Alþýðublaðið - 27.05.1942, Síða 2

Alþýðublaðið - 27.05.1942, Síða 2
ALÞVPUBUWtP WirHnÞwr VUdi ekki hvetia til Hryllilegur atburður á hvitasunnudag; af amerikskum hermanni. Drengurinn var að leika sér við herbúðirnar við Hallveigarstig. Hermaðurinn og tveir yfirmenn hans voru tafarlaust teknir fastir. Einar Olgeirsson. Þegar ávarpið um Noregssöfn- unina var birt, var ritstjórum allra blaða boðið að skrifa undir þá hvatningu til þjóðarinnar um að styrkja hina norsku bræðraþjóð okkar. Þeir gerðu það h'ka allir nema ritstjórar Þjóðviljans, Einar Olgeirsson og Sigfús Sigurhjartarson. Þeir neituðu að skrifa undir ávarpið. Ekki sáu þeir þó eftir aurunum: Þeir vildu iáta hefja fjársöfnun handa Stalin! Fyrirvaralaus loft- varnaæfing. Loftvaknanefnd hefir ákveðið að hafa fyrirvaralausa loftvaraaæf- ingu einhvern næsta dag. Eru menn alvarlega á- minntir um að fara eftir öil- dm settum reglum. Þeir, sem ekki hlýða tafarlaust, verða látnir sæta sektum. UM HÁDEGI á hvítasunnudag barst sú fregn út um bæ- inn, að bandaríkskur hermaður hefði skotið ungan dreng til bana við herbuðirnar við Hallveigarstíg hér í bænum. ___ Menn lögðu ekki trúnað á þetta í fyrstu, svo óskiljan- legt var það, að ungur drengur gæti unnið sér svo mikið til sakar við hermann á verði, að hann yrði að skjóta hann, og engum datt í hug, að drengurinn hefði verið skotinn að ástæðulausu og af ráðnum hug. Þessi atburður varð klukkan 11,15 fyrir hádegi. Dreng- urinn, sem þannig féll fyrir byssukúlu hermannsins, var að eins 12 ára gamall og hét Jón Hinrik Benediktsson, Ingólfsstræti 21 A. íslenzka lögreglan fékk þegar í stað að vita um þennan atburð, og var hún komin á vettvang að örlítilli stundu liðinni. Um leið komu ameríksk lögregluyfirvöld einnig á vettvang, og hófst rannsókn málsins samstúndis. Hófst hún með því, að hermaðurinn var handtekinn, svo og korpóral sá og undirforingi, sem báru ábyrgð á varðgæzl- unni á þessum tíma. Við yfirheyrzlurnar hélt hermaðurinn því fram, fyrst í stað, að skotið hefði verið óviljaverk, og mun hann enn halda því fram, þó að hann hafi í nokkru breytt fram- burði sínum. Sagði hann fyrst, að drengurinn hefði komið við gikkinn, en síðar, þegar í ljós kom, að það gat ekki staðizt, að skotið hafi þá hlaupið úr byssunni með öðrum hæti. Að öðru leyti varð atburður- inn með þessum hætti: Tveir drengir: Jón Hinrik Benediktsson og Guðmundur Funduro aiþingis frestað: Þingrof og almennar kosn- ingar 5. jðli næstkomandi. Gerðardómsiðgin voru aðeins samþykkt af mirinihluta þingmanna í efri deild! FUNDUM ALÞINGIS var J degi. Er þetta gert til þess, að frestað á láugardaginn, , landið sé ekki þinglaust ef eitt- ' en jafnframt var tilkynnt, að þing myndi verða rofið og og kosnirigar fara fram 5. júlí næst komandi. Síðásti fundurhin í saniein- uðu þingi hófSt með því, að samþykkt var tillága til bings- álýktunar, sem béimilaði ríkis- stjórninni að frestn fundum al- þingis, en eftir það var lesið upp Í>réf frá ríkisstjóra íutí 'ír. stun- iria fram á kjördág. *ni riæst var lesið upp annað bréf ríkis- stjóra, sem hafði inni að haldá tilkynnirigu urri þingrofið og kósningárriar 5: júlf: En þingrof- ; ið fer í þetta siriri fráiri með • þeiíri hætti, að'það kémiu- ékki til framkvæmda fýrr én á kjör- \ hvað skyldi fyrir koma, sein gerði það nauðsynlegt, að þing yrði kallað saman óður en kosn- ingar hafa farið fram. . . -,.