Alþýðublaðið - 19.05.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.05.1942, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 19. maí 1942. AUÞVÐUBLA&fð Stððog framsókn l»|óðver|ai* nota fall- blífarhersveitlr. RÚiSSAR sækja stöðugt fram á 40—60 km. svæði á víg- línnnni við Kharkow, segir í fréttum frá Moskvakí í gærkv. Hinir risastóru Vorosjilovskrið- drekar fara fremstir í sókninni, en á eftir þeim koma minni skriðdrekar, þar á meðal margir enskir og amerikanskir, ásamt fótgönguliði og riddaraliði. Þjóðverjar hafa notað fall- Mífarsveitir í bardögunum á Kharkow svæðinu, en rússneska fótgönguliðið hefir , upprætt jþær.. . Samkv. yfirlitstilkynningu itússt. um það sem af er bardög- um í Ukrainu, hafa Þjóðverjar .misst þar alls 12000 menn, 4000 , skriðdreka og 1,10 fallbyssur. Herfang Rússa inniheldur um 365 byssur, 25 -skriðdreka, 379 : vélbyssur og ógrynni skotfæna og annarra birgða. • Frekar lítið er getið um loft- -örrustur yfir Kharkowvígstöðv- unum, en Rússar 'halda því fram að þeir hafi.þar alger yfirráð í "lófti og geri. jnik.lar órásir á 'Sveitir Þjóðverja. Á Kerc'hskaga- tilkynna Rúss- ar enn bardaga, en Þjóðverjar tala um að „leifar rússneskra Rersveita--. þ.ar verjist enn“. J>ýzka : útvarpið sagði í fyrstu ' frá því, að Þjóðverj ar héfðu tekið 97000 fanga á skaganum, en síðar var sú tala minnkuð niður í 68000 marms, og er ekki Úð sjá, að lokatölur séu enn kömnár. Nyr-y.t a vígstöðvunum í Rúss- landi, við Murmansk, hafa'Rúss- ar gert allmiklar árásir á her Þjóðverja. : Á Bahrentshafi hafa rúss- nesk herskip sökkt þýzkum 'íundurspilli og laskað annan, og eyðilagt fimm flutningaskip. ÍF til fyrirheiíitis iandsins. M USSOLINI er nýkominn til Rómar úr langri og Tnikilli eftirlitslerð rnn eyna Sardiníu. ' Skoðaði hann þar ■virki og flugveíli og heimsótti herbúðir. Hélt hann í ferðinni fleiri ræður. en hann hélt allt s.l. ár. Útvarþið í Róm skýrir frá því, að Mussólini hafi farið út í eyna Madalen, sem er við norðurströnd 'Sardiniu, og það- an horft í sjónauka til Kor- síku, fyrirheitna landsins. • ítalir hafá nú allmikinn her á Sardiníu og hafa kómið fram raddir um, að þeir hugsi sér til hreyfings með kröfur sinar um að fá Korsíku frá Frökkum: Fyrir nokkru voru famar mótmælagöngur gegn ítölum í Nissa, og hefir blað fasistanna í Róm sagt um það, Enn einn tundurspillir. Ameríkumenn byggja ósköpin öll af skipum og hleypa mörg- um af stokkunum á hverjum degi. Hér birtizt mynd af einum af hinum nýju tundurspilúm þéirra. rgeraaras Þýzka beiíiskiplð hitt iueð tveim tundurskeytuin. BREZKAR orrustu og íundurskeytavélar gerðú síðastl. sunnudag árás á þýzka beitiskipið Prinz Eugen, en það var á siglingu suður á bóginn frá Þrándheimi, en þar hefir það verið um hríð. Tvö tundurskeyti hittu' skipið pg varð í því mikil sprénging,' en ekki :mun skipið þó hafa; sokkið, í fylgd með Prinz Eugen voru 4 tundurspillar og yfir skipunum sveimuðu margar Messersmidt orrustuflugv. Sló því næst í bardaga, er brezku' flugvélarnar komu og voru 5 þýzkar flugvélar skotnar niður, en Bretar misstu alls 9 sprengju og orrustufhtgvélar. Brezk könnunarflugvél sá; þýzku flotadeildina, er hún hélt, út úr höfninni í Þrándheimi óg stefndi suður á bóginn. Mutíu; (skipin hafa verið; komin all: langt suður með ströndinni, er' árásin var gerð. Sem kunnugt er var það Prinz Eugen, sem var í fylgd með Bismark í síðustu fejrð. þess. Romst beitiskipið undan til Érest, þar sem það lá lengi, eða þar til það brauzt í gegnum Ermasund ásamt orrustuskipun- um Scharnhorst og Gneisenau Óg konist til Þýzkalands. Þaðan hélt það til Noregs ,en þar hitti brezkur kafbátur það með tund- urskeyti og hefir það verið í viðgerð í Þrándheimi síðan. Bretar hafa undanfarið sökkt mjög miklu af skipum Þjóð- verja á leiðinni til Noregs og eru það aðallega flugvélar, sem hafa gert það. Mun hér vera um að ræða 50 skip. að slíkt sé óþolandi móðgun við ítali. Hinn frægi ameríkski blaða- maður, Herbert Matthews, sem er nýkominn til Lissabon frá Ítalíu, en hann var látinn laus þaðarí ásámt mörgum öðrum Ameríkumönnum, hefir sagt | nokkuð frá ástánckinu í landi 1 Mussolinis. Iiann segir, að ítalir séu bún- ir að fá nóg af fasismanum og hin mikla aðdáun, sem Musso- lini átti áður að fagna, er ger- samlega horfin. Þjóðverjar eru als staðar og hafa hönd í bagga nær alls staðar'. Komið héfir það fyrir, að þýzkir embættrs- menn hafa fundizt skorni.r á Mf sendlng herliðs og hergagna til írlands. ----—»•—.'