildu þeir heldur flýja en berj- ast eins og hetju sæmdi. — Og vah foringi þeirra ann- ar eins grimmdarseggur og þér höfðuð sagt mér? — Tuttugu sinnum verri, frú mín. Það er sá ókurteisasti og blóðþyrstasti glæpamaður, sem ég hefi nokkru sinni augum litið. Við höfum komizt að því seinna, að hann hafi fullt skip af konum og flestum þeirra hafi verið rænt hér í þorpun- um í kring. Auðvitað hefi ég ekki sagt konunni minni frá þessu. MYiA Blð Orlðg ráða. imikilfengleg' mynd samkv.l j [hinni viðfrægu sögu Back íStreet eftir Fannie Hursti - jAðalhlutverkin leika: CHARLES BOYER MARGARETSULLIVAN ISýnd kl. 3, 5, 7 og 9. í Aðgöngumiðar að öllum sýn-| fingum seldir frá kl. 11 f. hád.l Sgamu bio fTooglskifl |i Burma (Moon Over Burma.) Dcrrolhy Lamour, Robert Prestcn. Preston Foster. Sýnd klukkan 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3 Vi—6 ;Vá: Leynilega kvæntur, með OLYMPÉ BRADNi RAY MILLAND —- Auðvitað ekki sagði Dona. — Hún hefir ekki gott af að heyra það, eins og nú er ástatt fyrir henni. — Það er kona um borð í Merry Fort«na, sagði Philip Rashleigh. —- Ég sá hana á þil- farinu rétt fyrir ofan höfuðið á mér. Það var búlduleitur kvenmaður með flaksandi hár. Vafalaust vændiskona frá ein- hverri franskri hafnarborg. — Og ungur piltur var líka með í férinni, tötralegur dreng- ur, sem kom og barði að dyr- um hjá Philip .Rashleigh. Ég er sannfærður um, að hann hef- ir verið með í samsærinu. Hann var mjög mjóróma og allur hinn kvenlegasti. Frakkar eru svo kvenlegir í sér, sagði Dona. lensuna fyrir barkann á Don Q. „Gefstu upp, riddari!“ hróp- aði hann. „Ég krefst þess nú, að þú gangist undir kosti þá, er ég setti þér. Þú vinnur eið að því að leggja nú þegar nið- ur vopn og hertygi, og fara heim til þín og skalt þú búa þar framvegis í friði og spekt“. ,,Ég heiti því og sver það við riddaraheiður minn,“ sagði Don Q. heldur vesáldarlega. Að svo mæltu valt. hann út af í öngviti. Þjónar borgar- stjórans tóku hann og báru hann burtu, en aðrir hjálpuðu veslings Rósinöntu á fætur. Sankó ætlaði að fara með húsbónda sínúm, en í sömu svifum lyfti riddarinn af Hvíta Mánanum hj álmgrímunni frá andlitinu, og varð Sankó held- ur en ekki hissa, þegar hann sá íraman í hann. ,,Ne-ei,“ hrópaði hann. „Svei mér ef þetta er ekki hann Har- aldur stúdent, svéítungi okk- ar.“ Haraldmr þessi var stúdent og g'óður vinur Donsins. Hann var sterkur og fimur, og vanur skylmingum og glímu og öðr- um íþróttúm. Þegar hann sá undrun Sankós, brosti hann og brá honum afsíðis. „Ég verð að segja þér frá leyndarmálinu, Sankó minn góður, sagði hann. „Við vorum mikið búnir að brjóta heilann u m, hvernig ætti að ná hús- bónda þínum út lir þessum riddaramennskuleiðangri sín- um og loks kom okkur saman um að fara þessa leið og vita, hvort hún mundi ekki heppn- ast. Við vissum, að Don Q. dá- ist mjög að riddaralegum dyggðum, og að hann mundi því ekki bregðast loforði, sem hann gæfi öðrum riddara. Það var því ákveðið, að ég skyldi klæðast hertygjum og taka mér vopn í hönd, og svo átti ég að skora á hann til einvígis, eins °g ég gerði og þú heyrðir. Nú hefir hann skuldbundið sig til að hætta riádaramennsku, og ég er viss um að hann svíkur það ekki. Og það ætla ég að lfND&SAM Dr. Dumartin (hugsar): Ég verð að leyfa honflun, .... ef ég gæti aðeins sent .... ha, ha, ha! Dr. Dumartin kastar eér á han41egg Lillí, og afeot hleypur úr byssuimi. Ör«: Lillí, hvað kom fyrir? Lillí: Reyndu þetta ekki aft- ur, aulinn þinn. Næst fer skot- ið ekki í jörðiri-a! Dr. Dumartin: Ég bið inni- lega afsökunnar! Ég rarrn í aurnum. Ég skal ekki láta það Itoma fyrir aftur!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.