Alþýðublaðið - 20.05.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1942, Blaðsíða 1
.«.«.¦. Leaíð um leiguna á Guten- berg á 2. síðu blaðsins 23. árgangnr. Miðvikudagur 20. maí 1942. 115. tbl. Lesið greinina um írland og ofriðiíln á 5. siðu. Sýning Hand- iðaskólans Opin daglega kL 14—22. Aðg.m. kr. 1 fyrir fullorðna, 0.50 fyrir börn. Sitrónir VERZLUN s*#zz 2ja —3ja herbergja íbúð með nútíma þægindum óskast þegar í stað eða í síðastalagi frá 1. okt. næst komandi. Tilboð sendist mer í póst- ibox 363 Arngrímur Kristjánsson Utsala Dálítíð ai hannyrða- vörum selt ra@ð mikl um aíslætti í dag. Wérzsisin St. SfeiiSijarsiardóttir Hafnarnrði. K.venpiis , óg shorts VIC T Ö Laugaveg 33. Sími 2236. Seudisvffiit getur fengið atvinnu nú þegar, Kaupfélag Borgf irðinga. JJftvðrau. Samkvæmt Iögum hafa Landsbanki íslands og Útvegsbanki íslands h.f. einkarétt til þess að verzla með erlendan gjaldeyri. Af gefnu tilefni eru verzlanir og aðrir sérstak- lega varaðir við að kaupa ávísanir af hermonnum eða öðrum erlendum mönnum, Ef slíkar ávísanir eru boðn- ar fram, er ráðlagt að vísa með þær til bankanna, þar sem þeir hafa líka sérstáká' aðstöðu til að 'komast að raun um, hvort ávísanirnar eru gildar eða ekki. LANDSBANKI ÍSLANDS Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjðrnssonar Sími 5753, er flutt af Laugavegi 68 í hið nýja verkstæðispláss sitt á horni Skúlagötu og Mjölnisvegs. ; ^ujjfau Verkstæðið framkvæmir vélsmíði svo og viðgerðir á verksmiðjuvélum og mótorum. SIGURÐUR SVEINBJÖBNSSON, sími 5753. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR H.F. . TILKYNNA: Sðpraýri - Fossvopr Byrjar ferðir 20. maí 1942, og ekur sem hér segir: (um Hverfisgötu, Suður-. landsbraut, Breiðholtsveg, Bústaðaveg, Fossveg að vestasta . faúsi við Fossvogs- veg, þar snúið við og sömu leið til baka að Breiðholts- vegi, Sogaveg, Grensásveg, Suðurlandsbraut, Laugaveg, Lækjartorg) Frá Lækjatorgi kl. 8.00, 13,20 og svo á 60 mín. fresti, síðasti vágn kl. 23.20. Frá Fossvogi kl. 8,30, 13,50 og svo á 60 mín. fresti, síð- asti vagn kl. 23.50 NB.: Á helgidögum felrar niður ferðin kl. 8.00 Látið I míg pressa fatnað yðar Tek einnig í kemiska hreinsun. Faíapressun F. w. BieriHg Smiðjustíg 12. Simi 4713. Seidlsiei! *¦ vantar stffax VERZLUN Theódor Stoujm I SÍMI 4205 Frá Snmardvalarnefnd. Að tilfalutun Sumardvalarnefndar verða rekin 2—3 sumardvalarheimili <mæðraheimili) fyrir mæður með ungbörn. * '¦ ¦. ' \ i Þær mæður, sem sótt hafa um fyrirgreiðslu á vegum nefndarinnar komi til viðtals og læknisskoðunar ásamt öllum þeim börnum er þeim eiga að fylgja á mæðraheimilin, í Miðbæjarbarnaskólann föstudaginn 22. maí kl. 5—<7 e. fa. [Í&'hÉ-lf * . ¦ I Innritun á mæðraheimili fer aðeins fram þenna eina dag dag, og verður litið þannig á, að umsóknir vegna mæðra og ungbarna er fyrir liggja, en ekki verða endurnýjaðar þann dag, sóu afturkallaðar. \WÆ^ $ ¦ I A sama stað og tímá verða ráðnar nokkrar mæður á sveitaheimili, þar sem þeim er gefinn kostur á að vinna fyrir sér og börnum sínum. S igr *gg :| j^J P-gé :-^-i." «í: TIL v MWiTJ^SUMMUMMJIIt í hátíðamatiRn: : ^iðnrsiiSiiWöriir: Hangikjöt Hunang í glösum Dilkakjöt Ætisveppir í dósum ._'"' Svínakótelettur Grænar haunir í.dósum Svínasteik ' S| Aspargus, súpa og slik. Svið "'¦'" « ,| i Capers í glösum Lifur Tómatpouré í dósum Rauðfoeðux' í gl. og ds. mýtt grænmétj Spinaí í d'ósum Agurkur Salat Rauðrófur Guírætur Olifur í glösum Gurkur í glösum Gaffalfoitar Sfld í dósum Laukur Sítrónur REKORD BO0INC FJÖLBREYTT ÚRVAL AF ALLSKONAR ^ESTIS' kaunfélaqié

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.