- Ameríkskt fótgongulið, skriðdrekasveit ir, hjákrunarsveitir og fleira. O TÆitSTA sending af her-<> ^ liði og hergöngnum, sem farið hefir yfir Altandsh., er ný- komin til N-írlands. Voru það þúsundir ameríkskra her- manna, fótgöngulið, skrið- drekas veitir, h j úkrunars veitir o. s. frv. og tók uppskipun liðs ins og birgða þess marga daga. Ekki einu einasta skipi var sökkt. YfirheshÖfðingi Breta í Norður-írlandi tók á móti her- liðinu, þegar skipin drekkhlað- in ameríkskum hermönnum og hjúkrunarkonum lögðu að landi. Margir brezkir hermenn voru á bryggjunni og köstuðu Ameríkumennirnir til þeirra appelsínum óg öðru góðgæti og sýndu á annan hátt vináttu og ánægju yfir því, að vera komn- ir yfir hafið. Næsta dag eftir að skipa- lestin kom í höfn, streymdu flutningalestir inn í landið og raðir léttra skriðdreka óku með geysihraða á eftir. Fyrsti hermaðurinn, sem í þetta sinn steig á land, var af írsku bergi brotinn og heitir O’Neil. Allmikið af hjúkrunarkón- um var í ferðinni og vöktu ún- ingar þeirra (og væntanlega: þær Sjálfar ) mikla athygli Bret- anna. Eru þær úr hinni frægu hjúkrunarsveit frá Haward. AMERÍKUMENN hafa styrkt varnir sínar við Panama með því að hertaka eitt af héruð- um Panamaríkis. Var það gert með samþykki Panamastjórnar og munu sveitirnar verða kall- aðar til baka einu ári eftir að stríðinu er lokið. SMUTZ marskálkur er nú kominn til Kairo og hefir hann ferðazt um þvera og endilanga Afríku og kahnað hersveitir óg skoðað virki. ; Ný orrusta á Kóralhafi. P*. RETTARITARl í Meá- *■ bourne í Ástralíu segja frá því, að flotár Bandamarma búi sig sem óðast undir aðra jórustu í Kóralhafi. Er búizt við, að Japanir séu að draga að sér flotastyrk, en muni, -t— meðan á því steridur, hafa hljótt um sig og felast milli eyjanna. Ef til slíkrar orustu kæmi, yrði hún sízt mikilsverðari w hin fyrri óg gætu örlög Ástra- líu auðveldlega oltið á henni. Quisling aftur r 1 háls. f íh Frá Madagasteag*. Frakkar hé!du, að Japanir værn að ráðast á pð. BREZKIR og franskir her- menn, sem særðust í bar- dögunum á , Madagaskar, eru komnir til Suður-Afríku, þar sem þeir munu dveljast á spít- ölum. Hafa þeit sagt nánar frá bardögunum á eynni og hvern- ig viðburðirnir þar urðu. Frönskú hermönnunum var sagt, að þdð væru Japanir, sem væru að ráðast á eyna og börð- ust þeir þá eins og óðir væru. Þegar þeir fréttu, áð það voru brezkar hersvéitir, lögðu þeir flestir niðúi' vopn óg reyndust margir vera ‘ fylgismenn , de Gaulles. \ QUISLING er kominn heim til Osló frá vígstöðvunum í Rússlandi. Var þetta tilkynnt í útvarpinu í Oslo í gær. Þegar hann kom heim, kallaði hann blaðamenn.’á fund sinn ög lýsti fyrir þeim ástandinu austur þar, sem hann sagði harla gott, fyrir húsþændur sína Þjóðverjana. fiandhi skorar Breta að fara fri Indlandi. MAHATMÁ GANDHI ri - aði á surinudagínn í fc ’ ’ sitt, Harijatí,' grein, þar r*. ’. hann skorar á Bréta að úr Indlandi. Heldur han fram í greininni, að með ] hverfa burt frá öllum. lö; Indverja, munu Bretar áætlunurtí Öxulrikjánn ; þau itíuni hætta við að • ;.;;t á Indland. j > flver er RÉTT EFTIR miðjan dag í gær. flutti maðux nokkur ræðu í útvarp í Osló. Áður en hann byrjaði að taSa tilkynnti þulurinn að hann héti Bjöm Björnsson, væri fslendingur og dveldist á austurvígstöðvunum, seaa stríðsfréttaritari. Það þarf ekki að spyrja um efni þess- arar ræðu. En hvér er þessi ,,íslenalri“, Björn Björnsson? i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.