Alþýðublaðið - 22.05.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.05.1942, Blaðsíða 4
4 Útgetanði: AIJ»ý«uflokkiurinn Rttstióri: Stefáa Pjeturssoo Bitstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverflsgötu Símar ritsijómar: 4901 og 4902 Simar aígreiðslu: 4900 og 4906 VerB i lausasölu 25 aura. Alþýðuprentamiajar h, t. „Tei fiv, þér hræsnarar!i(. FRAMSÓKJNTAPvMENN eru í aðra röndina háif-aumk- unarverðir þessa daga. Þeir eru að basla við að verja mál- stað, sem engin sanngirni og ekkert réttlæti mælir með. Þeir geta því ekki rökrætt um málið, heldur leggja alla orku sína í það, að hleypa upp æsingum og blekkingum til að hylja kjarn- ann, sem er þó öllum Ijós. Rang- læti kjördæmaskipunarinnar verður aldrei dulið, þótt Fram- sókn segi að svart sé hvítt eða beiti öðrum svipuðum röksemd- um. Framsóknarhöfðingjunum er það ljóst, að nú verður svo að þeim kreppt, að þeir verða að ganga fyrir hvers manns dyr tii að beiðast hjálpar og liðveizlu. í ofrembingi sínum og einræðis- brölti hafa þeir talið sig þess umkomna undanfarin missiri að heita launastéttir og verkalýð þessa lands þrælatökum. Þeir þóttust svo öruggir um valda- aðstöðu sína, að þeir töldu sér fært að virða hag og vilja al- þýðustéttanna að vettugi. En þeir gleymdu því þá stundina, að þeirra mikla makt og veldi byggðist á sandi ranglætisins í kjördæmaskipim þjóðarinnar. En þegar þeir sáu, að hrófla átti við þessari spilaborg þeirra með réttlátri lagfæringu kosn- ngarréttarins, sló á þá svo mikl- um felmtri, að nálgast ærsl. Eitt lítilsigldasta bragðið í öllum þeim bægslagangi er viðleitni Framsóknarherranna til að telja alþýðustéttunum trú um að þeir béri í rauninni enga ábyrgð á fantabrögðum þeim, sem átti að beita þær, heldur einhverjir allt aðrir. Þeir reyna að hlaupa frá ábyrgðinni á skálkabrögðum sjálfs sín óðara og eitthvað á bjátar. Þrekmiklir einræðis- herrar, Ilermann og Eysteinn! í útvarpsumræðunum und- anfarið hafa þeir bitizt um það, Franísóknarmenn og Sjálfstæð- ismenn, hvorir valdið hafi sam- vinnuslitum samstjórnarinnar og kosningum, og er þar ekki allt prútt, sem bvor ber á hinn. Einkum hafa Framsóknariáð- herrarnir fyrrverandi streit.zt við að kenna samstarfsmönnum sínum, Ólafi og Jakobi, um fjörráðin við hagsmuni verka- lýðsins. Hermann gerði jafnvel mikið úr því, hve harkalega Sjálfstæðisménn hefðu viljað láta kné fylgja kviði í einræð- isbröltinu í kring um kosninga- frestunina og .kúgunarlögin í vetur, og hve ódrengilega þeir ALÞYPUBLAOiP Föetudagrnr 22. maí 1942» SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON: Gerðardémslögin ög fram- kvæmd þeirra. TJ' RIJMVARP þetta er stað- * festing Abráðabirgðalögm, er ríkisstjórnin setti 8. janúar síðastliðinn og varð númer 2 í röðinni af þeim málum, er lögð hafa verið fram á yfirstandandi alþingi. Til allshn. efri deildar kom það 5. maí s, 1. Hafði það tekið smávægilegum breyting- um í neðri deild, þó ekki efnis- breytingum, meðal annars er. nafni gerðardóms breytt í dóm- nefnd. Um xriál þetta mun hafa veriö