Alþýðublaðið - 22.05.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.05.1942, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Föstuda&ur 22. maí 1942« in samtwkkt til 3. omr. i efri deild með 8 atkv. gegn 7 KJÖRDÆMAMÁLIÐ var samþykkt í efri deild í gær! til 3. umræðu að við- höfðu nafnakalli með 8 at- kvæðum gegn 7. Já sögðu: Bjami Snæbjörns- sön, Bryrijólfur Bjarnason, Er- lenduír Þorsteínsson, Jóhariri Þ. Jósefsson, Magnús Gíslason, Magnús Jónsson, Sigurjón Á. Ólafsson og Þorsteinn Þorsteins- son. ■ . Nei sögðu: Bemhard Stefáns- son, Einar Árnason, Ingvar Páhnason, Jónas Jónsson, Páll Hermannsson, Páll Zóphonías- son. Árni Jónsson var fjarverandi. um van- Reykjavíknrbær ætlar að byoðia 40 tveaflja herbergja íbððir. Þær verða í 4 hæða húsum, sem eiga að standa við gamla íþróttavöllmn. Y ' mujnix.^_LIIL__^|þ_. .... A Ð ÖLLUM LÍKINDUM verður byrjað í sumar að reisa nokkur stórhýsi á vegum Keykjavíkurbæjar. Er þessum byggingum aetlaður staður á svæðinu frá horni gamla kirkjugarðsins og að Hringbraut 153, eða við gamla íþróttavöllinn. Þetta eiga að vera 4 hæða hús, sérstök með tveggja herbergja íbúðum aðiallega og er gert ráð Dagskrártlll. (ram komin, af Finni Jónssyni, um að UMRÆÐUM SAMEINAÐS ÞINGS um þingsályktunar- tillögu Framsóknarflokksins þess efnis, að lýsa van- trausti á ríkisstjórninni, var iokið nokkru eftir miðnætti í nótt, en atkvæðagreiðsiu þar tii eftir hádegi í dag. í umræðunum í gærkveldi bar Einnur JÓnSson frám tillögu um rökstudda dagskrá þess efnis. að vísa vantraustsýfirlýsingu Pramsóknarflokksíns frá. Var dagskrárt. Finns svo hljóðandi. „Þar sem tillaga þessi er fram komin í þeim tilgangi, að koma í veg fyrir að breyíingar þær á stjómarskránni, er liggja fyrir aiþingi, geti náð fullnaðarafgreiðslu, en fyrir liggur yfirlýsing þingmeirihluta um fylgi við breytingarnar, telur alþingi ástæðu- laust, að láta atkvæði ganga um tillöguna — og tekur fyrir næsta / .. mál á dagskrá. Kemur þessi dagskrártillagá að sjálfsögðu fyxst til atkvæða í dag. --------—i______,;■/'■.:/ * Útvarpsumræðurnari’ sem fóru fram á undan atkvæða- greiðslunni voru öllu harðari en undanfarin kvöld, og voru fluttar tvær ræður af hálfu hvers flokks. Fyrir Alþýðuflokkinn talaði Finnur Jónsson, sem einnig bar fram hina rökstuddu dagskrá í lok fyrri ræðu sinnar. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn töluðu Jak- ob Möller og Ólafur Thors. Fyr ir Framsóknarflokkinn töluðu Sveinbjörn Högnason og Ey- steinn Jónsson. Fyrir Bænda- flokkinn Stefán Stefánsson og fyrir Kommúnistaflokkinn Eín- ar Olgeirsson. Er nú talið ,að skammt eitt muiii til þingrofs og' þingslita, enda aðeins 3ja umræða eftir um kj ördæmabreytinguna í efri deild. borin fram henni frá Fjölgin kaffihús- fyrir að í sumar verði þannig byggðar verði samtals um fjöru- tíu íbúðir. Hreinlætisástaidið i bæn ni er erM M Hæsíiréttur: Stlórnendnr s. f. flrfis í Borprnesi Waxancll krHfsir bæjarkilB 11« gagniferilar UBnbSBtflar. .