Alþýðublaðið - 21.05.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.05.1942, Blaðsíða 1
\T Leslð greinina um Sviss, landið,: sem er um- kringt af einræðisríkj nm, á 5. síðu blaðsins idag. 23. áxgangur. Fimmtudagur 21. *naí 1942. Inshir kjölar úr asumarkjólaefni. X,auga\ægi ;14, ílendu Mtarnir teru komnir. RElJKJAVÍKnE iaugayeg 10. vi*jdsæng er nauðsynleg í hvítasunnu- útíléguna, Kápa frá „Harelia" klæðir yður vel umnátíðina. Vesturgötu 12. ff 1».* rfiartosi t&i fer vestur og norður á'sunnu- dag 24. maí kl. 6 síðdegis. Kemur Mka á Þingeyri. Vörur afhendist á morgun eða fyrir hádegi á laugardag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir' fyrir hádegi á morgun (föstudag), verða aimars seld- ir öðrum. Svefmpokar. Bakpokar. Vaítteppi. 'y Ferðatöskur. VERZL Grettisgötu 57. Bakara-ofn (fyrir kolakyndingu) til sölu. Hesntugur til uppsetniagar utan bæjar. Þeir, sem vildu fá upplýsingar, sendi blaðinu tilboð fyrir mánaðanDÓt jnerkt „JSakaraoín" Postulíns KaffisteU évfú kaffisteU úr postúííni t&Ssmm vf ð upp í dag. Símar 1135 — 42@1 CorrespondeiCG Tökum að okkur bréfavið- skipi við Ameríku qg England. Sími 3429. Iðnaðarpláss sem verður laust næsta haust, ér til leigu eða sölu. Búðar- pláss getur fylgt. Þeir sem vildu gera tilboð, leggi nöfn sín á AugLskrifstofu blaðsins merkt „Iðnaðarpláss". m og dngleg stúlka, óskast að Stórólfs- hvoli. Mætti hafa með sér barn. Upplýsingar í síma 4906. ítl óskast hálfan daginn Fæði og húsnæði frítt. Hóíel Vík. Atti SænflEdsson 5skar eftir fæði og þjónusíu. Tilboð merkt „Otti" sendist Afgr. Alþýðublaðsins sem fyrst. hleður til ísafjarðar í dag. Vörumóttaka meðan rúm leyfir til hádegis. V i Æfing í kvöld ki. 9 hjá 2. fl. Mætið allir- Leikf£lag Heyitjavfktai' „GULLNA HLIBI U SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8, Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í ðag. í. S. I. Snnðknattleiksmðf Islands verður haldið í Sandhöll Kvk. í kvöld kl. 8% Þar keppa til úrslita K.R.. á móti b. íiði Ármanns, Ægir á móti a. liði Ármanns. Auk þess verður keppt í 50 m. frjálsu sundi karla, 50 m. bringusundi drengja, 100 m. frjálsu sundi drengja, Mjög spennamli kepjmi, f Jölmemiið i hðtima í kvöld. HS. tw. Gerizl áskrifendur að Afc- þýðiiblaðinu. Enginn viE vera án þess, sem einu sinni ihefir gerzt það. \ jtevyan 1942. M er það wart, maðnr! Sýning anraað kvöld kl. 8. Sala aðgöngumiða hefst í dag ki 4 NeftébaksnmMðlr feeyptar Kaupum fyrst um sinn umbúðir utan af skormi og óskornu neftóbaki sem hér segir: 1/10 kg. glös-----.... með loki kr. 0.33 1/5 — glös-----:...—— — 0.39' 1/1 — blikkdósir .. — — — 1.50 1/2 — blikkdósir .. — —(undan • óskornu neftóbaki) 4- 0.68 Dósirnar megá ekki'vera ryðgaðar og glösin verða' ,að vera óbrotin dg innan í lokum þeirra samskonar pappa- og gljápappírslag og var upphaflega. Keypt verða minnst 5 stk. af hverri tegund. TJmbúðirnar verða keyptar 1 tóbaksgerð vorri í Tryggvagötu 8,vf jórðu hæð (gengið inn frá Vesturgötu) á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 2—5 síðdegis. . . TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS M er eltti mesti bökmeiiataviððiirðar érsSns ' Hf . el n$ Mk keanr M Eftir • falIáMtlpi liiœs mM k . Ju_______jg töframenn44 ,ú£-i heitír bókin i ár. Erii það sjð þættir, sem hver fyrir sig er listaverk, fagnr og gðfognr>káld- skapur. Bókin kostar kr. 22,00, 26,00 og 28,00;(skinn) (105 eíntök af bókinni verða tölusett og áritnð af höf- nndi Kosta þau kr. 50,00 eint,, og má panta þau í Unuhúsi, Garðastræti 17 (sími 2864> Aagiýsífl i IWMMki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.