samningur milli aðalþing- flokkanna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, um framgang þess. Öll rök, sem lögð hafa verið fram bæði í ræðu og riti gegn því, eru að vettugi virt. Einstakir þingmenn þeirra flokka munu bunanir af þeim samningi, er þá verandi ríkisstjórn hafði bundið fastmæl um að framkvæma, þótt þeir hins vegar sjái, út í hvaða ófæru stjóm þeirra hafði gengið með setningu laganna. Út frá þessu sjónarmiði var nefndirini Ijóst, að rökræður um málið innan nefndarinnar voru þýðingar- lausar, og þótt um tilhneigingar gæti verið að ræða um skynsam- legar breytingar á frv., þá var neíndinni allri ljóst, að þær mundu þýðingarlausar, því mái- ið ætti að ganga fram í þeirri mynd, sem það er nú. Með bráðabirgðalögunuxn, sem þingið svo á að leggja bless- un sína á og samþykkja, var stofnað til innanlandsófriðar milli stéttanna í þjóðfélaginu. Lögunum er fyrst og fremst stefnt gegn verkalýðssamtökun- um, svo og gegn öðrum launþeg- m landsins, hvort heldur þeir eru í þjónustu ríkis, bæja eða einstaklinga. Höfuðmarkmiðið er að banna alla grunnkaups- SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON lagði í fyrradag, áður en ömuir umræða um gerðardómslögin hófst í efri deild, fram eftirfarandi álit um þau lög og þá reynslu, sem þegar hefir af þeim fengizt. Klofnaði allsherjamefnd efri deildar, sem hafði bráðabirgðalögin til athugunar, eins og að líkum Iæt- ur í þessu máli, og Ieggur meirihlutinn, Ingvar Pálmason og Magnús Gíslason til, að bráðabirgðalögin verði staðfest, en minnihlutinn, Sigurjón Á. Ólafsson, að þau verði felld. hækkim hjá öHu launafólki, án tillits til þess, hvernig grunn- lanin voru hjá einstökum stétt- arfélögum og launafloklium á þeirri stund, er lögin voru sett. Sj álfsá kvörðunarrétt: verklýðs- félaganna og einstaklinga um að setja verð á vinnuafl sitt, samn- ingsréttinum, verkfallsréttinum, er burtu kip.pt með einu penna- striki. Hinum lögboðna rétti verkalýðsfólaganna, er þeim var veittur með lögum um stéttar- félög og vinnudeilur, er vikið tili hliðar og að engu hafður. Lög- gjöf, sem átti að tryggja og tryggði þjóðfélaginu friðsam- lega lausn hinna viðkvæmustu deilumála, sem uppi hafa verið með þjóð vorri um tugi ára, — baráttan um kaup og kjör launa stéttanna. — Atvinnurekendan- um, > .sem jafnvel vill greiða verkamanni sínum hærra kaup og að öðru leyti veita honum betri lífskjör en hann bjó við, honum. er bannað að semja við síéttarfélag verkamannsins, þó hann telji atvinnurekstri sínum það kleiít og til meiri ávinnings fyrirtæki sínu. Ef út af þessu er brugðið af félögum eða félags- samböndum, má dæma þau og auk þess stjórnendur þeirra í sektir allt að kr. 100000.00 — héfðu vegíð að Alþýðuflokkn- um. Alþýðublaðinu er ósárt um, þótt Sjálfstæðismenn fái mak- Iegt tiltal og málagjöld fyrir allan sinn hneykslanlega feril í þessum málum. En hitt er alveg ástæðulaust„ að Framsókn arflokkurinn fari að skrýða sig einhverri dýrðargloríu vegna framkomu sinnar í þeim. Enda er það reginmisskilningur, að almermingur