Alþýðublaðið - 22.05.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.05.1942, Blaðsíða 3
3 Fostudagur 22. maí 1942. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hiklar skriödreka- orrnstnr ð Kharkow- vigstððvnnum. SókQ Rússa á Kirjálaeiði. MIKLAR skriðdrekaorustur geisa nú á Kharkovvíg- stöðvunum, og verður enn ekki séð á hvorn veg jara muni. Rússnesku tilkyhningamar segja, að her Timoshenkos sæki enn fram til Kharkoy og Kras- nográd. Hins vegar hejir Þjóð- verjum lítið miðað í sókn þeirra til borgarinnar Izyum, og er það hejnt til sönnunar því, að Þjóðverjar minnast vart á þá sókn, þótt það sé hverjum manni Ijóst, hver tilgangur hennar er. Þjóðveriar senda enn í or- 'iistuna mikið herlið, sem ætlað var að taka þátt í vorsókn Hitl- ers, sem nú er talið víst, að átti að hefjast á þessum slóð- um í lok mánaðarins. itússar segja frá orustum iim borg eina, sem að vísu er ónafngreind, en aðeins lýst sem mjög mikilvægum stað. — Rússar náðu borginni á sitt vald, og gerðu Þjóðverjar þeg- ar í stað gagnáhlaup, sem rnn 100 skriðdrekar tóku þátt í. Harðir bardagar urðu langan tíma, þar til Rússar ráku Þjóðverja til baka, og voru þá á vigvellinum 46 eyðilagðir skriðdrekar. Rússar hafa hafið mikla Sókn á Kyrjálaeyði og brotizt á einum stað í gegnum víglín- ur Þjóðverja og Finna. Útvarp- ið í Moskva sagði frá þessu, að Rússar hefðu rofið línuna á ein- um stað og hefðu þar streymt í gegn rússneskar hersveitir og síðan gert árásir á Þjóðverja og Finna að baki þeirra. Segir í fregninni, að Rússar hafi sótt þarna fram um 20 km. og fellt alls um 3000 manns. Vikingarnir frá St. Kazaire heiðraðir. Þríp ¥ikf«nif£ukross£ir veittir. ÞAÐ var tilkynnt í London í gærkveldi, að jjöldi heiðursmerkja hejði verið veittur mönnum þeim, sem pátt tóku í árásinni á St. Naza- ire á dögunum. Var meðal ann- ars þrem mönnum veitt hæsta heiðursmerki Breta, Viktoríu- krossinn. Sagt var, að aldrei hejði jVeiri heiðursmerkjum verið úthlutað ejtir eina her- jerð. Meðal þeirra, sem fengu V. C. voru Beaty, skiph. á tundur- spillinumí sem siglt var upp í skipakvína miklu og sprengdur :í loft upp. Beaty var í skipinu - fram á síðustu stundu og aðstoð :aði þar að auki við brottflutn- ing særðra hermanna. Hann mun nú vera fangi Þjóðverja. Einnig fékk yfirforingi flota- ‘deildarinnar, sem flutti herlið- ::ið til St. Nazaire og þaðan aft- air. Þriðji maðurinn var skytta Sjúkrahús á Bataanskaga. Mynd þess var tekin í einu af sjúkrahúsum ameríkska hersins á Bataanskaga, meðan á bar- dögum stóð. Það voru ekki aðeins sárir hermenn úr orrustunum, sem hjúkra varð, heldur geisuðu margir hitabeltissjúkdómar á skaganum. Japanir hefja mikla sókn til pess að gersigra Setja lið á laad h|á borg> innl Tooehw i Snður-Kfina. Atiknar loftárásir af hendi Japana. T:\PANIR HÓFU í DÖGUN í fyrradag skothríð frá ^ herskipum á borgina Foochow, sem .er á strönd Kína 600 km. sunnan við Shanghai, og sköramu seinna sigldu 20 skip að ströndinni og settu lið á land. Urðu allmiklir bar- dagar á nctrðurbökkum Minkiáng árinnar og vörðust Kín- verjar af miklum vaskleik. Bardagar hafa blossað upp víða á kínversku vígstöðvunum og eru harðar orrustur háðar á mörgum stöðum. Flugher Japana hefir haft sig allmikið í frammi og gert margar árásir á kínverskar horgir. Barizt mun nú vera á mörgum stöðum í Kína, bæði að norðan og sunnan, þar sem Japanir sækja inn í landið frá Burma og Indo-Kína. Það er bersýnilegt, að Japanir eru að hefja stórkost- lega sókn gegn Kínverjum og er ef til vill ætlunin að ger- sigra þá og binda enda á þáttöku þeirra í styrjöldinni. Sókn Japana í Siam og Burma er í beinu sambandi við þessa sókn, þar eð með henni náðu Japanir Burmabrautinni, lífæð Kín- verja á sitt vald. Þar sem straumur vagna og hergagna til Kína stöðvaður og Kínverjar skildir eftir með eigin fram- leiðslu eina til að birgja herina, en niðnaður þeirra er frek- ar títill og framleiðir m. a. ekki nema' títið af þungum vopnum. íTotafræðingum Bandaríkjanna. Frá borginni Ningpo á strönd Austur-Kínahafsins, suður eft- ir ströndinni