£v Á síðasta ftíndi efri déildar vóru hin svo kölluðu gérðar- dómslög afgreidd sem iög frá al- þingi. Var lokaafgreiðsla þessa míáls í fullu samræmi Við iipp- haf þess og alla meðferð. Svo virtist, sem ýmsir af þingmönn- um Frámsóknarflokksins og Sjáífstæðisflokksins vildu ekki greiða því atkvæði, þegar til kastanna kóm, því áð þirir sátu hjá við: atkvæðagreiðsluna og þrjá aðra vantaði a fund, þannig að frutrivarþxð var’ ékki sam- ' Framh. á síðu Rafn Guðmundsson komu að herbúðunum við Hallveigarstíg nokkru fyrir hádegi á hvíta- sunnudag. Dvöldu þeir þar nokkra stund og kallaði her- maðurinn, sem var á verði, nokkrum sinnum til þeirra og bannaði þeim að fara inn í her- búðirnar eða að fara upp í her- bifreið, sem stóð þarna á göt- unni. Gegndu drengirnir þess- um fyrirmælum hermannsins, en Jón Hinrik fór þó enn upp í bifreiðina og tók. hermaðurinn hann þá, setti riffilinn að höfði honum og reið þá skotið af og Jón hneig niður. Gekk hermað- urinn síðan í herbúðirnar, en tveir hermenn komu með teppi, tóku líkið og báru inn í herbúðirnar. • Þetta er hér tíirt samkvæmt framburði þriggja vitna, en þó aðallega samkvæmt framburði leikfé- laga Jóns, Guðmundar Rafns Guðmundssonar, en hann fer orðréttur hér á eftir: ,,Fyrir hádegi í dag hitti ég leikbróður riiinn, Jón Hinrik Benediktssön. Hann ætlaði að káupa sér filmu í myndavél, ög ég fór með honum í lyfjabuð- irnar Ingólfs apótek, Iieykja- víkúr apótek og Laugavegs apó- tek, en hvergi vár filmu að fá. Þegar við komum úr Laugavegs apóteki gengum við suður Berg- stáðastræti og níður Hallveigar- stíg, fram hjá herstöðinni, serri ér þar norðan megiri götuhnaf. Við stöppuðum 'móts við hérf inunn. sem stóð á verði á Halí- veigarstígnum, móts við her- búðimar. Svo kom hermaður og festi upp auglýsingu í yarð- iriannsskýlið. Við Jón fórum að skýlinu og lásum auglýsinguna. Svó gengum við niður með girðingunni, niður að Ingplfs-. stræti. Ég var með skamm- byssu, tálgaða úr 'tré. Jón kippti af mér byssunni og henti henni yfir girðinguna inn á milli her- búðanna. Jón stökk svo aftur upp á móts við varðmanninn og ég sagði honum að ná í byssuna. Um sama leyti tók hermaður byssuna og kastaði henni út fyrir girðinguna og greip hana þá lítill strákur, sem var þar fyrir utan. Jón hljóp inn um hliðið á girðingunni, fram hjá varðmanninum. Varðmaðurinn kallaði þá til hans og, að mér skildist, skipaði honum að koma út, og hlýddi Jón því strax. Ég var með dolk í slíðri, sem var fest í stfenginn á buxunum mínum og tók ég nú dolkinn og fór að kasta honum í ljósastaur, sem stendur skammt frá stað lögiu haida sam- eigialegan fnnd. Aalþýðuflokksfé- LÖGIN hér í bænum,1 Alþýðuflokksfélag Reýkja- víkur, Kvenfélag Alþýðu- flokksins, Félag ungra jáfn- aðarmanna