fáist til að hlusta á slík.t markleysu kjaftæði. — Framsóknarkempur'riar hljóta því bara aðhlát.ur og fyrirlitn- ingu að launum. Framkoma þeirra í garð launastéttanna og Alþýðuflokksins hefir erigu betri verið í þessuro. málum en framkoma Sjálfstæðismanna, þótt svívirðileg sé. Eða heldur Eysteinn Jóns- son að alþýða manna hafi. þeg- ar gleymt því, hverjir stóðu að lauriaskattinum illræmda, sem gleypa átti vænan skerf af verkalaunum þeirra lægst launuðu, þ^gar stríðsbraskar- arnir jusu milljónum í sjóði sína? Heldur Hermann Jónas- son, að útvarpshiustendur hafi gleýmt ‘því, hver gerði sér leik að því á fyrsta degi ársins að spilla samkomulagi verkalýðs- ins og atvinnurekenda og spilla virmufriði í landinu? Stóðu máske Framscknarráðherrarnir nokkru síður ao setningu gerð- ardornsins og kúgunarlagsnna en íhaldsráðherrarnir, misnot- uou þeir ekki útvarpið á of- beldislegan hátt gegn Alþýðu- flokknum og stóðu þeir ekki að tilefnislausri kosningafrestun í Reykjavík til að bjarga í- haldinu? Og halda Framsókn- arbfoddarnir í raun og veru, að íslenzk alþýða gleymi nokk- urn tíma þjónkun þeirra við auðvaldið og braskaralýðinn síðustu misserin? Nei, herrar mínir, fyrir dómi alþjóðar stoðar ekki að blaupa frá verkum sínurn eins og ó- kjnyttastrákar frá strákapörun- um. Það stoðar ekki aö Ijósta launastéttir landsins f’yrst hnefahögg í andlitið en rieita því svo strax á eftir, og grátbiðja um fylgi þeirra til að viðhalda misréttinu og ofbeld- inu. Þær munu snúa baki við yður með hinum fornfrægu orðum: „Vei' yð.ur þér riræsn- eitt hundrað þúsund krónur. — Með ‘þessum sektarákvæðum skyldi taka fyrir kverkarnar á öllum hreyfingum, sem miðuðu gegn lögunum. Gerðardómur er skipaður, sem á að dæma um brot á lög- unum með þeim þröngu tak- mörkum, sem í þeim felast um kauphækkanir. Dómurinn þann- ig skipaður, að sjónarmið ríkis- stjórnarinnar og þar með þeirra atvinnurekenda, er þrengst hugsa í þessum málum, er svo vandlega tryggt, að vart gat bet- ur. Verkalýðsstéttin eða launa- mannastéttin á þax engan full- trúa. Er hér vikið út frá iþeirri meginreglu um skipun gerðar- dóma, sem vanalegast er a® skipaðir séu jafnmörgum frá hverjum aðila og oddamanni hlutlausum, eftir því sem bezt verður fundinn. Samkvæmt löguntun skyldi dómnum „heimilt að ákveða verðlag á innlendum iðnaðar- vörum, svo og að ákveða taxta fyrir viðgerðir, smíði, sauma- skap, prentun og því tun líkt f sambandi við álagningu á efni- vörur og vinnulaun." —- Ekki héfir þess orðið vart, að gerðar- dómurinn hafi notað sér þessa heimild; þó er það mál manna, að ýmis tilefni hefðu gefizt þar til. Hið sama má einnig segja um breytingar á verðlagi inn- lendra framleiðsluvara, þar sero. ávallt er hægt.að skjóta sér und- ir tilkostnað við framleiðslu þeirra. Enda eru þau fá dæmin, sem slíkar vörur hafa verið lækkaðar í verði. Dómurinn hef- þakkláta hlutverk, að beita sér gegn kauphækkunum fyrst og; fremst, enda lögin á þann veg sniðin honinn í hendur. En í þeim efnum verður vart neitað, að sjónarmið dómend- anna