——---$>—----— TiSlögur heilhrigðisfulltrúa til bæjarráðs STÖÐUGAK KVARTANIR koma frá bæjarbúum út af sorphreinsuninni og gatnahreinsuninni í bænum. Þess- ar kvartanir eru ekki ástæðuiausar því að svo má segja, að þessi mál séu nú komin í öngþveiti. Er þetta því hættulegra, þar sera gera. má ráð jyrir, að hreinlætið í bænum ráði miklu um heilbrigðisástand bæjar- búa. En menri getá séð hvernig þessum málum er stjórnað, — þegar þess er gætt, að allt oí, fáir menn vinna að sorp- og gatnahreinsun. Alþýðublaðið' snéri sér í gær til Ágústs Jósefssonar heilr brigðísfullrúa og spurði hann, hvað margir menn ynnu nú að hreinsun gatna og torga í bæn- um (þrifnaðarráðstöfunum). „Nú vÍBná. við þetta 16 menn og 3 hestar,“ jsvaraði heilbrigðá isfulltrúi.' ' ' ■''•■■'. - • — En hvað margir unnu að I þessu fyrir hernámið, eða ’40? ,,14 menn og 3 hestar.“ — En 1930? ,,10 menn og 2 hestar.“ — Og 1921? „8 menn og 2 hestár.“ Þó að menn vissu ekki ann- áð um þessi mál en það, sem heilbrigðisfulltrúi segir hér atf framan, þá væri það nægilég skýring á því ófremdarástandi sem nú ríkir. En það er margt fleira, sem kemur tii greiria. Nú eru íbúarnir í Reykjavík taldir vera um eða yfir 40 þúsundir — en 1921 Voru þeir um 17.500. Auk þess hefir borgin stækkað g^'urlega síðan 1921. Þó .eru aö- éins helmihgi fléiri- menri við Frafnh, á 7. síðu. AMIÐVIKVDAG var kveðinn upp í Hæsta- rétti dómur í málinu: Réttvís- in og valdstjórnin gegn stjórn- endum Sf. Gríms í Borgarfirði. Áður hefir verið getið um þetta mál í Alþ.bl. og var þar frá því sagt, að stjórnendum Gríms væri ■ gefið að sök, að þeir hefðu skv. “fundarsamþ. í félaginu, hafið greiðslu til fé- lagsmanna úr varasjóði félags- íns, að upphæð kr. 2000,00 il hvers, sem greiðslu fékk, en félagið hagnast á skipi sínu, -— Eldborg, eftir að ófriðurinn hófsú Dómur í héraði féll á þá leið, að útborgun fjárins hefði verið óheimil og vqru stjórn- endur s.f. Grímur dæmdir til ' refsingar fyrir brot á hegning- arlögunum, en í hæstarétti voru þeir. algerlega sýknaðir. Hestamannafélagið Fákur efnir til kappreiða ánnari bvíta- sunnuclag. Er búizt við mikilíi' þátttöku. Tveinsnr beiðnnm neltað i bæjarstjórn \ í gær. FYRIÍt BÆJARSTJÓRNAK- FUNDI í gær lá fyrir beiðni uin veitingarleyfi frá tveimur mönnum, en báðum var synjað. Borgarstjóri las upp bréf frá dómsmálaráðuneytinu þar sem skýrt var frá því að í samning- um ríkisstjórnarinnar við setu- liðið væri ákvæði um að dregið yrði úr óþarfa notkun vinnu- aflsins. firslit i prije flolks- mðtino K. IB. og’.Fram erií nú |o£n með 4 stlg trvort. Þriðjaflokksmót í knattspyrnu hefir staðið undanfarna dagaí í fyrra kvöld fóru leikár þannig, að Fram vænn Víking með 4 mörkum gegn 1 og Kr. Val með 3 gegn engu. Standa leikar því þannig að KR og Fram hafa 4 stig hvort en Valur og Víkingur ekkert. Úrslitakeppnin stendur því milli KR og Fram. Þessi úrslitakeppni fer fram Framh. á 7. síðu. K4.UPLAGSNKFND