og Stúdentafélag Alþýðufloksins, boða til sam- eiginlegs.fundajf í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu annað kvöld klukkan 8%. Umræðuefni á fundimun verður fyrst og fremst fram- boð til alþingiskosninganna hér í bænum 5. júli næstkom- andi. Erin fremur verður rætt um störf alþingis. Skorað er á allt fiokksfölk að mæta vel og stundvíslega á fundinum. þeim, sem varðmaðurinn stóð á, og var ég að reyna.að láta oddinn stingast í staurinn. Ég lánaði svo Jóni dolkinn og hann gerði það sama og ég, kastaði honum í staurinn og reyndi að láta oddinn stíngast í tréð. Þar Framh. á 7. síðu. Sala á smjðrlíki til verslananna stððvuð! Smjörlíkisgerðirnar vilja taækka verðiö og biða eftir urskurði verðlagsnefndar 5MJÖRLÍK1SGERÐ1RNAR hér í bænum seldu ekk- ert smjörlíki til verzlana í gær. Ástæðan ,er stt að þær bíða eftir því að verðlagsnefnd taki á- kvörðun um nýtt verð á smjör- líki, en smjörlíkisgerðimar fara fram á allmikla verðhækkun á smjörlíkinu. Alþýðublaðið hafði samtal við einn af forstjórum smjör- líkisgerðanna í gærkveldi. — Þið hafið hafið smjörlíkis- verkfall. „Ekki vil ég segja það, en við seljum ekki smjöríki til verzl- ana fyrr en verðlagsnefnd eða gerðardómurinn hafa gefið okk- ur svar við málaleitun okkar um nýtt verð á smjörlíki." „Málið er fyrir nokkrum dögum komið til verðlagsnefnd- ar og við getum ekki selt fram- leiðsluvörur okkar fyrr en hún hefir tekið ákvörðun.1,1 —• Hvernig fer með sjúkra- húsin? „Vitanlega afgreiðum við til þeirra og eins afgreiðum við til brauðgerðarhúsa og yfirlejtt til iðnaðarins.“ — Er verðhækkun nauðsyn- leg að ykkar áliti? „Hráefni hafa stórhækkað í verði úndanfarið. Við vorum svo fórsjálir fyrir löngu Síðan að kaupa mikið af hráefnum og þau höfum við verið að nota undanfarið. Nu éru ný hráefni tkorriin til .sögunnar, . sem eru marglalt dýrari.“ —Er ekki erfitt að fá hrá-„ efni? ; . „Erfitt! Það er næstum ó- mögulegt. Ég skal geta þess, að nú er kokosfeiti orðin algerlega ófáanleg. Hún hefir verið um 70' v. af þeim hráefnum, sem við höfum notað í smjörlíkið. Ný hráefni koma svo í stað kok- osfeitinnar." Þetta sagði smjörlíkisgerðar- forstjórinn til réttlætingar verð- hækkunarkröfunni. En almenn- iugur mun vera þeirrar skoðun- ar, að smjörlíkisgerðirnar hafi grætt alveg nógu mikið undan- farið. Dingvallaför Vestir-tslendinga. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ bauð nokkrum Vestiir-ís- lendingúm, sem hér eru staddir á vegum Bandaríkjastjórnar, til Þingvalla á annan í Hvíta- sunnu. Lýsti Benedikt Sveins- son staðnum og sögu hans. Var siðan borðað í Valhöll og loks gengið í kirkju. Flutti síra Jak- ob Jónsson stutta ræðu og var sálmur sunginn fyrir og eftir. Á heimleið var komið við á'Ljósa- fossi og í garðýrkjuskólanum á Reykjum. Veður var gott og skapið líka; höfðu. i'élagsmenn. ánægju ,af að kynnast hinum ungu og:glæsilegu;löndum pkk- ar að vestan og bar .margt á góma um ætt .pg uppruna, spgu lands. og þj.óðar pg fegurð ,.og tign. íslenzkrar náttúru.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.