virðist hafa verið mjög á reiki. Einu stéttarfélagi eru veittar að mestu fuliar kröfur * sínar — járniðnaðarmönnum. Er það sízt að lasta. Á sama tíma er öðrum neitað um kj arabætur, sem atvinnurekendur voru sum- Framh. á 6. síðu. TÍMINN vakti í gær athygli á tvennum ummælum á „dularfullu rósamáli,“ eins og hann kemst að orði, sem féllu í útvarpsumræðunum á alþingi fyrsta kvöldið, önnur í ræðu Hermanns i Jónassonar, hin í ræðu Ólafs Thors. Tíminn segir: ,,í útvarpsræðu sinni síðastl. briðjudagskvöld komst Hermann Jónasson, fyrrv, forsætisráðherra, svo að orði: „Þegar samstarfið var treyst milli Sjálfstæðisflokksins og B’ramsóknarflokksins eftir áramót- in í vetur hafði ég rökstuddar á- stæður til að telja trvggt og treysti því, að Sjálfstæðisflokkurinn léði ekki máls á að afgreiða kjördæma- málið á þessu þingi — fyrir kosn- ingar í vor, sem allir flokkar höfðu þá um langt skeið talið ólijá- kvæmilegar eins og komið var.“ Ólafur Thors viðurkenndi í naistu ræðu sinni, að þetta væri rétt. Fórust honum orð á þessa leio: „Eins og iiáttvirtur þingmaður Strandamanna tók réttilega fram, hafðí hann rökstudda ástæðu til að telja að st.jórnarska-árbreyting myndi ekki ná fram aö ganga ' Nánari skýringar komu ekki . urrn st fram þessi vei S. En verða ekki bs; ,.;'i a ’ Sunum á því, hver ída ástæða“ hefði arar: * * framangreind ummæli •in á annan veg era. é um sérstakt mál 'ao ræöu, . isum mönnum iieí'ir faviö a 'v inj/ en ekki þykir þó hepþiiegt uo gera opinbert að svo stöddu ef til viil vegna þess, að það kynni að veikja álit á mönn- um, sem vegna stöðu sirniar þurfa að hafa einhvarja tiltrú útlend- inga.“ ' Og betta kallar Tíminn .dul- arfullt rósamál"! Alþýðublað- inu finnst það vera alveg nægi- lega greinilegt og ekki þurfa neinna skýringa við. * Þjóðviljinn var í gær að reyna að klóra yfir tilraunir kommúnista, til þess að spilla fyrir Noregssöfnuninni. Skrifar hann nú allt í einu eins og kornmúnistum hafi ekkert ver- ið kærkomnara en sú söfnun- Blaðið segir m. a.: „íslendingumS er það óblandið gleðiefni að fá tækifæri til að iáta í Ijós aðdáun sína og virðingu fyrir hirmi glæsilegu norskil' þjóð, þjóðinni ,sem veitti villi- mennskunni þvílíkar móttökur sem lýsa mun af um ókomnar aldaraðir. Norska kennarastétíin, norsku prestarnir, norski verka- lýðurinn, allar þessar stéttir, já8 allir Norðmenn, 'að undanskildum nokkrum ærulausum föðurlands- svikurum, eru leiftrandi dæmi þess, hvermig menntaðir og hug- prúðir merrn berjast íyrir frelsi, og mannréttindum, eirinig þegar við ofurefli er að etja. Af þessum ástæðum, er það, að- hver maður keyptí rnerki í NoregS- söfnunarinnar á sunpudaginn." Fallega er nú skrifað, ekki; vai'tar það,- og töluvert öðru- vísi en í fyrradag. En er það nú alveg víst, að „hver maður“ hafi keypt merki Noregssöfn- unarinnar á- sunnudaginn? Einnig ,,félagar“ Björn Bjarna- soii, Kristirin Andrésson, Guð- jón Benediktsson og Jón Rafro- son? Efcki voru þeir með merkr Ffamb. á, 6. síðu. i /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.