reikn- aði í gær út vísitölu maí- mánaðar og lækkar húri um eitt stig, úr 183 í 182 stig. Alþýðublaðið spurði Jón Blöndal í gærkveldi að þvíP hversu þessi lækkun sætti. „Ég býst við“ sagði Jón Blöndalj, „að þess niðurstað.a kunni að koma ýmsum á óvart. En það sem aðallega veldur lækkuninni er að egg voru lækkuð allmikið j fyrir' nokkru. Nam þessi eggja-i lækkun einu stigi, eða þár umb biúC' Þetta sagði Jón Blöndal. Það er rétt. Mönnum kemur þessi lækkun vísitölunnar einkenni-j lega fyrir sjónir. Menn munu nú þykjast sjá að grimdvöllur; vístölunnar sé ekki lengur rétt-; ur, enda snerta verðlagsákvæði gerðardómslaganna eingöngw i vörur, sem teknar eru með í vísitölureikningnum en aðrar ekki. Menn minnast þess, að í vetur lofuðú þeir Hermarite Jónasson og Ólafur Thors því með miklum bægslagangi x út- varpinu, að grundvöllur vísitöl unnar skyldi endurskoðaður og hann endurbættur til hags fyrir launþega. En þeir hafa bók- staflega ekkert gert til þess að uppjfylla þessi loforð sín við þjóðina, Hinsvegar skýrði Jón Blöndal Alþýðu'blaðinu frá því, að kaup- lagsnefnd, sem reiknar út vísi- töluna með aðstoð hagstofunnar hefði undanfarið ár látið halda búreikninga til undirbúnings á endurskoðun vísitölunnar. Með- al þeirra, sem haldið hafa bú~ reikninga eru nokkrir bæjar- starfsmenn. Höfðu þeir haldið reikninga eitt ár 1. maí s. I„ én» til þess áð hægt sé að fá öruggan grundvöll fyrir vísitöluna þarf heils árs búreikninga. Er fyrir nokkru farið að vinna úr bú- reikningum þessum, en það er mjög mikið verk. Að því loknu mun kauplagsnefnd síðan end- urskoða grundvöll vísitölunnar. Þjóðræknisfélag Islend Inga fer til -Þingvalla., Gestir féiagsins í förinni verða 10' Vfest-1 ur-íslendingar, sem hér dvelja. þJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA gengst i'yrh’ ÞingvaMaför á anmui í Hvítasimnu. Gestir félagsins verða í förinni um 10 Vestur íslendingar, sem hér dvelja og eru flestir þeirra starfandi í hinu bandaríska setuliði. Meðal gestanna verða hví Hjálmar Björnsson viðskipta fulltrúi Bandaríkjastjórnar hér, Björn Björnsson blaða- maður og Emil Walters lisí- málari. Lagt verður af ,stað í þessa för klukkan 9 um morguninn og verður farið frá Alþingishúsinu. Á Þingvöllum verður sameigin- legt ' borðhald og hefst það kl. 12. Þeír. sern ætla að taka þátt í því, eru beðnir að tílkynna þátttöku sína í afgreíðslu Morg- unblaðsins fyrir klukkan 1 æ morgun. Sökum þess að ókleift hefir reynzt að fá leigða bíla til fjölmennrar sameigirilegrar ferðar, ér svo til ætlazt að þeir fél jsmenn og aðrir, er vilja taka þátt í ferðinn sjái sér sjálf- ir’fy.rir flutningi austur og heim nandi er að meðlimir Þjóð- ræknisfélagsi-ns fjölmenni til Þingvalla við þetta tækífæri og sýni þannig hug slnn til sam- vinnunnar við landa vora í Vest urheimi. Þeir félagsmenn, sem 'hafa ráð á einkabílum.--- og það? Framh. á 7., síðu,. 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.