Alþýðublaðið - 20.05.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.05.1942, Síða 1
Sýning Hand- iðaskólans Opin daglega kl. 14—22. Aðg.m. kr. 1 fyxir fullorðna, 0.50 fyrir böm. Sitrénnr Aðvðran. Samkvæmt lögum hafa Landsbanki íslands og Útvegsbanki íslands 'h.f. einkarétt til þess að verzla með erlendan gjaldeyri. Af gefnu tilefni eru verzlanir og aðrir sérstak- lega varaðir við að kaupa ávísanir af hermönnum eða öðrum erlendum mönnum. Ef slíkar ávísanir eru boðn- ar fram, er ráðlagt að vísa með þær til bankanna, þar sem þeir hafa líka sérstaká aðstöðu til að komast að raun um, hvort ávísanirnar eru gildar eða ekki. LANÐSBANKI ÍSLANDS \ Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjðrnssonar Sími 5753, er flutt af Laugavegi 68 í hið nýja verkstæðispláss sitt á homi Skulagötu og Mjölnisvegs. Verkstæðið framkvæmir vélsmíði svo og viðgerðir á verksmiðjuvélum og rnótorum. SIGURÐUR SVEINBJÖRNSSON, sími 5753. 2ja — 3ja herbergja íbúð með nútíma þægindum óskast þegar í stað eða í síðastalagi frá 1. okt. næst komandi. Tilboð sendist mér í póst- box 363 Arngrímur Kristjánsson í Dálítið af hannyrða- vörum selt með mikl um aisiætti i dag. Werælsaii St. Sveiikjamarðéttir Hafnarfiiði. Kvenpils 'og shorts Sendisveinn getur fengið atvinnu nú þegar, Kaupféiag Borgfirðinga. EreingeniDgar Simi 1327. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR H.F. TILKYNNA: Sogamjrri - tavegnr Byrjar ferðir 20. maí 1942, og ekur sem hér segir: (um Hverfisgötu, Suður-. landsbraut, Breiðholtsveg, Bústaðaveg, Fossveg að vestasta . húsi við Fossvogs- veg, þar snúið við og sömu leið til baka að Breiðholts- vegi, Sogaveg, Grensásveg, Suðurlandsbraut, Laugaveg, Lækjartorg) Frá Lækjatorgí kl. 8.00, 13,20 og svo á 60 mín. fresti, síðasti vagn kl. 23.20. Frá Fossvogi kl. 8,30, 13,50 og svo á 60 mín. fresti, síð- asti vagn kl. 23.50 NB.: Á helgidögum fellur niður ferðin kl. 8.00 Látið mig pressa fatnað yðar Tek eixrnig í kemiska hreinsun. Faíapressun P. W. Blerlng Smiðjustíg 12. Sími 4713. Sendlsvein í ; vantar strax VERZLUN Theðdor Siemsðn SÍMI 4205 Frá Snmardvalarnefnd. Að tilhlutun Sumardvalarnefndar verða rekin 2—3 sumardvalarheimili (mæðraheimili) fyrir mæður með ungbörn. > j Þær mæður, sem sótt hafa um fyrirgreiðslu á vegum nefndarinnar komi til viðtals og læknisskoðunar ásam.t öllum þeim börnum er þeim eiga að fylgja á mæðraheimilin, í Miðbæjar.bamaskólaim föstudaginn 22. maí kl. 5—7 e. h. ’Jfcl * Innritun á mæðraheimili fer aðeins fram þenna eina dag dag, og verður litið þannig ár að umsóknir vegna mæðra og ungbarna er fyrir liggja, en ekki verða endurnýjaðar þann dag, séu afturkallaðar. $ ( Á sama stað og tíma verða ráðnar nokkrar mæður á sveitaheimili, þar sem þeim er gefinn kostur á að vinna fyrir sér og börnum sínum. : rg|| :| p, s ^ .... | .,. TSL HVÍTASUNNUNNAR í hátíSnmaíinns Hangikjöt Dilkakjöt Svínakótelettur Svínasteik Svið & - i Lifur NÝTT GRÆNEVIETI Agurkur Salat Rauðrófur Gulrætur Laukur Sítrónur FiÖLBREYTT ÚRVAL AF ALLSKONA.R NESTISVORUM Kiðursu$u¥Önir: Hunang í glösum Ætisveppir í dósum ' ’ ’:*1 Grænar baunir í dósum ’ Aspargus, súpa og slik. Caþers í glösum Tómatpouré í dósum Rauðbeður í gl. og ds. Spinaí í dósum Olifur í glösum Gúrkur í glösum Gaffalbitar Síld í dósum REKORD RUÐINGAR

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.