Alþýðublaðið - 21.05.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.05.1942, Blaðsíða 3
flmmtudagur 21. maí 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 ' wm NýsóknJapana i Norður - Kina JAPANIR hafa nú hafið nýja sókn gegn Kínverj- um, én hvorki frá Burma eða franska Indo-Kína, eins og hú- izt var við, heldur var hún gerð í héraðinu Chekiang, sem er á ströndinni skammt suna- an við Shanghai. Engar nánari fregnir hafa enn borizt af þess- ari sókn, en það var í tilkynn- ingu frá Chungking, sem fyrst var frá henni sagt. Suður við landamæri Burma hafa Kínverjar gert hvert gaga áhlaupið á fætur öðru og hrundið mörgum áhlaupum Japana. Ameríkskir flugmenn hafa enn skotið niður fjölda japanskra flugvéla og hrundið mörgum árásum þeirra. Sókn Timoschenkos til Kharkov/ Sókn von Bocks tii Ixyum. " ——-— ---- Rúss&r s@gja, atl mmm séa 'harölr liardagar liáðlr á Rerebskaga. TVÆR STÓRORRUSTUR geisa nu í Ukrainu. Önnur er skammt sunnan og austan við Kharkow, þar sem herir Rússa undir stjórh Timoschenkos sajkja til borgar- innar Krassnograd, hini er vestan við borgina Izyum, þar sem herii: Þjóðverja undir stjórn Feder von Bock, reyna að ná þeirri borg og þar með stofna samgönguífeðum Rússa og um leið allri sókn þeirra í hína mestu hæítu. Það er ' bersýnilegt, að tilgangur Timoschenkos með sókn sinni er fyrst að rjúfa samgöngur þýzka hersms, en takist honum það, er sókn Bocks í hinni mestu hættu. Þá er hins vegar takmark Þjóðverjanná að taka borgina Izy- um og þannig rjúfa samgöngur Rússa og ná aðstöðu til að hefja sókn aftan að þeim. Ef það tekst er sókn Rússa í mikilli hættu. Þannig eru þessar tvær örrustur kapphlaup um að rjúfa samgöngur andstæðinganna, þ. e. a. s. Timoschenko er að reyna að rjúfa samgöngur von Bock, áður en von Bock rýfur hans eigin samgöngur. Sókn von Bocks virSist hafa orðið nokkuð ágengt í fyrstu, en Rússar sendu þegar í stað liðsauka til vígstöðvanna og stöðv- uðu sóknina að sinni í það minnsta. Borgin Izyum er mikiivæg jámbrautamiðsíöð, sem mikill hluti af samgöngúæðum Timo- schenko byggist á. Er hún 130 km. suður af Kharkow. Krassno- grad er aftur á móti aðeins 100 km. suðvestan við Kharkow og eru Rússar þar komnir vestur fyrir Karkow. Á vígstöðvunum austan við Kharkov og næst henni sjálfri eru harðar orustur stöðugt háð- ar, en norðan við borgina eru gerð áhlaup og ’ gagnáhlauþ á báða bóga. Báðir aðilar til- kynna, að andstæðingamir hafi beðið mikið tjón í orust- unum og eru t.d. síðustu tölur Rússa sem hér segir: 600 skrið- drekar, 600 fallbyssur og 400 flugvélar. Tilkynning rússnesku her- stjórnannnar á miðnætti segir frá þvi, að hörðum gagná- hlaUpum hafi verið hrundið við Izyum og Barvenkova, sem er skammt sunnan við Izy- um. Ennfremur segir í til- kynningunni, að enn sé barizt á Kerchskaga og fréttir Þjóð- verja, um að bardögum sé þar algerlega lokið ,séu alrangar. Riússneski flugherinn hefir sig allmjög í frammi á öllum hlutum vígstöðvanna. í gær misstu Þjóðverjar alls 27 flug- vélar, en Rússar aðeins 12. — Ennfremur gerðu Rússar árás- ir á hersveitir á jörðu niðri og eyðilögðu 285 bifreiðar, hlaðnar birgðOm og skotfærum, 30 byssur og eina jámbrautarlest. . Norður í Bahrenshafi hafa I herskip Rússa enn verið á ferð- Erfiðasta stríO, mi llðlverjar liaía tiál, segir Goring í útvarpsyæðii. ÖRING hefir haldið ræðu í útvarp til þýzku þjóðar- innar og reýnt að stappa í hana stálinu. Hefir ræða þessi vakið allmikla athygli, þar eð hún varpar nokkru Ijósi á á- standið í Þýzkalandi, eins og ■ það er nú. , Göring sagði, að þetta væri erfiðasta stríð, sem Þjóð verjar hefðu nokkru sinni