Alþýðublaðið - 23.05.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 23.05.1942, Page 1
L&sið viðtal við Stefácn Jóh. Stefánsson á 4. síðu blaðsins í dag. MþijfoiMaðtð Lesið greinina á 5. 9iðu: >rBkki nógu garnall, 40 ára?“ 23. árgangtur. Laugardagur 23. maí 1942. Kerrupokar Svefnpokar úr gærum Sútaðar gærur, hvítar og mislitar. Sútunarverksmiðjan Vatnsstíg 7. Sími 4753 Enskir kjólar Sumarkjólaefni. Laugavegi 74. M.b. „Geir“ hleður í dag til Sauðárkróks. Flutningi veitt móttaka til hádegis. IreingerniBgar Sími 1327. Tasa fir verð aðeins 52 krónur. HARALDUR HAGAN Austurstræti 3. MiLO fffUOEðLUBIRfiOÍR Á*N1 JÓHSÍOH. KSfSAffSIff S Látið Hiiig precsa fatuað y$mr Tek ehnig í kandaita PalipresiB P. V. Mtám Saniðjustíg 13. Sémi 4718. Á mánudaginn t'rá kl. 11 til kl. 8 verður í Landakotsskóla sýning á hannyrðum og teikningum. Torgsala við Steinbryggjuna, Njáls- götu og Barónsstíg í dag. Af- skorin blóm. Hortensíur í pottum. Tóallstarfélagið og Lelkfélan Bcykjatikw: „NITOUCHE“ Sýnd á annan í hvítasunnu kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 6 í dag. Leikfélag Heykjayfkur „6ULLNA HLIBIB** 65. sýning á annan í hvítasunnu kl. 2,30. NÆST SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. 6. T. Másið i lafiarfirði Dansleikor á 2. i ffiviíasunno ki. 10 e. Ji. flljfisisvcit hfiSSÍBS. í. K. Dansieikur í Alþýðuhúsinu á 2. í Hvítasunnu. Hefst kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansamir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í Alþýðuhúsinu sama dag, súni 5297, (gengið frá Hverfisgötu). Fimm manna hljómsveit (harmonikur). Reikningur h. f. Eimskipafélags fslands. fyrir áriö 1941, lipgsr frammi á skrifstefn verri frá I áag, tfil sýo- is fyrfir htutbafa. Reykjavik, 23. maí 1642. Stjérala. 118. tbl. Alúðar þakkir fyrir alla þá miklu sæmd og vináttu, ■ sem Hafnfirðingar sýndu mér og fjölskyldu minni þann 20. þ. m. eftir 25 ára starf mitt í Hafnarfirði. Sömuleiðis þakka ég hjartanlega þéim utanbæj armönn- um, sem þennan sama dag sendu mér hlýjar kveðjur og ámaðaróskir. • Guð blessi yður öll. Bjarni Snæbjðrnsson. Sýning Goðmnndar frð Hiðdal verður opin allan daginn til kl. 10 að kveldi, fram yfir hvítasxmnu. Sýningin er á Skólavörðustíg 43. Rokkrar starfstAlknr vantar á Hótel Borgarnes. Góð kjör. Upplýsingar gefnar í sima 1676. Röskur maður getor fengið atvinnu við lagersíörf. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur og fyrri leggist inn á afgreiðslu blaðsins í dag merkt „Lagerstörf“. F. I. Á. Dansleikur í Oddfellowhúsinu á II. Hvítasunnudag ^5, mai ki. 10 síðdegis. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRL Dansaðir verða bæði gömlu ©g nýju dansamir Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 6 á II. Hvítasunnudag. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins ©g að undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist CnllUord & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBSBS, LONDON STREBT, FLBETWOOD.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.