hafa Kínverjar hana á valdi sínu, að undan- teknum nokkrum borgum og næsta nágrenni þeirra. Meðal þessara borga eru Wenchow, Amoy, Swatow og Kanton. Ja- panir hafa einu sinni áður haft Foochow á sínu valdi. Var það í apríl í fyrra, er þeir tóku borgina. Kínverjar tóku hana aftur í sept. Shiang Kai-Shek á enn stóra og volduga heri landinu til varnar, svo að Japanir hafa ekki sopið kálið, þótt í ausuna sé komið, og þeir eiga langt í land til að gersigra Kínverja. Ef Japanir snúa sér nú alger- lega að því, að ganga frá Kín- verjum, munu þeir tæpast á einu af skipunum, en hann féll í bardögunum. Fjölda margir aðrir menn fengu ýms önnur heiðursmerki fyrir margs konar afrek og hreystilega framgöngu. hafa bohnagn til þess að hefja sókn á öðrum vígstöðvum, t. d. Indlandi, Síberíu eða Ástralíu. í þessu sambandi má minna á ummæli margra japanskra herfræðinga um það, að stríðið eigi eftir að standa í mörg ár enn og það verði ekki útkljáð á landi, heldur á sjó. Hafa og margir þeirra haldið fram, að úrslitaorusta stríðsins verði á sjónum, á Kyrrahafinu og milH japanska flotans og flota Bandamanna, sérstaklega Banda ríkjamanna. Sama skoðun hef- ir komið frarn hjá allmörgum Ætiuúu að flýja til Englands. - - < Það var tilkynnt í útvarpinu í Oslo í gær, að 15 Norðmenn hefðu verið teknir af lífí fyrir að reyna að komast til Englands. Var aðeins sagt frá því, að þessir 15 menn hafi haft umráð yfir vélbát, og var ætlun þeirra að flýja á honum til Eng- Iands. Þetta er enn glöggt merki um ógnastjóm naz- ista, er þeir vinna þetta níðingsverk rétt eftir þjóð- hátíðardag Norðmanna. Bsað oni Pjóðverja eftir stríðið? T ALSMAÐUR BREZKU stjórnarinnar í efri deild- inni, Cranebome lávarður, tal- ai í gær um það í ræðu I deild- inni, hvað gert verður við Þýzkaland eftir stríðið, ef Bandamenn vinna það. Sagði hann að unnið yrði al- gerlega í anda Atlandshafssátt- málans. Verður málimum svo komið fyrir, að árásaríkin fái ekki tækifæri til að hefja aftur árásir á nágranna sína eða hafa neins kyns ofbeldi í frammi. Ef Þjóðverjar koma vel fram eftir stríðið, verða þeim veitt sömu kjör í verzlunarmálum og öðrum ríkjum. Hihs vegar kem- ur ekki til mála að semja við stjórn nazista, þyí að þeir hafi þegar saurgað hendur sínar á svo svívirðilegum glæpum. 30 skipom hleypt af stokkmnm á dag í Bandaríkjnnim. Sigup fyrr en búizt er við, segir Cordell Mull CORDELL HULL, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna skýrði frá því á blaðamanna- fundi í Washington í gær, að hinn stöðugt vaxandi herstyrk- ur Bandaríkjanna kynni að færa Bandamönnum sigur fyrr en nokknrn grunar. Hann benti á, að Bandaríkjamenn færu nú á hverjum degi fram úr öllum áætlunum á sviði framleiðsl- unnar. í dag er siglingadagur í Banda ríkjuhum og er hann m. a. haldinn hátíðlegur með því að hleypa f leiri skipum af stokkun- um en nokkurn dag áður. í 19 skipasmíðastöðvum verður alls 30 skipum hleypt af stokkun- um, víðs vegar um Bandaríkin. Eitt skipanna, Thomas Bailay Aldhich, hefir verið byggt á mettíma, því að ikjölurinn að því var lagður fyrir 36 dögum. Gðbbels vill gera Bjóðverja knrteisarl GÖBBELS hój jyrir nokkru mikla sókn til að gera Þjóðverja kurteisari en þeir eru. Hejir hann haldið margar ræður til þess að hvetja til aukinnar k\irteisi og látið jara jram rannsóknir á kurteisi manna. T.d. voru allir stræt- isvagnabílstjórar reyndir í Ber- lín. Kom þá í Ijós, að 22 af hverjum 100 eru vingjarnlegir í framkomu, 41 af hverjum 100 kurteisir, 36 af hverjum 100 ókurteisir. Er þá ónejnt 1%, og er talið, að Göbbels hafi ngin orð átt til yjir þá. Það hefir vakið allmikla at- hygli um heim allan, að blöðin í Þýzkalandi hafa tekið mjög illa í ræðu Görings. T. d. gat • blað hans sjálfs um hana með 11 oréum. Flest skipanna eru sérstaklega teiknuð tíl þess að fljótlegt sé að byggja þau, og eru þau köll- uð Frelsisskip11^ Stærð þeirr er 10500 smálestir og þau geta flutt 9100 smálesta farm. Nú þegar hafa verið gerðar áætlan- í ir um að byggja 1200 slík skip.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.