átt í og þýzlka þjóðin yrði nú að halda það út, hversu langt, sem það yrði. Bardagarnir kunna að verða hrottalegir, sagði Gcn;- ing, en það er oft eina leið- in til sigurs. Þýzka stjórnin inni og sökkt 3 fluthingaskipum Þjóðverja. Herfræðingur brezka útvarps ins sagði í gærkveldi um hina nýju sókn von Bocks, að enn væri ekki hægt að sjá, að hér væri um gagnsókn í stómm stíl að ræða. Sóknin er mjög einkennandi fyrir , hertækni 1 Þjóðverjar Eim glvgggvéladeiMim ksasfail 4©H pás. - eldspremglnm á lioa*||ima. BREZKI FLUGHERINN gerði í fyrrinótt stórkostlega áíús á borgina Mannheim í Suðvestur-Þýzkalandi og tók mikill fjöldi sprengjuflugvéla þátt í henni. Meðal flug- vélanna voru Stirling, Halifax, Manchester, Wellington og Hampden flugvélar og köstuðu þær bæði eldsprengjum og tundursprengjum. Komu upp geysilegir eldar víðsvegar í borginn og miklar sprengingar urðu. Aðeins ein deildin af Stirl- ling-sprengjuflugvélunum hafði meðferðis og kastaði á Mann- heim 40.000 eldsprengjum. Til samanburðar má geta þess, að Þjóðverjar köstuðu áldrei meiru en 10.00 eldsprengjum á London, þegar árásir á þá borg voru harðastar og þótti þö töluvert! Mannheeim er hernaðarlega rnikilvæg af sveim ástæðum aðallega. í fyrsta lagi er þar önnur stærsta höfn, sem er í meginlendi Evrópu. Stendur borgin við ána Rín og eru þar að aúki margir stórir skurðir tengdir við hana. Um borgina fer mikill hluti þeirra kola- birgða, sem ítalir fá frá Þýzka- landi og mega þeir þó sízt við því, að þeir flutningar stöðvist, því að ekki hafa þeir of mikið af kolum þar syðra. í öru lagi er Mannheim mikil iðnaðarborg og eru þar stórkost- legar skirðdrekaverksmiðjur. Komu nxargar sprengjur niður í þeim. Ennfremur eru í borginn flugvélamótorverksmiðjur og Diesilverksmiðjur. Tugir árása hafa verið gerðir á Mannheim áður en allar hafa þær verið smáræði eitt hjá því, sem þessi virðist vera. Flugveð- ur var ákaflega gott og fundu flugmennirnir borgina þegar í stað af bugðu, sem á Rín krefst blindrar hlýðni af öll- tim þegnum sínum. Göring viðurkenndi, að nú væri hægt að tala um tvenn- ar vígstöðvar, hinar eigin- 'Legu og heimavígstöðvarnar. Marskálkurinn lýsti þján- ingurn þeim, sem þýzku her- mennirnir urðu að þola í vet- nr- aðeins með einu orði: hróðalegar. Þeir hefðu orðið að þola þær, því að baki þeim vom aðeins rústir hins sigr- aða hluta Rússlands. Veðrið hefir verið Þjóðverjum mjög öhagstætt s.l. þrjú ár, því að vetur hafa verið harðir og uppskera hefir brugðist. Að lokum- bað Göring um blessun hins almáttuga til handa foringjanum, Hitler. Kyrrahafsráðið í Washington. Þessi mynd var tekin af Kyrrahafsráðinu á fyrsta fundi þess í Washington. Mennirnir eru, taldir frá vinstri: Dr. T. V. Soong, Kína, Walter Nash, Nýja Sjáland; Dr. Herbert Evatt Ástralía, Halifax lávarður, England, Rposevelt forseti; Hume Wrong, Kanada, Dr. Alexander Loudon, Holland og loks Harry Hopkins aðstoðafmaður forsetans. ‘ ' ; . ■ j v ' ’ ■. ' , . ; v| , i. ; ■ Tvær stórorrnstur §eisa ®i i Ukrainu: við Kiaarkov og Izynm Hefjast bardagar brátt aftar í Libji RETTARITÁRAR í Libyu búast nú við að hléinu á orustum þar verði brátt lokið og bardagar hefjist að nýju. Þjóðverjar hafa fengið allmikinn liðsstyrk bæði loft- leiðis og sjóleiðis. Hafa und- anfarið boi’izt fregnir af her- ingu á hersveitum Rommels, en enn mun ekki vera um sókn að ræða. Bretar munu einnig > hafa styrkt lið sitt í Libyu allmikið, en að sjálfsögðu er ekkert frá því sagt. Þjóðverjar hafa bú- ið allvel mn sig í stöðvum þeim, sem þeir hafa haft, síð- an bardögum lauk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.